Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 9
MiðivSkiudagiur 17. september 1969 — ÞJÓÐVILJlNN — SlÐA Læknadeilan á Húsavík Framhald af bls. 2 töldum aðilum, sem að okkar dómi ættu að standa að ósk um tilraun heilbrigðisstjiórnarinnar til þess að miðla móluim. Ráðuneytið mun beita sér fyrir að hafizt verði handa uun slíika málamiðlun, ef ósikir þess- ara aðila lægju fyrir.“ Ráðuneytið -vbII einmitt, og reynir að skjóta sér undan að leysa þetta mál, þar seim það vissi um afstöðu sjúkrahús- stjórnar í málinu, Dg vissi að ek'ki mundi koma þaðun tilmæli um miálamiðlun. Svar bæjar- stjómar við bréfi náðherra er samþykikt var á bæjarstjórnar- fundi 29. ág. og síðar verður sagt frá er svohljóðandi: Bæjarstjórn Húsavíkur telur æskilegt að heilbrigðismálaráðu- neytið beiti áhrifum sínum til sáttaigjörðar í læknadeilu beirri, er staðið hefur um skeið hér í Húsavík, — leysist hún ekki sem fyrst, — ef áhrif ráðuneyt- isins mættu verða til þess að læknar þeir, sem nú staría hér gætu ílenzt í héraðinu. Bæjarstjórnarfundur Þegar áðiumeifndar aðgerðir virtust engan árangur bera, er sú leið valin, að mál þessi verði rædd í bæjarstjóirn, og fara 5 bæjarfulltrúar, þar af ednn varafulltrúi fram á, að fundur verði haldinn í bæjoirstjóoi, og lögðu fram svohljóð-andi tillögu: Bæjarstjórn Húsavifcur sam- þyfckir, að sfcora á fulitrúa sína í stjóm Sjúkrahúss Húsavíkur, að afturkalla uppsögn Daníels Daníeissonar á starfi sem yfir- lækndr við sjúkirahúsið, þair sem ljóst liggur fyrir, að hann nýtur trausts meginþorra fbúa læknis- héraðsins fyrir sitörf siín hér undanfaiin ár. Ennfremiur tedur bæjarstjórn eðlilegt. að fram- kvæimid „reglugerðar uih störf laskna verði frestað, og s'korar á heilbrigðisyfirvöld landsins', að láta fara fram endursikoðun á reglúgerðinni, svo að takast megi að leysa hina svoköbuöu „læiknadeilu“ á Húsavík. Framhald af 7. síðu. veoð- sieldur að sýningunni, og ekki heldur sýningarskrá, svo að við höfum ekki nákvæmt yfirlit um aðsóknina. Þó er öir- uggt, að sýninguna sóttu ekki færri en looo manns og lík- lega nær 1200. Þeftta hafa ekki eingöngu verið Norðfirðingar, helduir og nokkuð af fólki frá nágrannabyggðarlö'gum. Það hefuir verið meira um komur þess hingað í sumar en oftast áður, og ég hygig að nokkriir bafj komið gagngert til að sjá þessa sýningu. Og hvaða undirtektir hefur svo sýningin fengið? Ég var í siuroarieyfi og fjair- verandi úr bænum fyrst eftir opnun sýningarinnar og heyrði því ekki fyrstu viðbrögð manna. Hinsvegar hafði ég við undirbúning að komu sýning- arinnar orðið var við talsverð- an áhuiga og forvitni hjá fólki vairðandi þessa væntanlegu sýningu, og menn voru dáiít- ið spenntir fyrir því að fá svona sýningu í bæinn. Hygg ég nú að sýningunni lokinni, að menn séu líka ánægðir með það. Það sjónarmið, að list- sýningar sem haldnar eru í Beykjavík, eigi ekkert síður erindi til annairra í þessu landi, er áreiðanlega ofarlega i bug- um margra. Hitt er svo annað mál, að dómar manna um ein- stök verk á sýningunni eru auðvitað mjög misjafnir, enda er hér miargt nýstárlegt á ferð- inni, sem kemur næsta flatt upp á fólk. Sum verkanna munu almennt viðurkennd af flestum en önnur hljóta aftur fordæmingu og þykj'a .fráleit. Við silíku er auðvitað ekkert að segja, því að sínum aug- um lítur hver á silfrið. — Flestir hygg ég aftur á móti að séu ánægðir með að hafa fengið sýninguna hingað, og hún hefur vakið athygli, einn- ig á fcaupstaðnum þair sem hún var haldin. Hún ^sýnir þó Fundur þessi er síðan haldinn 2 dögum seinna en fárið var fram á,- og var honum frestað í þeim tilgangi einum, að freista þess, að fá aðalfulltrúa, seim var í sumarleyfi heim, og til að mæta fyrir varaiDulltrúa þann er undir tillö'guna skrifaði, í trausti þess að tillagan næði ekfci fram að ganga. Þeitta tókst, óig var borin uipp svoihljióðandi frávísunartillaga og saimþykkt með 5 atfcv. gegn 4. ,.