Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 8
» g SlÐA — ÞJÓÐW'LJINN — Miðvikudagur 17. soptember 1969. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úryal. \ □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. svefnbe'kkjaiðjan Laufásvegi 4 — Sími 13492. SAFNARAR! FRIMERKJASOFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja. og getur Uka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um trimerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum mjmtir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur. eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. j— Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfntm á mjög' skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein, sem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndtmum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- uninni bessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo • er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Smurstöðin Sœtuni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskáíar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastifling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsíyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílaspraufun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. , Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Replogle afhendir trúnaðarbréf • Nýskipaður sendiherra Bandarikjaiina, Luther I. Replogle, ambassador, afhenti sl. fiistudag forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta i Alþingishúsinu, að viðstöddum utanríkis- ráðherra. Síðdegis þá sendiherrann heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. • s sgonvarp Miðvikudagur 17. sepstember. 20.00 Fréttir- 20-30 Hrói höttur. Perlumar fimm. Þýðandi EMert Sigur- björnsson. 20-55 Dönsk grafík. Amnar þéitt- ur af fjórum- Þýöandi Vilborg Sigurðardöttir. 21.05 Lánsami Jón- (Luoky Jim). Brezk kvikmynd, sem byggð er á sögu eftir Kingsley Arnis. Leikstjóri John Boulting. Að- alhlutverk: Ian Canmichael, Terry Thomas og Hugh Grif- fith- Þýðandi Rannvelg Tryggvadóttir- Gamanmynd uim ungan háiskólakeinnara, sem ekki hefur enn samið sig að ströngum siðum stóttar- bræöra sinna, ævintýri hans og uppátæki. 22.40 Dagsfcrárlok. ‘fMUHBELnF.n1''" 'JiW—— útvarpið 7.30 Fréttir. Tónleilíiar. Tónleifcair. 8.30 Flróttir og veöurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinum dagiblaðanna. 9.15 Morgunstund bamaininia: Hulda Runólfsdóttir lýfcur að segija £rá ,.Tmma og töfra- manninum“ (5) 9.30 Tónleifcar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðunfregnir Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Viö vinnuna: Töntaikiar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Þórunn Elfa Maignúsdóttir les siögú sína „Djúpa-r rætar“ (5). 15.00 Miðdagisútvarp. Fréttir. létt iög: Darvád Carrol og hljóimsrveit hans, Lyn og Gna- haim McCarthy, A1 Hirt og hljómsveit hans, Goiden Gate-ikivartettinn og hijólm- sveit Mats Olssonar leiika og symgja. 16.15 Veöurfregnir. Tónlist eÆt- ir M-aurice Ravcl. Ðhiristian Ferras og Pierre Barbizet leifca Tzigane (Sígenalaig) á fööliu og píanó. José Iturbi leikur á píanó Goisibranna og Saknaðari'óð eftir láitna prinsessu. Suisse Romande- hljómsveitin leitour svítuina „Gæsamömimu“; Ernest Ans- ertmet, stj. 17.00 Fréttir. Dönsk tóniist. Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur Sónötu fyrir píanó nr. 3 op. 44 eftir Nieis Viggo Bentzon. Hljómsveit Konung- lega leikhússins í Kaup- mannaihöfn ' leikur Sinfóníu nr. 4 op. 29 eftir Carl Nial- sen; Igor Markavitoh stj. 18.00 Hanrnonifculög. 18.45 Veðurfragnir. Dagskrá fcvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlusitendiur. 19.50 Sönata n-r. 15 í D-dúr „SveitaMf“ op. 28 eftdr Beet- , hoven. Friederich Gulda leik- ' ur á píanó. 20.10 Suimarvaka. a. Útlagamir í Víöidal. Oscar Clausen rit- höfund-ur flytur síöari hluta frásögu sinnar. b. Söngfélagið Gígjain á ' Afcureyri synigur. Söngstjóri: Jakioib Tryggvason. Píanóleikari: Þorgerður Bi- ríksdóittir. c. Sálimaskáld á 10. öld. Konráð Þorsteinsson seg- ir firá séra Bimi Halldórssyni í Laufásd og les úr sálmum hans. d. Alþýöuilöig. Sinlfóníu- Wjómsiveiit Isfands- leikur; Þorkell Sigurbjömsson stj. 21.30 Útvairpssiagam: „Leyndar- mál Lúkassp-“ eftir I-gnazio Silone. Jón Óskar rithöfund- ur les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,,Ævi Hitlers“ eftir Kon-rad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagnfræöingur þýðir og les (16). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kyinnir tónlist a£ ýmsu taigi. 23.20 Frótitir í stuttu máli. Da-g- sikrá-rloík. I-l ÚSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? — Opið til kl. 10 á kvöldin. Gjörið svo vel að líta inn. Vöruskemman Grettisgötu 2. Klapparstíg 26 Sími 19800 jjJB| condor BUÐIN ENSKA Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. □ BYRJENDAFLOKKAR. □ FRAMHALDSFLOKKAR. □ SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENÐ- INGUM. □ SMÁSÖGUR □ FERÐALÖG □ BYGGING MÁLSINS □ VERZLUNARENSKA □ LESTUR LEIKRITA. EINNIG SÍÐDEGISTÍMAR Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — sími 1-000-4 og 1-11-09 (kl. 1-7)’. T résmiðaþ jónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerðar og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMl 41055. Gagnfræðaskólinn ó Smðúrkróki getur bætt við nemendum í 1., 3. og 4. bekk. Heimavistarrými er fyrir hendi. Umsóknir berist fyrir 20. september. Upplýsingar í síma 5219 kl. 9 — 12 daglega. Skóiastjóri. SÓLUN Láfið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.