Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 17. september 1969 — 34. árgangur — 201. tölublað. Er veriS aS svindla á sjómönnum? Grálúðan metin í 2. fi en seld sem l.fl. vara eðo eySileggja markaS erlendis? Það er staðreynd að grálúðan sem veiðzt hefur hér við land í sumar er að mestu'leyti metin í 2. flokk og verð til sjómanna miðað við þáð. Það er einnig staðreynd að nær öll grálúðan er verkuð sem 1. flokks vara og seld úr landi sem slík. D Annað hvort er því verið að svindla á sjómönnum með röngu mati á grálúðunni eða vísvitandi er verið að eyðileggja markaði erlendis fyrir þessa nýju útflutn- ingsvöru okkar. Þjóðviljinn ræddi í gæ>r við Pál Þorigfiirsson matsvein á m.b. Ásbirni 'RE-400, en báturinn hef- ur að undanförnu verið að grá- lúðuveiðum úti fyrir Austfjörð- um og lagt upp afla sinn hjá frystihúsinu fsbirninuim-, enda er það fyrirtæki eigaindi bátsins. Við höfuim farið fjóra túra austur og veitt um 250 tonn ef grálúðu, segir Pálil, oig aðeins í eitt 'sdripti hefiur meira en 50% af afilanuim fent í 1. .flokiki við fiskmaitið hér í Reykjavík. Hins vegar höffum við sjómennirnir háift rökstuddan grun um að mat- ið sé alltof lágt og í engu sam- i'asimi við gæði fisksins, og nú liöfum við fengið staðfest að nær 15 leikarar á námskeiði hjá Odin teatret 15 leikarar úr Leikfélagi Reykjavíkur sækja þessa dagana námskeið hjá Barba, leikstjóra Odins Teatret, og einum leikara hans. Fer náms'keiðið íram í Miðbæj- arsikólanum, sem og sýning- ar leikflokksins. Á nám- s'keiðinu er fjallað um þjáffi- un leikara og fer kennslan ýmist fram í æfinga — eða fyririestraformi. Leikfflokkurinri frá Hols- terbro sýnir ffimm sinnum í Reykjavík tig er uppselt á allar. sýningarnar. öll grálúða sam metin er í 2. fl. er seld á eriendan markað sem 1 ffloikiks vara, Grálúðan er einkum seld til er Belgíu og Bandarikjanna og verkunaraðferðin allt önnur eft.ir því hvort fiskurinn er í 1. eða 2. fflokki, 1- fflokks grálúða er ein- ungis !Uiggasikorin og heilfryst en 2. flokks grálúða er fflökuð. Það er því mijög auðvelt að fylgjast með þvf hvort grálúðan er verk- uð og seld á orlendan markað í samræmi við gæðaimatið sem Framhald á 3. síðu r^em Mær 100 í kynnisför S.H. vestur um haf ■ Á mánudagiinn kemur, 22. september, leggur tæplega 100 manna hópur upp í viku kynnisferð til Bandaríkjanna á veguim Söl'umiðstöðvar hraðfrystihús'anina. í hópnum verða fulltrúar 65 hraðfiys-tiihúsa innan SH víðsveg- @r að af la-n-dinu, auk aililmargra st.iórnarma:nna og starfsimianna Sölumiðstöðvairinnar og annarra gesta. Meöail gestanna verður Egígert G. Þorstei n-sson sjáivarút- Vegsimiálaráðherra, Davíð Ölafs- son sieðla'bankastjlóiri og íyrruim fiskimálastjóri, Jónas Haralz ný- ráðinn landsbankastjóri og Jón Axeil Pétursson firáfia-randd banka- stjóri. Einnig ritstjórar og fipíii- trúar dagblaðannia og fréttastcfa sjónvarps og útvarps. Aðaltilgangur ferðarinnar er aö