Þjóðviljinn - 01.10.1969, Side 3
Miðvífoidagur 1» oktober 1969 — ÞJÓÐVIEJENN — SlÐA 3
Svfar veita Norður-
Vfetnömum aðstoð
STOKKHÓLMI 30/9 — Ríkisstjórn Svíþjóðar ætlar að
veita Norður-Víetnömum aðstoða og lán, sem nema allt
að 200 miljónum sænskra króna, sagði Thorsten Nilsson
utanríkisráð'herra Svíþjóðar í dag.
Nilsson stoýröi frá þessu i ræðu,
sem hann tflutti uim utanríkiismál
3 flokksþingi sænskra jafnaðar-
rnanna í daig. Hann sajgðd að
þjándngar víelnö'msku þjóðarinn-
ar hefðu haift djúpstæð áhrif á
Svía, og hann værí þé-ss fuilviss
að yfirgnæfandi meirihluti þjóð-
arinnar væri hlynntur þeirri á-
kvörðun stjórnairínnar að veita
Norður-Víetnömuim þessa aðstoð
í þrjú ár. „X»egar bardögum lýk-
ur þar, vonumst við einnig til
að leggja af mörkum enn stærri
skerf“, bætti Nilsson við.
Utanríkisráðherrann nefndi að-
stoðina við Víetnam í samlbandi
við það hvað simáþjóð eins og
Svíþjóð gæti gert til að hafa á-
hrif á þróunina í löndum, þar
sem styrjaddarástand ríikir.
Viðræður um stjórnurmyndun
uð hefjust í V-Þýzku/undi
P.ONN 30/9 — Formaður Frjálsra
demókrata (FDP), Waiter Schee'l,
saigðd í dag að í’lokkur sinn ætl-
aðd að taka upp samninigavið-
ræður við sósíaidemiókrata (SPD)
í því siþyni að mynda saimsteypu-
stjórn.' Scheel sagði þetta eftir
sex og hálfs tíma langan fund
í miðstjóm flok'ksins oig þing-
fiökln. Einungis tvedr af 35 mnð-
stjórnai’mönnum floklcsins voru
andvígir því að ganga til stjóm-
arsamsta-rfs við sósíalista.
Ráðgert er að saminingavið-
ræður miUi ílokkainna hefjist í
kivöld. Ef úr stjórnairsamstarfi
verður.mun hin nýja stjórnhaía
tólf atkvæda meirihluta á þingi,
sósíaldemókratar hafa 224 þing-
menn, en Frjálsir demókratar
hafa 30. Það var Willy Brandt,
formaður sósíaildemókraita sem
bauð Frjálsum demóikrötum upp
á stjórnarsamstarf þegar kosn-
inganiólttina, þegar sýnt þótti að
flokfcur hans hafði unnið tölu-
verðan sigur.
Bandaríska heimsveldið:
,Bns oglok um akur'
„Andúð á Bandaríkjunum fer
eins og lok um akur um allan
heim“ — þannig hljóðar fyrir-
sögri' í „If. S. News and World
Report" 8. aiprii í fyrra. „Bylgja
andúðar á Bandaríkjunum —
áem '’fer ofsaleg og verður
stöðugt magnaðri — fer nú yt'ir
mikinn hluta heiimsins", er sagt
í upphafi greinarinnar. „Óspeklir
stúde-nta og annarra ungUnga,
sem ráðast á sendiráð Bandaríkj-
anna í borgum eins og London
og Stokfchóilmi í mótmædaskyni
við stríðið í Vietnam eru aöeins
hluti hennar.
í sumum löndum fownæiaem-
bættismenn og aðrir fraimómenn
Bandaríkjunum á opinberum
vettvahgi. I öðrum láta banika,-
stjó-rar og foi'ystumenn athafna-
líísdns í Ijós vaxandi efasemdir
um að auðugasta og öflugasta
riki heims sé í'æif um að ieysa
sin eigin vandamál".
Og sþm oftar var mólgágni
Penta-gons og bandairískrar kaup-
sýslu spurn: „Hvernig stendurá
þessu? Hvers vegna magnast svo
ört andúðin á Bandarí'kjunum,
þrátt fyrir gífurlegt Uramilag
þeirra í mannsilífum og fjármun-
um til að ,bjarga lýðræðinu' og
verjast yfirgiangi“.
