Þjóðviljinn - 23.09.1969, Side 9

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Side 9
S>riðjudiagur 23. septemlber 1969 — ÞJÖÐVILJIINrN — SÍDA 0 Hvað gerist næst Fraimihald af 7. sídu. hugsiunar, og þekn, hefur tekUt að gem írlandsmálin að alþjóð- legu vandamáli. Það er skiljanlagt að þessi smávaxna kona sé hotuð af andstæðingum sínum, einikuim eftir að öll blöðin birtu mynd- ir af hernii þar seim hún var í óðaönn að reisa götuvígi í Bogside ásaimt flleiruim. Það líður ekki sá dagur, að einhver íhaldsimaður leggi ekki til, að þessi byltimgarkona seim sé ótínd götustelpa verði tekin úr um- ferð. En um nokkurt skeið hef- ur Bemadette ekki einungis verið gagnrýnd í herbúðum orangista. Ýmsum í hópi ka- þólskra þyfcir hún ednnig farin að garnga ncnkkuð o£ langt. Sum- ir fulltrúair í vamarráði Bog- side eru ekfci hlynntir Berna- dette, en sjálf á hún þar ekki sæti, þair sem hún er ekki frá Londonderry. Þá hafa ýmsir háklerkar kalþólskir horn í síðu hennar, og teija að hún hafi ill áhrilf á sóknarbömin, sam áður haifi verið friðsöm. Frjálsiyndir mótmælendur, — en þeir eru til á Norður-lrlandi — . sem fylgt haifa Bernadette að mél- um, eru nú fiamir að sjá að sér. Einn þeirra sagði okkiur srvo finá, að þeir álitu málin hafa tekið óheillavænlega stefn.u. En af- * staða þessara unigu Ira er o£- boð skiijanleg, þótt aðgerðir þeirra séu nokkuð nóttækar og málfluitningurinn heizti öfga- fullur. Þau eru að berjast gegn annairri öfgastefmu og myrku ofbéldi, og þurtfia að láta hiart mæta hörðu. Og hvað gerist næst? Því er erfitt að sivara. Lofidð er lævi blandið, og óánægju gætir stöðugt meir í henbúðum beggja aðila. Stuðningsmeinn séra Paisleys og fledri eru æfir sök- um afvopnunar varalögregluliðs- ins. TaMð er víst, að lögreglu- liðinu hafi tekizt að koma ein- hverjúm voipnum undan, og sé það rétt getiur ástandið versnað hvenær sem er. Hersyeiíir,._Höinar Hátigraar^ h'afa hingað til freikar liitdð niö- ur á þennan írska lýð, oig ldtt haft sig í frammi, en þær kunna að láta til sfaríða, ef ó- heillaskot ríður a£. Hætt er við því, að hoilusta mótmælenda við Breta nái helzti skammt, ef herraiþjóðin ætlar nú að fara að draiga taum kaþólskra. Harold Wilson foi-sætisráð- herra og James Callaghan inn- anríkisráðherra gera sór fylli- lega grein fyrir þeirri hættu, sem yfir vofir, og þess vegna leggja þeir sig í framikrótoa um að aifila sér etokii óvildar stjóm- ■ arinnar í Belfast. En hemaðar- leg miliiganga Breta er etoki nægileg. Ef mikllar endurbætur til handa kaþólskum fylgja ekki í kjölfairið, rnunú þeir fyrr eða síðar efna til átaka á nýjan leik. En hvemiig er hægt að fá Chichester-Clark til að fraan- kvæma nauðsynlegar endurbæt- ur án þess að fiá skömim í hatt- inn hjá hatrömmustu íhalds- mönnum á Norður-lrilandi? Eft- ir fund Chichester-dairks og Wilsons fyrir skömmu var gefin út sameiginleg yfiirilýsdng þeirra og var hún m.a. á þessa lund: Allir borgarar írlands stouiu njóta sömu réttinda í atvinnu- málum og sömu réttinda og aðrir þegnar konunigsdæmisins. En við komuna til ínlands lýsfi Chiohester-Clark yfir eftinfair- andi: „Kaþólsfcur maður miun aldrei koimast í rikisstjórn mína“. Og þessi yfiríýsing