Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. septefmiber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA ^ SELFOSS Selfoss er ungur bær og mun komast næst Kópa- vogi hvað snertir hlut- fall bama og unglinga í heildaríbúatölunni, sem er rúml. tvöþúsund og fjögur hundruð, en hefur undanfarið fjölgað utm 150 manns á ári. Það er því eðlilegt, að fram- kvæmdir,Já vegum hreppsfélagsins snúi^t ekki sízt um þarfir hinna ungu — byggingar skóla, íþróttamannvirkja, leikskólarekstur og skipu- lagningu tómstundastarfs og sumarvinnu ung- linga, eins og fram kemur 1 eftirfarandi spjalli við einni hreppsnefndarmanninn, frú Arndísi Þorbjarnardóttur, sem einnig er formaður æsku- lýðsráðs Selfoss. ''\C: >"v ■■■" t. Arndís Þorbjarnardóttir. Yngsia kynslóBin f’iölmenn og skólabyggingar i fyrirrúmi opinberra fram- kvœmda á Selfossi Frekari byggð handan ár telur hreppsnefndin óæskilcga en óneitanlega er þar eiti fallegasta bæjar- stæðið á Selfossi- ' Stúlkur ættu að noto menntunarmögulelka iönskólonna Bærinn hefur vaxið ört síðasta áratuginn. Hér er svipmynd úr einu nýju hverfanna. ■— Lang&tærsta verkefnið, sem hér hefur verið unnið að að undanförniu, er reyndar lagning þjóðvegar úr varanlegu efni gegnuim plássiðí seigár Amdís. — Að honum dtanda riiki eg hreppur í sameiningu og var verið að ljúka við seinni áfang- ann. Annað stónmál hreppsins og aðalviðfangsefni um þessar mundir er bygging gagnfræða- skólans. Þar er lokið fyrsta á- fainganum og starfaði skólinn i því húsnæði annað árið í vebur sem leið, en nauðsynlegt er að hraða framkvæmdum mjög, því skólinn sprengir húsnæðið jafn- ójðum utan af sór og er þegar tyísett í hann. Sennilega verða ijm 500 uniglingar í skiólanum í Vetur, þar af yfir hundrað ur náigirannasveituinum. en þeitta er fjögra bekkja skóli með laeds- prófs- og verknámsdeild auk almennrar gagnfræðadeiidar og yerzlunardeildar í 4. bekk. 1 suimar er verið að ljúka við húsmæði verknámsdeildar pilta. Þegar undirbúningur að bygg- ingu gagmfræðaskóllans hótfst á sínum tíma, lót fræðslumália- stjóm fara fram samkeppni meðal arkitekta og varð Orimar Guðmundsson hlutskarpaistur. Þessd siamkeppnd tafði fram- kvæmdir dálítið, en í staðinn á þetta líka að verða mikifl fyrir- myndarsikóli. Nú er miikill áhugi á því hér að koma á föt fyrsita b-ekk mienntaskóia og hefur sikóla- netfnd samiþykkt að vinna að því. Yrði slík menntasikóladeild bæði fjárhagslegit háigsmunaimal fyrir heimilin og líka mikil- vaag staðnum því kringum sllíik- ar stofnamir skapast bæðd at- vinma og memming. Auk menntadeild á rstofnumar hiefflur skóflamieifnd tailsverðam áhuga á að koima upp við gagnfræða- sikólann framhaJdsdeiidum, 1-2 bekikjum etftir gagnfræðapróf samkvæmt tillögunum um nýj- ar námsbrautir, svo framaii-lega sem nemendur fásf í þessa bekki, sem im.a. eru. hugsaðir sem heppilegiur undirbúningur undir ýmisa skóla siem ekiki er hægt að hetfja nám við yngri en 18 ára. Ættu slíkar framihalds- deildir ekki að þurfa að tefja fyrir sitofnun memntaskóladeild- arinnar. Fyrir utam gagnfræðamám eiga unglimigar kost á iðnnámi hér á staðnum, hér er startfandi iðnsklóli með flestum greinum iðnnáms. Eins og annarsstaðar eru það helzt piltar sem iðn- skólann sækja og stúlkur að- eins í hárgreiðslúnám, en ég get saitt að segja ekki séð neitt á mióti því að stúlkur taki hvaða gredn sem er við iðn- skióflann, rétt eins og piltamir og sikil ekkert í að bvenfólk sikuli alimiennt ekki nota meira þessa menntunarmö'guledka. Vegurinn og gagnfræðaskól- inn eru okikar stóru verkefni núna, en auðvitað er sivo stöð- ugt unnið að verkefmum eins og hoflræsa- og gatnagerð, ral- lagningu o.s.frv á vegum hreppsins, svo og emdumýjun hitaiveitunnar, sem hreppurinn keyptá af Kaupfélaigi Ámes- inga. Ef nú komán hitaveita í öll hús nema þau sem standa handan árinnar og óvíst, hvort hún verður lögð þangað. Hrepp- urinn er ekfci hvetjandi þess, að byggð þar aukist. slik bygigð beggja megin ár hefu.r aMsstað- ar slkapað vandamiál og reynzt hreppstfélögunum dýr, eins og t.d. á Elönduósi. Ekki miá gleyma leikskölan- um sem hér er nýtega kominn upp fyrir yngstu