Þjóðviljinn - 01.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.10.1969, Blaðsíða 2
2 SfÐA —j ÞJÖÐVILJINN — MiðvUcudagur 1. október 1909. Sex landsliðsmenn eru í liði Hellas sem leikur hér 3 leiki Fyrsti leikurinn er gegn Val annað kvöld □ Sterkasta handknattleikslið Svíþjóðar og sænskur meistari sl. tvö ár, Hellas frá Stokkhólmi. leikur þrjá leiiki hér í Laugardalshöllinni næstu daga, og verður fyrsti leikurinn, gegn Val, annað kvöld. Hellas leikur einnig gegn FH og liði landsliðsnefndar HSÍ. Dagana 2.-6. oiktóber koima í Mattsson og þjálfari sænska beimsókn tii Islands í boöi unglingalandsliðsins, Bengt Þróttar sænsku meistararnir í Seweilus- handknattleák „Sinv ock i- Hellas kemur hingað frá drottsklubben Hellas“ frá Osló aðfaranótt fimmtudags og Stokttohólmi. Félaig þetta er.,,____________________________________ stofnað árið 1907 og hefur 23 ár tetoið þátt í 1.. deildarkeppn- inni sænsiku í handknattíeik, „Allsvenskan". Þedr hafa nú í tvö ár í röð orðið efstir í þeirri keppni og unnu auk þess s. 1. vor lokakeppni sænska hand- knattleikssambandsins milli fjögurra eí'stu liðanna um sænslka meistaratitilinn. 1 liðinu eru sex landsliðsimenn og ednn unglingaiandsliðsmaður, en lið- ið er skipað eftártöldum lei'k- rnönnum: Martoverðir: Jan Johansson, 26 ára tæknifræðingur, Frank Ström, 21 árs íþróttakennari, A-landslið. Bafcverðir: Bjöm Danell, 28 ára brunavörður, A-landslið. Dan Eríksson, 22 ára lögreglu- þjónn, A-landstið, Bo Aberg, 21 árs nemi, U -landslið, Bengt Johansson, 26 ára, í- þiróttakennari, A-Iandsiið. Fratnherjar: Lennart Ertkssón, 25 ára íþróttakennari, A- landslið, Göran Hárd af Seg- erstad, 24 áfa, nerni, A-lands- lið, Bjöm Wedelin, 25 ára, læknanemi, Dick Hoppe, 27 ára, íþróttakénnari, Sten Ek- man, 25 ára, íþróttakennari, UM Salling, 24 ára, nemi,; Jo-, han Fischer Ström, 25 ára, stj’rimaður. Þjálfarar liðsins eru lands- liðsþjdlfarinn sænski, Roland leikur á fimmibudagskvöld við Reykjavíkurmeistanana VaJ, og hefst sá leikur tol. 20,30 að lokn- um forieik milli unglingalands- liðsins og Ánmianns. Laugardaginn 4. okt. mæta sænsku meástaramir svo Islands- meisturunum innanihúss og ut- an 1969, liði FH, og hefst sá leikur tol. 15,30 að loknum for- leik milli unglingalandsliðsdns og IR. Loitos leika Hellas á sunnudagskvöldið kl. 20,00 við úrvalsiið landsliðsnefndar HSI, en þá leitour annar flokkur og m.fl. Þróttar við unglingalands- liðið á undan. Svíamir fara svo heinfleiðis mánudaginn 6. okt. Þeim er boðið í móttöku hjá íþróttaráði Reykjavíkur á föstudag og einnig sama dag til sænska sendiherrans. S.S.Í. heiðrar gamia garpameð gullmerki Á sundþingi 1969, sem haldið var á Siglufirði, 14. september s.l. voru tveir íþróttaleiðtogar heiðraðir af sundsambandinu. Var þeim Guðjóni Ingimundar- syni, Sauðárkróki, og Helga Sveinssyni, Siglufirði, veitt íþróttafélögin eru á móti aukningunni Getraunaseðlar verða gefn- ir út vikulega til reynslu □ Sem kunnugt er, þá hefur getraunastarfsemi sú sem rekin er á vegum íþróttahreyfingarinnar gengig mjög vel frá því að hún hóf göngu sína í byrjun maí. Getrauna- seðlar hafa komið út hálfsmánaðarlega í sumar, að einum mánuði undanskildum, er starfsemin lá niðri vegna