hans benddr til þess, að hann haifi taikmarkaðan áhuga á að veita kaþódskum nauðsynlegar úrbætur. Chichester-Clark og stuðn- ingsmenn hans leitast við að telja stjórninni í London trú urn, að stjómin í Dyflinni og írsfci lýðveldislherinn beri á- byrgð á óeirðunum. Alilar yfir- lýsdngar John Lynoh, forsætis- ráðherra írstoa lýðveldisins, hafa verið blásnar út, og öll afkikipti stjómar hans af móltmum hafa vakið mikinn úlfaþyt. En þetta er að gera úlfalda úr miýflugu, því að á borði hefur aðsitoð írska lýðvéldisins við kaiþódska á Norður-lriandi verið næsta lítil. Sjúkraskýii þau, sem send voru tdi landamæranna, þeigar orrahríðin stóð sem hæst, hafa lítiö sem etokert verið notuð, og hersveitir þær, sem sagt var að sendar yrðu til Norður-Irlands til hjálpar kaþólstoum, hafa aldrrí sézt þar. Umlleitan stjómarinnar til öryggisráðs Sþ u>m að láta mólefni Norður- íriands til sín tafaa, var dæmd til að mdstakast, en hún var samt það minnsta, sem Lynch gat gert, þar sem meiri hluti þjóðar hans hafði ásakað hann fyrir aðigerðarleysi. Á sama hótt er rangt að á- safca her írstoa lýðvéldisiins um afistoipti af átötoumyn í Lond- onderry og Belfast. Elkki hefur verið hægt að færa nednar sönn- ur á að írskt herlið hafi komið ó vettvang. Á hinn bóginn kvöirtuðu kaþólskdr í Bélfast og Londonderry yfir þvi að herinn hefði ekki sfcorizt í leikinn. Þeir álitu, að írska lýðvéldið hefði átt að bjóða frarn herstyrk í á- tötounum. Orsalka atburðanna er að leita í London og N-ír- landd, og þær eru sikýrar í ljósi þeirrar sögu, som þar hefiur gerzt, sögu hinnar kúguðu þjóð- ar, sem um aldaraðir hefur háð réttindabanáttu sína. Breiðablik ÍBA Körfuknattleikssamband ís- lands hefur fengið hingað til lands bandarístoan þjólfarann Louis D. Allesandro, og er hann væntanlegur hinigað í dag. Ráðgert er að hann stjómi námsikeiði fyrir íþróttakennara, körfiuknattleiksþjálfara og aðra þá sem áhuiga hafa á körfu- knattleiksiþjálfun og hefst nám- skeiðið annað kvöld kl. 8 í í- þróttahúsi Hásklóaans. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa ISl, sími 30955, og tekur hún við skráningu, væntanlegra þátttak- enda. FramlhaM af 4. síðu. því að skbra í framlengingúnni en þeir átbu góða sóknarlotu í upphafi sdðari hálfleiks og bolt- i-nn lenti í markstönginni eins og áður segir. Liðin. Hver sem úrslitin verða í síð- ari leiknum gegn IBA verður ekki annað sagt en Breiðablik hafi náð langt að komast í 1- deild, . tapaði með eins marks mun eftir framlengdan leik fyr- ir Víkingi eftir forskot 2:2 í hálf- leik, og nú hafði liðið í fuJlu tré við 1. deildarlið Alvureyringa- Þetta getur naumast verið til- viljun, enda á þetta lið áreiðan- lega framtíð fyrir sér og leik- mennirnir flestir mjög ungir. Veikasti hdekkur liðsins er maxk- vörðurinn sem virðist lítið kunna og var mjög óöruggur i þessurn leik, en hann er uinigur og óreyndur og á eftir að sýna hvað í honum býr. Guðmundur Þórðarson sem verið hefur mank-^ sæknasti maður liðsins í sum- ar og stoorað flest mörkin var með daufasta móti í þessum leik- Langbezti maður liðsins varÞór framvörður og er þar vemlega skemmtilegur og efnilegur knattspyrnumaður á ferðinni, einnig var Bjami góður í