Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 6
0 SfÐA — ÞJÓÐVBTjJTNN —- Sunnurilagur 17. ágúst 1969. kvikmyndii* VIÐTAL VIÐ MILOS FORMAN I löngu viðtali við tékkneska blaðið Film a Doba segir For- man írá ferli siírtuim, vinnuað- ferðum og félögum, og raeöir m.a. um Það brennur elskan mín. Hér á eftir fara nokkrir kaflar úr þessu viðtali: — Um svipað leyti og þú gerðir fyrstu kvikmyndir þínar kam fram hópur kvikmiynda- höfunda og með saimstilltu á- taiki og samræmidum lástrænum vinnubrögðum komiuð þið á stað hinni nýju tékknesku kvik- myndabylgju. Hvernig gerðist þetta? Forman: „Ég laiuk námi árið 1955 og með hverju ári útskrif- uðust sífellt fledri frá Kvik- myndaskólanuim. Þetta fólk myndaði með sér samitök, sem höfðu svipuð viðhorf til á- standsins í landinu oig ástands- ins i kvikmyndamálum okfcar. Qg þannig gerðist það árið 1962 að við stóðum fimmitán til tutt. ugu ungir 'mienn fjrrir framan dyr Barrandov-kvikmyndavers- ins. Enginn okikar hafði fengið tækifaeri til þess að gcra sjálf- stæðar kvikmyndir og þaðvoru fremur byltingarhugmyndir en hstræn viðlhorf sem tengduokk- ur saimian. Þetta kom í ljós um leið og dymar í Barrandov stóðu í hálfa gátt; við lögðum kvikmyndaverið undir okfkur. Við gerðum allmargar kvik- niyndiE. sem sýndu að listræn sjónarmið okkar voru gjörólík, en vinátta okkar hélzt óbreytt því við höfðum enga ástæðutil að öfunda hvier annan, við höfðum jafnvett allir sömu laun“. — Þú ferð nýjar leiðir þar sam þú notar ótteiMærða í stór hlutverk í myndum þínum. — Hvers vegna tókst þú þessa steifnu strax í fyrstu mynd þinni? Forman: „Ég hafði aíldrei unnið með atvinnuleikurum og ég var 'smeykur við þá og þess vegna rnotaði ég þetta fólk og við það varð í rauninni aðmiða allt í kvikmyndaigerðinni. Því ég komst brátt að því að ég varð að aðhæfa aMa kvik- myndatæknina þessu fólki og gera hana einfaldairi svo að það rækist ekki hvert á annað. mdssti efcki stjóm á skapi sínu, glápti ekki á kvifcmyndavélam- ar o.s.frv. £g hafði skrifað . mjög ná- kvæmit handrit og ætlaöi að byggja myndina ajlgjörlega á því. En ég fann fljótt að „leik- arar“ miínir álitu mig barnaleg- an og heimskan því stundum var þeim ómögulegt að fara með textann er hann var ekki sannur eða er hann var illa skrifaður. Og smám samian varð myndin til, ekki eingöngu esftir handritinu heldur fyrir sann. leika og lífsreynslu þessa fólks sem hefur unnið með mér. Að vísu var um 90% þess efnis sem búið var til í snarheitum ónothæft, en i þeim 10% sem eftir eru hefur þetta fólk sýnt ýmislegt sem enginn gæti upp- hugsað fyrirfram. Þetta gerir kvi-kmyndaigerðina að ævintýri og kvikmyndin verður auöugri af myndrænni fegurð, sem mað- ur bjóst ekki við að finna h-já þessu fólki. Það sem vakti mesta furðu mína var, hvernig unnt var að vekja hlátur án þess að nota hinar hefðbundnu aðferðir heid- ur aðeins mjög hversdagsttegar athafnir þessa fóttks. Eins og kunnugt er verður sviðsleikari að ráða yfir margvíslegri tækni til þess að vekja hlátur. Þetta fólk hafði enga hugmynd urn neitt slíkt, en samt gat það leikið viss atriði af ómótstæði- legri kímni. Þegar ég skrifa kvikmynda- handrit fer ég aðains eftir því sem ég hef áhuga á. Ég veit ekki hvernig á því stendur, en ég hef engan áhuga á hvort myndin verði rökrétt eða ekki. Engu að síður verða viss augna- blik / og atriði rökrétt. Ég þarf ekki að raða atriðunum fyrir- fram á venjulegan rökréttan hátt; áhrif þeirra liggja í á- kveðnum fáránleika, sem fer eftir ströngum ragf.um i sál- arlífi hlutaðeigandi persóna. Ég hlef ekki áhuga á að spá um framtíðiqa héldur vil ég láta aitburðina koma mér á óvart“. — Gaignrýnendur tala gjarn- an um „Formans-liðið“, og eiga þá við ykkur Papousek ■— Pass- er — Ondricek, sem hafið unn- ið saman meira eða minna að öllum myndum þdnum. Hveirs vegna hefúr þú kosið að vinna eingöngu með þessum ungu- mönnum? Forman: „Ég var sivo hepp. inn að hitta þá. Itoyndar vorum við orðnir vinir áðuir en við hugðum á sam/vinnu um kivik- myndagerð. Okkur koan alltaf vel samain og það er þess vegna ekkert undarlegt þótt við næð- um liíka saman á þessu sviði. En samsetning hópsins varlfka eintoar heppileig; þótt við