Þar sem vitað er, að stjórn sjúkraihúss Húsavíkur er í sam- bandi við stjóm Læknafélaigs Islands, einmitt þessa dagana að gera ítreikaðar tilraunir til að leysa læknadeiluna, sem kennd er við Húsavíik, vill bæjai'stjórn- in ekki grípa inn í miálið, og sízt á svo einhliða hátt seim til- lagan felur í sér, og tetour því fyrir næsta mál á dagskrá". Það liggur í augum uppi, að hafi bæjarfuilltníar þeir, seim beyttu sér fyrir samþykkt frá- . vísunartillögunnar haft óbundn- ar - hendur í mélinu, þá gétu þeir samþykkt aðaltillöguna eins og hún lá fyrir. Borgarafundur Þegar efcki fengust betri und- irtektir í bæjarstjóm, og eftir slítoa máílsmeðferð, sem að framian greinir, var samþykkt að efna til almenns fundar um mállið, og var fkjrm. sjúkrahús- stjómar eða einhverjum öðrum fulltrúa hennar boðinn ræðu- tími á fundinum, og einnig var yfiriækni Dan. Dan. boðið á sarna hátt. Ektki treysti , fulltrúi sjúkra- hússtjóimar sér til að mæita á fundi þessum. en sendi bréf, þar som þannig er til orða tekið að deila þessi sé á milli lækna, og að þessi mál ætti ekki að ræða á borgarafundi. Frá þesswm fundi, seim hald- inn var 4. sept. s.l. hefur nokk- uð ýtarlega verið sagt í blöðucn, en þetta mun vera stærsti fund- ur sem haldinn hefur verið á Húsaivik Þar var eftirfarandi tillaga samiþykltot rneö 615 atfcv. altént, að hjá okkur er við- leitni til að hugsa um annað en síld og þorsk. Þú segir að kostnaðarhliðin hafi verið viðráðanleg. Já. þetta kostaði bæinn sáralítið, ekki sízt vegna fyrir- greiðslu Landhelgisgæzlunnar. Við greiðum raunar ekki ann- að en uppskipun á verkunum hér í bænum og vinnuna við uppsetningu þeirra og svo hið sama við brottför. Hafa svo verkin fengið að vera í friði á sýningarsvæð- inu? Já, af mannavöldum undian- tekningariítið. en hins vegar urðu nokkrar skemmddr á tveimur verkanna í hvassviðri, siem hér gekk yfir að nætur- lagi rétt við lok sýningarinn- ar. Frá því var aftur á móti gengið af okkar hálfu, að við bærum enga ábyrgð á tjóni, ©r höggmyndirnar kynnu að verða fyrir. Þau eru hér, að ég bygg, á ábyrgð höfundanna sjálfra, þ.e. að sýnjngarnefndin sem slík hefur tryggt sig gagn- vart þeim. Það er útbreiddur misskilningur, að við þurfum að taka á okkur útgjöld vegna slíkra skemmda. Að lokum, Birgir. Er fyrir- hugað að hafa framhald á slíkri listkynningu á ykkar vegum? Ég held mér sé óhætt að svara því játandi. Við ætlum að vinna að því, að svo geti orðið. Ég býst t.d. við því, að við á næsta ári eigum kost á að fá ' hingað allstóra mynd- listarsýningu, en atbuganir þar að lútandi eru enn á byrjunar- stigi. Einnig má geta þess, að menningarnefndinni hefur ver- ið boðið að taika við grafíksýn- ingu seinna á komandi vetri, og er það mál í alhiugun. Að þeirri sýningu stendur hópur nokkurra myndlistar- og á- hugamanna í Reykjavík, og vafaiaust gæti verið fengur að því að fá hana hingað. — H.G. mótattovæðalausit, en um 15 mianns tóku ektoi þátt í atfcv,- gredðslu. Tillagan var þannig: Almennur borgarafundur fyr- ir Húsavíik og nágrannasivedtir, haldinn á Húsavík 4. sept. 1969, siamiþytokir að gera þá