Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. september 1969 — I>JÓÐVILJINN — SlÐA J J Það vantar nauðsynlcga útisundlaug segir Þór, en sumir íbúar Laug- arvatns hafa í staðinn komið sér upp slíku þarfaþingi í garöinum sínum. Hjónin Kristín Öiafsdóttir og dr. Haraldur Matthíasson, sem við hlttum við orfaislátt úti í garði, hafa m.a-s. tvær laugar, eina stóra til að synda í og þessa litlu, botnlagða grjóti, sem þau létu sig ekki muna um að ná í upp að Landmannalaugum, enda bæði landsfrægir ferðagarpar. hafa kaffihús fyrir þá sem stunda vilja kaffihúsasetur. Og kannski kemur þetta hús ein- hvemtíma í framtíðinni. Skólamir hótcl á sumrin. Hér er allt önnur mynd á sumrin en veturna, stahfandi þrjú hótel og fjöldinn allur af ferða- mönnum sem hingað koma- Ferðasikrifstofa ríkisins rekur Hótel. Eddu í Menntaskólanum, aðallega fyrir hópa útlendinga á sínum vegum- Héraðsskólinn rekur eigið hótel og loks hefur Húsmæðraskólinn gert samning við bankamenn um sumardval- arstað, en tekur auk þess á móti öðrum gestum. — Og hvernig semur skólun- um og hótelunum? — Ágætlega- Satt að segja stórbatnaði aðbúð nemenda hér dftir að ráðamenn uppgötvuðu að hægt var að nota sfcólana sem hótel á sumrin; voru þá gerðar ýmsar nauðsynlegar lag- færingar. Og það eru ekki að- eins nemendumir sem grætt hafa á þessu, heldur líka kenn- aramir, sem hafa td. fengið al- mennilega stóla í kennarastof- urnar. Laugarvatn er þegar orðinn mikill ferðamannastaður oghef- ur margt verið gert til að euð- Þær hafa unnið við hótel Iiúsmæðraskólans í sumar. velda ferðafólki dvölina, bæði með rekstri hótelanna og lag- færingum kringum tjaldsitæði. En það mætti gera fleira og nýta betur möguieikana hér, td. væri með tiltölulega litlum til- kostnaði hægt að gera hér góða baðströnd við vatnið, auk þess sem hér þyrfti að vera útisund- laug og hefur reyndar oft verið rætt- En þótt fullt sé af fræðslu- stjórnum, nefndum og fleiri að- ilum, sem ráða, er eins og eng- inn ráði neinu í heild eða telji sér skylt að hugsa um heild- ina. Sjálfsagt verður Laugarvatn skólabær í framtíðinni og á ég von á því, að staðuiinn eigi eft- ir að stækka mikið- Hann á tvíinælalaust mikla framtíð fyr- ir sér, bæði sem menntasabur ög sem ferðamannastaður. Veturínn eini orðinn sautján ár — Við kom/um 1952 og ætkiðum að vera einn vetur, en hann er nú orðinn nokkuð langur! Það eru þær Jensína Halldórsdóttir forstöðukona Hús- mæðraskóla Suðurlands og Gerður Jóhannsdóttir hús- mæðralkennari, sem svona fór fyrir, en áreiðanlegt er, að ekki sjá þær eftir vetrinum langa, svo mikill sem áhugi þeirra er á starfinu. Úr herbergi í hinni nýju hcimavist Menntaskólans. Flestir vita um hin hótelin tvö á Laugarvatni, en færri um það sem rekið er í Húsmæðna- skólanum, enda lítt auglýst. Sennilegt er þó, að þeir sem einu sinni koma, rati þangað afltur, a-m.k'. ef dæma má eiftir matnum, sem blaðamaður Þjóð- - viljans neytti f þessum stað. En forstöðukonan er líti'Uát: — Þetta er nú eiginlega ekk- ert hótel hjá okfcur, við erurn fyrst og fremst með samning við starfsmenn Búnaðarbankans, sem koma hingað í sumardvöl, og svo kemur hingað