Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Blaðsíða 2
$ SIÐA — ÞJÖÐVIiLJINT'J — Miðvxfcudagiur iLT^ september 1S6SL " . ■■-........................................................................................................................................ Læknadeilan á Greinargerð stuðningsmanna Daníels Daníelssonar yfirlæknis Á Húsavík hefur undanfarið sfaðið yfir dedla um læknamál Sjúkrahúss Húsavíkur. Lands- menn hafa átt þess kost, að fylgja&t ögn með þessari deilu. Birzt hafa í blöðum greinar yf- irmanns sjúkrahússins, Daníels Daníelssonar, svo O'g greinar- gerð sjú kr ahússstj ómar um málið, aiuk fréttapistla í útvarpi og blöðum. Ekki hefur þetta þó leitt tíl þess, að almenningur geti gert sér glögga grein fyrir málinu í heild, og því þykir stuðnings- mönnum Daníels Daníelssonar rétt að láta frá sér heyra um gang þess frá upphafi, eða svo sem haegt er í einni blaðagrein. Ráðinn yfirlæknir Á Húsavík hefur á fjórða tuig ária veæið rekið lítið sjúkrahús, og var sá báttur á hafður, allt til ársins 1966, að héraðslækn- ir í Húsavíkurlæknishéraði gegndi einnig störfum sjúkra- hússiæiknis. Snemma árs 1966 er auglýst til umsóknar stairf ýfirlæknis við sjúkrahúsið, en . þá hafði fyrir nokkru verið hafin bygging nýs sjúkrahúss, sem gert var ráð fyrir, að gæti tekið til starfa í ársbyrjun 1968. Daníel Daníelsson hafði þá um 7 ára skeið gegnt störfum í Húsavíkurlæknishéraði, og skoraði stjóm sjúkrahússins einróma á hann, að sækja úm stöðuna, sem honum er sáðan veitt, og með samþykki land- læknis, að því tílskiildiu, að hann færi til framhialdsnáms um eins árs skeið- Er gerður samningur um kaiup og kjör, svo sem venja er til við hiiðsitæðar ráðningar. Ráðnir nýir læknar Daníel fór tíl náms í Svíþjóð, og varð þá héraðið læknislaust, og erfiðleikar á að fá hdngað lækna. Þáð var þá almennt þjóðfélagsvandamál, að fá lækna' tíl starfa í direifbýlinu. Þó réðust hdngað tvedr læknar, Gísli G. Auðunsson, héraðs- læknir, og Ingimar Hj álmars- son, aðstoðarlæknir. Ráðning þessara lækna hingað mun hafa verið þeim skilyrðum bundin af þeirra hálfu, að þeir settu hér upp læknamiðstöð og fengju tíl þess aðstoð og aðstöðu á sjúkrahúsinu. Þessu mun þeim hafa verið lofað af hálfu þeirra manna, sem helzt stóðu fyrir ráðningu þeirra, en þeir voru Ingvar Þórarinsson, bæjanfulltr-, Karl Kristjánsson, bæjaríull- trúi, en þeir eiga báðir sæti í bæjarráði, og bæjarstjóri Bjöm Frdðfinnsson. Þessi ráðstöfun gat að sjálfsögðu ékki sam- rýmzt ráðningarsiamningi þá nýlega ráðins yfirlæknis Daní- els Daníelssonar, og hann var ekki hafður með í ráðum um þá skipúLagsbreyfingu á starfi hans. sem þetta hlaut að ledða af sér. Tillaga um uppsögn Skömmu eftír komu þeseara lækna hingað fara að heyrasit þær raddir, að þeir geti aldred unnið með Dan. Dan. þegar tíl komi, tíl þess séu grundvallar- sjónarmið þeirra of ólík. Þessu er hvíslað út á miUi rraanna Iöngu áður, en farið er að reyna að brúa það bil, sem myndazt hafði, og áður en nokkrar viðræður fara fram á milli þessara aðila. í sept 1967 er stríðsihanzkan- Húsavík um kastað, en þá flytur bæjar- stjórinn á Húsavík tillögu um það í framkvæmdiastjóm sjúkrahússins, að Dan. Dan., sem þá er enn við fnamhalds- nám, verði sagt upp störfum. Þessi tíllaga náði ekki fram að ganga þá. Tilgangur með flutningi til- lögunnar er auðsær. Þrátt fyr- ir, að