Þjóðviljinn - 17.08.1969, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Qupperneq 8
V T g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudaigur 17. ágúst 1S69. Svefnbekkir — svefnsófar ífjölbreytt úrval. ' □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4 — Sími 13492. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRlMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja og getux líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra Landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöD — eldgos — atvinnulíf — sögustaöir — kirkjur eru al- gengastaT. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnim á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndimum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- uninni bessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af ölln því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesá. BÆKUR & FRlMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemloviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum íyrirliggjándi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen I allflestum litum. Skiptum 6 einum degi með dagsfyTirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTXN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Látið stilia bílinn Onnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Orugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLltfG Skúlagötu 32 — Sími 13100. Sunnudagur 17. ágúst 1969. 18,00 Helgistund. Séra Braigi Benediktsson, fríkirkjuprest- ur, Hafnaríirði. 18.15 Lassí. Veiðiþjófuxinn. Þýðandi Höskuldur Þráins- son. 18.40 Villirvalli í Suðurhöfum. Sænskur framhaldsmynda- flokikur fyrir böm. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir 20.25 Lucy BaiU. Viv fer úr vistipni. Þýðandi Kristmiann Eiðsson 20.50 í jöklanna skjóli. Mynda- flokkur gerður að tilhlutan SkaftfeUingafélagsins í Rvík á árunum 1952—’54. 2 hluti. Fýlatekja og meltekja. Mynd- imar tók Vigfús Sigurgeirs- son. Þulur er Jón Aðalsteinn Jónsson. 21.15 Þau tvö. Rússneskt leik- ^rit. Leikstjóri Miikhail Bogin. Þýðandi Reynir Bjamason. 21.50 Hvað líður sænskri menningu? Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 18. ágúst 1969 20,09 Fréttir. 20.30 Sumarrapsódía. Dönsk mynd við tónlist eftir Knud- áge Riisager. Leikstjóri Mog- enz Lorentzen. 20.40 Miklagljúfur. Kunnur náttúrufræðingur og rithöf- undur Dr. Joseph Krutsch er leiðsögumaður á ferðalagi niður í Miklagljúfur (Grand Canyon) í- Coloiradoá. sem er eitt mesta náttúruundur Bandaríkjann.a. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. 21.30 Hal-a E1 Safi dansar. Arahísk hliómsveit og dapg- mærin Hala E1 Safi skemmta. 21.40 Sögur eftir Saki. Sögurn- ar heita: Gullskipið^ Lafðin þegir Páskaeggið. Ulfynjan og SÖETumaðurinn. Þýðandi Ingiþjörg Jónsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. ágúst 8.30 Létt morgurilög- Mon.te Car- to-hljómsveitin leikur. 8- 55 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagþlaðanna. 9- 10 Morguntónleikar. Veður- fregnir. a- Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir J. S. Bach- Kammersveit Jascha Horen- steins leikur. b. St- Pauils-kór- inn í Lundúnum synigur and- leg lög. c. Sónaita í f-moll op- 14 nr- 3 eftir Clementi. Horo- witz leikur. d- Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius. Ginette Niveu / leikur með hljómsveitinni Philharmonia, Walter Sússkind stj. íbúð ósknst í grennd við Kennaraskólann. Upplýsingar í síma 17952. 11.00 Messa í Háiteigskirkju. Prestur: Séra Felix Ólafsson. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson- 12-25 Fróttir og veðurfregnir. Tónleikar. 14 00 Miðdegistónleikar. Frá út- varpinu í Múnchen. Flytj- endur: Kammersveit sinfóníu- hljómsveitarinnar i Númlbérg, stjórnhndi Carl Garvin. Sin- fóníuihljómsveitin í Bamberg; stjómandi Alfredo Amtonini og Vegh-kvartettinn. a- Ball- ettsvíta úr óperunni „Les Indes galantes" eftir Jean Philippe Rameau. b- Sinfónía í Ð-dúr efitir Luigi Oherubini. c- Stronigjakvartett nr. 4 í G- dúr op. 161 (D887) efitir Schu- bert. 15- 50 Sunnudagslögin. 