Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 12
Hverju svara borgaryfirvöld? íþróttasamskipti við aðrar þjóðir að verða úr sögunni Gengislækkanir og ferðakostnaður — vallarleiga og borgaryfirvöld — hvar við erum staddir — á daginn og á kvöldin — .hættir vonlitlu stríði. ■ Ég get ekki annað séð én samskipti Íslendinga við aðrar þjóðir í íþró-ttum leggist niður, ef ekkert verður að gert, og erfiðastir viðureignar við lausn þessa máls eru þeir sem þurfa tveim herrum að þjóna — eru iþróttaleiðtogar á kvöldin og pólitíkusar á daginn. Þannig komst Albert Guðmiunds- son formaður Knattepyrnusaim- bands ísflands að orði, er blaða- maðair Þjóðviljans ræddi við hann nýlega, Sem kunnugt er hafa endurteiknar genigislækkanir ofviða að standa undir þeim kostnaði við óbreyttar aðstæður. Síðan A'lbert Guðmundssian tók við foimennsku í KSÍ hefur hann barizt mijög fyrdr þiví að koma þessuim málum á annan grund. Rætt við Albert Guðmundsson — — —<-------- Alger metaðsókn var að Arsenal-Ieiknum í vor en samt var rétt svo að KSÍ slapp frá leiknum. á Laugardalsvellinum skaðlaust fjárliagslega rfkisstjórnarinnar m.a. vaidið því að kostnaður við heimsóknir er. lendra íþróttamanna hefur stór- aukizt srvo íþróttahneiyfingunni er völl, og vegur þar þynigst að létt yrði af íþróttafélö'gunum liinni háu vallarleigu, en í þeiim efnu-m er við að eiga borgaryfirvöld Reykjavíkur sem sýna Jíti-nn skilnin-g á þiessu vandamóli í- þróttahreyfinigarin-nar. Hefur Albert lagt svo mikla á- heralu á að fá fraimigengt kröf- unni um lækkaða vafllarleiigu að hann hefor ákveðið og marglýst því yfir að hann ætli að hætta formiennslku í KSÍ ef við-unandi lausn f-æst ekiki í þessu móli, enda gerir hann sér Ijóst að hér er í rauninni úm það að ræða hvort við íslltendinigair getum á- fram haft eðlileg o-g gaginkvæim saimskipti við aðrar þjóði-r í í- þróittum. Til við-bótair við vafllliarlleiiguna verðuim við að greiða 9% í slysa- trygginigarsjóð ctg til ÍBR, sagði Alfoert, og hefur þessu verið skellt á án þess að hafa við nokkra regllugerð eða siamiþykkt að styðjast. Auik þess ódrýgist aðgamgseyrir tailisvert við jfað, að aí þessu-m 5—6 þúsund áhoríend- um sem við getum treyst á að komi á stórleiki fá um 1200 frí- miða, þ.e. þeir sem lei-gja okkur völlinn hileypa ókeyp-is inn svo við seim tökum völllinn á leigu vierðum þannig af miklum pen- i-nigum. Mun þetta e-insdæmi um lei-gu á samkomusitað. í umræöum um vallarleiguna er oft vitnað til annarra landa til samainburðar og hafa jafn. vel verið ge-fnair up-p villandi tölur. Ég get fu'ilyrt að vaiUar- leiga er allstaðar lægri e-n hér, þótt í ei-nstaka tilviki gæti hún orðið hærri við mjö-g mitol-a að- sókn. Annars er silíkur saman- burður alveg út í bláinn og er etokert innllegg í okik-ar vainda- máll, því að aðstaða er hér aillt önnur. Við verðufln að gera oikk- ur grain fyrir hvar við erum stad-dir á hnettinum, og ferða- kostnaður til lands oig frá því er orðinn gífurlegur, jafnvel þó etotoi sé talað um ítengri ferða- lög en