kröfu til stjómar Sjúkrahúss Húsayíkur að hún afturkaRi þegar í stað og án sfcilyrða uppsögn á staríi Daníels Daníelssonar yfirlætonis við Sjútorahús Húsavíkur, þar sam augljóst er að sá er vilji aililra þorra fbúa á staríssivæði sjúkraihússins. Sjai sjúkrahússtjóm sér ekki íært að verða við þeseari kröfu segi hún tafariaust af sér störí- um“. Tillaga þes&i er send sjúkra- hússtjórn strax næsta dag, og ósfcað svars eigi siðar .en 8. sept. Svar stjómarinnar barst fund- arboðendum í hendiur 9. sept. og var svohljóðandi: „Stjóm Sjúkraihússins í Húsa- vík hefur borizt bréf yðar dags. 5. þ.m. ásamt samþyklrí fundar, sem haldinn var í Félagsheimili Húsavíkur 4 september 1969. Sem svar við fundarsam- þykfctinni vill sjúkrahússtjórn enn ítraka að læknadeilan í Húsavík er fyrst og fremst deila mdlli lækna uim starfsreglur og varð sj úkrahússtj óm að hö'ggva á þann hnút með setningu reglugerðar . um störf þeirra. Þar til að samfcomiulag teikst með læknunum um starfsfyrirtoomu- lag og fyrir hendi or vilji hjá þeirn öllium til að fylgja reglu- gerðinni uim störí sín undan- bragðalaust, eru ekki efni til þess að tallca átovarðamdr stjóm- arinnar í mnáli þessu til endur- skoðunar.“ Efini bréfsins var samlþykkt með 5 atkvæðum gegn einu (Sig. Hallmiars) á stjómarfundi 8. sept. 1969. F.h .sitjórnar Sjúkrahúss Húsa- vikur Þormóður Jónsson foon. sign. Lokaorð Viðbrö'gð stuðniingsmanna Dan. Dan við þessiu svari, eru þaiu að læknaþingi siem hefjast á í Reykjavík 12. þ.m. sfculi send greinargerð um málið, og að enni'remur skuli gerð gredn fyrir þvi í dagblöðuim landsdns. Eins og fram kemiur í þvd sem rakið hefiur verid hér ad fram- an. reikur sjúkrahússtjóim yfir- lætoni úr starfi vegma „áreksitra milli stjómar sjúkrahúss Húsa- vikur og íæknisins“. en síðar í bréfi stjómarinnar (9. sept.) kemur fram að stjómin telur deilu þessa fyrst og fremst á milli lækna, en þó haíi hún orð- ið að „hö'ggva á hnútinn" með setningiu reglugerðar um sitörf lækna við Sj úkrahús Húsavíkur. Stjómin virðist líta svo á, að annan daginn sé hún aðilinn, seim á að gera stóru hlutina, en hinn daiginn kemur henni móldð efcki við. Sé þetta deila á milli liækna, ber sjúkraihússtjóm að koona fram sem sáttaaðili í málinu, en ekki að tafca algjörlega mál- stað annars aðila deilunnair, og koma þanndg raunverulega í veg fyrir lausn hennar. Sjúkraihús- stjióm hefur enga heiimdld til að segja, eins og hún hefur gert, i/ að hún geri þetta vegna þess, að enginn læknir fáist til að vinna mieð Dan. Dan.. og því síður hefur hún heimild til að nota þessi rök fyrir aðigerðum sínum, í málinu. Sé sjúkrahússitjóm um megn, að leysa þessi mál á þann hátt, sem almenningur kre&t, á hún þegar að biðjast lausnar, því efcki verður annað séð, an. hún stofni til öngþveitis í læknis- málum héraðsins, með því að réfca eina lætoninn sem ráðinn er. Hinir tveir geta farið fyrir- varalaust, og aö því hlýtur að reka, eins og á málum þessum er haldið af sjúkrahússtjóm og forráðamönnum bæjarins. Læknaþing, landlæfcnir og heilbrigðisyfirvöld landsins verða að tafca þessi mál taifiar- laust til endanlegrar úriausnar, en fyrsta stig þeirrar lausnar, er að uppsögn á sitaríi yfiriælcn- is verði dæmd óroerk, og fram- kvæmd irna rgu m rædd rar reglu- gerðar verði frestað eða hún úr gildd felld. Húsavík, 11. sept. 1969. Stuðningsmenn Dan. Daníclssonar. --—--------:-------:----— Sýning í Neskaupstað Kennaraskólinn Framhald af 1. síðu. Við Kennaraskólann er starí- rækt undirbúningsdeild sémáms