Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 3
5S88fc®®Haa@Ba» ££. sepíesHibeaf 1969 ~ PÆÓÐWlOHílS — KtöA J Verkföll geisa víða í Evrópn 33ERLÍN, PARÍS, RÓM 16/9 — Alv'arlegar viimudeilur gei'S'a í Þýzkalandi, Frakklandi og Ítalín um þessar mtmd- ir. Verkföill standa yfdr í ýmsum skipasmíðastöðvum og stíáliðjuverum í Þýzkalandi, verkföllum ;járnbrautarstarfs- manna í Frakklandi er ekki lokið, og önnur verkamanna- samtök hafa hótað verkfalli. Þá hóf hálf miljón ítalskra verkamanna verkföll í dag. Verkiföllin í Þýzkalandi hóEust i stáliö.iuverum í Ruhrhéraði, og breiddust óðfluga út. Verkamenn í kolanémum Ruhr og Saar boð- uðu mœst verkfall, og því næst verkamenn í skipasmíðastöðvum í Kiel og stáliðjuverum í Brem- en- Þetta mun vera í fyrsta skipti eftir stríðslolv að verkamenn í Þýzkalandi grípa tiíl svo róttækra ráðstafana sem verkfalla, því að þeir hafa venjulega samiþykikt um- yrðalajust samninga vinmiuveit- enda. Þeir kröföust 14% kauip- hækkana ‘frá 1. sept- að telja, og auikins frítíma. Vinnuveitendur í Ruhr og Saar sáu sér þann kost vænstan að ganga að kröfum þess- um, en í Howaldtsskipasmíða- stöðvunum í Kiel og stáliðjuver- um Klöckner í Bremen enu enn verklföll. Þá er talið að verkföill verkamanna í ýmsum gt>ei nurn fylgi í kjölfarið. Járnbrautarstarfsmenn í Frakk- landi, sem háð hafa verkfall um vikuskeiö krefjast þess m.a., að ráðnir verði 7 þúsumd jánnbraut- sig segja úr leik í Aþenu AÞENIJ 16/9 — Vesturþýzka keppnisliðið á Evrópumeist- aramótinu í frjálsum íþróttum sagði sig úr leik aðeins klukkustundu áður en mótið skyldi hefjast með hátíðlegri athöfn. Orsökin er sú, að 5000 metra hlauparanum Juergen May va-r meinuð þátttaka af Alþjóðasamtökum frjálsíþrótta- manna. Jörgen May, sem hefur bezta tíma í 5000 metra hlaupi í Evr- ópu flúði frá Austur-Þýzkalandi til Vestur-Þýzkalands fyrir tveim- ur árum. Forseti Alþjóðasam- bands frjálsiíþróttamainna, taldi að til þess að fá að taka þátt í mót- inu hefði hann þurlf að hafa dval- iz um þriggja ára skeið í Vestu-r- Þýzkalandi. Þessi álvvörðun var tekin þrátt fyrir harðvítuga gagn- rýn.i Vestur-Þjóðverja. Kölluðu vestúf-þýzku farars-tjóramir liðs- menn sína saman til atkvæða- greiðslu um það, hvort liðið ætti að' keþþa éða hverfa heim í mót- mælas'kyni. Féllu atkvæði á þá lund, að 27 vom Wynntir áf-ram- Jialdandi þátttöku, 29 gegm.henni, þrír voru f jarstaddir, og einn skil- aði auðum atkvæðaseðli. Vom Þjóðverjamir viðstaddir.oppunar- athöfn mótsins, en tóku síðan að pakka farangri sínum. arstarfcmenn að auki til þess að vitnrautitaiánn verði styttur, bættra viranuskilyrða, o- fl-, en þó er tal- ið að hór sé uim að ræða' mótmæli gegn hinium miklu sparnaðarráð- stötfunium sem rikisstjómin hóf eftir gengisfelliniguina ]>ar í landi- Þetta verkfail er fynsla eldraun Pompidou og stjórnar hans, og verður hún sennilega þeim mun meiri þar sem aillt útlit er fyrir, að í kjölfar þessara verkfalla fylgi önnur. Verkamenn í ýmsum greinum í París, svo sem þeir sem annast dreilfingu rafmagns og gass, flutningaverkamenn, póst- verkamenn, o. fl. hafa hótað vinnustöðvun