sum- arleyfa. Nú hefur verið ákveðið að getraunaseðlar verði gefnir út vikulega, en enska 1. deildarkeppnin, sem er uppistaða getraunanna, er leikin vikulega eða á hverj- um laugardegi. Þessi ákvörðun stjórnar get- rauiíanna að gefa út seðla viku- lega hefur mætt nokkurTÍ mót- spyrnu sumra íþróttafélaganna sem annast um södu getrauna- seðlanna. Bera þau þvi við, ad þar sem allt starf þeirra við sölu seðlanna er unnið í sjáli- boðavinnu félagsmanna, þá sé etoki hægt að bæta meiri yinnu á þá félagsmenn, sem, iwn söl- una annast. En eins og gefúr að skilja, myndi það auka vinnu þessara manna um helm- ing að hafa getraunimar viku- lega. Við leituðum álits formanna knattspymudeilda 2ja knatt- spymuíélaga í Reykjavík. þeirra Hilmiars Svavarssonar hjá Fram og Eliasa.r Hergeirs- sönar hjá Val, en þeir eru báð- .-----'----------------------- Morð og Kagsmunir Það vakti nokkra athygli þegar það fréttist á sínum tíma að til stæði að höfða mál gegn foringjum úr bandarísku hryðjuvertoasveitiinni Green Berets fyrir að myrða víet- namskan borgara- Fréttin vakti athygli sökum þess að slítour málatilbúnaður var algert ný- mæli; pyndingar og pólitísk morð höfðu verið daglegir at- burðir í Víetnam árum saman og vom oft framkvæmdir í viðurvist blaðamanna og frétta- ljósmyndara sem sendu síðan vitneskju sína út um heims- byggðina, en aldrei heyrðist um nein réttarhöld af slíkum tilefnum- Því héldu sumir að málatilbúnaðurinn nýi væri til marks um það að skipuleglum morðum — öðrum en þeim sem flokkuð eru undir hernað — ætti nú loks að slota. En sú varð sannarlega ekki raun- in- Hermálaráðherra Banda- ríkjanna tilkynnti í fyrradag að þessi málaferli yrðu látim niður falla, og er frétt Mörg- unblaðsins um þann atburð svohljóðandi: „Stanley R. Resor, hermóla- ráðherra Bandaríkjanna, til- kynnti í dag að ákærur um morð á hendur átta foringjum úr úrvalssveituinum „Green Berets“ hafi verið felldar nið- ur. Voru foringjamir sakaðir um aðild að morði á víetnömsk- um borgara, sem grunaðurvar um að hafa stumdað njósmir fyrir bæði Norður- og Suður- Víetnam. Bandaríska leyni- þjónustan, C.I-A., hafði ákveð- ið að banna starísmönnum sin- um að bera vitni í málum for- ingjanna átta, sagði Resor ráð- herra, og teldi hamn því ekki unnt að halda málunum áfram- „Þess vegna hef ég gefið fyr- irmæli um að allar ákæiur verði tafarlausit felldar niður“, sagði ráðherrann, „og veröa forimgjunum fengin ný etörf utan Víetnam". Resor sagði að ákvörðun C.I.A. hefði borizt honum til eyma í dag. „Þótt C-I.A. sé ekki beinn aðili að þessu atviki, taldi þjónustan það þjóna hagsmimum öryggis þjóðarinnar bezt að banna starfsmönnum sínum að koma fram sem vitni“, sagði ráð- herrann. „Þótt ógeriegt sé að haJda máJaferJunum áfram, vil ég taka það skýrt fram að afbrot þau, sem hér er um að ræða, en haifa ekki verið sönnuð, eru grundvalJarbrot á lögum hersins, fyrirskipunum og meginreglum. Herinn mun ekki og getur ekki afsakað þess konar lögleysur“.