Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 3
Sumiwdagiar ÍZ. áSóst JSS9 —> £<SðÐ^SEE$3XBI!M — SttiA J HVERS VEGNA ERUM VIDINATO? S A HVÍLDAR- DAGINN Afstaðan til Nató Á mánudaginn var greindi Vásir frá niðuirstöðu svonefndr- ar skwðaniakönniuniar sem blað- ið hafði íramkvæmt. Hafðd það spurt 230 menn að þvií hvort þeir teldu rétt að Is- lamd yrði áfram í Atlanzhafs- bandialaginu, og hefðu 66 af hundraði svarað þeirri spurn- ingu j'átandi, en 34 af hundr- aði voru ýmist andvígir eða ó- ákveðnir. Blaðið kveðst hafa framkvæmt hliðstæða könnun í júní í fyrra og hefði þá 51% verið hlynntur aðild að Atlanz- hafsbandalaiginu en 49% ýmist andvígir eða óákveðnir. Þannig taldi blaðið að fylgi við Nató hefði aukizt úr rétt rúmum helminigi þjóðairinnar í næstum því tvo þriðju á einu ári. Nú eru skoðaniakannanir Vís- is engan vpginn framkvæmd- ar á þainn hátt að unnt sé að draga af þeim mjög víðtækar ályktanir um raunverulegia af- stöðu landsmanna. Engu að síður er ástæða.til að ætla að sú þróun sem Visir greinir frá- hafi í raun og veru átt sér stað, að fleiri aðhyllist Atlanz- hafsbandalagið nú ten fyrir ári. Eflaust er það einnig rétt sem Vísir heldur fram að innrásin í Tékkóslóvakíu hafi stuðlað að þeirri hugaríarsbreytingu, enda þótt því fari fjafri að slík viðbrögð séu rökrétt. Inn- rásin í Tékikóslóvakíu var sannariega 'ekki til marks um ffagnsemi hernaðarbandalaga heldur um hið ffagnstæða; hún sannaði hyað af því hlýzt þeg- ar heimsthlutum er skipt í á- , hrifasvæði, þegar valdajafn- vægið er talið háð bví að þau yfirráð haldist óhöggiuð, og friðurinn á að vera bundinn valdajafnvæginu. Við slíkar að- stæður verður mörgum smá- ríkjum þrönfft fyirir dyrum eins og sannazt hefur í' Tékikó- slóvakíu og Grikklandi. og ættu þegnar fámennra þjóðfélaffa að verða síðastir til að fa'ffnia slíkri þróun og vilja festa hana í sessi. En afstaða íslendiniga til Atl- anzhafsbandalagsins er raunar háð miklu nærtækari viðfanigs- eínum. íslendingar eru aðeins 200 þúsundir talsins og þeir legffja Atlanzhafsbandalaginu okkert til. hvorki herstyrk né fjárm-uni. Bandalagið érriá- kvæmlega jafn öflugt eða veikt hvort sem íslendingar eru að- ila-r að því eða ekki. En hvers vpgna var þá laigt ofurkapu á að fá þessa vopnlausu friðar- þjóð til þess að taka þátt i herniaðarbandalaiffi 1949? Menn geta ekki gert sér nokfcra rök- sf.udda grein fvrir afstöðu sinni til bandalagsins án þess að svara þeirri spurningu. „Bandaríkin skuldbinda • u sig ... Fyrstu dagana í októbermán- uði 1945, árið sem annairri heimsstyrjöldinni lauk. var uppi fótur og fit á íslandi. Sú frétt kfcisaðist með miklum hraða að Bandaríkin hefðu senf ríkisstjórn íslands orðsendingu lsta október ‘og farið fram á að fá að halda til frambúðar hérlendis þremur herstöðvum. Keflavíkurflugvelli. flughöfn í Fosisvogi og herskipalæffi í Hvalfirði. Margir þurftu að láta segia sér þessar frétíir tvisva-r. Heimsstyrjoldinni vax réöt aðeinis nýlokið; si'gurveg- airiaimir