Þjóðviljinn - 17.09.1969, Side 12

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Side 12
Ríkisstjórnin í fréttatilkynningu: Akveðið að lána bvggingasióði rikisins bráðabirgðafjármagn ■ B'laðinu barst í gser fréttatilkynning frá félagsmálaráðu- neytinu þar sem greint er frá ráðstöfunum í samfoandi við fjármagn til húsfoygginga. Er fréttatilkynningin mjög óljós, en ráðstafanimar virðast þó vera í því fólgnar að Seðla- bankinn veiti Byggingasjóði ríkisins yfirdráttarlán til þess að hraða lánveitingum til umsækjenda' á tímabilinu til júní 1970. Krafa sú sam veiikalýösfélogin á Reykjavíkursv.æöinu aíhentu forsætisráðherra í stjórnarráðinu í fyrradag var um vidbótarfjár- rnBign 200 milj. kr. s-trax til hús- bygginga, en ráðstafanir rikis- stjórnarinnar virðast aðeins ílóílgnar í því einu að láta Seðla- bankann lána Byggingairsjóði yfirdráttarlán, sem liklega verður að borga u.pp á næsta ári á imjög óhaigstæðuim kjörum. í íréttatiikynningu ráðuneytis- ins segir im.a. „Með þessari fyrir- greiðslu mun Byggirigarsjóöi kleift að ráðstafa samtals um 470 milj. kr. til íbúðaiána á níu mán- aða tímabdli frá óktóber til júní. Jafngiildir þetta fuillum lánum til 1100—1200 íbúða.“ Elkki kemur hins vegar fram í fréttatil'kynn- ingu rikisstjórnarinnar hve mikill hluti þessarar upphæðar er yfir- dráttarlán, né heldur kemur i'ram hvort inn í þessari tölu eru lán- Alvarlega horfir um læknaþjónustu á Norð-Austurlandi: Læknjslaust frá Húsavík að Egilsstöðum 1. október? Miðvikudagur 17. septemiber 1969 — 34. árgangur — 201. tölublad. ■ Alvarlega horfir um læknaþjómistu á Norð-Austurl andi í vetur og kann svo að fara, að læknislaust verði með öllu á stórum hluta þessa svæðis, ef ekki rætist úr á næstunni. Á wæðinu frá Húsavík til Egilsstaðahéraðs og Seyðis- fjarðar eru nú scm stendur aðcins starfandi tveir héraðs- læknar, á Kaufarhiifn og Vopnafirði, en báðir á förum þaðan 1. október n.k. og hafa enn engir fengizt í þcirra stað. Hafa þeir hvor um sig gegnt tveim læknishéruðum, Raufar- hafnarlæknir Kópaskeri og Vopnafjarðarlæknir Þórshöfn. Eru því horfur á að öll þessi héruð verði læknislaus um næstu mánaðamót . Með þessu er þó ekki öll sag- an sögð af læknaskS>rtinuim í Þingeyjairsýslum og á Austur- landi. Þannig er enginn læknir í Breiöumýrarhéraði og gegna læknamir á Husavík því. Á Húsa- vík eru þrír læknar, en eins og kunnuigt er hefur sjúkrajhús- stjómin þar sagt yifiiríæikni sjúkra- hússins upp störfum frá 1- októ- ber n-k. óg hefur eniginn sótt um stöðu hans. Eru 'þvi horfur á að sjúkraíhúsið verði yfirlæknislauist um næstu mánaðamót og aðeins tveir læknar þa#' efitir til starfa við sjúkrahúsið og til að gegna nærliggjandi læknishéruðum, þ.e. Breiðumýrar-, Kópaskers- og Raufanhaifnarhéruðum auk Húsa- víkurhéraðs- Og en-ginn læknir er í Þórsihafnanhéraði eins og áðu-r sagði. Rannsókn dauða- slyssins heldur áfram í Sakadómi 4 Stanzlausar yfinheyrslur eru í Sakadómi Reykjavíkur vegna dauðaslySsins sem varð við Leir- vogsárbrú aðfaranótt mónudags- ins. Leikur grunur á að tveir menn hafi verið í langferðabíln- um þegar hann fór út af vegin- urn, en ekki. gat rannsótonarlög- reglan gefið fleiri upplýsingar í gær. Skýrsla háskóla- nefndar í vélritun í gæv barst Þjóðviljanum eftir- farandi fréttatilkynning frá menntamálaráðuneytinu: Hiáskólanefnd hefur tilkynnt ráðuneytinu, að hún hafi lokið við skýrslu sína u-m þróun Há- sköla íslands- Skýrslan verður birf þegar fjölritun hennar er lokið, væmtanlega fyrir 25. þ.m- A Austuríandi er ástandið þannig: aðeins eru skipaðir lækn- ar í 3 af 10 læknishéruðu.m, en auik þess eru settir læknar í . 