“ Þessi frásögn Morgunblaðs- ins er afar fróðleg- Sjálf leyni- þjónusta Bandaríkjanna bann- ar starfsmönnum sinum að bera vitni í máli sem ætlað er að afla vitncskju um morð- Ástæðan er sú að „hagsmunir öryggis þjóöarinnar“ — eins og það er orðað á Morgun- blaðsmáli — eru taldir vera í húfi ef staðreyndimar um morðið eru dregnar fram í dagsljósið. Sú afstaða leyni- þjónustunnar að hylma yfir með morðinigjum, vegna þess að afrok þeirra era nátengd hagsmunum Bandaríkjanna, leiðir til þess að hætt er við öll réttarhöld- Sá sem tetour þá ákvörðun ér sjálfur her- málaráðherra Bandaríkjanna — glæpurinn var að visu fram- inn í Víetnam og beindist gegn víetnömskum borgara, en þar- lendum stjómarvöldum eretoki einu sinni eftirlátið yfirskinið. Og þótt hermólaráöherrann segi að morð séu „grandvall- arbrot á lögum hersins, tfyrir- skipunum og meginreglum" til- kynnir Jiann jafnframt að morðingjunum verði „fengin ný störf utan Víetnam". Hermálaráðberra Banda- ríkjanna lætur þess ekki get- ið hvert afreksmennimir verði sendir, enda um marga kosti að ræða hjá ríkisstjóm sem hefur meira en 3.000 herstöðv- ar utan heimalandsins- Ilver veit til dæmis nema einhverjar stöður séu lausar á Koflavík- urflugvelli eða í hinu fjöl- menna sendiráði við Laufás- veg. — Austri. ir andvígir þessari breytingu. Hilmar Svavarsson sagði, að þeir hjá Fram væru andivígir þessari breytingu vegna þess, að það væri ofviða fólögunum að annast sölu getraunaseölanna vikulega. öll sú vinna sem liggur í sölu seðlanna, er sjálf- boðavinna, sagði Hilmar, og við tx-eystum ofckur etoki til að leggja meira á það fóik sem að þessu vinnur, það helur haít alveg nóg með að annasit þetta hálfsmánaðartega. Við ætlum- samt etoki að hætta þátttöku, sagði Hilmar, en aðeins vea-a mieð hálfsmánaöarfega, og ég veit að það munu fJeiri gera, lil að mynda sum félögin úti á landi. Þá sagði Hilmiar að lxann teJdi að kynningarstarfsemin í samibandi við getraunirnar hefði aJls ekki verið nóg og það þyrfti nánaist að vinna þær upp á nýtt eítir stoppið í sumar. Ef þær væru betur auglýstar gengi sal- an án efa mun betur. Elías Hergeirsson formaður knattspyrnudeiJdar Vals sagði, að hann væri því andvígur að hafa getraunimar vikulega vegna þess að svo mikið starf lægi í sölu seðlanna að ómögu- legt væri að félögin gætu ann- azt það í sjálfboðavinnu. Við -4> hagur hjá Sund~ sambandi fslands Sundþing 1969 var haldið á Siglufiröi laugardaginn 14. í.m, Þingforscti var kosinn Júlíus Júliusson, formaður íþrótta- bandalags Sigluljarðar 1 skýrslu stjómarinar kom m.a. fram að sett vora 61 ís- landsmet á starfsárinu, auk 107 unglingameta. Mikið var rætt um stoýrslluna og fjónmál sam- bandsins, sem eru mjög bógbor- in. Á þinginu var .samlþytokt til- laga um að fella niður staðfesf- ingu á ísilandsm. í 300 m 500 m. og 1000 m skriðsundi og 500 m bningusundi. Samþykkt var að bæta 200 m baiksundd kvenna og 200 m filugsundi kvenna við dsgslkiá Su n dmeistaramóts Is- lahds. Þá vora samiþytoktar til- lögur um nefndarskipanir, heið- u rsmerkj avei ti nga r, aJdurs- flokkaskiptingu í sundknafctleik og fleira. Formaður sambandsins var endurkosinn Garðar Sigurðsson og í stjóm til næstu 2 ‘ára vora endurkosnir Torfi Tómasson og Siggeir Siggeirsson. Fyrir í stjóm voru HeJigi Björgvinsson og Guðmundur Gíslasion. munum að sjálfsögðu reyna að vera með, en hvort það verðúr aðeins hálfsmónaðartega veit ég ekjki enn, sagði Blias. Þá var hann sama sinnis og