Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 6
g SÍDA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudaglur 16. septeinibeir 1069, Tómatar þurfa að veröa algengari matvara Hefur nokkur reynt að brugga úr þeim? Ólafur var að líta eftir rós- unium sínum í einu gróðurhús- inu, en ræktar annars aðallega tómata og gúrkur, er (með 6000 fenmetra undir gHeri, um tíu manns í vinnu á sumrin, aðai- lega síkólaunglinga, en einn til tvo menn að vetrinum, yfirleitt útlenida garðyrkjumenn. — Við eigum enga garðyrkju- menn á Isiandi, sem .vilja vinna hjé öðrum, útskýrir Ólaíur, þeir vilja ánnaðhvort vinna í görð- uim í Reykjaivík eða hafá sjálfr stæðan rekstur. Hitt er svo ann- að. að það fer að verða eríitt að fá útlendinga í vinnu núna eftir gengislasikkanimar. — Þú talaðir um ejtt. slsemt \ sumar á f jórtán árum? — Já, sumarið 1955 var reglulegt rigningasumar, jafn- vel enn verra en núna, og þá gátu bændur ekicert hirt fyrr en eftir höfuðdag. — Ekki þurfa garðyrkju- þændur að þurrka hey á túni? —• Nei, en það vantar alveg sólina og uppskeran skilar sér ekiki. En þetta getur breytzt'ef veðrið breytist og það vonar maður alltaf. Seinni umferð tómatanna var plamtað síðast í júlí og skilar ekki uppskeru fyrr en í októbér og fengist sól á þetta, gæti það breytt miklu. — Hvar er þinn markaður? — Þetta fer allt til Reykja- víkur og þótt tómatarnir kosti þar nálægt 90 krónum kílóið út úr búð hef ég ekki fengið nema um 30 krónur að jafnaði fyrir kílóið í júlimánuði. Ástæðan er, að meginhiutinn fer í vinnslu, — í tómatsósu, og aðeins lítill hluti lendir í fyrsta flokki, sem er eini floklkurinn sem er seld- ur, en fyrir hann fáum við framledðendurnir 47 krónur á kiílóið. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval <S> ZETA Skúlagötu 61 sími 82440 — Ég er eiginlega fæddur inn í hana. Faðir minn var við þetta á undan mér. — Staríið gengur semsagt í ættir. — Starfið er svo unglt, að brautryðjendumir eru velflestir við það enn þótt synimir taki kannski við. Stöðin hér er til- tölulega gömul, faðir minn byrjaði 1936, var þá húsgagna- smdöur í Reykjavík, en fékk dellu. — Hvar hefiur "þú stundað nám? — Ég iætði garðyrkju í Miinchen, í deild við tæknihá- skólann þar, en edn edzta brugg- stöð heims, Weihen Stephan, var á sama hlaðinu. sem þoiir það ekki. — Hvað á það eigihiega að þýða hjá íslenzkuim garðyrkju- mönnum að hafa aðeins einn gæðaflokk, en ekki fleiri eins og tíðkast í öðrum löndum? Held- urðu ekki, að margir mundu vilja kauipa ódýrari annan eða þriðja flokk til jnatargerðar ef þeir fengjust og væri ekki nær að selja þá almienninigi en að malla tómaitsósu úr öliki saman? — í SöiluféLagi garðyrkju- manna, sem er samvinnufélag, eru aliir í sjálfu sér sammála um að gera þurfi tómatana að meiri matvöru fyrir fólkið og við viljum endilega breyta þessu fyrirkiomulagi, náist sam- staða um á hvem hátt það verði gert. Með þvf móti að hafa filóklkana fileiri gætum við lika lækkað fyrsta filokikinn. — Hversyegna hefur þetta þá ekki verjð gert? — Ein ástæðan er að seljand- inn. þ.e. kaupmaðurinn, vill fremur losna við og sélja það dýrara; önnur, að við treystum fólki varla til að torga því magni sem við framleiðum. — Af því að varan er svo dýr? — Það er ekki edngöngu a£ því að framleiðslan er dýr, heidur líka vegna þess, að önn- ur vara, sem við keppum við, landbúnaðarvaran, er ndður- greidd. — Væri kannski æskilegt að tómaitamir væru niðurgredddir líka? — Nei, það væri óæskiiegt. Mér finnst allar niðurgreiðslur óeðlilegar og óæskilegar. — Hversvegna reynið þið garðyrkjumenn ekki að rækta i gróðurhúsunum fleiri tegundir en tórnata og gúrkur, væri t.d. Osta og smjörsalan Úlafur meðal rósanna. — Svo þú hefur getað lært að brugga i leiðinni? , — Það fórst fyrir og sé ég mikið eftir því. Einn Islending- ur lærði brugg þama, Hinrik Guðmundsson framkvæmda- stjóri hjá Verkfræðingafélaginu. Ætli ég læri það bara ékiki líka þegar ég er búinn að hafia nógu mikið upp úr tómötunum! — Er ekki hægt að brugga úr tómötum? — Það er ekki nógur sykur í þeim. Þá er rabarbarinn betri, — Aha! Ég sá einmitt heil- mikinn rabairbara í garði héi niður við veg! — Heyrðu nú . . . Áður en við kveðjumst notar Ólafur tækifærið til að reka svoiítinn áróður; Tómatar eru samsagt afskaplega hollir, fyrir smábörn og gaimalimenni og allt þar á málli, ekki sízt fyrir þá sem krankleika kenna í nýrum, lifur og maga. Og þeir eru blóðaukandi. Er þessu hérmeð skilað. Hábölvað! Slæmt var það í fyrra, en verra er það núna! Þannig svaraði Ólafur Stefánsson garðyrkjubóndi að Syðri Reykjum í Biskupstungum, þegar blaða- maður Þjóðviljans leit inn í gróðurhúsin til hans nýlega og spurði uim afkomu sumarsins hjá sunnlenzkum garðyrkjubændum. Samt var hann ekki af baki dottinn: — Þetta getur breytzt ef veðrið breytisf og eitt verulega slæmt sumar á f júrtán árum á ekki að skipta máli, sá rekstur á varla rétt á sér ekki hægt að rælkita papriku og fleira silíkt grœrumeti? — Það væri hægt, jú, en ég hef ekki trú á að það væri hag- kvæmt, finnst fólk líka hafa átt nógu erfitt með að læra að nota tómatana í þessi þrjátíu ár, sem þeir hafia verið ræktaðir. Ann- ars er ekki um miargar tegund- ir aðrar að rasða fyrir ofekur, því t.d- vínber, melónur og aðra þá ávexti og grænmeti, sem hægt er að flytja á milli landa éskemmida. þýðir ekki að rækta hér til samkeppni. — Síðan hvenær hefur þú stundað garðyrkju? 6P alltafþáö langbezta ■<5>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.