Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. september 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 Enska knattspyrnan: Derby komii í efsta sæti í l deiidinni ■ Ekkcrt lið í cnsku knatfispymunni hcfur vakið viðlíka athygli og Dcrby County. Þetta lið kom sem kunnugt er uppúr 2. deild á síð- asta keppnistimabili og hefur nú tekið forustuna í 1. deildinni með 12 stig og hefur engum leik tapað til þessa. Það er að vísu ekki % einsdæmi í Englandi, að liði sem kemu rupp í 1 .deiíld gangi vel á fyrsta ári- Má í því sambandi minna á Ipswich Town sem varð Englandsmedstari 1962, en kom árið áður uppúr 2- deild ,en féll svo niður aftur árið eítir. — Hér á myndinni sjáum við EES GREEN markvörð Derby verja meistaralega í leik nýlega. Tírslit í 1. deild utm helgina urðu þessi: Derby County er komið í efsta sæti ásaomt Liverpool í 1. deild- inni ensku með 16 stig eftir 10 Ieiki, Everton er með 15 stig eftir 9 leiki og Wolves með 12 stig eftir 9 leiki. I 2. deild er Sheff. Utd. og QPR efst með 13 stig. Bunnley — Arsenal Chelsea — Wolves Coventry — Ohrystal Pal- Everton — West Ham ina Manch. Utd. — Liwerpool 1:0 Newcasitle — - Derby 0:1 Nott- Forest — Southampt. 2:1 0:1 Shefif. Wed. — Lteeds 1:2 2:2 Stoke — Sunderiland 4:2 2:2 Tottenlham - - Manch. City 0:3 2:0 West Brom. — Ipswich 2:3 Islenzkir „Olympíuleikar" haldnir hér á næsta ári 50 ára afmæli ÍSÍ minnst með glæsilegri íþróttahátíð! □ Eins og stuttlega var sagt frá í Þióðviljanum fyrir skömmu, verður 50 ára afmælis ISÍ minnzt ,með glæsi- legustu íþróttahátíð, sem haldin hefur verið á íslandi til þessa. Þessari íþróttahátíð verður skipt 1 tvennt. vetr- aríþróttir og sumaríþróttir. Munu vetraríþróttirnar fara fram á Akureyri, en sumaríþróttirnar í Laugardal í Reykjavíik. Það var á þingi ÍSÍ sem haldið var á Isaifirði 1966, sem átoveðið var að heimila fram- kvæmdastjóra ISI að heija und- inbúning, að iiþróttaihátíð 1970 i tilefni 50 ára aifimiælis sam- bandsins. Stuttu síðar var kos- in nefnd til að annast undir- búning hátíðarinnar og er Sveánn Björnsson fonmaður hennar. Nefndin hóf beigiar siörf og hal'ði samlband við öll sér- saimlböndin um tillögur að há- tíðdnni, og hatfiá þau öll lofað að gera sitt bezta til þess, að hátíðin meigi takast sem bezt. Vetraríþróttir Vetraríþróttimar rnuiniu eins og áður segir fara fram á Ak- ureyri frá 28. febrúar til 8. marz. Framkvæmdastjórn ISÍ kaus eftirtalda menn í vetrar- íþróttanefnd: Hermann Stefáns- son forimiann IBA. Hermann Sigtrygígs’son íþróttafuMitrúa, Ingálf Ármannsson fonmiann Skautafél. Akureyrar, Hrein Ósikarsson vallarstjóra Akur- eyri, Jens Sumarliðason forrn,. íþróttaráðs. Akureyrar. Her- mann Stefánsson hefur gengið úr nefndinni en í hans stað hef- ur Pétur Bjarnason tekið sæti í henni og Jens Sumarliðason teikið við formennsiku. Á fundi sem nefndin hélt 26. aprfl sl. var ákveðið, að skipa sérstaika heiðursnefnd, fraimkvæimda- KR-ingar leika í Hollandi í kvöld I dag leikur KR fyrri leikinn í Evróipuképpni meistairaliða gegn hollenfjku meisturunum Feyenoord og fara báðir leikir þessara liða fram í HóUandi. -■<$> stjóri verði ráðinn svo fljótt sem auðið er fyrir vetraríþnótta- hátíðina, tími fyrir veitrarí- þróttahátíðina var talinn heppi- legastur 28. feb. til 8. rnarz 1970. Þær íþróttaigreinar