kynslóðima, en stofnun bamaheimilis hefur lengi verið baráttumál kven- fólksins hér, sem átti líka einna drýgstan þátt í að það skyldi komast á laggimar. Enn er heimilið aðeins rekið sem leik- skóli, en er bygigt sem dag- heimili með öllu tilheyrandd og hvenær sem þönf gerist hægt að_ breyta rekstrinum í það horf. Leikskólinn var opnaður í apríl 1968 bg fylltist þá strax og var svo fram að áramótum, en síð- an hefur almennt peningaleysi hjá fóllki og mánnkuð atvinna fyrir konur dregið úr aðsókn. í suimiar llfka það, aö konur hafa kannski verið heima með ung- linga sam ekiki hatfa fengið vinnu og þá látið þá annast þamagæzluna. — Hafa unglingar hér haft liitla sumarvinnu? — Það haía þó nokkrir ung- lingar verið atvinnulausir hér í sumar, en hreppstfélaigið hljóp þó undir bagga og bætti við á fjárhagsáætlun, svo hæigt væri m.a. að ráða ungliimga á aldrdn- um 11-15 ára í ýmds störf fyrir hreppinn, eins og t.d. að halda götunum hreinum og fileira þvi- umlíkt, og er krökkunuim borg- að eftir aldri. Fyrir yngri born, 8-11 ára, eru stairfræiktír hér skólaigarðar rnieð líku sndði og í Reykjavik og víðar og í smmar var giérð tilraun með redðskófla á vegum Æskulýðsráðs óg hestamanna- félagsins Sleipnis- Steð hann í þrjár vikur og var meiri að- sókn en við höfðum gert okikur vonir um. Æskulýðsráð hefur gert sér far um að skipuleggja tómstundastörf fyrir unglingana á staðnum, aðaillega fþróttdr á sumrin mieð U ngmennaféflagi Selfoss, en á vetuma eru startf- andi allskonar klúbbar og haild- in námskeið í ýttnsum greinum. — Er sæmáleg aðstaða til í- þróttaiðkama? — Það er verið að vinna við fþróttavölldnn. korndnn gras- völlur og malarvöillur' og verið að gera hlaupabraut. Eina i- þróttahúsið hér, við bamaskól- ann, er hinsvegar orðið nokkuð garnalt, en það verða allir að nota, bæði skólamir og íþrótita- félögin, svo það getur orðið erf- itt að köma öllu fyrir. Er nú fyrirhugað, að nassti áfangi sem hafinn verður við gaignfræða- skólann, verði íþróttahúsnæói; en eftir sem áður vaintar edgin- lega fþróttaihús fiyrir fiullorðna $\:XÚ- '\v . S i 8 é';. s. >x XsS -.•W-. s &>8s^\sn-s>'S:vX*.$w. •Xn-Xnnnnn'-Á.. 4W Skyldi nokkur annar bær hafa jafn föngulega og sæ ta götusópara og Selfoss? fólíkið. Sundhöll er hér ágæt og geysilega mikið notuð, beeði atf almenningi og til kennslu, líka fyirir nágranttasveiti mar. — Ég tek efitár að hér er mikið atf nýbyggingum. Stækk- ar Selfioss alltaif jatfn ört'?... — Nei, ekki lengur. Það hetf- ur verið byggt geysilega mikið undanfarin ár, sótt um þetta 30- 40 eánbýldsihúsalóðir árlega, en s. l. vetur var ekki sótt um nema 10 lóöir. Ástæðan ar pó ekfld að húsnæðisþörtfinni sé fiullnægit, — til þess fjölgar hér of ört, en vinnan hefur verið minni, aukavinna og etftirvinna hortfið. og með núverandi verð- lagi gerir fiólk ekki nueira en rétt fleytir sér á dagvinnutekj- unum <jg leggur eíkíki út í bygg- ingar. — Þú talar umíi einibýlislhúsa- lóðir, er ekkert byggt hér af sambýlishúsum ? — Það hefur mdkið verið reynt til að fiá fiófflk tii að sam- einast um stærri húsbyggingar, en hefur ekki gengið, allir vdið- ast vilja fiá sín einbýlish'ús. — Svo Seltfyssinigar eru kannsfki ekkert félagslega sinn- aðir? — Þvert á móti! Hór er geysimikdð og fjörugt félagslíf og mikill félagsandi ríkjandi, t. d. mjög algengt að mienn hjálpi hver öðrtum við húslbygg- ingamar. Mikið er um allskon- ar félagsstarXsemi, fjölmennt ungimiennafélag og mdög ötflugt kvenfélag, sem mikid hefur unnið að velferðarmálum stað- arins, eins og bamaheimdlismál- inu, fyrir sjúkraihúsið og flleiri stofnanir og gieysdmikið fyrir kirkjuna. Lionsklúbbur hér haflur einnig unnið að ýmsum velferðarmálum og svo eru starfandi allskonar félög önnur, eins og bridgefélag, hesta- mannaffélaig og fleiri slók. En við erum illa sett með sam- komuhús. Selfosslbíó er það eina sem við höfum fyrir stærri samkiomur t.d. Það' hefur oft verið rætt um byggingu fiélaigs- heimnlis á staðnum, en peninga- leysi stendur þessu fyrir þrif- um, og stærri verkefni eins og vegurihn og skólinn verða að ganga fiyrir öIiLu. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.