flutningsmanni og að- standendum hans hafi átt að vera það Ijóst, að hún næði ekki samþykki sj úkrahússtj órn- ar, þá átti hún vissulega að vera vísbending tíl Dan. Dan. að afturkomu hans væri ekki óskað, hvorki af þeim læknum, sem hér voru starfandi, né á- kveðins hóps ráðamanna bæj- arins. Dráttur verður á, að nýbygg- ingu sjúkrahússins Ijúki og dvalartími Dan. Dan. í Sví- þjóð framlengist um nokkra mánuði, en ákveðið að ' hann komi heim tíl stairfa 1. sept. 1968. Bæjarráðsfundur Á bæjarráðsfundi 11. júlí 1968. þar sem mættir eru bæj- arstjóri og þeir tveir bæjar- ráðsmenn, sem að ráðningu læknanna stóðu (einn bæjar- ráðsmaður var ekki á fundi). E.innLg var mættur Ingimar Hjálmarsson læknir og stjórn sjúkrahússins. Á fundinum er fyrir tekið læknamál og bókað orðrétt: „Rætt um læknamál og sjúkraihúsrraál á Húsavík og grennd. Framtíðarsikipun þeirra, ráðningu lækna og væntanlegt samstarf þeirra, húsnæðismál o,fl. Ákveðið að sjúkraihússtjótm setji sig í .sam- band við Dan. Dan. lækni, og óski þe®s eindregið að bann komi til Húsayíkur tíl við- ræðna ekki síðar en 10. ágúst um skipan þessara mála. Eng- in breyting verði á húsnæðis- málum Ingimars Hjálrnarsson- ar læknis meðan úrsiit fást ekki í aðalatriðum á skipun læknamálanna“. Þess verður að geta að Ingi- mar Hiálmarsson læknir bjó í búsitað yfirlæknis. Svör Dan. Dan voru þa/u að hann giætí ekki komið tíl skrafs og ráðagorða þann 10. ágúst, eins ög farið var frarn á, hann væri enn í starfi, og að bann kæmi með alla sína fjölskyldu 1. sept. eins og um hafði verið talað, og hefði hann þegar sent hluta af búslóð sinni tíl ís- lands. Þessi viðbrögð Dan. Dan., að kotna ekki stnax til fslands, túlka þeir sem neitun af hans hálfu til viðræðna um málið. Á fundi sj úkrahússtjómar nokikru síðar þar sem m.a. eru mættir Bjöm Friðfinnsson bæjiarstjóri og Áskeil Einars- son sjúkraihúsráðsm.aður, (báð- ir með fundarsetuheimild því aðeins, að rætt sé um fjárhags- mál stofnunarinnar), er sam- þykkt að ef Dan. Dan. getri sér ekki að góðu að flytja inn í tveggj'a herbergja íbúð útí í bæ, þá þurfi bann ekki að koma. Sett reglugerð Þegar þessar aðgerðir, sem raunverulega er dulbúin upp- sögn, duigðu ekki til að Dan. Dan. segði starfi sínu lausiu hér, svo sem þó mun hafa ver- ið von hlutaðeigenda, heldur stendiur fast á lagalegum rétti sínum tíl búsetu í yfirlæknis- bústað sjúkrabússdns, þá er farið að leita nýrra ráða tíl að koma honum burtu, þannig að hann standi ekki í vegi fyr- ir þvi, að hægt sé að efna lof- orð þau sem hinum læknunum voru gefdn við ráðningu þeirra, enda kemur að því, að þeir segja upp stöðuim sínum, og var það í samræmi við þann áróður sem rekinn var hér á staðnum, að enginn læknir gæt} unnið með Dan. Dan., og aS þeiripa sögn, að enginn lækn- lr hvar sem leitað væri feng- ist heldur tíl þess. Þessu faaifla þehr flengið sjúkrahússtjómina til að trúa, það sýna viðbrögð faennar á þessu stigi málsins og síðar. Þá er flundið upp á því, að setja reglugerð um störf lækna við sjúkrafaús Húsavíkur. Þessi reglugerð virðist einvörðungu hafá það mairtkmið eitt, að skerða vold yfirlæknis eins og þau eru ákveðin í sjúkraihúsa- löigum. Reglugerð þessi heíur þegar verið birt í blöðum og henni gerð viðhlítandi skil af Dan. Dan. lækni, og þar sem hann gerir grein fyrir bvers vegna hann getí ekki samþykkt hana. Hinir læknamir voru