sem gera þarf ráð fyriir eru: skíða- ganga. skíðastökk, alpaigreinar, hraðhlaup á skautum, íshcikiki, listhlaup, sieðakeppni, skraut- 'sýningar, „bowilíinig11. Keppnisigreinar á skíðum verða: 15 km skíðaganga, svig kvenna, stórsvi'g kvenna, swig karla og stórsvig karla. Þá er í ráði að fá til keppni erlenda skiíðamenn, listhlaupara og ís- hoikkilið. Nauðsynlegt er að gera margvMeg miannvirki fyr- ir þessa hátíð, svo sem sksauita- svæði 26x61 m braiut fyrir hraðhlaup á skaiuitum (330 m hringbraut) og sikíðastökkibraut- ; ir. Þá er gert ráð fyrir sér- stöku merki fyrir hátíðina, og sikal það vera hentiugt sem bairmimerki. Auk íþnóttanna er gert ráð fyrir miargvíslegum skemimtunum á Akureyri með- an á íþróttahátíðinni stendur m'.a skrautsýningu, kalbairett, sögu- og leiiksýningu; gert rúð fyrir snjóljóismyndasamkeppni, annarsvegar milli félagssamitaka og skólla og hinsvegar mdlli fjölskyldna. Sumaríþróttir Sumairíiþróttalhátíðin mun verða haldin- í byrjun júli og að sjálfsögðu verður reynt að keppa í sem allra fllestum i- þróttagreinum á hátíðinni svo semi: glímu, badimdnton, blaki. borðtennis, frjálsuiþróttum, golfi, handknattleik, judo, knat.t- spyrnu, körfuknattleik, kastí- þrótt, fimileikum, lyftingum, róðri, skotfimi, sundi, skylm- inigium. tennis, og reynt verður að keppa í siiglángium og sjó- skíðum. Það verður í verka- hring hvers sérsaimlbands að S'kipuleggja á sem beztan hátt grein sína, og vitað er að í knattspyimu verður m.a, lands- leikur við Dani og í handknaitt- leik mun íslandsmótið í úti- handlknattleik fana fram á há- tíðinni. Þá er í ráði að fa hing- að ýmsa erlenda íþrótfaimiann til keppni til að mynda í frjáls- íþróttum. Gert verður sérstakt merki fyrir sumarhátíðina, og fyrirhuguð er útgáfa á frímierki í tilefni hátíðarinnar. í Laugar- dalnum verður komdð uipp tjafldbúðahverfd og útbúnar hafa verið reglur fyrir þad. Mun allt verða gert til þess að iþrótta- hátíðin verði sem glæsilegust en nánar verður skýrt frá allri til- högun þegar hún hefur verið fastákveðin S.dór. <$> Hinn kunni handknattlciksmað- ur úr FH Ragnar Jónsson ráð- inn þjálfari Vskings Hinn kunni handknattieiks- maður úr FH, Ragnar Jónsson, hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Víkings í handknatt- leik. Raignar var á sínum tíma einn afllra bezti handknattleáks- maður okkar, og er einn af mörgum sem hætt hefur keppni KR vann í 4. fL og IBV í 5. fl. Um helgina lavik keppni í 5. og 4. fflokki Islandsmátsins í knattspyrnu. Vestmannaeyingar sigruðu með nokkrum yfirburð- um í þriggja liða úrslitum í 5. flokki, en hin liðin tvö voru Breiðabflik og Selfoss. I 4. flokki sigraði KR með 2:1 úrslitaleik gegn ÍBV, en Ár- mann var einnig með í úrslita- kieppninni. alltof fljótt. Raignair hefur áður fengizt við þjálfun og gengið vél. Hann var til að mynda þjálfari mieistaraflokiks Vals fyrir tveim árum með góðum árangri. ★ Víkingur kcim sam kunnugt er uppúr 2. deild á siðasta keppnistímaibili og hefur nú á að skipa ungu og mjög efnilega liði. Þjálfari Vikings á síðasta keppnisitímabdili var sjáflfur landsiliðsþjálfarinn Hilmar Björnsson, og tapaði liðið efcki neinum leik í 2. deildarkeppn- inni í fyrra. Einar Maignússon bezti leikmaður Víkings og landsliðsmaður, hefui’ að sögn æft mjög vel í sumar og er sagður betri en