gjama fólk, sem hefu.r verið hér í or- lofi, Húsmæðriakennairaskólinn er með húsið annað hvert sum- ar. Hitt er a'ftur á móti fyrir- hugað að reka suniarhótel i nýja húsinu, þegar það kemst upp og er það að mörgu leyti byggt með þessa tvíþættu sitarfsemi í huga. — Hvemig gengur byggingin? — Það eru 4 ár siðan byrjað var á henni og þá áætlað að þetta mundi taka fimm ár, en fjárveitingin er tafcmörkuð og svo er alltaf að rýma verðgildi þeirra peninga sem í skólann em lagðir, sv'o hætt er við að áætlunin standist éliki. Nú von- umst við þó til að geta tekið heimavistina í notkun í haust, það er löngu orðið aðkallandi og alltof þröngt i gamla hús- inu, enda aðeins bráðabirgða- bygging frá upphafi, var fyrst íbúðarhús, en hefur þrisvar verið bætt við það- — Er mikil aðsó'kn að skól- anum? — Við vomm með 51 nemenda í fyrra og má segja, að þá hafi verið troðið í skólann eins og mögulegt var. Aðsókn er alltaf að aukast, hafa t-d. nú sótt um á þriðja hundrað stúlkur. Það er erifitt að þurfa að neita þeim, oft er þetta bundið við einn vetur hjá stúlkunum og margar Jcnsína Halidórsdóttir forstöðukona húsmæðrakennari. , Gcröur Júhannsdóttir Ljúka heimavistunum fyrir haustið Tv5 stórhýsl eru um þessar mundir í byggingu á Laugar- vatni, heimavist Monntaskólans og nýbygging Húsmæðraskólans cg var hamazt á báðum stöðum til að ljúka ákveðnum áföngum áður en skólarnir hefjast i októ- ber, þegar blaðamaður Þjóðvilj- an$ heimsótti þessa vinnustaði fyrir skömmu. — Jú, þetta á alveg að stand- ast áætlun, og án eftirvinnu, sagði verkstjórinn við heimavist- arbyggingu Menntaskólans, Hilmar Einarsson, — þó gæti þurft að (fjölga um einn eða tvo smiði áður en lýkur. Hilmar sagði faste menn í bygeingunni yera 7—8 og hefur verið unnið við heim'avist.air- bvgginguna undanfarin fjögur á<r, tekin í notkun álma á ári, en byggingin er tvær samstæð- ur, tvær álmur hvor. Eru í fyrra húsinu 33 herbergi í álmu eða alls 66, allt tveggja manna her- bergi, en í því sem nú er veriö að ljúka 39 1—2ja manna her- bergi í álmu, þ.e. all8-78. Lýkur byggingunni a-m-k. í bili með síðari úlmu síðara húsis- ins, sem á að verða fullbúin áð- Hilmar Einarsson verkíltjóri. ur en skólinn byrjar í haust, sagði Hilmar, en byrjað var á henni í fyrrahaust, grunnurinn tekinn þá, fyrri hæðin steypt í nóvember og sú síðari i maí, en síðan verið unnið við húsið að innan- Byggingu Húsmæðraskólans sýndi blaðamanninum Böðvar Ingiimundarson verkstjóri þar, og sagði að til stæði að ljúka við heimavistina fyrir skóla- byrjun. Byrjað var á bygging- unni haustið 1965 Pg hafa unn- ið þar frá fi'mm og uppí fimmt- án manns þegar mest hefur ver- ið. Húsið virðist ætla að verða mjög glæsilegt og vistarverur istórar, fynsta hæðin þar sem kennslustofumar verða, um 1200 fermetrari og heimavistin, sem nú á að ljúka, um 500 ferm. hvor hæð með 25 2ja manna her- bergjum alls og fyigir bað hverju. 