Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 3
Sunmudiaigur 21. september 1969 — ÞJÓÐVHJUNN — SlÐA J 1 Grimur Guttormssou var ad koma upp úr og er hér losaður Frímann Sigurðsson oddviti. VANTAR NYJA IÐN M EO FISKVINNSLU N NI STOKKSEYRI Höfnin og endurbæ'tur á henni er aðaláhugamál íbúanna á Stokkseyri, enda útgerð og hagnýt- ing aflans eina a'tvinnugreinin, hraðfrystihúsið og bátarnir einu atvinnutækin, sem Stokkseyr- ingar, nær fimm hundruð talsins, lifa af. En fiskveiðin er stopul hér sem annarssfaðar og því rætt um nauðsyn þess að koma upp ann- arri atvinnugrein, iðngrein, sem grípa mætti til þegar lítið er að gera í fiskinum. Hefur komið til tals’ samvinna í þessu efni milli hreppsfélaga Stokkseyrar og Eyrarbakka og ákveðnar hug- imyndir uppi um heppilega iðnframleiðslu. komið til tals sameiginJeigur iðnaðarrekstur þorpanna og m.a. verið rætt um niðursuðu- venksmiðju með íisk oig kjöt, — en þá vlntar cikikiur íjár- magnið. önnur tilvalin atvinnugrein væri þangmjölsvinnsla, en til hennar eru mjög góð skilyrði. Var stungið upp á því við at- vinnumálanefnd í vetur, sam- kvæmt eindregnum óskum frá báðum hreppum, að unnið yrði að því að.koma upp þangmjöls- verksmjðju á svæðinu milli hreppanna. Þyrfti eklki einu sinni að reisa nýtt hús, þar er verksmiðja fyrir hendi, beina- mijölsverksmiðja, sem ■ hrepp- arnir reika í sameiningu, sem nóig vseri að sitækka tii þang- vinnsihinnar. — Er almennur áhugi á siíkri samvinnu hreppanna? — Já, það er mikill áhugi fyrir samvinnu á báðum stöð- um, enda hagkvaamt fyrir báða aðila og samvinna reyndar þeg- ar frariikvæmd á vissum, svið- um, t.d. með beinamjölsverk- smiðjunni, einnig er sorphreins- un sameiginleg og samvinna uimi flutning siiólaibarna í gagn- fræðasikólann á Seifossi. Hins vegar eru íbúar begigja hreippa lítt hrifnir a£ þeirri hugmynd sem nú er á döfinni hjá Sam- bandi íslenzkra sveitarfél-aga að samedna hreppana í eitt sveit- arfólag. — Vseri það þó ekki að ýlmsu lejdi heppilegt? —rr Úin það' má kannáii deilá, en fbúarnir. hér kæra sig yfir- leitt ekki um sameiningu. En einu simni voru Eyrarbakki og Stokiksieyri §ami hreppur, Stokkseyrarihreppur, og þá stærsiti hreppur á landinu, en var skipt í tvo árið 1897. — Hversvegna? — Það var þá eins(og nú, að vesturbaklkánn og austurbakkinn voru í reynd hverfi fyrir sig og útræði frá báðum stöðum, eins og nú. — Hverjar hafa verið helztu fraimkvæmdir á vegum Stokks- eyrarthrepps að undanfömu? — Vatnsveitan og höfnin eru stærstu fraimfcvæimdimar. Hér voru áður aðeins brunnar og vatnið bæði lélegt og lítið, en nú hefur verið gerð vatnsveita fyrir hreppinn. Var hafizt handa 1966 um borun og vor- um við svo heppnir að hitta é góða holu. Vatnsveitufram- kvæmdir hafa síðan teikizt vel, staðízt áætlun og er nú að mestu loíkið. Auðvitað hefur vatnsiveitan kostað okkur geysi mdkið, um fjórar miljónir, en . • ■ hafa gott vatn. i.................................. Lárus f»orsteinsson verkstjóri við hafnarvinnuna: óþrjótandi yerkefni. Á einum af örfáum góðviðr- isdögum haustsins heimsó‘tbum við Frímann Sigurðsson oddivita Stakkseyrarhrapps og löbbuöum með honuim hiður á bryggju, sem hann fræddi okkur, um Qarmannvirki,oig önn-ur mái- ai h roppafélagsi ns. ■ Það kernur í ljós, að hrepp-<í>- urinn sjálfur er aðalvinnuveit- ^ndinn hér, á um 80ð/r í hluta- iélaginu sem rekur hraðfrysti- húsið og af fiimm' bátum sem 'gerðir eru úti £rá Stokksieyri á hraðfrysti'húsið helming í þreen og þriðjung i þeim fjórða. Bát- arnir eru af stærðinni 40-50 tonn. — Vinnan er því miesit á vegum hraðfrystihússins og he£- ur verið hér ágætisvinna á vet- urna en elkika i atvinnuöryggi yf- ir sumarið og á haustin. sagöi Frímann. Kemur þar til önnur vinnuaðferð á þessum tíma árs, þegar bátarnir e-ru á humar, trolli eða snurvoð, aiflinn er pá fljótunnari og vinnan