Blaðamönnum tímaritsins var
falið að leita svars við þessavi
spurningu. Fyrsta niðurstaðan
sem þeir komust að var sú að
erlendis ríkti miegnt vantraust á
bandarískuim stjórnarvöldum, en
það vantraust stafaði hins vegar
einna helzt af Vietnamstríðinu.
Tímaritið rakti nokfcuð nýleg
dæmi um það hvernig andúðin
á Bandaríkjunum hefði birzt í
verki:
„Aðsúgur var gerður að banda-
ríska sendiráðinu í London þar
sem þúsundir mótmælenda börð-
uist við iögregluna, var talinn
hafa verið versta múgæði sem
um getur þar á seinni árum.
Hver borgin aif annarri í Vest-
ur-Þýzkalandi hefur leikið á
reiðiskjálfi vegna and-banda-
rísfcra óedrða. í hinni „Mutlausu“
Svíþjóð veður uppi Bandarífcja-
hatur, og ríki.sstjórnin _blæs að
glæðum bess, enda te'kur hún
opinskátt aifstöðu með hinum
kommúndstísjku fjandmönnuin
f Rökum Bandaríkjastjórnar fækkar!
Viðurkenna að stjórnin i
Saigon hafi ekki beðið um
aðstoð bandarísks herliðs
9 Utanríkisráðuneyti Banda- „Afskiptum okfear af Víet-
ríkjanna vidurkenndi í síð- nam verður ekki jafnað við 4 A
. , ,, . ... neinn annan atburð í sögu ustu viku að Saigonstiorn T, , 0 ■’ Bandankianna. Framkvæmd'a-
1 hefði aldrei beðið formlega valdið hefur ekiki komið i um það að bandarískir her- fram af hollustu við þingið
meun væru sendir til Víet-
nams.
Bartch, formælandi utan-
ríkisráðuneytisins, sagði að
Fulbright öldungadeildarþing-
maður hefði skrifað Rogers
utanríkisráðherra og spurt
hann hvort til væri nokkur
opinber beiðni frá yfirvöld-
um i Saigion um að þangað
yrðu sendir bandarísfcir her-
menn. Síðan hefði verið leit-
að að slíku skj'ali í fjóra
mánuði, en án áriangurs.
Fulbrig'ht, forseti utanríkis-
m ál anef n dar öldún gadeil dar-
innar, sagði 12.. september:
og almenningsálitið og heldur
áfram á þeirri braut. .. Það
er hneykslunarvert að vita
til þesis að yfirvölddn hafa
ekki spurt þingið ráða um
sendingu bandarískra her-
manna til Suður-Víetnams, og
stjórn Suður-Víetnams sjálf
hefur i raun og veru heldur
ekiki beðið f-ormlega og sk-rif-
lega um að herliðið yrði
sent“.
Utanríkisráðuneytið svar-
aði Fulbright óg sagði m.a.:
„Þega-r fyrst va-r tekin á-
kvörðun um að sendia her-
menn til Suður-Víetnams vor-
ið og sumarið 1965, var það
Fulbright öldungadeildar-
þiiigmaður
í samræmi við stöðu-ga athug-
un á aðstæðum, sem alltaf
vóru 'að breytast Einn aðal-
þáttur þessara aðstæðna var
sending norður-víetnamsks
herliðs til Suður-Víetnams i
árslok 1964“.
Höfundur svarsins, sem er
aðstoðarmaður Rogers utan-
ríkisráðherra, heldur áfram á
þessá leið:
„Vegn,a hinnar stöðuigu at-
huigunar, sem ég hef tal-að
um, og þeirra ákvarðana, sem
af henni leidd-u, ráðfærði
stjómin sig stöðugt við stjóm
Víetnams. Athuganir stjóm-
anna beggja, ráðaumleitan-
irnar og samstaðan á þessu
sviði voru slík að stjóm ofck-
ar getur litið á það sem
beiðni af hálf-u stjórnaT Víet-
nams“.