gefa firysitihúsaeiiigendum og öðr- u.m gestuim kpst á að kynnast starfsemi Sölumiðstöðvar hrað- firystihúsan-na í Bandaríkjunum og Skpða m.a. fisikiðnaðarverk- smiðju Coldwaiter Seafood Corp- oration, fyrirtaskis SH í Banda- ríkj-unum, í Caimíbrid'ge og Mary- land, en veriksmiðja þessi var tek- in í notkun vorið 1968. Einnig er ráðgert að fiara til Nova Sootia í Kanada og slkoðia þar edtt af fullkoimnusitiu fisikiðjuverum heimis. Hopurinn leggur af stað mieö flugivól LoMeiða síðd. á mánu- dag og er væntanilegiur afitua- heim með Loftleiðavél að morgni þriðjudagsins 30. septeimlber. PiPtf Kennaraskólahúsið er löugu sprungið og hefur orðið að leita á náðir nágrannanna með húsnæði: í fyrra fékk skólinn inni í tveimur stofum í kirkju óháða safnaðarins og mun áfram notast við þær í vetnr, ennfremur var kennt í gömlum vinnuskúr verkalýðsins við Kennaraskólabygginguna. f vetur er ráð- gert að kenna í nýju húsnæðl æfingadeildar skóíans við Hárteigsveg og á kennsla að hefjast þar 1. október í fimm stofum: En húslð er ekki komið lengra á veg en myndin sýnir; — gler er ckki einu ^ sinni komið í það! — Mynd RH. Skóladæmi um öngþveitið í menntamálum: Ssarnakðiinarar í Kl og eru á öllu iandinu! í haiust hefja um 340 nýir nemend'ur nám í Kennara- skóla íslands en kennarar á öllu landinu í dag eru rösk- lega þúsund talsins og viðþótin frá í fyrra í kennaraliði er í mesta lagi 20 kennarar. Kennaraskólinn starfar á næsta vetri í síðasta sirm eftir þeim reglum um aðgang að skólan-um . sem hafa verið í gildi síðustu árin, en frá næsta hausti. 1970, komast að- stúdentar í skólann. Kennar-askól an um, oig' Sigurð Eyjólfsison fuRtrúia . á firasðslu- mál'askrifstofiunni. ems Þessar upplýsingar komu fram í viðtölum sem blaðamaður Þjóð- viljans átti í gærdaig við þá Baldiur Jónsson, yfiirkenn-aira i Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi: 480 milj. kr. kostar að gera vegakerfi Austurlands akfært Aðalfundur Sambands sveitar- fciaga í Austurlandskjördæmi var haldinn á Vopnafirði dagana 6.—7. sept. sl. og sóttu fundinn 45 kjörn- ir fulltrúar úr nær öllum sveát- arfélögum í Austurlandskjördæmi, stjórnarmenn og framkvæmda- stjóri sanibandsins, svo og nokkr- ir gestir sem boðið var til í'undar- ins í sambandi við aðalmál fund- ariRiS, heilbrigðismáil og lækna- þjónustu, sem rætt var íyrra dag fundarins og sagt er frá í frétt á ’öðrum stað hér í blaöinu. Síðari fundardaiginn voru rædd- ir og afig-reiddir noikkrir þættir framikvaamda- og atvinnuáætlun^ ar á Austuriandi. Er þar m.a. á- ætlað, að það muini kosta 430 miilj. króna nú að gera akvega- kerfi AustU'riands þannig úr garði að það megi telja akfært, einnig að vetrariagi. en þó ekki nærri því jafn gott og það vega- kerfl er . nú, sem ekiki er lengur talið fullnægjandi út írá höfuð- borgiarsvæðiinu. 