Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 5
Sunmudagur l'L ágúsit 1960 — MÖÐVELJINN — SÍÐA 5 Nú er útisviðið bláa í Juan les Pins autt, og pálmiatrán oíg rósarunnamir ek'ki leingur um- vafin skærum geislum ljóskasit- aranná. Hátalaawmr eru horfn- ir úr krónum trjárania og smá- sknmsli raútimans. sjónvarps- upptökuvélarniar, famiar veg allnar verald'ar. Hljómlistar- mennimir hafia flogið brott og eftir eru baðstrand'argestimir, sem sleikja sólskinið sem fyrr, en þurfa ekiki leiiragur að brjóta heilann um, hvort betra sé að eyða síðasta þúsundfcallmum í konsertmiða hjá Miles Davis eða á Casino Boyal. 10. alþjóðlegu jazzhiátíðirmi i Aratábes — Juan les Pins — er lokið. I UPPHAFI VAR . . . í»að fór vel á þvi að tvö fyxstu kvöld hátíðarinraar skyldu helguð saungformum hins ameríska negra, sem hann skóp í þrældómi og j'azzinn er öðru firemur sprottinn af. Blús, guðspjahasauragur. Sú fraega guðspjallasauraigkonia Maihalia Jackson hefur eirahverju sinni sagt, að blús væri sauragur von- leysisins, en guðspjallasaurag- urinn saungur voniairinraar. Duke Ellinigton segir blúsimn farmiðá frá ást þinni tii einsk- is. Þegar hljóðfæraleikararnir í The Chicago Blues All Star, sem bassaleikariran Willie Dixon veitti forstöðu. þöfðu komið pér fyrfr, Johnray Shines bú- inn að stilla maignarann og Suninyland Slim bafði genigið úr skuigga um að píanóið væri einsog það ætti að vera, gekk John Lee Hooker inná sviðið í hvítri skyrtu og veifaði mann- fjöldanum einsog íslenzkur 1 án gferðabílst j óri, en þegar hann var seztur og farinn að sýngja og slá rafmaignsgítar- imn minrati ekkert framar í bíl- stjóra og þó Hooker léki á raf- magnsgítar og hafi margt lært af rýþmablúsleikurum nútím- aras var andi hans andi hirana klassísku blúsleifcara og stund- um fannst á, sem maður væri kominn vestur að Missisiippie og hvíldi sig eftir erfiðan dag á bómuliarekrunum. Sveiflain var jafn sterk er guðspjallaisauragkonan Mairiom Williams hóf upp rödd síraa. Þessi únga, a'kfeita koraa, er fyrrum saunig með Clöru Ward, hefur sem flestar guðspjalla- saungkonur orðið fyrir nokkr- um áhrifum frá MahaMu Jack- Fraendi minn, félagi og fóstri. Viggó Benediktsson, sem lengst af var sjómaður, fæddur á Pat- reiksfirði 17. nóv. 1902, lézt í Borgarsjúknah'úsinu í Reykjavík 10. ágúst s.l. og verður jarð- suraginn frá Fossvogsikapelllu á rnorgun. , Mig langar til að minnast hans með örfáum orðum. Viggó var yngstur níu syst. kina, er upp komust og voru börn hjónanna Elínar Svein- björnsdóttur og Benedikts Sig- urðssonar, stoipstjóra á Patreks- firði. Hann ólst upp í þessum stóra systkinaihópi í foreldra- húsum á Patreksfirði og sjálf- sagt oft við allþröragan kost, eins og þá váx algengt í litlum sjávarþorpum. Mjög ungur að áruim mun Viggó hafa farið að stunda sjó'SÓkn, fyrst með föður sinum og síðar öðrum, og allur mun huigur hans, allt frá barnæsiku hafa staðið til sjómennsku. Strax, þá er hann hafð'i ald- ur til, fór hann til náms í sigl- ingafræði og skipstjó-m til hins þelckta skipstjóra og sjómanna- uppfræðara þar vestra, Ólafs Thoroddsens. í Vatnsdal. Eftir það var Viggó ýmist stýrirraað- ur eða sikipstjóri á fiskiskip- VERNHARÐUR LINNET: MINNISPÚNKTAR FRÁ ALÞJÓÐAJAZZHÁ TÍÐ Milestones son. Þó er aaungur hennar grófari, meir meir í ætt við kvenpredikara Heilagsiainda- hoppana. Á efraisskrá henraar voru saungvar einsog Did it Radn og When the Sairats C3o Marching In. Að lokum ætluðu hlusitendur aldirei að sleppa henni af sviðinu og sem aufca- Lag saurag hún We Sball Over- come, steytti hnefaraa í lokin og hrópaði: að 9vo sannarlega myndi kynstofn