höfð;u haldið því íram að þeir hefðu háð baxáttu sína til þesis að tryiggja lýðræði,. frelsi og sj álfsákvörðunarrétt allra þjóða; allir töluðu um af- vopnun og frið og endurreisn eftiir skelfdngar styrjaldiarinn- ar. Memn komu hvergi auga á röksemdir fyrir hinum handa- rísku kröfum, ebki var annað vitað en að sambúð sigurveg- aranna væsri náin og imnileg, engum datt í hu>g að orða þá firru að Sovétríkin kynn-u að ásælast ísland og sízt af öllu B'andiarikjastjórn. Margi-r urðu til þess að rifja upp hin hátíðlegu loforð Bandaríkja- stjómiar, staðfest ,.með eigin- handarundirskrift Roosevelts íorseta, frá lst-a júlí 1941; „Bandaríkin skuldbinda sig til að hverfa burt af íslandi með allan herafla sinn á landi, í lofti og á í landinu v®r anniað andrúms- loft. Á lokuðum fundi sem h-aldinn var í sameiinuðu þinigi 2an október 1945 var ákveðið að fela málið 12 manna nefnd, þremur frá hverjum þingflokki. Þegar á fyrsta fundi þessarar nefndiar, 8da október 1945, kom í ljós að voldugir stjórn- málamenn voru reiðubúnir til þess að taka upp samniniga við Bandaríkin um va-ranlegar her- stöðvar á íslandi; einn nefnd- armiannia skrifaði þá þessi orð í mimndsbók símia: „Þeir sem töluðu af hálfu Sjálfstæðisflokksins Og AI- þýðuflokksins tóku því eng- ir fjarri, að samningar gætu hugsazt, virtust jafnvel til- leiðanlegir, ef ekki fúsir, til að semja. Hins vegar var augljós ótti hjá þeim við að taka á sig ábyrgð af þess- um gerðum. Alþýðuflokks- Hin raunveru- lega ástæða Hér er þessi atburður rifjað- ur upp vegna þess að þama er að finna hina rauniverulegu ástæðu fyrir því að Isiendipg- ar voru látnir ganga í Atlanz- haifsbandalaigið. Þegar árið 1945, í styrjaldarlok, hafði Bandarikjastjórn ákveðið að innlimia ísland í valdakerfi srtt og halda til fnam'búðair herstöðvum í landinu, en þeg- ar stórveldi tekur ákvö-rðun um slík-a stefnu er ekki fallið frá henni þótt smávegis blási á móti Þegar málið var stöðv- að „í bili“ 1945 var ákveðið að ná sama takma.rki í á-föng- um. Árið 1946 náðu B'anda- ríkin samnin-gi um að fá á- fram afnot af Keflavíkurflug- velii, þótt hann væri að form- Frá allsherjarverkfallinu gegn bandarískum lierstöðvum í október 1946. sjó, undireins og núverandi ófriði er lokið . ■ . Þær ráð- stafanir sem þannig eru gerðar af hálfu ríkisstjói’nar Bandaríkjanna eru gerðar mcð fullri viðurkenningu á fullveldi og sjálfstæði ís- lands og með þeim fulla skiiningi, að amerískt lier- Iið, eöa sjóher, senx sentlur er til íslands, skuli ekki á nokkurn hinn minnsta hátt Jilutast til um innanlands- málefni íslenzku þjóðarinn- ar, og enn fremur með þeim skilningi, að strax og nú- verandi liætluástandi í milli- ríkjaviðskiptum er lokið. skuii allur slíkur herafli og sjóher látinn lxverfa á hrott þaðan, svo að íslenzka þjóð- in og rikisstjórn hennar ráði algerlega yfir sínu eigin landi“. „Fúsir til að semja' Fregnin um kröfú Banda- ríkjastjórn.ax olli uppn.