Samkvæmt frásögn Utan-
ríkisráðuneytisins var þessi
beiðni svo „staðfest" með yf-
irlýsingu forsætisráðuneytis
Suðu-r-Víetnams 7. marz 1965
um komu band-ariskra „sjó-
liðasveita“ til Vietnams. En
staðreyndin er sú að þegar
yfirlýsingin var gerð voru
„sjóliðarnir" þega-r á leiðinni
til Víelnams, svo að ekki er
unnt að líta á yfirlýsinguna !
sem sa-mþ'ykki fyrir sendingu
herliðsins. Það er þó enn
mikilvæga-ra að líta á það að
í hvert skipti sem full-trúar
Norðu'r-Víetnams og Þjóð-
frelsisfylkingarinnar hafa á-
kært Banda-ríkjamenn fyrir
árás á Víetnam á friðarráð-
stefnunnj í París, hafa full-
trúar Bandaríkjastjórnar
svarað því til að stjórnin í
Washington hafi sent herlið
tii Suður-Víetnams vegna
formlegrar beiðni Saigon-
stjórnarinnar. Hin vandræða-
legu svör utanríkisiráðuneyt-
isins við spurningu Fulbrights
hafia svipt Bandaríkjastjórn
mikils'verðri rðksemd.
Ekkert iát er á deilunum
mi/li trúfíokku N-írlunds
sem Bandaríkin eiga í höggi við
í Vietnam.
í Frafcikilandi halfa verið gerðar
sprengjuárásir á bandarískar
skrifstofur og hundruð skríl-
menna ha-fa ráðizt á byggingu
American Express í hjarta Par-
ísar, æpandi ókvæðisorð um
Bandaríkin og veifandi fánum
Nforður-Vietnams og Vietcongs.
Ofbeldisárásir gegn Banda-
ríkjamönnum breiðast út. Sprengj-
ur sprungu t.d. í bandaríska
sendiráðinu og upplýsingaskrif-
sitofu Bandaríkjanna í Madrid
25. marz s.l. Sprengjurnar voru
vitnisburður um vaxandi andúð
á Bandaríkjunum á Spáni ein-
mitt þegar verið var að semia
um framlengingu herstöðva-
saminingsins milli þeirra. Gagn-
rýni á framferði Baindaríkjanna
i Vietnam verður stöðugt há-
værari á Spáni . ..
Andúð á Bandaríkjunum hef-
ur stöðugt magnazt í a-rabaríkj-
unu-m fyrir botni Miðjarðarhafs
síðan eftir júnístrið þeirra við
ísrael. Flestir araba-r telj'a að
Bandaríkin séu ís-rael hliðholl.
Forn arabískur málsháttur á við
um afstöðu þeirra: ,Vinur óvinar
míns er óvinur minn‘.
f hinum nýfrjálsu löndum Afr-
iku hafa menn ýmugust á Banda-
ríkjunum vegna veldis þeirra og
auðlegðair, og stjórnmálamenn
þar hæðast að þeim — enda þótt
þeiir séu gráðugir í bandairísika
aðsloð.
f Austur-Asíu verða hrakyrði
þjóðernissinna um Bandaríkin
stöðuigt hatrammari ... f Japan
hafa óspektir hvað eftir annað
brotizt út vegna andúðar á
Bandairíkjunum, sem byggist á
andstöðu við slríðið í Vietnam.
Þúsundir hafa hlotið áverka í
viðureignum mótmælenda og
lögreglusveita. Stjórnairleiðtogar
hafa lýst sig andvíga mótmæl-
unum — en þeir haf-a látið þar
við sitja.
Sívaxandi fjandskapur (al-
mennings) í rómönsku Ameríku
í garð Bandaríkjanna hefur haft
í föir með sér hvert sprengjutil-
ræðið af öðru auk annars ofbeld-
is. Nýleg sfcotmörk hafa verið
ban dar í sk a r st j órn arskri f stof u r
í Kolumbki, Brasilíu og Chile“.
BELFAST 30/9 — Þúsundir æstra
mótmælenda söfnuðust saman
fyrir utan þinghúsdð í Beilíast í
dag þegar þing hófst að nýju
eftir sumarið, til að miótmæla
því að kaþóls'kir menn fái sömu
réttindi og mótmæilendur í N-
írlandi.