í því skyni að fá vinnuskilyrði bætt, og málmiðn- aðarmenn í París og næsta ná- grenmi hafa óskað samningavið- ræðna við vtnnuveitendur. Hins vegar er nú útlit fyrir, að sa-mn- ingar takist við járnbrautarstarfs- menn mjög bráðlega- Hafa stjórn- völdin gagnrýnt harðlega þennan ó'frið á vinnumarkaðinum. Verkamenm þeir, sem hófu í dag verklföll á Italíu starfa { efna- og lyfjaiðnaði, svo og sements- og vélaiðnaði- Þá murnu 900 000 verk- smiðjuverkamenn fara í verkfall á morgun, í annað skipti á viku. og 55.000 múrarar fara í verkfa.il n.k. föstudag. Ein miljón málmið'naðarmanna hefur boðað 24 stunda keðjuverk- foll, og einnig er talið að raf- magnsmenn, sjúkrahússtarfsmenn, kennarar, starfsmenm. við póst, síma og járnbrauitarstarfsmenn hafi vinnustöðvum i hyggju- Allt atvinmulíf í Palermo, höf- uðborg Sikileyjar var lamað af verkföltum í lu tn i n gaverkama n n a í gær- Grálúðan metin í 2. flokk Framhald al 1. síðu. verðið til oikkar er miðað við eöa hvort þad er ekki gert. Og ég tel mig haifa fengiið staðfestan’ grun. okkar að hér sé misræmi á rndlli og mun eins farið annars staðar á landinu. Verð á grálúðu í 1. fllokiki er' kr. 8,50 á kig, en i 2. filolkki kr. 0,40 svo aö hér er um mikinn verðmun áð ræða, og varðar miklu um kjör okkar á þessum Vegakerfið Framhald. af 1. siíðu. Höfuðáherzlu ber að leggija á að bæta og. auka íisikiðnaðinn, rækjuveiðar og vinnslu og festa 1 sessi þann vísi að iðnaöi, sem nú er í undirbúningi. Þá þarf að koma í veg fyrir að arðvænlegur atvinnurekstur sé sifellt í lánsfjársvelti og er það órðin aigjör höíuðnauðsyn hér eins og eriendis að lánastofnamir hafi á að síkipa mönnum með sér- þekkingiu á rekstri fyrirtækja, sem fylgist meö fjárþöri og rekstri . þeirra i'yrirtækja, sem lánastofnanirnar veita nauðsyn- lega og umtalsverða fyrirgreiðslu. Mik'ill einihugur ríkti á fundin- um og gengu störf hans með slík- um ágætum að til fyrinmyndar var uoi slíka fundi. í stjórn sambandsins næsta starfsár voru kosnir: Jón Erlingur Guðmundsson, sveitarstjóri, JS Fáskrúðsfdrði, for- maður, Kristinn Jóhannsson, Nes- kaupstað, varafonmiaður, Steinn Jónsson, Esikifirði, Magnús Ein- arsson. Egdlsstöðum, Sigurdur Hjaltason, Höfn, Hornafirði, Leif- ur Haraldsson, Seyðisfirði, Gísrii Jónssoo, Vopnafirði. „Mál er að linni'' — segir Nixon um stríðið í Vietnnm WASHINGTON 16/9 — Nixon Bandarík'jaforseti lýsti því yfir í dag, að innan 15. desember yrðu 35 þúsund banda- rískir hermenn flúttir brott frá Vietnam til viðbótar við þá 25 þúsund hermenn, sem þegar hefur vérið ákveðið að kveðja heim. Alls mun því fækkun banda- rísks herliðs í Vietnam nema 60 þúsund hermönnum, og er talið að 473 þúsund bandarískir her- mienn verði í Vietnam í árslok. Þeir voru 549.500 þega-r Nixon komst til valda. veiðum hvort fisikurinn er metinn i 1. eða 2. í'lokiki. Munurinn á verðmæti afla okkar á Ásbirni eftir því hvort metið er í 1. eða 2. íllokik er þvi uirn 525 þúsund krónur og þar sem háseti hefur n 2,6% af aflanum gerir þessi munur nær 14 þúsund kr. á niann. Nógu eru kjörin lóleg hjá s jómönnum þótt eikki sé verið að hafa af þeim það