Þjóðviljinn - 01.10.1969, Blaðsíða 12
STÓRAUKINN MARKAÐUR FYRIR
FISK í U.S.A. Á NÆSTU ÁRUM
Vinsældir Fish and Chips valda aukinni fiskneyllu þar
í fiskiðnaðarverksmiöju Coldwater í Cambridge í Maryland
2760 nemendur í
gagnfræiaskólum
□ Samkvæmt upplýsingum Kai'ls Guðjónssonar fræðslu-
fuliltrúa í Kópavogi verða um 2760 börn og unglingar í
barna- og gagnfræðaskólunum í Kópavogi í vetur, þar af
um 1880 í bamasfcólunum þremur og um 880 í tveim
gagnfræðaskólum.
Miðvikiudag'uiL' 1. október 1969 — 34. árgangur — 213. töiúblað.
Hvalvertíðinni lokið:
423 hvalir veiddust
í sumar-280/ fyrra
□ Um alllangt árabil hef-
ur fiskneyzla Bandaríkja-
manna staðið nokkurn veg-
inn í stað, verið um 10 ensk
pund eða rúmlega 4,5 bg. á
hvern íbúa til íjafnaðar á ári.
□ Síðnstu mánuði oq
misseri hefur fiskneyzlan þó
aukizt nokkuð. fyrst oq
fremst veqna . þess að upp
hefur risið mikill fjöldi Fish
& Chivs búa í Bandarílcjun-
um. Eq held að þetta verði
til bess að markaður fyrir
fisk í Bandaríkjunum aukist
stórleqa.
Eifcthvað á þessa leið mælti
Þo rsteinn Gíslason tórstjlóo Cold-
water Seailood Corporation, sem
er dóttunfyrirtækd Sölumiðstöðv-
ar hraðfrysitihúsanna í Banda-
rikjunum, er hamn raeddi við ís-
lenzika fréttaimienn á laiugaædag-
irn var í skrifsfcofu fyrirtælkisins
í Scarsdale, einni af útborgum
New York. Þennan fiund sátu,
auk Þorsteins, þeir Eyjólfur ís-
feld Eyjólfsson forsitjóri SH,
Gl nnar Guðjónsson stjómarfor-
ntaður og Guðmiundur H. Garð-
lnrsson blaðafulltirúii.
86 í kynnisför til
Bandaríkjanna
Blaðamannafundurinn vair ihald-
ínn er leið að lokum kynnisferð-
ar, er SH efndi til vestur uim
haí í liðinni viku, en þótttak-
er.dur í þessairi ferð voriu 86, —
þeirra á meðaii edigendur og full-
trúar lamgifflestra feysitilhúsanna
sem aðild edga að Sölumdðstöð-
inni, svo og nokkrir gestir. í
hópi gestanna voru bankastjór-
amir Daivíð Ólafsson og Jóm Ax-
el Pétursson, Jómas Haralz for-
stjóri Efnahagssifcofnuinairinnar og
oddamaður í Verðttagsráði sjáv-
arútvegsins, einnig fréttamenn
bdaða og ríkisútvarpsiins. Eggert
G. Þorsteinssynd sjávarútvegs-
málaráðlherra halfði og verið boð-
íð, en hamn hætti við ferðina á
síðustu sturndu vegna þess aðihin-
ír bveir fttokkshræður hans í rík-
festjóminni, Emdl og Gylfi fóru
l emfbættiseirindum til útlanda
rétt áður en SH-íerðin hófst.