16- 55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími í umsjá Jónínu<í> H. Jónsdóttur og Sigrúnar Björnsdóttur- a. „Vormorgunn á Völlum“, leikrit eftir Unni Eiríksdóttur. Persónur og lei'k- endur: Inga, Sigrún Bjöms- dóttir; Stína, Jóriína H. Jóns- dóttir; Amma, Oktavía Stef- ánsdóttir. b. Kristín Ólafsdótt- ir og Anna Kristin Amgríms- dóttir syngja oig spila á gítar- c. Framihaldssagan: „Spánska eyjan“ eftir Nigel Tranter- Þorlákur Jónsison les'(6). 1800 Stundarkom með Felicia Weathers, sem syngur negra- lög og þjóðlög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins- 1900 Fréttir. 19- 30 Sumarkvöld. Margrét Helga Jónsdóttir les ljóð eftir Snorra Hjartarson- 19.40 Si niróníuhljómsveit Islands leikur í útvarpssal. Stjómandi: Sverre Bruland. a- Forleikur að Rósamundu eftir Schubert. b- Norsk rhapst>dia nr. 4 eftir Svendsen. c- Forleikimir eftir Liszt. 20- 20 Suður um Andesfjöll. Þátt- ur uim rómönsku Ameriku. Björn Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taika saman og flytja óisamt Jóhönnu Axels- dóttur. 21.05 Gestir í útvarpssal- Hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurð- ur Bjömsson syngja aríur og dúetta úr söngleikjum. Carl Billich leikur með á píanó. 21.35 Smásaga: „Flóin hans Bei- denbauers“ eftir Stanley El'lin- Þorsteinn Hanneason les sög- una í þýðingu Vals Gústafs- sonar. 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Danslög- 23-25 Fréttir í stuttu máli. Dagsikrárlok- Mánudagur 18. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 7-30 Fréttir. 8-30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8-55 Fréttaágrip. Tónleikar- 9.15 M'orgunstund bamanna: Auðunn Bragi Sveinsson skóila- stjóri les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (9). Tón- leikar- 10.05 Fréttir- 1010 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endur- tekinn þáttur). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12-50 Við .vinnuna. Tónleikar- Vignir Guðmundsson les sög- una „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan í þýð- ingu sinni (14). 15.00 Miðdegisútvarp. Syrpa af ýms-um léttum lögum: Flytj- endur m.a- Sigrún Ragnars og Alfreð Clausen, Hljómsveit Bill Kaempferts, Jackie Trent og Tony Hatch syngja, Ðan- zinger, Keel, Barbara Leight, Andy Cole o- fl. syngja og leika og Monte Carlo-hljóm- sveitin leikur. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tón- list. a- Forleikurinn að Rómeó og Júlía* eftir Tsjaikóvsky. Carlo Maria Giulini stj. hljóm- sveitinni sem leikur- b. Ball- ettmúsík eftir Mozart- Kamm- erhljómsveitin í Berlín leifcur; Hans von Benda stjómar. 17- 00 Fréttir. Stofutónlist eftir synd Jólh. Sebastians Baohs. Leon Goossens, orgei og kór Temple-kirkjuninar. 18.00 Danshljómsveitir leika- 18- 4S Veðurfregnir. Dagsfcrá kvöldlsins. 1900 Fréttir. 19- 30 Um daginn og veginn. Eggert Jónsson hagfræðtopur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Þjóðir' í spéspegli. Ævar R. Kvaran flytur sjötta þáitt- inn eftir G. Mikes og fjallar hanm um Israelsmenn. 20.45 Komsert fyrir flautu og hljómsveit nr- 1 í G-dúr eftir Pergolesi. Jean Pierre Ram- pal leitour með Kammersveit- inni í Stuttgart; Karl Múnoh- inger stjómar. 21.00 Búnaðarþáttur- Ur heima- högum: Snæþór Sigurbjöms- st>n bóndi í Gilsárteigi spgir frá- 21- 1S Lög eftir Tsjaíkovský og Strauss. Lily Pons, Ezio Pinza og Elisabeth Rethberg syngja. 21.30 Útvarpssaigan: „Leyndar- mál Lúkasar" öfitir Ignazio Silone. Jón Óskar rithöfundnr þýðir og les (3). 22.00 Fréttir- 22- 15 Veðurfregnir. íþróttir- Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónleikar. a- Són- ata í C-dúr (K296) fyrir fiðtat og píanó eftir Mozart. Erica Morini og Rudolf Firfcusny leika- b. Strenigjakvartett nr- 3 op. 18 í D-dúr eftir Beet- hoven- Ungverski kvartettinn lei'tour. c. Píaniókvintett Op. 44 í Es-dúr dftir Schumann. Ru- dolf Serkin og Búdapestkvart- ettinin lefflta. 23- 25 Fréttir í stuittu máli. Dag- skrárlok- I. DEILD Laugardalsvöllur í dag kl. 16: VALUR - ÍBV Akranesvöllur í dag kl. 15: ÍA - IÉA • Mótanefnd. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 Sími .1 73 73 K0MMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar w Utboð ó þnkklæðningu Tilboð óskast í pappalögn á þak hússins Lauga- vegur 176. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hönnun, Ármúla 3, frá og með mánudeginum 18. ágúst gegn 500 króna skilatryggingu. Skilafrestur er til 22. ágúst Í.969. SJÓNVARPIÐ. ar ‘v11"1 kh&kí i I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.