vöm- inni. Greinilegt er að Akureyrar- liðið er í molum hver sem ástæð- an er og ótrúlegt að þetta sé sama liðið og var í 3. sæti í 1- deild í fyrra og hafði lengst af forystu í mótinu. Liðið náði aldrei saman í leiknum, og eini maðurinn sem sýndi meira en m eðal m ennsku í leik sínum var Magnús Jónatansson. Akureyringar hafa að visu verið mjög óheppnir í sumar og miargir í liði þeirra forfalilazt vegna meiðsla. Hafa samtals 22 menn leikið með liðinu í sumar, og í þessum leik vantaði í liðið af þessum sökum sex af þeim leikmönnum sem byrjuðu með liðinu í vor- Einnig eru Akur- eyringar óvanir að leika á mal- arvelli og háði það þeirn sýni- lega í leiknum gegn Breiðábliki. „Andlcg orka“ Þetta eru . þó tæpast nægar skýringar á hve liðinu hefur farið aftur síðan i fyrra. Mikið hefur verið talað um að rígur milli kn.attspyrnufélaganna 2ja á Akureyri standi iBA-liðinu fyrir þrifum, en að sögn forróða- manna knattspymunnar á Akur- eyri er allt of mikið úr þessu gert. Frumlegasta skýringin, sem ég hef heyrt á þvi hvað IBA- liði vantar birtist í blaðinu Verður ullin nú greidd eftír litum og meðferð? Á níundu síðu aðalblaðs I'jóðviljans á sunnudaginn birt- ist meðal annars viðta! við for- stöðumann ullarþvottastöðvar SÍS í Hveragerði Þorkel Guð- bjartsson. Síðari hluti viðtals- ins, sem átti að fara í fram- hald á þriðju síðu féll niður af vangá, og eru allir hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á mistökunum — sérstaklega þó Þorkell. --------------------------------Lj, />ip\ Tilboð óskast í lögun lóðar Á.T.V.R. við Dragháls. Um er að ræða jöfnun lóðar, girðingu, malbikaða vegi, grasfleti, gróðurreiti og framræslu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 29. september n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 slMI 10140 Lokakafli þessa viötals er birtur hér á eftir, og fer sá hluti þess, sem niður féll úr sunnudagsblaðinu birtur hér á eftir feitletraðux. Hefst við- talskaflinn á spurningu blaða- manns: — Hvað er söluverðið í hæstu flokkuinum? — í fyrsta filokki er það kr. 90,25, í 2. flokki 86,70 og í 3. flokki 82,55. Grá ull selsf á kr. 87,85 kílóið og mórauð á 86,75 kílóið. Þér sýnist sjálf- sagt mikill munur á söluverðinu og því sem bændurnir fá, en það er gífurlegur tilkostnaður við þvottinn og flutninginn. — Fé bændur mismunandi verð fyrir litina? — Nei, það er allt jöfnunar- verð og ekki gerður greinar- munur á gæðum eða lit. — I'á er ekki von að þeir séu að rækta sérstaka liti. — Enda er nú mikið rætt, hvort ekki eigi að borga eftir Iitum og meðhöndlun, bæði til hvatningar og til að einn ó- vandaður geti ekki með kæm leysi skemmt fyrir öðrum bændum, sem ég vil þó taka fram, að eru flestir sómakær- ir. Degi á Akureyri í sumar, og leyfi ég mér að birta hér orð- réttan kafla úr þeirri klausu: „Þegar ÍBA-liðið hefur nóð nokkru meiri hlaupahraða, þarf að effla hinn andlega styrk þess og ýmis skynsemdaratriði fiþrótt- arininar. I því sambandi bendir sá ,er þetta ritar á þann leik- marananna, sem elztur er og hef- ur verið einstoonar burðarás IBA-Iiðsins í síðustu leitojum þess á heimavelli- En hvers vegna? Hann beitir mikilli orku sinni skynsamlega og hiklaust, eins sá, sem berst til sigurs. Ef nefna ætti eitt á óskalista IBA, yrði það: Meiri andleg orka.