til a-nnarra Norðurianda. — Hvað líður viðræðum við borgaryfirvöld um vallarleiguna? — Þaö hefur ekkert gerzt í því máli, og hafia viðræður leg- ið niðri sfðan borgarstjóri slas- aðist. Annars hellld ég hann viiji finna lausn á þessu máili, en erfiðasti þrándur í götu eru þ-eir men-n stem háfa verið vald-ir til forystu í fþróttalh-reyfingunnii en telj-a siig þurfa jaánframt rað þjóna öðrum hagsmunum. Þetta eru menn sem eru íþróttaleið. togar á kvöldin en pólitíkusar á daginn, og vill vera erfitt að samræma þetta, enda hefur löng- um verið erfitt tveimur herrum að þjóna, segir Alibert og er auð- heyriiega þunigt í honum. Auigljóst er að mieð þass-um sfðustu oirðum er Alfoiert að foe-ina skeytum sfnum fyrst og freimst að Gísfla Halldórssyni ifoorgarfull- trúa Sjálifsteeðisiflltalklkslins og for- seta Iþilólttasamíbands Islands, o.g et í þeiim ftóiligin alvarieig á- sökun um að Gíslli sé ekiki heill í stafofi síinu fyrir íiþiróttafo-reyf- ingun-a. — Ætlarðu að hætta for- mennsku í KSÍ? — Ég hef foorið leynda von í brjósti uim að þessii vandamál okfcar sóu svo auigljós og alv-ar- leg að ráðamenn skilji að það verður að finna lausn á þedmi, en einsog móllin horfa nú, verð ég að svara spumingunni játandi. Ég hef tekið álkvörðun um að segja aif mér _og óg hæt'ti ftor. mian.nslku í KSÍ. Hins vega-r hef ég ókiká hugs- að mér að folaupast á stundinni frá þ-eiim vehk-efnum sem ég hef tekið, að mér, það er svo mairgt komið í gang og tetour tí-mia fyr- ir mig.að komast út úr því aftur. Ég helf aftur á móti dregið mijög úr athöfnum ciínum- í knattspyrnumólum og tal mig ekki geta gert neitt sem sto-fnar fjánmólum, íþróttaforeyfiingarinniar í voða við óbreyttar aðstæður. Því foef ég ekikii viljað semja um neina Dan-dsileiki hér á næstun-ni, og á fpndi formanna knattspymu- sambanda-nna á Norðurlöndum, er haldi-nin var í Kaupmannafoöfn um síðustu heligi d-ró ég tál . baka beiðni okkar um aðild að No-rður- landamótinu í knattspyrn-u, sem við vorum áður foúnir að til- kynna. Einni-g varð ég að hafna öillum saimmin-guim um landsledki, en öldiur foatfiðd staðið til foo-ða landsleikir við ölll Norðui’llöndin ó n-æsita ári. En eins og óg saigðd áðan er engifon grundvöllur lengur fyrir íþróittasamskiiptum við aðrar þjóð- ir, og efi óg þartf að standa í enda.l apsu stríði vdð yfirvöld til að skillja, að hér eru aivarlegir hilutir að gierast og veröu-r að bregða skjótt vdð — þá foallda mér engin þön-d len-gur og ég foaetti fonmieminsbu í KSl. Hj. G. Sunnudagur IV. ágúst 1969 — 34. ángan-gur — 181. tölubila-ð. Alberí Guðmundsson form. KSÍ Gísli Ilalldórsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti ISl „pólitíkus á daginn en íþrótta- leiðtogi á kvöldin“. — Erfitt er tveim herrum að þjóna. 