Það var hinn kunni leiðtogi
irnótmælenda, séra Ian Paisley,
sem æsti upp imiannfjöldann fyr-
ir framan Stormont-höillina, þar
sem þingið situr, en hann er á-
hrifamestur allra leiðtoga mót-
nrælenda.
Mannfjöldinn æpti „enga upp-
gjöf“ til þingmannanna, sem
komu til þinghússins, og kallaði
suma þingmienn, sem áJldtnir voru
velviljaðir kaþólskum mönnum,
„sviikaira“.
Um 4000 manns voru við þing-
húsið seinni hluta dagsins, og
fjöldi lögregluþjóna og brezkra
hewnanna var þar á verði til
að hafa hemiil á mönnum.
f . þingsetningaiTæðu siinni
sagði •Oaimes C'hiohester-Clark, að
nú væiTi meiri miögulei'kar en
nokkru sinni fyrr til að ráða
fraimúr vandanum.
Reiðubúnir til við-
ræðna um landamærí
PEKING 30/9 — Stjórn kín- nefnd í yifirlýsingunni, er etoki
verska aíiþýðulýðveidisins lýsti
því yfir í daig að hún væri reiðu-
búin ti'l að leysa landamæradeil-
urnar með samningaviðræðum.
Yfirlýsingin var gefin út áþann
hátt að þrjú stærstu dagiblöð
landsins, „Al,þýðublaðið“, „Dag-
blað þjóði'relsishei’sins" og „Rauöi
ftininn“ birtu samihljóða foi’ystu-
greinar um þetta mól í sam-
bandi við tuttu,gu ára aflmœld al-
þýðulýðveildisins. Yfirlýsiingdn var
einnig lesdn upp í Pekingútvarp-
inu, Þótt Sovétm'kin séu eiklki
Jarðskjálfti i
Suður-Afríku
HÖFÐABORG 30/9 — Að
minnsta kosti 11 menn fórust og
margir særðust í jaL’ðskjáifta, setn
varð í Höfðaihéraði í Suður-Afr-
íku í gær, mánudag. Margirlátl-
it’ jarðskjálftalkippir fundust
fyrrihluta dagsins, en síðan komu
mjög kraiftmiMir jarðs'kjálfta-
lcippir, og er það mesti jarð-
skjálfti, sem orðið hefur á þess-
um saéðum í 29 ár. Símasamband
rofnaði í Durban, Port Elizaibeth
og Höfðaborg. Ýmis smiáiþorp eru
svo til alveg eyðilögð.
Eldar gedsuðu víða um vestur-
hluta Höfðalhéraðs í dag eiEtir
jarðskjálifbann og hafa valdiö
gífurlegum skaöa. Þeir höfðu ekfci
enn verið slökktir í kvöld.
val'i á því að leikurinn er gerð-
ur til þedrra.
í yJarlýs'ingunni sagði einnig
að Kínverjar væru reiðubúnir til
að heyja bæði kjarnastyrjöld og
hefðbundna styrjöld gegn heims-
valdasinnum í Bandaríkjunum. og
Sovétríkjunum e£ nauðsyn
krefðii.
HEIMSMET í SÖLU
KÚLUPENNA.
Umboðsmenn
Þórður Sveinsson &. Co. hf.
Sími 18700.
NÝTT NÝTT
* □ ULLARKÁPUR □ ULLLARDARGTIR
með og án skinna. með og án skinna.)
□ CAMELFRAKKAR □ TERYLENEKÁPUR,
allar stærðir. allar stærðir.
□ LOÐKÁPUR □ BUXNADRAGTIR,
fallegt úrval. margar tegundir.
RÚSKINNSKÁPUR OG JAKKAR — PILS — ÚOÐHÚFUR
UR SKINNI OG SKINNLÍKI — SLÆÐUR — LANGIR
TREFLAR. — HATTAR — HANZKAR — TÖSKUR.
iernhard Lnxdaí Bernhard LaxdaS
Kjörgarði — Sími 14422. Akureyri —Sími 11396.