Kanadaför frestað
Um þriðjungur þátttákenda í
kynnistterð SH kom til Islands
aftur í gærdag með flugvéL Loft-
leiða, en um 40 þeirra sem eftir
urðu vestra æfcluöu að hailda í
dag, miðviikudag, fflugleiðis til
Nova Scotia í Kanada og skoða
þa.r fiskvinnslustöð í Lunenburg
um 100 kim sunnan við borgdna
Halifax. Þessd vinnsilustöð er
sögð sú liuillkomnasta í Kanada,
en í upphaflegu ferðaáætluninni
hátfði verið gei-t ráð fyrir að
þátttakendur skoðuðu stöðina s.l.
fimmtudag, 25. sept, færu með
leiguiþotu frá Washington til
Hali.fax að morgni þess dags óg
síðan með bifreiðum til Lunen-
burg, en atf þeirri för varð þó
aldrei þar sem flugivöllui'inn í
Hattifax loíkaðist vegna þoku.
Að öðru leyti va.r ferðaóeatl-
uminni fylgt. Hópurinn fóir frá
KeflavíkurflugveMi sd. mánudag-
inn/22. sept., giisti um nóttina í
New York, eh hélt daiginn eftir
með langferðabílumb til Cam-
bridg'e í Marylamd, þar sem fisik-
iðnaðarverksmiðja Coldwater var
skoðuð. Næsta dag lá leiðin til
höfuðborgaa'innar Washingibon, þar
sem dvaldzt var sólarhring, en
síðan haildið til New York atftui'.
Á föstudaginn sikoðuðu menn
m.a. Fish & ehdps veiting.astað-
inn sem Coldwater rekur í
Scarsdale og opnuð var í síðasta
mánuði, einnig sikrifstofur fyrir-
taakisins, og Hannes Kjartansson
ambassador og ikiona hans höfðu
móttöku fyrir hópinn á heim.Ui
Sinu.
Væntanlega verður nánar sagt
frá kynnisferðinni og því sem
fyrir augu og eyr>u bar, hér í
Þjóðviljamun.
G a g nf ræðasdíól a r n i r taka til
staría nú um mánaðaimiótin og
Leita víða en
án árangurs
Eins og sag,t viar frá í Þ.jóð-
viljanuim í gær er hafrannsóikn-
arskipið Árni Friðriiksison nýlega
farið í síldarleit fyrir a.usitan
land.
HAFÞÓK er við síldai'lcit hér
suðvestan lands og hetfur sein-
ustu da.ga leitað uta.nvert í Faxa-
flóa. Torfur hatfa fundizt aðrar
en þær sem vart vai'ð. við út af
Eldey þar sem bátamir fengu
nokkurn afla fyrir helgina.
SÓLEY hefur verið við síld-
arleit í Noi'ðursjó í þrjár viku.r,
en veðráttan hetfur verið stirð á
þessum slóðurn og atfli lítill síð-
ustu vikumar.
IIAFRÚN heíur verið við
loðnuleit út atf Vestl'jörðum í
tvær vifcur, en þar hefur aðeins
fundizt loðna svo dreifð í sjón-
um, að ekki er hægt að veiða
■hana.
er enn ekki vitað nákvæmleiga
um tölu nemienda í þeim, en
samikvæmt áætlunartölum frá í
vor verða alls á gagnfræðastig-
inu 878 nemendur en vom í
fyrravetur 852.
I Gagnf ræ öaskól a Kópavogs
verða í vefcur um 700 nemendur
en í fyrrarvor voru í honumtæp-
lega 800 nemendur. Þá telloLrtil
staitfa í haust nýr gagnfræða-
skóli í Vesturbænum í húsi að
Kópavogsibraut 58, sem keypt var
atf bsenum í fyrra til þessara
nota. Skóttastjóri við hinn nýja
skótta hefur verið róðinn, Guð-
mundur Hansen, en í skóttanum
verða í vetur rúmlega huhdrað
nemendur í fjórum bekikjar-
deilduim.
MiMar breytingar hatfa verið
gerðar á húsinu að Kópavogs-
braut 58 stíðan bærinn keypti það,
og næsta sumar er æblunin að
bygigja fjórar nýjar kennsttustof-
ur við skólann. Snemma stkóla-
á,rs í fyrra var hins vegar tekin
í notfcun mikil viðbygigiing við
Gaigntfræðasiklóla Kópavogs.