heranar sigra brátt í réttindabaráttu simmi. SVARTI PARDUSINN Him mæstu tvö kvöld hátíð- arinrnair voru helguð framúr- stefnujazz. Bar þar hæst Miles Davis og svo hinm nýja kvint- ett þeirra Boddys Hutchersons og Harolds Lands. Hutcherson BENEDIKT: .MINNING um þar vestra um nærfellt tutt. ugu ára skeið, og varð hvers m.anns hugljúfi, sem með hon- urn var eða hafði af honum nokkuir kynni. Frá ungum aldri, og alla stund síðan, var Viggó mijög vel félagslega hugsandi maður, sá gjörla þörfina .fyrir að öll al- þýða manna tæki höndum sam- an um að létta sér lífsbarátt- una og bæta kjör sín, enda var hann einn af forgöngúmönnun- um um stofnun verkalýðsfélags á Patreksfirði, og um skedð var hann í stjóm þessa félags. Árið 1943 varð Viggó að láta af sjómennsku um eins árs skeáð eða svo og raunar afalllri vinnu sökum sjúkleika, og var það honum mjög þungbært. Hann fflutti á þessu tímabih til Reykjaivíkur og náði sæmilegri heilsu aftur, en stundaði nú um skeið ýmis störf í landi. Hann gerðist félagi í Da-gsbrún og fylgdist þa.r vel með máluim, sótti flesta fundi og var manna stéttvísastur, þótt hann léti þar ekki mitoið til sín taka né tæki þótt í kappræðum. Landviranu stundaði hann þar til haran taíldi sig hafa náð fullri heilsu, en þó fór hann á sjóinn á ný og var þá ýrnist á fiskiskipum eða við flutninga mieð ströndum fi-am í nokkur ár. En vanheilsa bagaði hann svo aftur, og þuirfti hann af þeim sökum að vera í landi. Síðuséu starfsór sin var Viggó starfsmaður Reykjavíkurhafnar, hefur vafalaust viljað verasem skemmst frá sjónum. þvi við störfin á sjónum var hugur hans lengst af buradiinn. En >að þykdst ég vita, að eftir að Viggó kom al- kominn í land, og þótt hann gengi -------------------------------- ekki heill heillsu til verka sinna,' haifi hann samt verið atvinnu- rekanda sínum holllur og sam- starfsmönnum sínum góður, svo ágætur starfsmaður og vinraufélagi siem hann var. Stík- ur var áhuigi hans, samviziku- semi og félagshyggja. Margir samferðamenn Vigg. ós, bæði ættiragjar og aðrir, edga honum rnargt að þaklka, ekki sízt við systkinaböm hans öll, og þó sérstaiklega ég og bræð- ur mínir, sem eigum Viggó eins mikið eða meira að þaikka en flestir áðrir feðrum sínum. Auk alls stuðmngs, beint. og óbeint, sam Vigigó veitti okkur hverju um sdg, veitti hannokic- ur með allri breytnd sinni og fraimjkomiu við dfckur og aranað fóilk mjög lýsandi og þroskandi fordæmi, sem ég vona. að við hvert og eitt náum að tileinka oktour brot af í lífi okkar. Þegar ég nú, eftir meira en fjörutiu ára mijög gióða hand- leiðslu og samifyligd, toveð þenn- an frænd- og vinrækraasta vel- gerðar og samferðainmann. muann- inn, sem í engu máttd vamm sitt vita né aumt sjá, án þess að láta þar gott aif sér leiða, vildi ég mega óska þess, að framkoma og huigsunariháttur hans í samskiptum við anraað fólk mætti verða siem flestum fordæmii um heigðun sína og framkomu. Mundi þá mörgum verða lífið léttbærara. Með því gætum við eiranig bezt heiðrað minniragu Viggós. Um þetta vedt ég, að þeir sem þekktu hanra, eru mér sam- mála. Yertu sæR, frændi. Benedikt Davíðsson. Oscar Peterson er einihver efnilegasti víbrafón- leikari er komið hefur fram síðan Milt Jackson tók að leika með Dizzy Gillespie árið 1945. Harold Larad eir góðkuraníngi flestra sem eitthvað hafa fylgzt með jazztónlist. Hann lék með Clifford Brown og Max Roach kvintettraum 1954—’55, en Land er breyttur frá þeim árum, leikuir hans er nýtízku- leigur og sitthvað hefur hann lært af Jóni heitnuim Coltrane. Með þeim léku Staraley Coch, píamó. Reggde Johnson, bassa, og Joe Chambers, trommur. Þeir