Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 9
 Sumnudaigur 17, áigúst 1969 — ÞJÓÐVIIjJINJí — SlÐA g Forman Blóðsöfnun RKI ^ Blóðsöfnunarbifreið Rauða kross Islands verður á Graf- amesi þriðjudaginn 19. ág- úst og í Ólafsvík miðviku- dagimn 20- ágúst. Fólk á þessium stöðum er vinsam- legast beðið að situðla að því að mikið safnist af blóði- Bjargið lífi. Rauði kross Islands. Flugfélagið Framhald af 12. síðu. Norðurlands segir m.a- svo: Flutn- ingar til og friá Isafirði haifa í súiríar verið jafnir og góðir en þangað er fiogið á hverjum degi- Til Sauðárlkróiks er filogið einni ferð fíðrra en í fyrrasumar. Á- stæðan til þess er, að elkki ttólkst að tfá bílferð til Siglufjarðar í framíhaldi af fluginu þamn dag. t Milli Reykjavíkur og Akureyrar eru fllogin þrjú flug á dag yfir hásuimarið og hefur farþegalfjöldi á þeirri flugleið verið svipaður og í fyrrá. Þetta er sú flugleið inn- anilands, hvar útlendir ferðamenn eru hvað fjölmennastir. Margar ferðir íslenziku ferðaskrifstofanma eru þannig settar upp, að önnur leiðin er farin á landi, en hin filogin. Milli Húsavfkur og Reykjavík- ur eiu þrjár ferðir í viku sam- Ivvæmt sumaráætlum og segir í greininni að flutningar hafi vérið með minnsta móti á þessari leið í sumar. Er á það bernt, að þar eð góðar samgöngur sóu milli Húsa- víkur og AJkureyrar að sumrinu fari margir með bílum bá leið og fljúgi síöan milli Aikureyrar og Reykjavíkur, öðru máJi gegni yfiir vetrartímann, þegar vegir séu lok- aðir vegna snjóa lamgtímum sam- an- Þá segir að flutningar til og frá sfiöðum á Norðausturlandi hafi enn dregizt sanian í sumar og DC-3 flugvélin, sem hefur bæki- stöð á Akureyri og annast þá flutninga, hafi jafnan verið létt- hlaðin. Frá. alþjóðajazzhátíð er alltaf jafn skemmtileg en | ekki hafði hún mikið breytzt síðan hún saung hér í Há- skólabíói um árið. Undirleik- arar héntniar voru betri nú og I FnamhaJd af 5. sfðu persómutöfrum og það er ekki- að ástæðulausu að hún hefur verið nefnd gyðja sálarinnar. Verkefnavai henmar einkenn- ist meir og meir af þjóðfé- lagsiegum saungvum, en ljóð við þá semur hún sjálf eða eiginmaður hennar. „Langstone Huges sa-gði við Framhald af 1. síðu. mig áður en baen dó: Nína,1 starfa í samvlnnu við hafnarstjóm íarðu og flyttu boðskiap vprn 0„ m.a. hafa það hluitverk að sjá bar þar hæst písnistann Tommy Flanagan. Ella saung um tvo tíma, og er síðustu tóniamir dóu á vöirum hennar laust fyxir miðnætti þann 29. júlí lauk 10. alþjóðlegu jazzhátíðinni í Antibes, Juan les Pins. Um þurrkví í Reykjavík um allam heim. Það þarf að hreinsa til, já, það þarf að hreinsa til“. Þama í Ajntibes boðaði hún heimsbyltíngunia og kraftbirtr ínig hins svarta mianns, en að lokum saunig hún um hina ör- vænitingarfullur, hverra fótspor heyxast ekki, þá siem hvérfa að lokum hljóðlaust niðrí djúp- ið dökka. ELLA Ella gamla Fitzgerald flaug beint frá kóngsins Kaupinbavn til að syngja í Antibes, síð- asta kvöld hátíðiarinniar. Ella Kaffisamsæti MFÍK í kvöld Það tilkynnist félagskonum MFÍK að samtökin gamgast fyrir kafifijsaimsæti með .. erleindum sendinefinidum kl. 9 í kvöld í Nor- ræna húsinu og eru allar félags- konur velkomnar. MFÍK Leiðrétting Þau mistök urðu í blaðinu í gær að gjaldkeri Ungmenna- sambands Norður-Þingeyinga, sem afhenti blaðinu ágæta á- lyktun um þá hættu, sem þjóðmenningu fslendinga stafar af hernáminu, var rangnefndur. Hann heitir Þórapnn Björns- son en ekki Ólafur eins og stóð í blaðinu. Útför fóstuirmóður minmar fer firam firá 10,30 í.h. HELGU DAVIÐSDOTTUR Fossvogskapellu miðvikud. 20. ágúst kl. Fyrir hönd vanidiamarinia Elín Kristgeirsdóttir. um heppilegan stað fyrir þessi verkefni, svo og nýsmíði fislú- skipa, sem fari fram innan sama athafnasvæðis. Þá skal það einnig vera í verkahring ncfndarinnar að kanna möguleika á að sameina sem flesta aðlla, sem hagsmuna hafa að gæta um Iausn þessa vcrkefnis, m.a. um stofnun félags- skapar, er standi fyrir fram- kvæmdum og rekstri fyrirtækis- ins. Skulu sérstaklega athugaðir möguleikar á þátlttöku núverandi Slippfélags, vélsmiðjanna og skipafélaganna auk einstaklinga og Rcykjavíknrborgar. Leggur borgarstjórn áherzlu á að sem traustust og víðtækust samvinna takist um allan undirbúning þcssa mikilvæga verkefnis, en framkvæmd þess mundi vcrða mikilsverð lyftisíöng fyrir aflt at- hafnalíf bprgarinnar.