hins- vegar samþykkix regluigerðinni, og töldu með setningu hennar ástæðulau&t að halda við upp- sagnir sínaæ að sinni, og drógu þær til baka, og eru síðan laus- ráðnir við störf sín í héraðinu, eins og sakir standa, og geta því farið þegar þeim þóknast. Brottrekstur yfirlæknis Á fundi sjúkrahússtjórnar 24. júní 1969 er síðan siam- þykkt eftirfarandi með 6 at- kvæðum gegn 1 (Atli Baidvins- son): Hr. yfirlæknir Daníel Daní- eisson, Höfðabrekku 12, Húsavík. Stjórn Sjúkrahússins í Húsa- vík sf. hefux á fundi sínum í dag samþykkt að senda yður svohljóðandi bréf: Eins og yðuæ er kunnugt, hr. yfirlæknir, hefur komið til á- rekstra milli yðar og sjúkra- hússtjórnar, þar er þér hafið eigi hlýðnast fyriirmælum stjórnarinnaor og ekki virt vilja hennar í sambandi við skipu- lag á starfi lækna o.fl. við sjúkrahúsið í Húsavík. Sjúkra- hússtjórn telur að þegar a£ þessari ástæðu hafið þér fyr- irgert rétti tíl stöðu yðar. Er yður því hér með saigt upp starfi sem yfirlæknir við sjúkrahúsið í Húsavík. Eins og máli þessu er háttað telur stjórnin yður ekki eiga rétt á uppsagnarfresti, en hef- • ur þó ófcveðið, að uppsögn yð- ar gildi með þriggja mónaða fyrirvara frá 1. júlí n.k. að telja. Þá er einnig lagt fyrir yðu,r að rýrraa læknisbústaðinn að Höfðabrekku 12 eigi síðar en 30. september n.k. Virðingarfyllst. F.h. Sjúkrahússins í Húsa- vík s.f. Þormóður Jónsson, sign Úlfur Indriðason, sign Einar M. Jóbannesson, si,gn. Hér er um beinan brottrekst- ur að ræða, og af þeim sökum, eins og í bréfinu segir „að komið hefur tíl árekstra milli yðar og sjúkrahússtjórnar“ o. s. frv. Hér er ekki talað um árekstra á milli lækna, sem þó síðar er haldið fram. Ekki liggur enn fyrir, hvort uppsögn þessi stenzt fyrir lögum, en úr því fæst væntan- legia skorið innan skamms, en þespi uppsögn fæst ekki stað- izt gagnvart áliti alls þorra íbúa læknishéraðsins. Þeir hafa látið í ljös með undirsfcriftum stuðning við mólstað yfirlæknis Dan. Dan., og störf hans í héraðinu und- anfarin • ár. Á örfáum döigum var safnað 1397 undirskriftum, sem fjögurra manna sátta- nefnd, sem sett hafði verið á laggimar, afhenti sjúkrahús- stjórn á fundi, ásamt svohljóð- andi yfirlýsingu yfirlæknis daigs. 22. júlí 1969: Vegna fjdida áskorana fólfcs á Húsavík og svedtum Þingeyj- arsýsiu hefi ég faiiizt 4 að gegn^ störíum sjúkrahúslæknis a Húsavík áfram samkvæmt núigildandi reglugerð, að svo mikl'U leyti,. sem hún brýtur ekká 1 bága við læknissamvizku mína, sbr. 4. gr. Codex Ethicus (siðareglur lækna). ef stjóm sjúkrahúss Húsavíkur fellst á að afturkalla uppsögn sína á starfi mínu við sjúkrahúsið. Hins vegar tel ég, að um svo veigamiklar breytingar sé að ræða með setningu hinnar nýju reglugerðar um sitarfrækski sjúkrahúss Húsavikur. að ó- hjákvæmilegt sé að láta firam flaira athugun á bvort hún stangist ekki að einhverju leytí á við gildandi sjúkrahúslög. Tel ég nauðsynlegt fyrir alla aðila, er mál þetta varðar, að sú athugun fari fram, hiver sem niðurstaðan kann að verða. Húsavík, 22. júlí 1969. Daníel Daníelsson, læknir sign. Viðbrögð sjúkrahússtjómar við undirskriftunum u,rðu þau, að formaður hennar lætur greiða atkvæði um, hvort við þeim skuli tekið, og var það samþykkt með 4 atkv. gegn 3. Þetta em einstök vinnubrögð og málsmeðferð. Sjúkraihússtjóm svarar að öðru leyti tilmælunum eftír þriggjá vikna meðgöngutíma, og bafnar öllum