1 kjallara verða geymsl- ur, gufuböð, hvíldarherbergi og samikomusalur, sem þegar er nær fullgerður, og var handa- vinnusýning skólans haldin þar sl. vor. Böðvar játar, að óvenju mik- Böðvar Ingimundarson verkstjóri. ið sé í bygginguma borið af skólahúsnæði að vera og útskýr- ir að hótelhugsunin búi að baki* Ætlunin er að reka skólann í framtíðinni sem hótel á sumrin- þeirra vinna og safna fyrir þessu sjálfar- — Hver eru inntökuskilyrð- in? — Skilyrði eru ekki önnur en að þær hafi lokið skyldunámi, en hingað koma margar stúlk- ur, sem lokið hafa prófi úr gagnifræðaskóla, kvennaskólan- um og verzlunarskólanum. Marg- ar eru fyrst og fremst að búa • sig undir húsmæðrastarfið, gifta sig oft að loknu námi hér, en aiuk hiúsmæðrastairfsins eiru stúlk- ur eftir þetta nám gjaldgengar í ýmis störf önnur þar sem þarf hliðsfæða kunnáttu, otg hús- mæðranám er inntökuskilyrði í handiavinnudeild kennaraskól- ans og í Húsmæðrakennara- skólann. — Hvað er kennt í skólan- um? — Námsgreinamar em mat- reiðsla, þvottar og ræsting, handavinna eins og útsaumur, handprjón, hekl, föndur o-s.frv-, fatasaumur á böm og fúllorðna og hóklegu fögin: bamasálar- fræði, næringarefnaifræði, heilsu- fræði, heimilshagfræði, vöm- þekking og islenzka- Reglugerð ákveður hve marga tíma hvert fag er kennt, en auk þessa er farið inn á áhaldafræði og fjöl- skyldufræði og sund t>g leik- f'imi stunda stúlkumar tvisvar í viku hvora grein. Fastir kennarar við skólann em þrír, en autoakennarar frá hinum skólunum á staðnum í íslenzku, sundi og leikfimi. Við bréyttum námstilhöguninni að nokkm í fyrra, þaranig að tím- um er nú ævinlega lokið um áttaleytið á kvöldin og í stað þess að dreifa bóklegum tím- um yfir dagana er nú hafður einn bóklegur dagur og reynd- ist það mjög vinsælt. Nemenda- hópnum er að öðm leyti skipt í þrjá fllokka, sem skiptast á um að vera í verklegu. þ-e. handavinnu og slíku, matreiðslu og í þvotti og ræstingu. Eftir kl. 8 á kvöldin hafa nem- endumir fri og mega ráðatíma sínum, en sitja þá gjama við handavinnu og við sjónvarpið. — Er þetta ekki eini skólinn sem er með sjónvarp hér? — Jú, og við óttuðumsit fyrst, að kannski myndu stúlkumar aiíkasta minna við handavinn- una t.d. og að það glepti kannski, en það virðist hafa orðið þvert á móti og reynsla okkar afþess- ari tilráun er síður en svo slæm, stúlikurnar em miklu rólegri og ánægðari heima síðan- Einu sinni í vi'ku er svo haldin kvöld- vaka í skólanum, lesið upp, far- ið í leiki og fleira til skemmt- unar- — Er þetta ekki bindandi og npktouð langur og stífur vinnu- dagur fyrir kennarana? — Það var það áður, en við skiptum orðið gæzlunni á milli okkar. Auðvitað er svona starf við heimavistarsfcóla nokkuð bindandi, en það er allt í lagi þegar maður hefur álhuga á því. Ég kann prýöilega við þetta, en hins vegar vildi ég ekki vera i þeirri aðstöðu að hafa með þessu heimili og böm, væri þá hætt við að eitthvað yrði van- rækt- Þetta verður manni eins ög annað heimili og við höfum ver- ið svo heppnar að fá alveg sér- staldega góðar stúlkur að skól- anum, flestar utan af landi, en einnig mjög margar frá Reykja- vík, einmitt frá Reykjavík hafa komið alveg úrvalsstúlkur. Og það er mikill kostíir, að enginn þvingar stúlkur til að fara i húsmæðraskólann, þær koma hinigað sjál'fviljugar og hafa mik- inn áhuiga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.