“ Þannig var tillagan en enn hef- ur ekkiert verið framkvæmit. Hafn- aratjóm hefiur ekkert ákveðið að- hafzt í mélinu, en tillögumni var vísað til hennar að firumlcvæði íhaldsins í borigarstjóm. Þammig er farið með eitt lofbrðið af ótelj- andi, sem íhaldð hefiur ætlað að Suðureyrarbréf Framhald af 4. síðu ar? Hver £ær sár að þanflaiu&u, hver rauð augu? Þeir sem, sátja við vín fram á nætur. þeir. sem korna saimam táíl að bergja á krydduðuim drykkjum. Horf þú eikki á vínið, hvie rautt það er, hversu það glóir í bifcam- um og rennur Ijúfiloga niður. Að síðustu bítur það sem högg- ormur og spýtir eitri sem naðra. Augu þín munu sjá kynlega hluti og hjarta þitt mun mæla fláræði, óg þú mumt verða eins og sá, sem. liggur úti á mdðju hafi, já, eins og sá, sem ligigur efst uppí siglutré. Þedr hafia slegið mig og miig kenmdi eikkert til, þeir háfa barið mi-g og ég varð þess efclki var. Hvenær munég vakna? Aftur mun ég leita þess“., Svo kveð ég yfckur, Lesend- ur góðir, og vona, að þdð tafcið orð Salóimions til fyrirmyndar bæði vegna yklkar sjánfra og barna ykfcar og vegna framtíð- ar lands vors og þjóðar. — G, G. framkvæma og þess vegna er bjartsýnin í leiðára Morgunblaðs- ins aðeins enn einm vitnisburpur um furðulega sjálfsánægju innam glerhússins við Aðalstræti, *isem ekki sér_ænnars staðar sitað í þjóð- lífinu. — sv. Framhald afi 6. síðu- Tékifcar tóku. þessari miynd fá- dænniaiveil, því hún var kœrkorn- in tilbreytirug og íell vel inn i þá umbrotatima sem stóðu fyrri hluta árs 1968. Nokknar bruna- varðsiveitir úti á landsbyggðinni sendu þó aðalsamibandi bruna- varða beiðni þess efinls að laigt yrði fyrir rikisstjómina að banna myndina, sem sýndi al- ranga og ljóta mynd afi tékk- nesbum slökltóviliðsmönnuirn. Þeirri bedðni var þó ekki sinnt. þvi Focnman tðkst að fiúllvissa menn um það, að hann væri alEls eklki að gera grín að þeirri ágætu stétt, heldur Væri það til- viljun ein að slökfcviliðsnienn hefðu orðið fyrir valldnu. Það er ástæðulaust að telja upp einstök atriði myndarinnar, því að minum dlómd er hún öll jafngóð. Einkenni Fonmans eru enn sem fyrr mjög nákvæmar lýsingar og á köfilum verður myndin noklkuð hæg en það kemur ekki að sök, þvi fyrr en varir er allt Ibomdð á stað á ný og áhorfandinn hefur vart und- an að greina það siem fyrir auigun ber. En áhrifamestu at- riðin eru þættimir um gömlu mennina tvo. Annar situr hálf heymariaus í mdðjum veizlu- glaumnum og biður þess að fá að taka við heáðursverðlauin- um og flytja við það tækifæri þafctoarávarp sem hann hefiur lært vandlega. Hinn horfir á bædnn sánn brenna til grunna og er settur á stöL -nálaegt eWdn- um svo honum verði ekki kait á nasrkiæðunuim ednum samian. Það liggur við að manni þyki Formian of grimmur í, þes&um lýsiingum sínum. Menn ættu að fjölmenna í Bæjarbíó tál þeás að sjá þessa bráðskemmitdlegu og mögnuðu mynd og sýna í verki þann á- huga sem fcam svo efitirmiinnilega fram hér á landi sl. sumar á máliefnum Tékka og öHlu því sem tékfcneskit var. — Þ. S. Hænsnahúsið Framhald af 1. síðu. sem lagðar voru fyrir yfir. völd í gær er enn ósvarað. AF HVERJU var ckkí gengið tryggilega frá geymslunni fyrr en arsenikið hafði verið geymt þar í vikutíma? Af hverju var eikki settur lögregluvörður um gcymsiuna fyrr en í fyrra- kvöld? Hver ber ábyrgð á þcssum vinnubrögðum? Þjóð- viljinn krefist þess að lögreglu- stjórf svari þessum spuming- um. lenín árið 1918 MlR gengst fyrir sýningum á kvikmyndum eftir Míkhail Romm, þessa dagana* I kvöld verður sýnd kvik- myndin Lenín árið 1918, og er myndin hér að ofan úr einu at- riði hennar* Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Vænir ánamaðkar til sölu. Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallarL JÓN ODDSSON hdl, Málflutnings- skrifstofa, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Sími 1-30-20 Bremsuborðar Bremsuklossar Viftureimar Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval várahluta í flestar gerðir bíla. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Sími 12314 og 22675. Til sö/u Chevrolet ’58, sendiferðabíll, styttri gerð, - Upplýsingar í sími 19638 Jorðýta Caterpillar D6 til allra fram- kvæmda innan sem utan borgar- innar. Sími 34854. @ntinenfal Hjélbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍV/NNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Roykjavík SKRIFSTOFAN: sítni 3 06 88 VERKST/EÐIÐ: sími310 55 Frá B5F Kópavogs Lausar eru til umsóknar 2 fokheldar 3ja herbergja íbúðir. Upplýsingar hjá Rafni Gestssyni þriðju- daga og miðvikudaga kl. 17,30—19 sími 42595 og hjá Salomon Einarssyni, sími 41034. Stjómin. o

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.