leiðum til sátta, og breytti ekki fyrri á- kvörðunum. Sendinefnd til Reykjavíkur Á fundi stuðningsmanna Dan. Dan. sem haldinn var 14. áig. 1969 er talið fullreynt að ekki náist samkomulag við sjúkrahússtjóm, að hún aftur- kalli brottvikningu yfirlæknis úr starfi, og ef þessvegna sam- þykkt að kjósa þriggja manna nefnd, sem fari í umboði alls þorra héraðsbúa til Reykjavík- ur, tíl viðræðna við heilbrigð- isyfirvöldin. í nefndina voru kosin Þorgerður Þórðardóttír, Hermóður Guðmundsson og Gunnlaugur Briem sakadóm- ari hefur sent blaðinu eftir- farándi: /Að gefnu tilefni vegna blaða- skrifa undanfarið út af rann- sókn, siem fram hefur farið vegna ætiaðs refsiverðs at- ferlis hjá Sementsverksmiðju rikisins, skal eftirfarandi tek- ið frarn: .Rannsókn þessi hefur íarið fram að kröfu saksóknara rík- isins samkvæmt bréfi, dagsettu 6. september á fyrra ári. Var í bréfi saksóknara gerð krafa um það, að mál þetta verði tek- ið tíl rannsóknar í sakadómi Reykjavíkur, svo sem skjöl frá ríkisskattstjóra, sem haft hafði málið tíl rannsóknar veita efni til og efni kunna að gefast til. Segir ennfremur í bréfi sak- sóknara um þetta á þessa leið: „Verði rannsókn málsins eink- um beint að brotum gegn þeim lagaákvæðum, sem um ræðir í bréfi ríkisskattstjóra, hvaða einstaklingar hafi framið þau og séu refsilega ábyrgir fyrir þeim. Ennfremur verði rann- sókninni beint að því að kanna stöðu þeirra, sem brotlegir kynnu að verða taldir með til- liti til þess, hvort um opin- bera starfsmenn hafi verið að ræða“. Rannsókn málsins hófst hinn 25. nóvember s.l. og var mál- ið sent saksóknara ríkisins að henni lokinni með bréfi, dag- settu 2. april s.l. Eftir það hafa tvisvar verið háð þinghöld í málinu að kröfu saksóknara tíl að kanna nánar tiltekið at- riði. Gunnar S. Karlsson. Ræddi nefndin við heilbrigðismálaráð- herra Jóhann Hafstein, land- lækni og stjórn Læknafélags íslands. Árangur þeirra viðræðna var sá, að heilbriigðismálaráðherra gerir með bréfi daigs. 19. ág. grein fyrir afstöðu sdnni á eft- irfarandi hátt: Leitað hefur verið efltir íhlut- un ráðuneytisins um lausn þessa vandaimóls. Ráðuneytið vill ítreka það, sem fram hefur verið tekið við yður af þess hálfu, að hér er um að ræða mál sem er í hönd- um þeirrá sveitarsitjóma og fyr- irsvarsmanna þeirra, er að sjúkrahúsinu standa og á þvi eðli rraálsins samkvæmt að leys- ast heima í héraði. Kunniuigt er. að rraargháttaðar „sáttatilraunir" hafa fram fairið, án þess að bera árangur. Engu síður vill heilbrigðis- stjórnin ekki skjóta sér undan því að gera tilraun tíl mála- miðlunar, ef þess er óekað af öllum þeim aðilum, sem helzt eiga hlut að máli, en þeir era: Stjóm Sjúkrahússins í Húsavík, hr- yfirlæknir Daníel Daníels- son, sýslumiaðurinn í Þirageyjarsýslu, hr. Jóhann Skaftason, fyrir- svarsmiaður sýslusjóðs og bséjarstjórn Húsavfkur. , Þessi ákvörðun hefur í dag verið bréílega tilkynnt framan- Framhald á 9- síðu. Rannsókn máls þessa fyrjr sakadómi heíur verið tvíþætt, eins og hún ber með sér. Hef- ur hún annars vegar beinzt að því að rannsaka greiðsl- ur á föstum láunum starfs- manna Sementsverksmiðjunn- ar, greiðslur fyrir aukavinnu og aðrar greiðsiur hvaða að- iiar hafi tekið ákvarðanir um þær og beri ábyrgð á þeim. Á hinn bóginn hefur verið könn- uð uppgjöf á greiðslum þess- um til skattyfirvalda og rann- sakaðar greiðslur fyrir ákvæð- isverk, siem