ámi í landinu. • og viðbrijsð manna voru einhuga: Þessari ásælni bár að hafna afdráttarlaúsit og’ krefjast þess á móti að staðið vrði án tafar við hinar hátíð- legu skuldbindingar frá 1941. Haldnir voru fundir í fjölmörg- um félagasamtökum og þar stóðu Sjólfstæðisflokksmenn og sósíalistar, Alþýðuflokks- menn os Framsóknarmenn, saman að einhuga og heitum mótmaelum. En á einum stað mönnum var umhugað að vita um afstöðu Breta og þá sýnilega ginnkeyptir, ef þeir stæðu á bak við. Fram- sóknarmenniruir tóku treg- sast í málið, og má jafnvel ætla, að þeir séu líklegir til ^að taka afstöðu á móti. Ein- göngu hræðsla við afstöðu sósíalista og almenningsálit í landinu getur hindrað, að Alþingi verði á einn eða annan hátt við\ ósk Banda- ríkjanna“. Þessi tvískinnun.gur innan nefnda'rininar olli því að hún átti erfitt með að koma sér nið- ur á nokkurt svar. Þegar þrjár vikur voru liðnar í þófi varð Bandaríkjastjórn óþolinmóð og sendi nýja prðsendin.gu þar sem þess var krafizt að ríkis- stjóm íslands svaraði annað- hvort játandi eða neitandi. Samt var það ekki fyrr en nokkuð var liðið á nóvember- mánuð að Bandaríkjastjórn var svarað á þann hátt að ís- lendinigar væru reiðubúnir til þess að taka upp viðræður við Bandarikjastjóm um þær skuldbindin.gar sem kynniu að fylffja aðild að Sameinuðu þjóðunum! Síðan stóð i nokkru > stímabraki utn það hvernig ætti áð skilja þetta svar, en 8dá desember 1945 tilkynnti sendiherra íslands i Washing- ton lpksins „að ríkisstjórn Bandaríkjaxina hefði fallizt á að stöðva málið, að minnsta kosti í bili“, eins og Ólafur Thors komst að orði í þing- ræðu. inu til ekki herstöð lengur. Þá tók við Marshallsamning- urinn sem gerði íslenzk stjórn- arvöld um skeið háð banda- rísfcum gýligjöfum. Síðan tók við inngan.gan í Atlanzbafs- bandalagið 1949, og loks 1951 náðu B andaríkin því sem fiar- ið hafði verið fram á sex ár- um áður. opinberum berstöðv- um á íslandi. í hemámssamn- ingnum var lögð á það sérstök áherzla að aðildin að Atlanz- hafsibandalaginiu væri forsenda hans og réttlæting. f inn- gangsorðum hemámssamnmgs- ins var m.a. komizt srvo að orði: ,.Þar sem tvísýn.t er um alþjóðamál hefur Norður- A^Ianzhafsbandalagið farið þess á leit við ísland ög Bandaríkin. að þau geri ráð- stafanir til. að látin verði í té aðstaða á fslandi til varnar landinu og þar með ein.nig til vam.ar svæði því seixi Norður-Atlanzhafs- samningurinn tekur til, með sameiginlega viðleitni að-- ila Norður-Atlanzliafsbamla- lassins til að varðveita frið og öryggi á því svæði fyr- ir augum“. Og lsta grein samningsins hljóðar svo: „Bandaríkin mun<u fyrir hönd Norður-Atíanzhafs- bandalagsins og samkvæml skuldbindingum þeim, sem þau hafia tekizt á hendur’ með Norður-Atlanzhafs- samningnum, gera ráðstaf- i anir til varnar íslandi með þeim skilyrðum, sem grexn- iir ! samnin.gi jxessum, f þessiu skyoi og með varnir á svæði því, sem Norður- Atlanzhafssamning-urinn tek- ur til, fyrir auigum, lætur ísland í té þá aðstöðu í landinu, sem báðir aðilar eru ásáttír um, að sé mauð- synleg". Þamia er