tiveir siíðastnefndu eru þekktastir fyrir leik sinn með Archie Shepp. Verkin, sem kvintettinn fflutti, voru flesit frumsamin, stuttar melódíur, sem spönn- uðu vítt tónsvið. Hápúnkti náði leikur þeirra í sólóum Hutch- ersóns. Hutcherson er frægur maður og oft minnti hann á pardusdýr þar sem hainn beygði sig yfir víbrafóninn og endur- tók sömu farseríngaimiar með tilbriigðum í sífellu, unz hann Hin afró-ameríska Nína raáðd hápúnktinum á efstu nót- um víbrafónsins, sem hann hamraði leiragi og lægði svo niður í stríða hljóma, unz Land tók við með villtan flaum tóna. HINN GUÐDÓMLEGI MILES Hápúraktur h'átíðairinn'ar var leikur kvintetts Miles Davis. AUt frá 1945 hefur Davis átt óskipta athygli hvers þess er fylgzt hefur með jazztónlist, og má með réttu telja bann ásamt John Coltrane merkasta impróvíserara jazzins frá 1950. Davis hefur um árabil stjórn- að beztu smáhljóm:sveit jazz- ins, og er einsog hæfileiki hans til að laða það bezta fram hjá hverjum einstaklíng eigi sér eingin takmörk. í Antibes kom Davis fram með nýjan kvintett, aðeins Wayne Shorter var eftir úr þeim gamla, er hljóðritaði verk á við E. S. P., The Sorcherer og Miles in the Sky. Píanist- inn Herbie Hancock hefur Chick Corea leyst af hólmi, en hann lék nú eingauragu á raf- magnspíianó. f stað fiberglas- bassaleikarans Roras Carters leikuir nú Englendinigurinn Dave Holland, en hann notar magn- ara við bassaran líkt og Ámi Scheving hér heimia. Tony Williams er einnig hættur og í hans stað ber nú Jack de Johnette trommumar. Auk ten- orsins hefur Shor'ter nú tekið upp sóprarasaxafón. Hljómsveit Davis er mjög sundungerðarleg í Mæðaburði, líkist helzt vel klæddum hippí- um. nema Dawis, sem kiœdd- ist flauelsfötum, anraaðhvort vínrauðum eða mosiagræraum. Yfir kl'ukkutíma lék kvart- ett Davis stöðugt, þeir þjöpp- uðu sér saman á sviðirau sem mest þeir máttu, til að magraan Davis aettd gredðari leið tH. fé- laiga hans. Verfcin voru ffest ný af raálinni, en þó gladdi það mairga þegar Ðawis blés SHum að óvörum Milestönes á miðj- um fyrri konsertinum. Davis tók oft þann kost að hverfia af sviðirau er hanm hafði lokið sólóum, þvi hnandruð Ijósmyndiara skriðu í átt að sváðinu og sjónvarpsvélaim'ar æddu að honum, ef hann stóð spölkom frá hljómsveitinni. Það var nokkur bót er honnm tókst að slæma rauðgullnum trompetnum inraað linsu einraar sjóriva'rpsvélairinraar, þeir héMu sér í skefjum eftir það, en að mínu viti ber brýn nauðsyn til, að á hátiðum sem þessum séu ljósmynd'arar hiafðir í böndum. Síðari tónleikum Davis lauk á Nefertiti og sagði Holland seinraa að' flest verkanma er leikin hefðu verið væiru efltir Davis og fflutniragtur þeiima' heligiiathlöfn. TTTTTTi GUÞÚ SUND PÍANÓ Þegar Osoar Peterson hafði lokið fyrsta laginiu var öHum Ijóst að þamia á - sviðinu sat einn af virtúósum tónlisitarinn- ar. Stundum fannst mianmi sem sviðið allt væri fuHt af píanistum en þegar að var gáð var Oscar þamia einn, með Sam Jones, bassaleikara og Bobby Dunham, trommuleikaira. Það er heitt að leika þama í Juan les Pins, þó um kvöld væri, og brátt var smók- ingj.akkinn Ijósbrúni, sem Pet- erscm klæddist orðiran dökk- brúnn af svdta. Peterson var hyUtur ákaft, en lék aðeins eitt aukal'ag, In a MeUowtone eftir Duke, síðan svaraði hann fyrir sig á írönsku. enda frá Toranto í Karaada. f MIÐRI BYLTÍNGUNNI Ófáir íslendíngar hafa séð Ninu Simeon í sjónvarpi. En þáttur með henni var sýnd- ur hér um Hvítasunnuraa síð- lístu. Hún deildi 5. og 6. kvöldi hátíðarinnar með Peterson. Nina býr yfir gífurlegum Framhald á 9- síðu i i í l i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.