4 héruð, sumir aðeims til skamms tíma- Þannig er Vopnafjarðar- læknir á förum um næstu mán- aðamót eins og fyrr var sagt. Þetta alvarlega ástand í heil- brigðismálum og læknaþjónus-tu í dreifbýlinu var aðalmál aðal- fu-ndar ‘ Sambands sveitarlfélaga í Austurlandskjördæmi, sem hald- inn var á Vopnafirði helgina 6—■ 7. sept. sl. Framsöguei: ind i um þetta mól flluttu á fundinum þeir Stefián Þorléifsson sjúkrahúsráðs- maður í Neskaupstað, Arinbjömi Kolbeinsson formaður Læknafé- lags Iislands, Árni Bjömsson lækn- ir og Sigurður Sigurðsson land- læfcnir, en suk þeirra voru gestir fundarins Jón Thora róðuneytis- stjóri í heilbrigðismálanáðuneyt- inu og Bjarni Bragi Jónssbn for- stjóri Efnahagsstofnuin-arinnar. Urðu miklar u-mræður um þetta mál á fundinum og í lok hans var saimþykkt einróma eftirfar- andi ályktun: „Aðailfundur Samibands sveitar- félaga í Austurlandsikjördasmi haldinn á Vopnaffirði 6. og 7. sept. 1969, samiþýkkir svohiljóðandi ÁLYKTUN um heilbrigðismál og iæknaþjón- ustu í dreifbýli: 1. Fundurinn lýsir ánægj.u sinni yfir, að búið er að setja lóg um læknamiðstöðvar í dreifibýli. 1 því sambandi vill fundurinn benda á, að hraðað sé ákvörðun uim stað- setningu þeirra í kjördæminu og tryggt verði fjáimagn ti-1 fram- kvæmda. 2. Komið verði á samstarffi milli Landspítalans og sjúkrahúsa úti á landi með það ffyrir augum, að um gagnkvæim skipti á læknuim geti orðið að ræða og sem hag- kvæmasta nýtingu sjúkrahúsanna í landLrtu- 3- Skipulagðar verði ferðir sér- fróðra lækna um landið, eftir því sem aðstæður frekast leyfa, ó svipaðan hátt og nú á sér stað um ferðir augnlækna á vegum heil- brigðismálastjónnarinnar. 4. Fumdurinn bendir á nauðsyn þess, að bæta þjónustu tannlækna í str.jálbýli og skorar ó heilibrigð- isyífirvöld og sveitarstjómir að gefa því máli fullan, gaum. Fund- urinn telur sjólfsagt, að kostnaður við tannlæknaþ^jónustu sé greidd- ui' á sama hátt og önnur læknis- þjónusta- 5. Ekki verður annað séð, en að mjög alvaríegt ástand verði í vetur vegna skorts á læknum, bæði í héruðum og við sjúkra- Framhald á 9- síðu veitingar húsnæð smólastjórnar 1. okt. og 1. des. næstkomandi út á áður gefin lánsloitarð. í fréttatilkynningu ríkisstjórn- arinnar segir að lögð verði á- herzla á að flýta útlánum til íbúða sem eng'n lán hafa enn vtríð veitt til en eru ýmdst fok->. heldar eða geta orðið það fyrir veturinn. .,Gert er róð fyrir að gefin verði út lánsloforð um fýrrí hluta lán til útborgunar frá 1. nóv. n.k. út á allar lánshæf- ar íbúðir, sem fokheldar voru 1. ágúst sl. Lánað varður á saima hátt út á iofcheldar en ó- seldar íbúð-ir framkvæmdaaðiila. „Allir eigendur einstakra íbúða og fraimikvæmdaaðilar er skila vottorði um fokheldar íbúöir á tímabilinu 1. ágúst til 31. sept. n.k. skulu fó lánsloforð um fyrrí hluta lán til g-reiðslu 1. febrúar 1970. Er þess, vænzt, að þetta hvetji byggingaraðila til að iilýta í'raimikvaMndum og gera fokheldar fyrir veturinn, svo að hægt sé að hailda áfram fraimlkvæmdum inn- ar.húss. Einnig er gert ráð fyrir því að g'erðir verði áframhaldandi saminingar við byggingarsam- vinnufélög um