Þá verður í vetur sfcarfrækt
þriðja árið í röð ungttingaideild
við Kársnessitóla og verða í
barna- og
Kópav.
henni 75 namendur, er það einni
belíkjardeiJd meira en var í
fyrravetur.
Barnaskólarnir
Líkt og í fyrra er um tiltölu-
lega Jifcla fjölgun að ræða í vet-
ur í bamaskólunum í Kópavogi,
eða aðeins 20-30 böi'n. Er það
tiltölulega minni fjölgun en á
gagnfræðastiginu. Virðist fjölgun
í baimaskóJunum nú kamin í
eðlilegt hortf, en etftir á að tfjölga
enn mikið á gagnfræðastiginu
næstu árin, t.d. er fjöimennasti
árgangurinn sem nokkru slnni
hefur kornið í bamaskóJana í
Kó'pavogi. í 10 ára bekik í vetur
en í honuim voru • 337 böm í
fyrra.
ölil fjölgunin í barnaskólun-
um verður í Digiranessitóla, en
þa-r vei'ða í vetur um 400 böm,
l KópavogsskóJa verða um 630
börn. í Kársnesskólla verður
hettdur fækkun, þótt enn verði
það fjölimennasti skóli Kópavcgs,
i lionum verða í vetur 920-930
nemendur að meðtöldum 75 í
unglingadeild, eins og áður var
sagt.
í haust verða tekmar í notkun
3 nýjar kennslustofiur viðDigra-
nessJtóttann. Þá verður um óra-
mlót lokið bygginigu íþróttahúss
við KársnessikóJa og í fcjaililara
þess verða tvær kennslustofur
fyrir handavinnu, sem fullbúnar
verða uim, miðjan október.
Hvalvertíðinni lauk s.l. mánu-
dag og veiddust 423 hvalir í sum-
ar. Þetta er mun meiri veiði en
í fyrra, en þá var óvenjuléleg
vertíð og veiddust þá aðeins 280
kvalir.
Af þessum 423 bvölum var
^51 langreyður, 69 langreyðar og
103 búrhvaldr. Fjórir hvalbátar
stunduðu þessar veiðar í sumar
og er 15 rmanna áhötfn á hverj-
um, en í hvalstöðinni í HvaJfirði
störfuðu um 100 imanns, og 40
niamns unnu á vegum HvaJs hf.
í Hafinarfirði við frystingu á
hvalkjötinu.
Nú um mánaðamótin sept. —
okt. breytast ákvæði um útivist-
artima barna og unglinga í
Kcykjavík samkvæmt lögrcglu-
samþykkt borgarinnar þannig, að
börn yngri en 12 ára mega ekki
vera' á almannafæri seinna en
kl, 20,00, nema í fylgd með full-
orðnum. Börn innan við 15 ára
aldur mega frá sama tíma ekki
vera á almannafæri seinna en
kl. 22,00, nema í fylgd með full-
orðnum.
BairnaveL'ndarnetfnd Reykjavík-
ur heitir á foreldra og aðstand-
endur barna og ungllinga að
stuðla að því etftir fi'emsfca megni,
að þessar reglur séu haldnar og
beinir jatfnframt þeim eindregnu
tilmæJum tiil skóla borgairinnar
og þeirra aðila annarra, sem
skipuleggja félagsJítf þessaraald-
urstfloJcka að haga starfsemi sinni
í saimiræmi við þær.
Þó skal og minnt á, að glefnu
tilefni, að öll atfgreiðsla umsölu-
op (matvöruverzJana eða sölu-
skýla) tii barna etftir að útivist-
artíma þeirra er kxkið, er óheim-
itt að viðlögðum sektum.
