Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidagur 21. septemiber 1969. — Það er víst óhaefct að full- yrða, að þetta sé særista fyrir- tækið á staðnum og i sýslunni, segir Oddur, og nær félagssvæð- ið um alla Árnessýslu, en fé- lagsmenn voru um síðustu ára- mót 1622 talsins, úr öllum hreppum. • Alls' eru um 300 manms í fastri aitvinniu hjá kaupfélaginu, sem rekur sex verzlunarútibú auk verzlunarinnar hér á Selfossi, þ- wm§ 'V * 0\ ’. .. gjgjtöt ,•': í v.'' - -.saStft tÍN-tóv Miklar breytingar hafa orðið á skipiilagi verzJunarhúsnæðisins og Allan daginn gengur straumur flutningabílanna til og frá Selfossi, með mjólk, kjöt, olíu, mjölvarning, — þungaflutning og léttavöru, — með hrá- efni til vinnslu og fullunna vöruna burt. Hér er verzlunarmiðstöð sýslunn- ar, öll helztu þjónustu- og iðnfyrirtæki og stærstu framleiðslufyrirtækin, sem veita hundruðum manna atvinnu. Á leið um Selfoss nýlega leit blaða- maður Þjóðviljans inn hjá tveim þeim stærstu, Kaupfélagi Árnesinga og Mjólkurbúi Flóamanna, og fékk þær svipmyndir er hér birtast. Þótt þessi tvö fyrirtæki beri höfuð og herðar yfir önnur i sýslunni, hvað snertir stærð, áhrifasvæði og starfsmannafjölda, kemur í Ijós í viðtölum við forsvarsmenn þeirra, að vandræðaástand þjóðarbúsins hefur ekki lát- ið þau ósnert fremur en önnur framleiðslu- og atvinnutæki landsmanna, — hjá báðum hefur orðið samdráttur með þeim afleiðingum að þegar hefur orðið að fækka starfsfólki hjá öðru og allt bendir til að svo verði einnig hjá hinu bráðlega. Ingólfur Guðmundsson verzlun- arstjóri K.Á. á Selfossi e- í Þorláikshö(£in, Hveragerði, á Eyrarbakka, Stokkeeyxi, Laiugar- vatni og að Búrfelli. Aiuk þess hefur K-Á. umíangsmikinn at- vinnurekstur annan, bifreiða- verkstæði, trésmíðaverkstæði, brauðgerð, kjötvinnslu, þvotta- hús og apótek. Sláturiiús hér á staðnuim rekur hins vegar Slát- urfélag Suðurlands, en kaupfé- lagið fær kjöt þaðan til vinnslu. Þrátt fyrir þessa upptalningu • í aðalverzlunarhúsi Kaupfé- lags Ámesinga á Selfossi hafa á þessu ári verið gerðar stór- fellldar breyíingar til batnaðar. Þar var verzlunin áður í mörg- um, aðskildum deildum, sem nú hafa verið færðar saman á einn stað, en vörum eftir sem áður raðað saman eftir tegundum með greinilegum merkingum á veggjum, hvar finna má hverja vörutegund. Fæst með þessu móti bolri nýting á húsnæðinu, mcira svigrúm og smekkiegri niðurröðun vara en áður var mögulegt. er kaupfélagsstjórinn ekká á- nægður með afkomuna: — Eins og viða annarsstaðar á þessum tiímum hefur rekstur- inn dregizt saman að undan- fömu og það i öllum greinum. Höfium við neyðzt til að íykka talsvert fólki, einkum í bygg- ingariðnaðinuim. — Og útlitið? — Jæja- Heldur er það léttara en verið hefur- Stórum fyrirtækjum fylgir ó- frávíkjanlega töluverð skrilf- finnska og þar sem hér er að- almiðstöð Kaupfélagsins eru efri hæðir hússins undirlagðar skrifstofum og þar finmum við kaupfólagsstjórann, Odd Sigur- bergsson, sem tfellst á að fræða okkur um rekstur fyrirtækisins í sttónuim dráttum. STÆRSTU FYRIRTÆKI f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.