Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVHUINN — Sunrmidaigur 21. Beptemiber 1969. * Hafnarskilyrði eru nú mjög góð í JÞorlákshöfn. Ilíkkarð Jónsson foratjóri I vifstlcgri kaffistofu braðfrystihússins. 'V ' v- > . Hraðfrystihús Meitilsins. m i - > .. í S 1 i \ á'‘ ipcll Landað úr Þorláki. Þorlákshöfn hcfur byggzt á tæpum tveim áratugum, svo jþar cru cingöngu ný eða nýleg íbúðarhús. ÞORLÁKS- HÖFN • Humarvinnslan var í fullum gangi í frystihúsi Meitilsins í Þorlákshöfn, þegar blaða- maður Þjóðviljans kom þang- að fyrir skömmu, í öðru húsi var verið að pakka skreið fyr- • ir Afrúku og við bryggjuna voru bátamir að landa- I sllórri vöruskemmu SlS pökk- uðu menn fóðurblöndu fyrir sveitimar og milli nýtízku- legra einbýlishúsanna sáust hvarvetna böm að leik, en prúðbúnar unglingsstúlkur spókuðu sig á götunum. • Það virðist ótrúiegt, að fyrir tuttugu ámm hafi enginn íbúi verið hér og engin atvinnu- tæki í landi. Útræði var hins vegar frá Þorlákshöfn frá fomu fari og oft íjölmcnnt í verbúðunum, allt að 400 maims úr öllum*sveitum Suð- urlands, scm hingað sóttu at- vinnu á vetrarvertíðinni. • Nú em fastir íbúar staðarins um 500 talsins og þorpið orð- ið hið myndarlegasta. Aðalat- vinnufyrirtækið er Meitillitnn h.f., sem rekur hraðfrystihús, saltfisk- og skreiðarverkun auk útgerðar, en það var ein- mitt eftir að Meitillinn hóf fiskverkun sína 1949 sem fólk fór að setjast að í Þorláks- höfn- 1 % ' : '}ý\ : m ■ ' ■ 111 Pétur Priðrikssoa skipstjóri. Þorpiö hefur byggzt á tuttugu drum Snorri Sveinsson verkstjóri lciðbeinir við humarvinnsluna. Áður en við lituim inn i vinrusilusal frystihúseins, þarsem umglingar voru að flokkja hum- arinn og draga úr honuim gjö-rn- ina með landsf ræguim véium Siiðmunds Vestmannaeyings, hdttuim við að miálli Hákiharö Jlónsson, forstjóra Mieitílsins, og spjölluöum lítillega við hann uim staðiinn og reikstur fyrirtæk- isins. — Meitillinn er hlutafélag, sagðii Rí'kharð, og eru aðalleifi- endur siamvinnufélög, SIS, Kaupfélag Árnesinga, Sam- vinnutryggingar og Olíufélaigiö, en auk pes® margir einstaMing- ar á Suðurlandsuindirlendinu. Retkur Meitillinn hér frystihúsið og sailtfisk-. í>g skrciðar'verkun og gerlr út sex háta, svo óhæit er að fulilyrða, að þetta sé stærsti atvinnuveitandinn, t-n auk þessa, eru gerðir héðan > út þrír bátar í ednkaeign og rek- ín önnur saltfflsk- og skireiðar- verkun á vetrarvertíðinni. salt- fistoverkun Sigurðair Þorleifs- sorvar., Þá eru hér starfandi nökkiur fejónusitufyrirtæki og fóðurblöndunarstöð SÍS. — Hvað starfa miargir hjé íyrirfcæikinu? — Það er miisjafnt eftir árs- tímium, á vetrarvertíðinni eru um 200 manns starfandi hér og aðstaða til að hýsa í varbúö- um 70-80 manns, en á suimrin er vinnan minni, t.d. eru hér núna um 60 manns í vinnu, náer eingöngu héðan, og mikiö af þassu ungllingar, sem eru fýrir- taks starfstoraEtur í humarinh. — Hefur ekki borið á át- vinnuleysá? — Jú, dáiítið í fyrrahaiusit 'óg fraim eftir vetrinum oig árin 1966-1967 getoik réksiturinn held- ur illa, sérstakleiga var þetta erfitt 1967, þegah búið var að leglgja m'ikið í fjárfestinigar, sem síðan tókst etoki að nýta nægi- lega vel; en það bjangaði ait- vinnuástandinu, að menn héðan áttu þá kost á vinnu við Búr- fell. Síðan hefur "verið jafnari starfssmi hjá fyrirtætodnu og vonumst við tii, afo svo verði a- fram. Á síðústu vetrárvertið voru unnin hér 6500 tomn af fiski í frystimgu og saltj en noklkur tregða er á að lOjsna við þetta og fá það greáitt.\l sumar eru allir bátarnir gerðir út á hum- ar og gieklk það þoiamlega fram- ama£ suimrinu, en tíðQriiairið hef-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.