Hilmiar, aö meirihluti félaganna væri þess- ari ákvörðun ósammóla og öli af sömu ástæöu. Félögin sjólf eru aðalseljendur getx-aunaseðl- anna, og ef þau treysta sér ekki til að auka stairfsemdna, þá er til lítils að vera að taka slíkar átovarðanir, sagði Elías að lok- uim. Sigux-geir Guðfnannsson hefur veitt gotráununum íorstöðu frá því þær byrjuðu í vor, og leit- uðum við álits hans. Sigurgeir Viidi sem allra minnst um þetla mál ræða. Hann viðurkenndi þó, að með því að koma getraunun- um á vikulega, myndii öll vinna í kririgum þær auikast til muna. Hann sagðist hafa tekdð þetta starf að sér som auikastarf í byrjun, en ijóst vært, að það væri of viðamikið tiJ þess að hægt væri að hafia það sem aukasfcarf. Saigði Sigurgeir, að þessi aukning á getrauna- starfsemdnni nú væri til reynslu og eif þetta gæfist eklki vel, þá yrðá effllaust breytt um afitur. Eins og á þessu sést, er ails ekki um edningu hjá íþróttafé- lögunum að ræða uim áð auka getraunastarfsemina, og vaeri þá verr af stað farið en heima set- ið ef það yrði tál þess að edn- hver af félögunum hættu þátt- töku. En eins og Sigurgeir benti á, þá er þefcta aðedns tilraun og verður eflaust horfið frá því að hafa getraunimar vikuleiga, verðd aimenn andstaða gegn því hjá félögunum. S.dór. gullmerki sambandsins fyrir langt og gott starf fyrir sund- íþróttina. Laugardaginn 21. _ septemiber bauð svo stjórn S.S.Í. til kaffi- drykkju að Hótel Loftleiðum, þár veitti stjómin landsJiðdnu, sem sigraði Noreg árið 1947, svokallað landsliðsmerki. Þá var l>orsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, sæmdur guJl- merki sambandsins svo og það sundifólk, sem tók þátt í Ol- ympíuleákunum í London 1948. 1 lamdsliðinu 1948 var eftirtal- ið sundfólk: Anna Ölafsdóttir, Þórdu's Ámadóttir, Anmy Ást- ráðsdóttir, KoJbrún Ólafsdóttir, Ari Guðmundsson, Guðmundur Ingólfsson, Hörður Jóhannesson, Ólafur Diðriksson, Ólafur Guð- mundsson, Sigurður Jónssoo, KR og Sigurður Jónsson, HSÞ. Þetta var fyrsta landskeppni Is- lands í sundi og sdgruðu Is- lendingiar með 52 stigum gegn 47. Olympiufarar 1948: AtH Steinarsson, Ari Guðmundssoo, Guðmundur Ingólfisson, Sigurð- ur Jónson, KR, Sigurður Jóns- sin Þing., Þórdís Ámadóttir, Anna Ólafsdóttir og Kolbrúni Olafsidófctir. Kolbrún ólafsdóttir er látin og var hennar sérstaklega minnzt við þetta tæítoifæri.. (Frá Sundsambandi Islands) Landsliðíð gegn Heilas Landsliðsnefnd H. S. 1. hefur valið liðið sem leika á gegn sænsku meisturun- um Hellias í Lauigardals- hiöJMnni n.k. sunnudags- kvöld og er liðið þannig skipað: Birgir Finnbogason FH, Hjalti Einarsson, FH, Ingólfur Óskarsson, Fram, Einar Sigurðsson, FH, Gedr HaJlsteinsson, FH, Auðunn Óskarsson, FH, Stefán Jónsson, Haukum, Ólafur Jónsson, VaJ, Bjami Jónsson, Val, Sigurbi Sigsteinsison, Fram, Björgv. Björgvinss., Fram, Einar Magnússon, Víking. Fyrirliði liðins verður t■ Ingólfur Óskarsson. Skrifstofustarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann nú þegar til starfa hjá bókhaldsdeild fé- lagsins í Reykjavík. — Verzlunarskóla- próf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfsfnanna- halds fyrir 10. október n.k. “ / CJEJLAJVJOAI 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.