Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 9
 Sigurður Ólafsson stjórnar smjörgerðinni og sést hér fyrir neð- ) Sunnudagur 2L. septeimlber 1969 — ÞJÓÐVH.HNN — SÍÐA 0 Skyrgerð með gamla laginu... (fyrst er það síað í tromlum og siðan í þessum pokum til naésta inorguns) 1 Aðalbygging Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi Henry Jakobsen fór með blaðar manni Þjóðviljans um allt mjólkurbúið, en‘ sést hér við sijórn mjölvinnslunnar. Sagði hann, að auk nýmjólkur- og undanrennudufts væri nú ný- byrjuð framleiðsla á mörmjöli svokölluðu, úr bræddri tólg og mjóHf, sem ætlað er til kálfa- fóðurs og þykir hafa gefið góða raun, þar sem reynt hefur verið. Sjálfsagt cr ekki öllum Ijóst, að Mjólkurbú Flóamanna á Scíl- fossi er mcð fullkomnari fyrir- tækjum sinnar tegundar á Norð- urlöndum og þótt víðar væri leitað, — þegar nýja mjólkur- stöðin var reist fyrir áratug var það gert af framsýni og atórhug og ekkert til sparað, að þar stæðist allt ströngusltu kröfur sem gerðar eru tö vinnslu mjólkur. Það er likast ævintýri að ganga um þessa stærstu mjólk- urstöð landsins, am.k- fyrir þá, sem ekki hafa kynnzt sliku áð- ur, — aldrei hefur maður hugis- að út í hve umlfangsmikið það er að breyta mjólláinim frá bændunum — krimgum 35 milj- ónum lítrum árlega — í neyzlu- hæfa vöru: gerilsneydda ný- mjólk, rjóma, smjör, mjöl og ost; eða. hve stórvirkar vélar þanf til slíks- í fjarveru Grétars Símonar- sonar mjólkurbússtjóra hljóp Gunnar Jónsson yfirverkstjóri i skarðið og skýrði Þjóðviljamum frá rekstri mjólkurbúsins og Henry Jakobsen mjólkurfræð- ingur tók að sér leiðsögn um stöðina- Um hundrað manns vinna nú fast við fyrirtækið, sagði Guon- ar, og á fjórða tug bíla eru í ferðum frá ktokkan sjö á morgn- ana til þrjú á daginn með 'Wólkina frá bændunum og með unina mjólk ’ og aðra vöru til neytenda. Svæðið sem Mjólkur- an einn strokkinn bú Flóamanna fær mjólk af er Árnassýslan öll, Eanigárvalla- sýsia og Vestur-Skaftalfells- sýsla og er mjólkin sótt á þetta svæði ýmist í brúsum daglega eða, þriðjungur hennar, annan hvern dag í tankbflum á bæi þar sem komið hefur verið upp mjölkurtönkum eða kælivélum- Á mjólkurbúið nú 8 tankbíla sem sækja mjólk í sveitiimar auk fjögurra stærri sem aka mjólk til Reykjavíkur. B ifrrei ðaverkstæði með við- gerðir, varahluti - og smumingu rekur mjólkurbúið sjálft, svo og mötuneyti fyrir starfsfólkið. Mjólkursamsala Reykjavíkur er sölufyrirtæki Mjólkurbús Flóamanna á höfuðhorgarsvasð- inu og palkkar mjólkiipgi í sínar eigin umdeildu umhúðir, en sölusvæði Flóamanna eru sömu sýslur og mjólkinni er. safnað á og eru þá aðalkaupendur að sjálfsögðu fbúar þorpa og bæja á bessu svæði, þar sem mjólk- urbúið rekur sumsstaðar eigin búðir, en annarsstaðar sjá kaup- félögin og útibú þeirra um söl- una. Fyrir eigið sölusvæði pakk- ar mjólkurbúið mjólkinni í piasthólka, Pre Pak, sem soðn- ir eru saman. Fyrir utan mjólkina framleið- ir stöðin smjör og margar teg- undir osta, mjóltour- og undan- renmuduft, sem Osta- og smjör- salan í Reykj avík sér um direif- inigu á, auk rjómia, undanrennu, niðuirsoðinnair mjólkur, mysings og skyrs, bæði í Jausu með gtamla liaginu og í 200 og 500 gi-ammia dósum með nýjá snið- inu. — Magnið? Gunnar gaf þær upplýsingar, Framhald á bls. 13. ... og með nýtízkulegri aðferðum (Guðmundur Karlsson vélina, sem nýja skyrið er hrært í) Það er staðreynd að meira selst af gamla sácyrinu, sem flestum þykir bæði drýgra og bragðbetra. Hér er skyrmeistarinn sjálf- ur, Bergur Þórmundsson, við vinnu sina, og var tækifærið aoð- vitað notað tii að spyrja með hvorri skyrtegundinni hann mætti. — Það er nú ekki gaman fyrir mig að svara þessu sem fram- leiði skyrið, svaraði Bergur, — en ég held ég verði fremur að mæla með dósaskyrinu. Það er hreinlegri vara, að visu heldur ódrýgra, en að öðru leyti mjög gott. I*au sjá uin aígreiðslu mjóikurbílanna og hafa samband við þá gegnum talstöð. Frá vinstri: And- rca Jónsdóttir, Ólafur Kristhjömsson og Tryggvi Eiríksson Sigrún Sigurgeirsdóttir við pökkun á smjöri í umbúðir Osta- og smjörsölunnar Hætt viö nlöurskuröl og þá minni mjólkurvinnslu á i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.