nokknu sinni fyrr, og víst er um það að lið með sama mann á borð við Einar innanborðs er ekki á flæðiskeri statt. S.dór. Þrír nýliðar í iands- liðinu gegn Frökkum Hafsteinn Guðimuhdsson hefur nú valið íslenzka landsliðið í knattspyrnu siern leifcur gegn Frök'kum í París 25. september, og voru eftirtaldir 16 knatt- V spymumenn vaidir til fararinn- ar: Þorbergur Atlason, Fram. Guðmundur Pétursson, KR, Þorsteinn Friðþjáfsson, Val, Jóihannes Atlason, Fram, Guðni Kjartansson, IBK, Sigurður Albertsson, IBK, Einar Gunnarsson. IBK, Ellert Söhram, KR, Matthías HaMgrímssion, ÍA, Elmar Geirsson, Fram, Eyleifur Hafsteinsson, KR, Björn Lárusson, ÍA, Jón Ólafur Jónsson, IBK, Baldvin Baldvinsson, KR. Haraldur Sturlaugsson, ÍA, Þórólfur Beck, KR. Þórólfur Beck mun þó ekki leika með liðinu en fer sem gestur KSI. Landsliðið er afll- mikið breytt frá landsleikjunum geign Norðmönnum og Finnum í suimair, og eru þrír nýliðar í liðinu. Fararstjórar ' verða Albert Guðmundsson, Hafsteinn Guð- mundsson, Sveinn Zoéga og Jón Garðar endur- , kosinfl form. Sundsamb. (sl. Ársþing Sundsambands Is- lands var. haldið á Sigiufirði nú um heflgina, og var Garðar Sig- urðsson í Hafnarfirði endur- kjörinn formaður sambandsins, en tveir iþróittakennarar, Helgi Sveinsson Siglufirði og Guðjón Ingimundarson á Sauðárkróki, voru seemdir gullmerki sam- banidsins. Maignússon og einnig verður með í förinni Ríkharður Jóns- son hirin nýi þjálfari landsliðs- ins. Danskur lyft- ingaþjálfari með námskeið Laugardaginn 20. þ.m. kcmur hingað til lands Daninn Bent E. Nielsen, og mun hann halda hér námskeið í Iyftingum. Er þetta fyrsta námskeið sinnar tegundar hér á Iandi, og er það kostað af líjií og nokkrum á- hugamönnum um íþrótt þessa hér í borg sameiginlega. Á námskeiði þessu mun NieiL- sen kenna dóonaraefnum og út- skrifa fyrstu löglega dómara í þessari xþróttagredn hér á landi, auk þess sem hann mun leið- beina um lyftíngar, sém iþrótt, framkvaamd. og æfimgar. Er mikil eftirvænting í röðum lyftingamanna okkar vegna laxmu Nielsens og búast þeir fastlega við að hún muni hafa mikii og góð áhrif á þréun lyfitinga hér á landi. Námskeiðið, sem er opið öll- um. miun standa yfir frá 21. lil , 27. þ.m. og fer kennslan, að mestu leyti fram á kvöldin. Stjómendur þess óska sérstak- íégá eifitir því, að sem allna, flestir fþróttakennarar sæfld náriaskeiðið. Þeir, siem óska eftir að taika þátt í námskeiðanu, eru vinsam- legast beðnir að tiflkynna það hið allra_ fyrsta til Lyftinga- nefndar ÍSl, en í henni eiga sæti þeir Guðmundur Þórarins- son (sfmi 13614 eða 12473), Björn Lárusson (sími 40285 eða 22761) og Óskar Sigurpálsson. Bæjarfógetaembættið í Kópavogi vekur athygli lögmanna, og annari'a sem hlut eiga að máli, á því að föstudaginn 26. sept. flyzt skrif- stofa emibættisins að ÁLFHÓLSVEGI 7. Reglulegt bæjarþing verður háð fimmtudaginn 2. okt. n.k. kl. 15 í bæjarþingstofunni að Álfhóls- vegi 7 og síðan framvegis á sama stað og tíma á hverjum fimmtudegi eins og verið hefur. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kennarí Kennara vantar að bama- og unglingaskólanum í Tálknafirði. — Góð, ný íbúð fyrir hendi. Upplýsdngar hjá skólaneftndiatrformanni í síma 94-2550 og hjá skólastjóra í síma 94-2510. Skólanefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.