og tekur nám þar tvo vetur. Þar eru nemendur búnir undir nám í íþróttakennaraskólanum á Laug'arvatni eða við handavinnu- kennaradeild Kennaraskólans (til húsa í giamla skólahúsánu). Eftir þetta nám í tvo vetur hafa nem- endur rétt lil þess að kenna ís- lenztou eða stærðfræði og les- grein eða 'þrjár lesgreinar þ.e. eflir að hafa lokið prófum til kennsiu í handavinnu eða íþrótt- um. Neitar að taka við nemendum í haust liggur hins vegar fyr- ir að íþróttakennaraskólinn á Laugarvatni neitar 4 nemendum undirbúningsdeildar sérnáms en tekur á sama tíma inn í íþrótta- kennaraskólann gagnfræðinga og fólk með landspróf, sem síðan fer í undirbúningsdeildina eftir próf frá Laugarvatni. Þetta er að sjálfsögðu ákaflega bagalegt, saigði Baldur, fyrir þessa nem- endur okkar, að lenda í blind- götu eftir tveggja ára nám. Handavinnukennaradeildin ték- ur við um 2o nemendum og hef- ur stjóm Kennarasikólans verið skylt að taka við öllum þeim nemendum undirbúningsdeildar, sem óstoa að fara í handavinnu- kennaradeildina. Er augljóst að í }>ró t tiaken n araskól i n n ætti að viðbafa sömu reglu. Baldur Jónsson sagði að, stjórnendur KÍ gætu raunar reynt að vísa fólki úr undirbún- ingsdeildinni áfram í almennu kennaradeildina en það krefðisit hins vegar viðbótamáms og væri á margan hátt bagalegt. 100 kennarar Loks sagði Baldur að við Kf yrðu í vetur 90 — 100 kennarar, 35 —. 40 íasliakennairar og 50 — 60 stundakennarar. Sagði Bald- j ur að óvariégt væri að ráða 1 fastatoennara miklu fleiri en nú er vegna óvissunnar um ncsm- endafjölda, námsefni og annnð eftir að breytingarnar á KÍ yrðu komnar til framkvæmda. Öneiiveiti Það er Ijóst _af upplýsángum Baldurs að í KÍ og í sambandi við kennaranám er að skapast algert öngþveiti. Ástæðurnar eru að sjálfsögðu þær að í fyrsta laigi hefur ekki verið völ á öðr- um námsleiðum íyrir gaignfræð- inga og í öðru lagi sú að vandia- mál Kennaraskólans hafa ekki verið leyst í samhengi við önn- ur vandamál í fræðslukerfinu, frekar en annað í ráðherratíð Gylfa Þ. Gíslasonar. Nú blasir atvinnuleysá við þeim kennurum sem skólinn er að útstorifa þessi árin, að nú etoki sé taiað um þau næstu ár, þegar 200—300 kenn- arar verða útsfcrifaðir á ári. — sv. Sveitastjórnir Framhald af 12. siðu. hús. Skorar fundurinn á heil- brigðismálasítjómina, læknasam- tökin og sveitarfélögin, að leita bráðabirgðaúrræða til að halda uppi sem beztri lækuaþjónustu á vetri komanda í þessum lands- hluta- Takist það ekki getur af- leiðingin orðið upplausn byggðar í stærri stíl en ella, auk þess ör- yggisleys's og hættu, sem lækna- skortinum fylgir. 6. Fundurirm bendir á, að sú hætta er 'fyrir hendi, ef ekki tekst að manna læknishéruðin, að þeir héraðslæknar, sem enn eru starf- andi, gefist upp vegna of mikils vinnuálags. Til að hamla gegn því væri vænlegt að tryggja þeim alla þá aðstoð, sem mögulegt er, og viðunandi orlof. 7- Fundurinn skorar á heilbrigð- isyfirvöldin að skipa nú þegar nefnd til rannsóknar á heilbrigð- iskerfinu í landinu og eigi sæti í henni fulltrúar frá heilbrigðis- yfrvöldunum, laslcnasarotökunum og Samband íslenztora sveitarfé- lagi. Listahátíðin í Reykjavík Framhald af bls, 12 á byggingariist og ýimás konar öðrum sýningum oig sarokcamum. Er hugsanleigt að haldið verði hér norrænt rithöfundaiþinig meðan á listahátíðinni stendur, en hún hefst 21. • júní og lýkur 1. júli- Að öllum líkindium verður efnt til samkeppni meöal íslenzkra tón- stoálda um sérstakan hátíðarfor- leik og gerð sérstakra myndverka