Nató-samndniguriinn notaður sem meginröksemd fyrir hernámi fslands, því her- námi sem Bandiarikin gerðu kröfu um þegar 1945. fslend- ingar^'eru ekki í Attanzhafs- bandalaginu vegnia inmrásar- innar í Tékkósióvakíu, ekki yegna Berlína'rmúrsiins. hem- aðaríhlutuniarinnar í Umgverja- landi 1956 eða Kóreustyrjald- arinmar. Tilganigurinin með því að innlimia ísland í Atlanz- hiafsbandala'gdð var sá eimm að tiTg'g'ja Bandaríkjunum varan- legar herstöðvar. herstöðvar sem stórveldið vildi fá áður en nokkur þesisaira atburða gerðist. Þegar íslendin.gar eru spu.rðir um afstöðuna til Atl- anzhafsibandala.gsins, ber þeim að minnast þess, að þá er fyrst og frémst verið að spyrja þá hvort þeir vilii una er- lendri hersetu til firambúðar. í skugga valdsins Sagan um viðskipti Banda- ríkjamamna við islenzk stjóm- arvöld á þessu tímabili er fjöl- þætt og flókim, og margt hef- ur gerzt að tjaldabaki sem al- menninguir hefur ekki vitneskju um. Orðsending sú sem Banda- ríkjastjórn sendi íslendingum lsta október 1945 hefur til að mynda ekki verið birt opin- berlega en þann dag í dag. Engu að síður er vitað að bandarísk stiómia.rvöld hafa í samninigym við hérlenda valda- menn beitt meiri hörku en sýnd hefur verið opinberleffa. Þannig fór Ólafur Thors ekk- ért dúlt með það 193(1 að hanri hefðí neyðzt til þess áð gera ' Keflaviku.rsamniniginn vegna þess að .Ba.nd'arikjastjóm hefði að öðrum kosti neitað að kalla heri sína heim og haldið stöðv- um sínum með valdi; hann taldi þann kost illskórri að gera samninginn. Bjami Bene- diktsson hefur saigt frá því í Morgunblaðinu að þegar landið var Hemumið 1951 hafi Bandia- ríkjastjóm verið staðráðin í að setja heri á land hvort sem íslenzk stjómarvöld samþykktu það eða ekki. Þegar fjallað var um málið á leynifundum' Sj álf stæðisf lokksins, Fram- sóknarflokksins og Alþýðu-' flokksins snemma árs 1951. hafi sumir verið þeirrar skoðunar að betra vær; að stórveldið tæ-ki landið með hervaldi, en sjálfur kvaðst hann hafa talið rétt að beygja si.g fyrir því. ó- hjákvæmilega. því að á þann hátt fengjust samningar sem yrðu íslendingum hagkvæm- ari. Þannig fer því fjarri að Islendingar hafi nokkm sinni verið frjálsir aðilar i samn- ingunum við hið vesturheimsika stórveldi; forustumenn okkar höffiu það svigrúm eitt sem Bandaríkin skömmtuðu þeim: menn urðu að sætta sig við það eða sæta valdbeitinsu ella. Og stundum hefur ráðamönn- unum vafalaust ekki verið jaín ljúft og beir lét.u að ganga er- inda stórveldisins gagnvart ís- lendingum. nctra en þeir bjuggust við Sumir halda því fram að hernámið og aðildin að Atlanz- hafsbandalaginu hafi gefizt betur en þeir gerðu sér í hug- ariund endur fyrir lönigu; m.a. hefur Hanniibal Valdimairsson boðað þessa kenrtingu. enda á hann aö baki sér ámóta íjöl- sk.rúðujg skoðaniaskíntS í heav námsmálum og öðrum við- fanigsefnum. Þeir menn sem þanndig tala ©x\i þó einvörðungn að lýsa breytdnigum sem orð- ið hafia á þeim sjáKum. Það er eins með hemám og aðra n.auðun.g að hiaebt ©r við að menn verði samdauma heruni, líti smótt og smótt á hana sem óhj ákvæmilega mauðsyn og telji það síðan firelsi s©m þessd nauðsyn jpkaínmtar. Á þennám hátt voma Rússar til dæmis að Tékkóslóvakar mumi smótt og srmáfct sætfca sig við það óhjá- kvæmilega, eims og ýmsir hafa nú þegar gert, og segja síðam efifcir fcuttuigu ár að hersetan hafi gefizt betur en þeir gerðu sér * í huigartkmd. Stundum kan.n að líta svo út sem sú herseta sem menn sætta sig við möglumarlítið sé mildari en hin sem halda verður uppi með skipulagðri kúgun. En í ra^nimnd er það aðeins mild ' herseta sem ber varanlegan árangur. Sagan sannar að smá- þjóðir sem hafa sætt sig við hemám stórveldis og orðið samdauma því hafa ekki aðein's glatað sjálfistæði sínu heldur óg tilveru sdnmi; þær bafia smám saman drukkniað í mannbafiniu umihverfis sdg. En smáþjóð sem er svo óstýrilát að í sífellu verður að beita hama harðréttd. sú þjóð mun að lokum endurheimta frelsi sitt og þremgimgar hennar breytast í styrk. Nýjar kynslóðir Hin illa reynsla af Natóaðild og hernámi er ekki fólgin í handtökum og manndrápum-; áhrifin eru mildari og geta að sama skapi orðið háskalegri. Umsfciptin eru í því fólgin að fslendin.gar eru smátt og smátt að glata þeirri þjóðlegu sam- heldni, þeirr^ menni.mgarlegn reisn. sem gagntók þá fyrir aldarfjórðunigi. f staðimn hef- ur maignazt siðferðilegt skyn- leysi og andleg lurða. Þetta á ekki aðeirns við um siamskipt- in við hernámsliðið. heldur ein- kennir það viðbrögð Valda- manma við hverskyns viðfangs- efnum. Okkur skortir þrek til þess að takast sameiffinlega á við vamdamál þjóðarimnar: emda þótt alli.r sjái þörfima á því að endurreisa atvinnu- vegi landsmanma með stórfelldn nýsköpunarátaiki bólar ekki á neinu frumikvæði hjá stjórnar- völdum — ráðherrar halda í staðinn áfram að mæma á úfi- lendinffa og gera sér vonir um að þeir leysd vandann: menn . sfcara á erlemt fjármagn og efnahaffsbandalög. Og þetta á ekki við um valdhafana eima. Það 'var ömurlegt dæmi um niðurlægingu almennings hversu margir töldu sjálfsagt að stunda siónvarpsbetl meðan bernámsliðið bauð fram þjón- ustu sína á því sviði. Oe glöggt er hvað samheldni þjóðarinn- ar hefúr rofnað. hin ósikitórein- anlegu tengsl manrna við föður- land sitt og Samlanda. þegar ximhuffsun um landflótta gríp- u.r fólk eins oe farsótt. Styrkur þióðar er ekki fyrst og fremst fólginn í efnáhags- kerfi og afkomu. h'eldur í þeirri viliafestu og þjóðlegu isamheldni • sem rómantískir menn nefndu ættjarðarást og hliómar í hugum bepnanna eins og þaminn stren.gur. Sá strengur hefur nú slaknað um \ skeið og verður naumast strengdiur á nýian leik af þeirri kynslóð sem hefur verið önnum kafin við það síðan 1945 að venja eyfiu sín við aðra hljóma. Fn á Islandi eiga nýjar kxmslóðir eftir að spretta úr .erasi. og manni er að minnsta kosti heimilt að vona að þær full- komni bað verk sem Ivðveld- iskynslóðin hóf en h«'\'ktist á. — Austri. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.