3,8% f jölgun far- þega Ff innanlands — Ferðamenn sækja til1 Austurlands i í nýútkomnu hefti af Faxafréttum, blaði fyrir starfsfól'k Flugfélags íslands, er rætt um in-nanlandsfiugið á fyrra helmingi þessia árs og segir þar, að farþegaflutningar hafi aukizt um 3,8% frá áriniu áður. Voru fluttir í innanlands- flugi fyrstu 6 mánuði ársins 46.833 farþegar á móti 45.128 farþegum á sam-a tíma árið 1968. Þá hefur sætanýting batnað meira -en tölur um farþegafjölda sýna, eða úr 48,7% árið 1968 í 53,7% í ár. 1 greininni er rætt uim erfið- leika innanlandsfluigsins og ein- stakar flugleiði-r og segir. þar m.a. svo: Flutningar féla-gsins hafa ektoi farið vauhluta af ifjór- m-álaástandinu innanlands- H-afa dregizt samain, eða staðið í s-tað að -rnesibu, enda þótt lítilsháttar auitonin-g hafi orðið á e-ins-takia flug- leið. I fyrrasum-ar minnkuðu flutn- ingar milli Reytojavíkur og Egils- staða verulega, svo o-g á tflluigleið- inni Akiu-reyri—Egilisstaðir. O-r- sökin var vitanlega siíldarlej'sið fyrir Aus-turi-andi og þar af leið- amidi lítil atvinna í sjávarpláss-un- u-m eys-tra. Sarna hefuir koimdð uppá varðandi flutninga til staða á Norðaústurlandi., Síldarieysið hefur Iiaimað atvinnulífið á þess- um stöðum og flutningar þangað þar af leiðandi dregizt saman. Það sem al£ er þess-u sum-ri hafa flutninigar til Egilssitaða verið svipaðir og í fyrrasumar, enda leggja nú fleiri erlendi-r ferða- menn, leið sína austur bæði til Egilsslaöa og Htomafjarðar. Síða-r í greininni er af-tur að því vikið, að það sé áberandi, að bæði útlendir ferðamenn og landsmenn sjálfir leiti' n-ú meira til Austurlandsins en áður, enda sé óhætt að ffiullyrða að náttúru- fegurð á Auistfjörðum gleðji augu jafnvel hinna vandf-ýsnustu og ■éviíðreistustu ferðamanna. Segir, að nú séu dagle-gar ferðir milli Egilsstaða og Reykjavíkur og séu flutningar á þeirri leið svipaðir og í fyrrasiumar, og tvær ferðir £ viku milli Akureyrar og Egils- staða og hafa verið fáir farþegar á þeirri leið í su-mar. Þá seg'ir í greininni: Milli Hornafjarðar og Reykjavíkur eru fjórar ferðir í viku o-g hafa far- þegaflutninigar á þessari flugleið aukizt notokuð. Tilko-mia hins nýja hótels í Höfn hefur örvað ferðamannastrau-m til Suðaustur- lands og gefur enda milda mögu- leika í ferðamálum þessa lands- hl-uta- Milli Faigu-rfoólsmýrar í öræfum og Reykjavíkur eru tvær ferðir í viku. Á þessari flug- leið hefur orðið mikil aukning farþega sl. tvö sumur, því sífellt fleiri tferðamenn fýsir til Öræfa og Hornafjarðar. Sérstatolega er áberandi, fove mikill fjöldi ís- lenzkra ferðamanna leggur nú leið sína til þessara staða- Þá segir að 17 ferðir í vitou séu milli Reykjaví-kur og Ve-stmanna- eyja og flutningar þ’angáð svip- aðir o-g áðu-r, Surtsey hafi enm talsvert aðdráttarafl, eintoum Ifyr- ir erlecnda ferðamertn, og margt að sjá í Ves-tmannaeyjum. Muni ferðamannastraumur þangað .vafá- laust aukast á næs-tummi. Um flugið til Vestfjarða og Framfoald á 9- síðu Innanlandsflug Fokker Friendsliip-flugvélum félagsins. SELJUM Á MORGUN OG NÆSTU DAGA FJÖLMARGAR GERÐIR ' * AF ENSKUM KVENSKÖM Verð kr. 298,00 - 398,00 - 479,00 — 492,00 - 519,00 - 533,00 — 574,00 - 628,00 ALLAR STÆRÐIR. SKÓVAL Austurstræti 18 (Fymundssonarkjallara). /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.