sem þeir eigia rétt á, og má t.d. geta þess að hásetahlutur hjá okfcur í 78 daga ed 56 þús. kr. Það yrði ekki hátt tímakaup ef reiknaö værj. Ef hins vegai- ima.tið e/ rétt og ekki er verið að svindla á okkur, þá er hér þló enn alvarleigra mál á ferðinni, þar «em er verið að selja 2. flokiks vöru sem 1. íllokks og þar með visvitandi verið að eyðileggja maifcað fyrir þessa nýju útflutningsvöru okkar. Vegna þessa sem hér hefur verið rakid vil ég biöja Þjódvilj- ann að koma á framfæri nokkr- um spurndngum og heimta ský- laus og afdráttanlaus svör l'.já viðkomandi aðilum, enda eigum við heimtingu á því, 1. Hvað hel'ur Fiskmatið í Reykjavík melið mörg tonn af grálúðu, sem m.b. Ásbjörn hefur komið með til Iteyk.jvi- víkur í 1. l'lokk og hvað mörg í 2. flokk? 2. Hvað hefur frystihúsið ís- björninn verkað mörg tonn af þessum sama afla og selt sem 1 flokks vöru (þ.e.) heil- fryst) og hvað mörg tonn sem 2. flokks vöru (þ.e, flakað)? Hvað gerir Fiskeftirlitið, til þess að íylgjast með, að fisk- ur sé verkaður og seldur í samræmi við gæðamat hans við skipshlið? í ávarpi smu lagði Nixon á- herzlu á þær fyrirætlanir, um að koma á frjði í Vietnam, sem hann hefði þegar lagt fram fyrir Þjóðfrelsishreyfinguna, og full- yrti ap með hinum fyrirætlaða brotlfluitningi hermanna frá Vi- etnarn myndi skapast grundvöll- ur fyrir gagnlegar umræður. Hann sagðist þó gera sér fulla grein fyrir erfiðleikunum um að brúa það bil, sem skapazt hefði á þessari 5 árá styrjöld, en nú væri korninn tími til að binda endi á hana. Ky, varaforseti Suður-Víet- nam skýrði frá hinum fyrir- hugaða brottflutningi banda- rískra hermanna í da-g, og sagði jafnvel. að ákveðið hefði verið að kveðja heim 40.500 banda- ríska hermenn. Sagði hann að stjórn S-Vietnam hefði ákveöið að taka til endurskoðunar fjár- mál laindsins og aöstoðaráætlun Bandarífcjamanna. Opinberir talsmenn Norður- Vietnam og Þjóðfrelsishreyfing- airinnar í París sögðu um hinn áætlaða brottflutning 35.000 her- m-anna frá Suður-Vietnam, að þetta væri ..mei-ra 02 mdnna smáiræði". Einn úr samninga- nefnd Norður-Vietnam-a sagði. að þeir krefðust skilyrðisla.uss brott- flutnings alls bandarísks herliðs frá Suður-Vietnam. Það væri þeirra mairkmið. Hann sagði, að það bezta sem Nixon gæti gert til að bjarga heiðri lands síns væri að kveðja heim alla sína menn; Hann ætti ekki annarra kosta völ. Frakkar veita stjórn Tchad aistoi gegn skæruliium Um sikeið hafia verið miklar viösjár í Affiríkurikiniu Tchad sem áður var frönsk nýlenda. Skæruliðasveitir frá Nomiade- ættflokknum, sem eru í and- stöðu viö rífcisstjórn landsins, elda við hana grátt siilfur og gera henni ýrrusan óleik. Hafa Frak'fcar sfcorizt í leikinn, og veitt stjórninnd í Tchad hern- aðarlega aöstoö í baráttenni við skæruliða, og talið er, sð þessi aösitoö nemi í beinhörö- um peninguim rúmlega 30.000- 000 ísil króna. Því er þó vart til að dreifa, að Fraldcar leggi þéssa aðstoð fram sokum þess aö þeir eigi einhverra hags- muna að gæta í landinu, því að Tchad er mjö-g fátsekt la.nd og lítt iðniþróað. 