útborgun lána með mánaðiairlegum gireiðslum á 18 mánuðum“. Ennfremur segir í fréttatil- kynningunni að gert sé ráð fyrir því „að hinn 1. desemlber n.k. muni koma ti.l útborgunar við- bótaríán út á aítlar þær íbúðir er fengu fyrriihluta íán 1. októ- ber n.k. og eiga kost á lokaláni 1. apríl 1970“. E.ins og kunnugt er á 2. áfangi fraimikvæimda FB í Breiðholti að hcffjast í haust Um fjármögnun þeirra Éramikvæmda segir ríkis- stjórnin í fréttatiilkynningu sinn.i: „í þessum áfangia verða byggðar 180 íbúðir, þar af 100 á vegum rikisins, en 80 á vegum .Reykja- víkurborgar. Áætlað er að til fraimkwæmda farí 50—60 miljónii' kr. frá Byggingasjóði á næstu 9 r.'uánuðum." Loks se’gir í frétta- ti’lkynninigunni að íilkisstjóiTiin hafi' ákvedið að ,,beita sér fyrir sérstaikri 20 milj. kr. fjáröifiliun ó næsta óri í því skyni að unnt veirði að hrinda í framkvæmd byggingaráætlunum á þeim stöð- um utan Reykjavíkiu revæðisi ns, þar sem hliðstæð þörf reynist vera fyrír hendi.“ Loks seigir í fréttatilkynning- unni: „Þá hefu,r ríkisstjlómin til alhugunar nauðsyn aukinnar tekjuöflunar vegna Byggingar- sjóðs ríkisins, og mun það mál verða tekið upp á alþingi'/ Listahátíiir verða árlega í Reykjavík — sú fyrsta verður næsta sumar ■ Listahátíð verður haldin í Reykjavík seinni hluta júní- mánaðar 1970, með þátttöku íslenzkra og erlendi'a lista- manna. Er stefnt að því að listahátíð í Reykjavík verði framvegis árlegur viðþurður. Höfuðáherzla verður lögð á að kynna íslenzka list svo og nor- ræna list og' alþjóðiega list. Nú um nokkurt skeið hefur sérstök stofnun, sem nefnist Listahátíðin í Reykjavik og sér um undirbún- inginn, .kannad hvaða efni er fá- aniegt. Bkki er unnt að greina sitrax frá einstökuim dagskrárliðum en þess má þó geta að fýrir milli- göngiu Vladimir Askenazy fást nokkrir heiimskunnir tónlistar- menn til að koma hér fram á listahátíðinnd. Má nefna, auk Askenazy, hljómsveitairstjórann André Prévin, söngikonuna Vict- oria de los Angeles. fiðluleikar- ann Isaac Parlman. píanóleikar- ann Daniel Bareniboim og selló- leiikarann Jacquline du Pré. Gert er ráð fyrir sinfóníutón- leikum, kaim’miertónléiikum, , ein- sön,gstónleikum, kinkjuitónleikum, leiksýningum, listdanssýningum, ' bókmenntakynningu, bókasýn- ir.gu, myndlistarsýningu, sýningu Framhald á 9. síðu Guðrún Hclgadótiiir Nýtt tölublað komið út af Nýrri útsýn — ný ritnefnd Guðrún Helgadóttir er nú ábyrgðarmaður Nýrrar útsýnar sem Alþýðubandalagið gefur út mánaðarlega- Þefcta kemur fnam í' nýju tölu- blaði Nýrrar útsýnar sem blað- inu hefiur borizt, Meðal efinis í Nýrri útsýn er ljóð eftir Böðvar Guðmundsson, greinin Morgunblaðið og heimis- friðanþingið eftir Guðrúnu Helga- dóttur, birt eru viðtöl við sex unga Islendinga, sem hatfa stundað nám erlendis, Gunnar Karlsson skrif- ar greinina 21- ágúst — dagur sem ekki mó gleymast, Ásþiís Skúladóttir greinina Barnið og bninnurinn og Helgi Guðmunds- son trésmiður skrifar greinina Verkalýðshreyfing og pólitík, en þetta er fyrsta greinin í greina- flLokki Helga um verkalýðsmól, sem mun birtast í næstu tölublöð um Nýrrar útsýnar. Auk þessa er í Nýrri útsýn ým- iss konar eí'ni annað, fréttir og fleira og sérsitök síða er helguð Reykjaneskjördæmi: Þar er birt ræða eftir Ulfar Þormóðsson og . viðtal við Gils Guðmundsson, al- þingismann. Ný ritnefnd Með þessu tölublaði Nýrrar út- sýnar hefst