í sambandá við hátiðina. Þegar hefiur fairið fram samkeppni um merki hátíðarinnar og var teikn- ing Ágústu Pétursdóttur fyrir val- inu. Þeir seim vinna að umdirbún- ingi hátáðarinnar hafa gert lista yfir hús sem hægt yrði að hag- nýta vegna listahátíðarinnar og er í þvi sambandi nef nd Laugar- dalshöllilin, ef hún verður þá full- frágengin, Háskólaibíó og Þjóð- leilchúsið. Ennfromur er ætliumn að opna þá sýningu í öðrumJ salnum í húsii myndilistarmonna sem verið er að reisia á Mikla- túni. Upphaf þessa máls er það að Ivar Eslcoland, fraimkvæmda- stjóri Ncrræna hússins, skrifaði borgarstjóra bréf, í júlí 1968 og hreyíði hugimyndinm um listahá- tíð í Reykjavík. Hugmyndin var síðan kynnt borgarráði. sem tók lienni vel .Hún var sömuleiðis borin undir stjóm Norræna húss- ins. scsm féllst á að það ætti hlut að undirbúningi og rekstri hátið- arinnar. Hainnes Davíðsson, for- seti Bamdalags íslenzlu-a lista- niianna, og Ivar Eslcélaind kvöddu síöan til fundar við sdg fulltrúa ýmissa fétaigssamtaka og sitofn- ana, sem afréðu að efna til hátíð- arinnar óg leggja fram fé í þvi skyni. Voru lög fyrir lústahátíð í Reykjavik siamlþykkt á stofnfundi í Norræna húsinu 10. marz s.l. Aðilar að Listahátíð í Reykja- vik, sam. sér um undirbúning há- tíðanna eins og fyrr segir, eru: Menntamálaráðuneyti, Reykjavfk- uhborg, Arfcitektaféla-g íslands, Bandalag íslenztora listamanna, Féiag ísl leikara, Félag ísl. - list- dansara, Félag ísl. myndlistar- manna, Félag ísl, organleikara, Félag ísl. tónlistarmanna, Leik- félag Reykjavíkur. Listasafn Is- lands, Musica Nova, Norræna húsið, Ríkisútvarpið, Rithöfunda- samband Islands, Siefóníuhljóm- sveit Islands, Tónskáldafélag Is- lands, Þjóðleilchúsið, Ennfremur var Ragnari Jónssyni forstjóra boðin persiðn'Ulega aðild og tók hann því boði. Qfangreindir aðilar eiga full- tiúa í sérsitöku fulltrúaráði og er álcveðið í lögum stólfnunarininar, að mcnintamálaráðherra og borg- arstjóri gegni til skiptis for- mennslcu í fulltrúaráði. í fraimkvæmdastjóm eiga sæti fulltrúar menntamálaráðuneytis og Reykjavikurborgar og þrír menn kjörnir a£ fulltrúaráðinu. Núverandi fonmaður fram- kvæmdastjómar er Páll LíndaiL, bprgarlögmaður, en varaformaður Birgir Thoriacius, ráðuneytis- stjóri. Aðrir stjómanmenn eru Andrés BjörnSson, útvarpsstjóri, Hannes Kr. Davíðsson, fonmaður Bandalags ísl. listamanina og Sveinn Einarsson. leikhússtjóri. Framikvæmdastjóri er Ivar Estoe- land sem hefur kynnt sér fyrir- komulag listahátíðarinnar í Bergen og ffleiri slikra hátíða. KONA óskast til fullorðins manns í kauptúni í nágrenni Reykjavikur. Tilvalið fyrir þá, sem vildi stoapa sér þægilegt heimili. Tilboð merkt „GAGNKVÆMT" sendist afgreiðslu Þjóð- viljans fyrir 23. þ.m. Rannsóknastofmm fískiinaðarins - •> Skúlagötu 4 — óskar eftir aðstoðarmanni (-stúlku) til starf á rannsóknarstofu. — Meinatæknimenntun eða hliðstæð mennt- un æskileg. Síldar- og fískimjölsverksmiðja í Þorlákshöfn (áður tilheyr. Mjölnir h/f) er til sölu. — Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor Bjöm Ólafs, c/o Seðl'abanki ísiands. Ríkisábyrgðarsjóður. Kennara í stærðfræði vantar að Iðnskólanum í Reykjavík. Upplýsingar veittar í skrifstofu skólans næstiu daga á venjulegum skrifstofutíma. Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra fyrir 28. sept. n.k. Skólastjóri. Trésmiðir eða laghentir menn óskas't til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 12. KKRKS l (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.