eigi voru taldar fraim til skatts, Hafai alls 19 manns komið fyrir dóm, þar á meðal stjórnarmenn. Rann- sókn. málsins hefur beinzt að þeim atriðum. er í bréfi sak- sóknara greinir og kæruefnið í gögnum þeim, er bárust frá ríkisskattstjóra verði rannsak- að, enda hafa engar tilteknar kærur út af misferli verið bomar fram. í dómi umfram það, sem þar kemur fram. Saksóknari ríkisins gaf út á- kæru í máli þessu hinn 9. þ.m., eins og í fréttatílkynningu hans greinir. Rétt þykir að lokum að taka fram vegna þrálátra skrifa um mái þetta í einu af dagblöðum borgarinnaf, að blað þetta hef- ur aldrei leitað upplýsinga hjá dómara máisins um rannsókn þess. Sakadómur Reykjavikur, 15. september 1969. —<S> And- stæð sjónarmið Að undanfömu hefur Dags- brún beitt sér fyrir því að verklýðshreyfir.gin á /&eykja- víkursvæðinu kannaði sérstak- lega hvaða ráðstaíanir unrat væri að gera tii þess að bæta úr atvinnuskortí nú þegar og till þess að efllla atvinnuöryggi til frambúðar. Hafa felögin. unnið myndarlega að þessu verkefni, og frumfcvæði þeirra hefur valdið margvíslegu fjaðraíbiki í herbúðum ríkis- stjómarinnar. Hefiur ekki far- ið dult að Bjama Benedikts- syni og félögium hans hefur verið meinilla vdð forustu verklýðsihreyfingarinnar á þessu sviði; forsætísnáðherr- ann hefur viljað fjaMa um þessi verkefini á lokuðum kíikufundum en ekki á opin- berum vettvangi. Samt hefur Bjami Benediktsson ekki tai- ið annað fært en að taka fulltrúum verklýðsfélag- anna af sýndairvinsemd. og hann heflur nú þegar hedtið þvi að beita sér fyrir sumum þeim hugmyndium sem verk- lýðshreyfingin leggiur áherzlu á. Er þess að vænta að óttinn við almenningsáilitid knýi rik- isstjómina til mun víðtækara undanhalds á sviðd atvinnu- mála. Hins vegar er ástæða tíl að benda á að í viðræöum verk- iý ðsih reyfi n gari n nar og rikis- sftjómarinnar um þessi múl mætast í rauninni ósættanleg sjónarmdð. Tillögugerð verfc- lýðshreyfingarinnar er öll fé- lagsieg. Hún kannar hvaða ráðstafanir séu naiuðsynilegar til þess að efla aitvininuvegi landsmianna og til þess að tryggja fuilt atvinnuöryggi og ber síðan fram kröf- ur um leiðir til þess að ná þeim markmiðuim, Aifstaða ríkissitjámarinnar heflur verið sú að markaðslögmál og gróði ætti að skera úr um fjáríiest- ingu og allar framkvæmdir; opiniber afskipti og áætiumar- búskapur væru af hinu illa. Ríkisstjórnin heldur enn fasit við þetta grundvallarsjónar- mið. Á mieðain svo er ástatt er undanhafld fyrir einsitökum krafum verklýðsÆélajganna að- eins stundairbótt, srvipuð því að sauma nýja bót á gamaiLt flat. Þess er að vænta að verk- lýðshreyfiragin haíldi baráttu sinni áfiram afl fullri reisn og að almenningur taki sem virk- astan þátt í þeirri sókn. En þá skiptir að sjálfsögðu meg- inmáli að verklýðshreyflingin leggi áherzlu á hin félagsilegu meginsjónarmið sín. skipu- lagshyggju og markvissa á- ætlunarstjóm í atvinnumálum í sitað glundroða og uppgj afar. Alþýðusamtöikin gieta aldrei látið sér nægja það hilutverk eitt að reyija að tjasila í við- reisna.rflík sem fyrir löngu er ' hætt að hailda saumi. — Austrl. Gunnlaugur Briem. Auglýsing Viðskiptavinir vorir athugi að símanúmer ^' v Fiskumbúðalagers S.I.S. Silfurtúni er nú 4-20-00 Sjávarafurðadeild S.Í.S. A thugun SementsverksmiBju- máissns að kröfu saksóknara

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.