1 frönskum blödum er sú skýring geíin á þessum afskiptu-m, að Frökk- um beri skylda til að sjá utm að allt sé rn-eð ró og spe-kt í frönskumælandi rikjum, því að ella geti Sovétmenn og Kínverjar óáreittir beitt þar a- hriium sínum. í norðurhéruðum Tchad búa Nomadeættflokka-r, sem aöhyllast Múhameðstrú, «n kristið fólk er í meirihluta í suðurhluta landsins. Hefur stjórninni efcki tekizt að leysa þjóðfólagsileg vandamál í norð- urhéruðuim landsins, og er á- greininigurinn að iailsverdu leyti sprottinn af því, en hann er og trúmálalegs eðlis. Stjórn- in hefur komið fram af tals- verðri harðýðgi við Nomade- menn, og herinn, sem hefur á aö skipa 5000 imönnum hefur ekki ge-taö bælt ndöur u-pp- reisnir þeirra. Uppreisnirnar hófust í aust- urhluta landsins, skamimt frá landamæruim Súdans. Helztu bækistöðvar -uppreisnarmanna eru þó 300 km frá höfðuborg- inni, og einnig munu þeir hafa treyst vigi sitt í suöurhluta . landsins. Hin þjóödega frelsis- fylfcing, Friolina, stjórnar að- geröum skæruliöa. Friolina var stofnuð í Kartoum áriö 11966, og var aðalhvatamaöur- inn, Ibrahim Abatcha, en hann var drepinn í átökum við stjórnarhersveitirnar ái'iö 11968. í janúar saima ár lét Friolina myrða tvo Frakka, lækni og uppgjaifahenmann úr hópi sérfræöinga', ■ sem vinna " ------------------------------- \ PjMRHU dt: 3;tso'o LIBYE \ .U-amSSN*Bardar-:'&'Vri/ V*—' *Toú'$sí<ié ! m NiGER | i i I -'v'T'-í?; e,s.v Faya-Largeau p > Á* J í i i i * • Kofo Toro ✓ / ✓ f t'ý' KAiVcM .. aT'vC *Mao M 0 r -> 'V l.. .... I 'V í' 8tnm« l Abéché VIOUMO.'O BATH A Ati* .-■> t... . Atl* OumHado. .ÖGAODAL' ’••................ ..........................................................: . > <- J tn rS 0 , . V c j / D | \ > ■ Z ,508' j að uppbyggiragu atvinnulifs o. fl. í landinu. Erfitt er aö gera sér glög'ga heildarmynd af starfsemd Frio- linu, en formaður fyifcinga.r- innar, dr Abba Sidiok sagðf nýlega í viðtali viö franskt tímarit, að markmiðiö væri að fó ríkisstjórn, sem tryggði jöfn réttindi og skyldur aillra íbúanna í Tchad án. ti'llits ti.1 kyraþátta, trúarbragða og stjómimálaskoöana. Forseti Tohad, Fraracois Tomlb-jlbaye fcallaöi fyrst franskar hersveitir á vettvang í ágúst í fyrra til að bæla niður uppreisn, sem Tou'bou- menn, sem búa í norðurhéruð- unum höfðu komið af stað. 400 manna hersveit Frakka tókst þetta að veruleg-u leyti, en því fór þó fjarri að óff'riö- aröldurnar lægði. Til marks um ástandið má nefna, að stjórninni tókst ek'ki að innheimta skatta, og ör- yggi þegnanna var hvergi tryggt utan höfuðborgarinnar. í byrjun ]>ess'a árs sendu Frakkar tvær deildir frá út- lendingahersveitinni ti'l Tchad. Tveiimiur sérf'ræðingum, Pien'e Liiimi og Arnoud hershöfð- ingja verið íalið að sfcipu- leggja borgaralega stjórn- sýslu og her landsins. Frönsk blöð hala sfcýrt frá, að frönsku hermennirnir haffi drepið 200 u ppreisnanmenn undanfama fjóra mánuði, en sjálfiir haíi þeir aðeins miisst einn mann á sama tíma. Um þessar mundir eru tvö þúsund fransic- ir hermenn í Tchad, en þar af eru 900 við hert>ækistöðima í Lamj'. Hafa frönsk blöð fiull- yrt, að brátt verði sendár aðr- ar tvær hersVeitir til Tchad, en þessu