skild. um aMitaf h/ver annan þegar við unnum saiman vorum við rnjög óttálkir að eölisfari og hvier ókkar hafði til að bera einhverja eiginleika sem hina vantaði. — T. d. ef Papouseks hefðd ekki ncrtið við hefðd ég ékki gert eina einustu mynd, en hann var eini iðni maðurinn í hópn- um. Á hinn bóginn reitti Ivan Passier mig oft til neiði með sárau dásamlega kæruleysi og fékk mig til þess að taka á öllu sem ég átti. Mirek Ondricek, hamn var ffflið — og það er attltaf nauðsynlegt að hafa edtt fíffl í svona hópd. Skýrasta sonnunin hviersu ó- líkir við vonim er sú staðreynd, að um síðir urðu þeir Passerog Papousek sennilega svo óánægð- ir með áranigurinn a£ ^amvinnu ottdkar, að þeir ákváðu að gera kvikmynddr' uipp á eágin spýt- ur. Ivan Passer byrjaði með hinni ágætu mynd „Við nánari athugun" (sýnd í Kvikmynda- klúbbnum, innsk.), og Jaroslav Papousék er að gera myndina „Fegurstu árin“. Mirek Ondric- ek hetfiur þegar tettcdð tvær kvikmyndir fyrir Lindsey And- erson í Enigllandi“. — Hvemig var verkaskipting- in hjá ykkur? Forman: „Engum okkar tókst noklkum tímann að slkrifa nokk- um slkaipaðan hlut ef hinár voru ekkd viðstaddir. Annars er mjög hagkivæmit að vinna þrfr saman, því þegar ©inn dedrtur út af geta hinir hattdið áfram. Það tók okkur venjulega þrjá til fímim mánuði að semja hvert lcvikmyndahaindrit. Meðan á myndatökunni stendur vii ég alltaf hafa að mdnnsta kcsti einn aðS'toðartteikstjóra, því þeg. ar maður er U'pptékinn viö venjulegar leiðbeiningar er gott að háfa einhyiern óþreyttan sem getur ednbeitt sér að því að fyflgjast með myndatökumý og hefur tóm til að benda mér á mistökin, en ednnig til aðkoma með nýjar hugmyndir, sem á- standið fyrir framan mynda- vélina gefur venjulega tiletfni til“. — Hvemig finnur þú .,Mk- arana?“. Skrifarðu handritið með ákveðið fóttk í huga, eða leitarðu að þvi eftir að persón- an er fulttsköpuð í öttlum meg- indráttum? Forman: „í fyrsta la,gi reyni ég að fflnna leikarana í kunn- ingjaihópnum svo það gerist oft, að ættingjar minir eða ættingi- ar samstairfsmanna minna fá hlutverk í myndunum. Þar af leiðandd eru þsitta hálfgerðar fjölskyldumiyndir hjá mér. T. d. í Ástum ljóshærðrar stúlku lék systir fyrri konu mdnnar aðal- hlutverkið. Faðir stúlkunnar var leikinn af frænda vinkonu myndatökumannsins. Tvedr af hinum þrem fedmnu hermönn- um voru gamlldr skólafélagar mínir. Bf ég finn ekkf leikara meðal ættingja og vina leita ég á götum úti, í sporvögnum, á krám, o.s.frv., en ég verð allltaf að kynnast fólkinu áður en ég segi því að mdg lanigi til þess að fá það í kvikmynd. — Þetta þýðir að ég kynnist þvi áður en hugmyndin um aö það eigi að leika og látast hefur haft nokkur áihrif á það. Fyrsta handrxtið er venjulega sikrifað án tillits til leikaranna, ég leita þeirra seinna. Stund- um reyni ég jafnvel fóttk heima í fbúð mdnni. Þessar æfin'gar eru líkastar leikjum; tiilgang. urinn er eklki að kenna fólki sérstök hllutverk eða leáð'bedna því. Síðan skrifum við annað handrit með ákveðið flóttk í huga og það sem við vitum um það“. — Að hve mdklu leyti leyfír þú „ledkurum“ þínum að „semja“ textann? Forman: ,,Ég lieyfi þedm aldr- ei að taka handritið með heim cg læt þá jaflwel ekki lesa það. Ástæðan er ekki sú að ég vilji hattda öttlu leyndu. síður en svo, því ég skýri alllt fyrir þedm áður en myndatak- an hefst, segd þeim sö'guna og lýsi persónunum. Ef ég lána þedm handritin heim þé færu þeir að læra hlutverkin utan að. Það er í sjálfu sér ágætit, en þar koma eiginkonumar til sögunnar og segja: „Þú átt efcki að segja þetta svona“. Að lok- um yrði myndinni stjómað af eiginkonum ,.leikaranna“. Ég fer þannig að: Ég segd þeim orðin rétt áður en atriðið er kvikmynd'að, sagi þau ednu sinni, tvisvar, þrisvar, þangað til þeir muna efnið og merking- una, en stundum ekki nógu oft til þess að þau lærist uitanbók- a,r. Rétta andartakið til þess a.ð mynda atriðið er þegar þeir verða enn að huigsa um hvað þeir eiga að segja, en endur- tafca ekki vélrænt það semþieir haifa lært og hlusta = hvernig þeir segja það. Ég kv jfst ekki að textinn sé saigður orðirétt,en Hljóp heim og fór í bikini. \ I i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.