starf nýrrar vitnefnd- ar við blaðið og eru i ritnefnd blaðsins: Áisdís Skúladóttir, Magn- ús Jónsson, Gils Guðmundsson, Guðnin Helgadóttir (óbmö Ölafur Einarsson, Helgi GuðmundssOn. Ragnar Arnalds og-Þórir Daníels- son. Fjaðrafok Matthíasar frumsýnt á Iaugardag Veruleiki og leikpersónur ■ /. Alaugardagskvöld frumsýnir Þjóðleiikhúsið nýtt leikrit efitir Matthías Johannessen rit- stjóra sem nefnist Fjaðrafok. Áður hafa verið sýndir eftir sama höfund tveir einiþáttung- ar á litla sviðinu í Lindarbæ, Eins og þér sáið og Jón gamili. Jón gamli kom svo síðar í sjónvarp, fyrst íslenzkra leik- verka. Á blaðamannafundi í gær lýsti Guðlaugur Rósinkranz ánægju sinni yfir því að hafa fengið nútímaverk s,eim fjállaði um nútímamól til sýningar- Leikstjóri er Benedikt Árnason og leikmynd gerði Lárus Ing- ólfsson. Leikendur eru sjö: Herdís Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, Valur Gíslason, • Valgerður Dan, Þóra Friðriks- dóttir, Bríet Héðinsdðttir og Baldvin Halldórsson- Matthías Jóhannessen sagði, að í leitoritinu sjálfu væri allt það sem hann vildi sagt hafa. En, bætti hann við, hugmynd- in ad því er eldri en margur mun halda. Það er langt síðan ég fór að velta fyrir mér vem- legu vandamáli, sem er litla manneskjan andspænis stóra þjóðfélaginu. Hér er fjallað um unglinginn,* vanda æskunnar, niðurbrotin heimili, hvernig menn drepa hvern annan hægt og sígandi, um leið og menn Matthías Jóhannessen eru að leita að einhverskonar hamingju- Og við getum sagt að uppgjörið sé vOnin — þetta er ekki harmleikur. E”" g held að aðferö mín sé framhald af Jóni gamla — að reyna að sjá persónurnar með þeirra eigin augum, lóta þær tala sínu máli, en ekki sýna þær eins og ég vil að þær séu- Og þetta er ekki fram- úrstefnuleikrit eins og Eins og þéí Sáið var. Hvað sem sagt er, þá tel ég ekki að þetta fölk í leikritinu eigi sér persónulegar fyrir- myndir — þótt svipað fólk og svipuö vandamál megi finna hér eins og um allan heim. kannski fremur í erlendum stórborgum en hér- Þegar ein- þáttungarnir vora sýndir, gerðu menn mikið af þvi að benda ,á persónur og segja sem svo: þarna er þessi tiltekni stjórnmálamaður, þama þéssi ákveðni karl. En þetta er mis- skilningur. £g hef yfirleitt ekki trú á því að höfundur geti kóperað nokkra persónu úr lifainda lífi. Ingimar Erlendur ætlaði að skrifa um mig í Borgarlífi, en ég er þar hvergi nærri- Samt finnst mér gaman að vera persóna í bók efftir hann. Mér er reyndar sagt að ég sé persóna í einum fimm skáldverkum, og í Svartri messu ægilega lítill og ljótur púki. Samt er þetta fyrirmynd- artal reist á sandi. Svona ná- tengt er þetta leikrit Bjargs- málinu og ekkert umffram það. En þið skuluð samt ekki hafa þetta svo aifdráttarlaust, að menn hætti við að koma og sjá leikritið af því að það er ekki um Bjargsmálið. Eg vildi segja að lokum að ég er leikstjóranum og leikui'unum þakklátur fyi'ir þeirra mikla starf — það verður ekki öðrum en mér að kenna ef illa fer. Og ég er líka þaktolátur Þjóðleitohúsinu — . það sýnir umburðarlyndi og tailsvert hugrekki með því að taka þetta veu'k til sýningar. Og ég hefði héldur ekki skrif- að þetta verk hefði leikhúsið ekiki tekið einþáttungana tjl sýningar á sínum tíma- Það væri sök sér að skriffa leikrit, eí maður þyrfti ekki að vera á frumsýningiunni. ... '1 /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.