1 raifimiaignsimálum var ednróima samstaða um Lagarfossvhikjun nú þegar og að hraðað væri sem mest að Ijúka raifvæðin’giu sveit- anna. í atvinnu-málum þarf tiltölu- lega lítið átalk til að tryggja fiulla og örugga atvinnu í fjófðungn-uim. 1 Fnamhald á 3. síftu. 300 í árgangj Baldur sagði, aft í 1. bekk Kennaraskólans yrðu 300 nem- endiur í vetur og í sitúdentadeild 35—40 nemendur. í fyrra voru um 280 nemend-ur í 1. bekk og rúmlega 40 í stúdentadéild. sem þá tók stúdenta einn 'vetur til kennaraprófs. Þeir, sem nú hefja nám í st-údentadeild eru tvö ár að læra fyirir kennara- prófið. Um 1000 kennarar alls Þessar upplýsingar Bialdurs eru sérstaklega atshyglisverðair með • tilliti til þess, ■ að kennara- fjöldinn í landinu verður í ve.t- ur lií'klega um 1030 settir og skip- aðir kennarar, en Sigurðuir Eyj- ólfisson fulltrúi sagði blaða- manni að aukningin firá í fyrra yrði líklega um 2» kennairiar, þ.e. úr 1009. í Reykjiavík voru 336 kennarar í fyrra. í öftrum kiaup- stöðum 282 og í sýsluhum 391 kennari.. Veturinn 1967—1968 voru 987 kennárar í .landinu — fjölgun milli ára 22. Þá voru 332 kennairar í Reykjávík (+4)'. 269 í kaupstöðum ( + 13), og í sýslunum 386 .( + 5). , Um 1000 nemar alls f Kennaraskólanum voru 826 nemendur alls í 'fyr.ra, én í ve't- ur yerða ba-r 950;—1000 nemehd- ur. í menntadeild skólans verðá um 50 stúdentsefni í vefcur og í svonefndri framhaldsdeild verða líklega um 10 neímendur í vetu-r á sérstöku námsk'eiði í dönsku, stærðf-ræði og félagsfræði. % gagnfræðingar — % stúlkur Af. um 300 nýjum nemendum í fyrsta bekk KÍ eru tveir þriðju hlU'tar gagnfræðingar. en gagn- f-ræðingar fá innritun ,í KÍ bafi þeir 6,5 eða hærra í meðalí als- einkunn út úr ísienzku, ensku, dönsku og stærðfræði. Einn þriðji nemcnd-a er með lands- próf. Baldiu-r Jónsson sa-gði að sl. vor hefði 71% gagnfræðinga með gagnfræðapróf á bilinu 6.5 til 7,25 f-allið á prófi, en hins vegar 13% .annarra gagnfræð- inga. Af nemendum KÍ í vetur verða tveir þriðju blutar stúlkur. í kirkju Baldur sagði ennfiremur að Ken n a r askóli n n fengi til afnota t’vær stofur i kirkju Óháða safn- áðarins og' síðan væri gcrt ráð fyrir að 10 stofur kæmu í notk- un í æfingaskóla Kennaraskól- ans við Háteigsveg, en það er ekki einu sinni farið að glerja húsið enn, sagði Baldur. Með þessu húsnæði verður unnt að koma öllum nemenda'skaranúm fyrir í vetur, en kennsla fer fra-m allan daginn, frá 8 á mor-gnana til sjö á kvöldin. Eins og kunnugt ©r, mun aétl- unin að KÍ verði frá næsta hausti 1971, stúdentaskóli og á það skv áætlun að taka þrjú ár að mennta stúdenta til kehn- araprófs. Framhald á 9- síðu. 24. þing ÆF 3.-5. okt. n.k. 24- reglulegt þing Æsku- lýðsfylkingarinnar hefst föstudag’skvöidið 3. október n-k. kl. 20 í Tjarnargötu 20. Helztu mál þingsins verða: 1. Stefnuskéá Æskulýðs- fylkingarinnar. 2- Verklýðsmál. 3. Sjálfstæðisbarátta. 4. Æskulýðsfylkingin og vinstri hreyfingin- 5. Skipulagsbreytingar ÆF- Framkvæmdanefnd ÆF-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.