hefur verið neitað opinberlega í París. Þetta er í fiyrsta sinn eftir lofc Alsfrstríðsins sem fransk- ar hersveitir taka þátt í stór- i'elldum hernaðaraðgerðum. Svo sem komdð hefur fram hófst þessi íhlutun Frakka ár- ið 1968, en var haidið nokk- urn veginn leyndri um eins árs skeið. Nú, þegar þetta er komið á daginn, heffur stjómin sætt miikilli gagnrýni, jafnt af hægri- sem vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum í landinu. Geðveikisjúklingur rænir flugvél ISTANBUL 16/9 — Geðveill, tyrkneskur stúdent, ney.ddi í dag fluigmann tyrkneskrar Viscount flugvélar sem var á leið til Ank- a-ra. til að lenda í Sofíu, höfuðborg Búlgairíu. Maðurinn er 27 ára að aldri og heitir Sadi Poper. Neyddi hann flugstjórann, Nazmi Kris- ever, með vopnavaldi til að lenda í Sofíu, og er vélin lenti á flugvellinum þar, beið hennar lögregla, sem h-andtók piltinn, en gaf flugstjóranum leyfi til að fljúga flu-gvél sinni til Ank- ara. 56 farþegar og 6 manna á- höfn var með flugvélinni. Tyrkn- esk ytfirvöld skýrðu frá því í kvöld. að pilturinn yrði brátt sendur heim. í fyrstu var ekki vitað um, hver stóð. að baki flugvélarráns þessa og var jafnvel gert ráð fyrir því að um pólitíska hermd- arráðstöfun væri að ræða. M.a. voru um borð í vélinni búlgarsk- ur söngvari, sehn í' fyrra var veitt . hæli í Tyrklandi, sendi- boði frá bandarisku herdeild- inni í Tyrklandi. og var getum að því leitt, að einhverjum hefði þótt slægur í öðrum hvorum eða báðum. Vildu róða Júlíönu bana HAAG 16/9 — Púðurkerling- um var varpað að Júlíönu Hol- landsdrottningu og manni hennar, Bernharði prins, er þau voru á leið til þingsetniratar í dag. Voni þar að verki þrír uglingar, og voru þeir settir í varðhald- Miklar öryggisráðstafanir hölfðu verið gerðar fyrir þingsetninguna í dag, þar eð hringt hafði verið í hollenzku fréttastofuna, og þvi hótað að drottningin yrði ráðin af dögum, ef arabísk ,,frelsis- hetja“, sern nýlega var 'tókin höndum af Iögreglunni í Haag, yrði ekki látin laus. Hins vegar bar ekkert til tíðinda utan púður- kerlingaskotin á leiðinni til þing- hússins, pg drottning og fylgdar- lið hennar komust til þingsetn- ingar í tæka tíð, þar sem drottn- ing flutti þingsetningarræðu s-ína áð vanda. ÆF Umræðufundur að Tjarnargötu 20 næstkomandi fimmtudagskvöld ki. 8.30 til undirbúnings Æf- þings. Umræðuefni: Sjálfstæðis- baráttah, skipulagsmál, stefnu- skrá ÆF. — ÆF. 1. e4 e€ 2. d4 d5 3. Re3 Bb4 4. Rge2 dxe4 5. a3 Be7 6. Bxe4 Rf6 7. R2c3? 0—0 8. g3 Rcfi 9. Be3 Rxe4 10. Rxe4 fS 11. Rc3 Bf6 12. Re2 Dd5 13. Hgl Hd8 14. Rf4 Ddfi 15. c3 e5 16. dxe5 Rxe5 17. Bg2 Rd3t?! 18. Rd3 DxdS 19. Dxd3 Hxd3 20. Ke2 HdS 21. Hgdl Befi 22. Hxd8t Hxd8 23. Hdl He8 24. Bdð Kf7 25. Kf,3 Bxd5 26. Hxd5 Kefi 27. Hd2 afi 28. a4 Hd8 29. Hxd8 Bxd8 30. Bd4 Bffi Jafntefli. Jafntefli Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Guðm. Sigurjónsson. Frönsk vörn. 7. leikur Friðriks er" afleiku: Betra var R2g3. Sennilega hefi verið sterkara að leika 17. - Da-6. Þegar komið var að 2: leik á'trti Friðrik efitir 4 mín. e Guðmunduir 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.