Nýlega hefur verið opnuð í
Síðumála 14 sérverzlun með inn-
réttingar, Innréttingamiðstöðin hf.
og einnig eru þar á boðstólum
aðrar byggingavörur. Verzlunin
er í nýju og rúmgóðu húsnæði,
svo að mjög aðgengilegt cr fyrir
viðskiptavini að skoða innrétí-
ingarnar eins pg þær cru full-
fiágengnax
í verzluninni verða fáamlegai'á
einurn stað flestar þær vörur er
við koma innréttingu íbúða og
er verzlunin stofnuð í þailm. til-
gangi að auðvelda húsbyggjend-
um kaup á slíkum vörum. Jafn-
framt gefur þetta fyrirkomulag
framieiðendum þeim', er þar
selja vöru sína mögiuileika á að
staðla framtteiðslu sípa meira en
gei-t hetfur verið, en það leiðir dð
sjálfsögðu af sér lægra verð.
Auk hinnar Sitöðluðu fram-
leiðslu er hægt að fá atttta þó séi'-
smíöi sem v iðskiptavinir óska
eftlr t.d. eldhúsinnréttingar etftir
sérteikningum.
Þeir tframtteiðendur sem selja
vöi’ur sínar í Innréttingamiðstöð-
inni eru: Hagsmíði hf., Trésmíða-
seldar eiilendis og er nú alligott
verð bæði fyrir lýsið og kjötið'.
NÝJUSTU fréttir af sígarettu-
málinu eru þær að á morgun
koma hingað til Reykjavikur
fulltrúar frá fyrirtækinu K. J.
Reynolds sem er framleiðandi
mest seldu sígarettutegunda hér
á iandi, Camel, Winston og Sal-
em. Munu þeir ræða hér við
forstjóra ÁTVR og útskýra sjón-
armið sín í deilunni sem komin
er upp vegna lagaákvæða um
aðvörunarmerkingar á sígarcttu-
pökkum.
vinnu við barnavcrndarnefnd,
mun á næstunni taka upp aukiö
kvöldeftirlit ag væntir sem fyrr
sikilnings og saimistarfs foreldra og
allra aðitta annarra, som hér eiga
hlut að máili.
(Frá Bamavcrndameifnd
Reykjavíkur).
Sækja flokksþing
í A-Þýzkalandi
Þ-rir fuJIitrú'air Framsóknar-
flokksins eru um þessar mund-
ir á förum til Ausfcur-Þýzka-
lands í boði Bændaflokksins.
Hetfur Framsóknarflokkurinn
nokkur undanfarin ár hatft vax-
andi tengsl við Bændaílokkinn
ausbur-þýzka og áfct fuHtrúa á
þingum hans. Þremenningamir
sem nú fara utan ætla einnig
að sitýa þing flokksins, en þeir
eru Jón Skatftason álþingismað-
ur, Þráinn Valdimarsson fram-
kvæmdastjóri Framsóknarflokks-
ins og Kristinn Finnbogason,
formaður F'ramsókna'rfélaigsins í
Reyikj'awík.
verkstæði ÚJfars Guðmundssonar,
Stálhúgagnagerð Steinars Jó-
hannssonar, Trésmiiðja Þorsteins
og Árna á Selfossl og Trésmiðjan
Borg á Sauðárkróki.
Jatfnframt otfangreindum vörum
verða einnig á boðstólum íverzi-
uninni ýrnsiar aðrar vörur, svo
sem heimilistæki, góltfflísar, dúk-
ar og teppi.
Framkvæmdastjóri Innrétt-
ingaimiðstöðviarmnar í Síðumúla
14 er Raignar Guðmiundssoin.
Áskriffargjöld
blaðsins hækka
Frá 1. okt. verður á-
skriftargjald blaðsins kr.
165,00 á mánuði.
Auglýsingaverð hækkar
í kr. 100.00 pr. dáJkcm. .
Lausasöluverð blaðsins
er óbreytt, kr. 10,00 pr.
eintak.
Afuirðirnar eru nær eingöngu
Útívistartími harna
og unglinga breytist
Lögregla borgarinnar, í sam-
Framleiðendur opna verzlun
með staðlaðar innréttingar