sHitnótt. j Atvinnuleysdssikrámng segir j aldrei allt um þiessa hHuti, því i eins 4ii tvej^gja daiga vinna i viku gerir hana ónýta. Sl. vetur var mjög gott at- vinnuástand hér, metafili, alldrei verið fiskað meir hér á Stokks- eyri, hæsti Jjáturinn með 1100 tonn. Áður vonu 818 tonm metíð hór, það var árið 1965, en í vet- ur var lægsti báturinn með jafn mikið og þeir hæstu áður. Þeg- ar mest var að gera í vetur voru um hundrað manns í vinnu hjá frystihúsinu fyrir ut- an þá á bátunum, og var aflinn frystur, hertur og saltaður, en það háði okkur að við höfðum þá of lítið salthús og er nú ver- ið að bæta úr því með bygg- ingu nýs 600 fertmetra salthúss við frystihúsið. , Við þurfuim sem sagt ekiki að kvarta um atvinnuleysi á vet-, urna, fáum m.a.s. oft aðkomu- fólk til vinnu, frá Selfossi og Gaulverjalbæjarhreppi, en það er galli, að þetta er eina at- vinnutækið á staðnum fyrir ut- an smávegis pípu- og steinagerð, og vantar hér nauðsynleiga ein- hverja nýja iðngrein til að grípa inn í þegar lítið er að gera í fiskinum. Saima ástand er á Eyrarbakfka og hefur því IWÍ’IKWSK'SKS Unnið við dýpkun hafnarinnar Áður en við kveðjum Prí- mann sýnir hann okkur höfn- ina, þar sem í sumar hefur verið unnið við dýpkun og eru 8 menn þar við vinnu undir stjóm Lárusar Þorsteinssonar verkstjóra, sem býst við, að unnið verði firam í lok septenv ber: — Ætli peningamir verði ékki búnir þá! segir Lárus. — Annars er þetta óþrjótandi verk ef þedr væru nægir. — 1 áætfun um .hafnarfram- kvaamidirnar var gert ráð fyr- ir að bryggjan lengdist um 40 .metra, höfnin yrði gnafin upp og innsiglingin dýpkuð og var árið 1967 gert ráð fyrir 22 milj- óna kostnaði, en hann verður að sjáifsögðu meiri nú eftir gengislœklkanimar og hækkað verðilag, reiknar oddvitinn með. Bryggjan hefur þegar verið lengd um 15 metra. fýrir tvedm árum, en í suiniar er unnið við sprengingar og dýplkun á höfn- inni segir hann. — Hvenær búizt þið við að Ijúka verkinu? — Það er umdir fjánmagni og framlkivæimdaivaildiinu kiomdð. Hreppurinn leggur ifiram fjórð- ung á möti ríkinu og í surnar er t.d. unnið fyrir 4 miljónir kr.; En á fjögurra ára áætlun hafn- anmála er Stokkseyri éktoi ætí,- að medra en þetta og þyfcir okikur súrt í broti að eiga að bíða. Það er æitlazt til að við séum sivoea nægjusannir. Meðan höfnin er éktoi dlýpri verða bæði Staktosieyrar- og Eyrarbatokabátamií oft að ledta til Þorlákslhafinar á vetuma og þarf svo að keyra afilann það- an á amnað hundrað tam ledð. Það er okteur því mikið hagsi- munamál að fiá br ú á ölfusárósa, við þaö stytti&t leiðin í um 30 ksn. — Væri efctoi eiginleiga enn- þá Ibetra tfyrir ytotour að fá brúna en höfnina? — Ráðarmenn eru eklki á því að láta otokur fá brúna að sinmi. en þótt svo væri Æáum við ékki svo mitoið í höfnána aö það ætti að hamlla brúairgerðdnni. Höfn- ina verður hinsvegar að hafa, því hér eru atvdnruutækim og hér er fióllkið. lERCOBELTIog BELTAHLTJTIR á allar BELTAVÉLAR Höfum fyrirliggjiandi á. lager her í Reykjavik og/eða á leiðinmd með nœsta skipi BERCO belti og bedtaihluti, svo sam keðjur, s-pyrnur, spymubolta, rúMur, framhjól og drifhjól, fyri-r beltavélar; og getúm við á-vallt af-gTeitt BERCO beltiahluiti strax eða mjög fljótt. All-a-r BERCO fieltafceðjux eru framleiddar úr séirstöfcu K-stáli og er þvi bæðd vöfumerk- ið „BERCO“ og stálmerfcið „K“ steypt í hvern ednasta BERCO keðjuhleikk og vöru- merkið BERCO jafnframt steypt í endann á hverri einstafcri BERCO fóðrin-gu og hverj- um einstökum BERCO pinna.; auk þess eru aJlir BERCO bel-tiahlutir með innsteyptu vörumerki BERCO. m BERCO umboðið - j ' ■ '' ú:ví;C BERCO hefur sannað ógæti sitt við íslenzkar aðsfæður undanfarin ór ALMENNA VERZLUNARFELAGIÐf Allar BERCO Beltakeðjur eru úr specialstóli K SIMI 10199 SKIPHOLT 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.