“ Nú er eftir að vita hvort Akureyringar hafa eflt svo „hinn andlega styrk“ að dugi til sdgurs yfir Kópavogsmönnum í næsta leik, eða hvort skortur á „and- legri t>rku“ Afcureyringa kemur Kópavogi í 1. deild næsta ár- Hj G. // Þjóðviljaklíkan" Ibúar Framhald af bls. 2 var samistundis úrskurðaður hinn rnesti ágætismaður og það væri aðeins slys að hann skyldi vera á röngum stað í pólitík. Komumenn gátu að sjólfsögðu etokert um það sagt, hver yrði endanleg stefna flokks þeirra í neinni grein, enda flakkurinn ekki stofinaður ennþá, en það fannst mér gott að kom greimi- lega fram hjá Jóni Hamnibato- syni, að hann gerir greinarmun á flotoksstefmu og persónulegum skoðunum manna. Ég held nefnilega að það halfi verið hin- ar persónulegu skoðanir manma sem átt hafi sinm drjúga þátt í því að Aliþýðuhandalagið klofn- aði á sinum tíma- Ég hef nú um langt skeið feng- ið miáigagn hinna nýju samtaka og jafnan lesið af hinni mestu gaumgae/fini. Mér hefur fundizt áberandi löstur á þvi blaði hve miikið ■ ber á . persónulegum árásum á eimstaka menn, raukatausium fullyrðingum sem ekki fiá staðizt. Hins veg- ar er líká einnig mik- ið skrifað um málefnalega hluti, en þá bregður svo við að ég veit ofcki hvaða blað ég er með í höndunum. Ég fæ nefni- lega Þjóðviljann líika, og það sem ég les i blaði Hannibalista um málefnalega hluti, hef ég í flestum tilvikum lesið áður í Þjóðviljanum. Þess vegma var það sem mér kom það á óvart þegar það bom fram, að menn sem setja fram skoðanir, fengn- ar að láni hjá Þjóðviljaklítounni, skuli geta, í veigamiklum atrið- um, einmig verið sammála íhaldinu á fiundi hér vestur á Hellissandi- Grétar Kristjánsson. Coniineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykiavlk SKRIFSTOFAN: <ími30688 VERKSTÆÐIÐ: sími3 10 55 Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Suðurnesjum. Blómasöluútibú Alaska við Hafnarfjarðar- veg veitir yður nú fullkomna þjónustu eft- ir nýafstaðna standsetningu. Q Afskorin blóm úr blómakæli. □ Pottaplöntur úr gróðurhúsi. □ Fullkomin blóimaskreytingaþjónusta. □ Heimsendingar. Opið allá daga frá kl. 10 til 10. BLÓMASÖLUÚTIBÚ við Hafnarfjarðarveg. Sími 42260. UTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð und- írbyggingiar Vesturl andsvegar um Elliðaá og Ár- túnbrekku. Útboðsgögn eru afhent á Vegamálaskirifstofunni, Borgartúni 7, frá kl. 14, miðvikudaginn 24. þ.m. gegn 3000 króna skilatryggingu. VEGAGERÐ RÍKISINS. Frú Námsflokkum Reykjavíkur Námsflokkar Reykjavíkur taka til starfa um n.k. mánaðamót. Innritun hefst 26. september n.k. og verð- ur nánar auglýst, þann dag. Upplýsingar eru veittar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 21430. Frímerki - Frímerki Hjá okkur er úrval íslenzkra frímerkja. Hvergi lægra verð. — Reynið viðskiptin. Frímerkjaverzlun GUÐNÝJAR V Grettisgötu 45. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Kennarastaða Kennara vantar að gagnfræðaskólanum 1 Neskaups'tað. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Gagnfræðaskólinn í Neskaupstað. V B [R 'VúuwtTert & KliiSCI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.