Þjóðviljinn - 01.10.1969, Side 7
Máðwkudagur L ofctðber 1969 — ÞJÓÐVIUXNN — SÍÐA f
Iljallarækt í Sénsi-fylki í norðurhluta Kína.
tekna með því að selja afurð-
iir sínar á frj álsum marlcaði.
Borgarráðið í Sjanghæ var lát-
ið sæta þungum ásökunum fyr-
ir að leyfia þessi kapítnlistísku
viðskipti.
Hver kommúna verður að
annast menntamál sín. í
hverju þorpi er yfirleitt barna-
skóli, þar sem öll böm njóta
fræðslu í riku kommúnun-
um a.m.k. og í þeim fátækari
fá venjulega 19 börn af hvorj-
um 20 einhverja fræðslu. Mun
sjialdgæfara er. að nemendur
leggi stund á framhaldsnám,
en ýmsir ganga í skóla, þar
sem ýmis störf eru hluti af
náminu.
Góð umskipti
Kommúnurnar eiga eigin
læknastofur, og súmar eiga
spítala. Læknishjálp fæst ekki
ókeypis, en er mjög ódýr, og
kommúnan hjálpar upp á sak-
irnar hjá þeim, sem bafa ekki
efni á að kaupa sér læknis-
hjálp og lyf. Ríkið hefur gert
ítrekaðar tilraunir til að fá
lækna í stórborgunum til að
vinna úti á landi, en það hef-
ur borið takmarkaðan árangur.
Hið daglega líf til sveita er
á margan hátt líkt því og var
áður fyrri. Helztu breytingam-
ar eru þær að fólk er ekki
ibeiitt misrétti eins og var, og
flestum bændum finnast um-
skiptin góð, og vonast til að'
aðstæður batni enn.
Þeir lifa mjög einföldu lifi
edns og forfeður þeirra bafa
alla jafna gert. Þeir búa í hús-
um með mykjuþökum og hafa
mjög einfaidan húsbúnað,
nokkra srtóla, borð, fataskáp,
hitábrúsa, nokkur mabreiðslu-
tæki, og í norðurhluta landsins
er kang, en það er upphækk-
aður pallur, sem hægt er að
hita upp, og þar sefur öll' fjöl-
skyldan. í Suður-Kína sefur
fólk í rúmum með moskítóneti
strengdu yfir. En eignir fólks-
ins eru fáar og fáskrúðugar,
baðherbergi og einkasalemi
fyrirfinnast ekki og lítið er um
munað.
Kommúnur heimsóttar
Ég sá tvær mjög sérstæðar
kommúnur í Kína. Önhur var
í Innri-Mongólu, hin var í
Sjansi-fylki.
Sú í Innri-Mongólíu var rétt
hjá Huhehot og langfátækasita
kommúnan, sem óg sá. Mjög
fáiæ útlendingar hafa komið
þangað. Laudið er mjög slótt-
lent, en ein hæð rís upp af
sléttunni. Hæð Jiessi er raunar
ógnarstór gröf kínverskrar
prinsessu, sem keisarinn sendi
endur fyrir löngu til að giítast
kóngi þeim, sem þá réð rikj-
um í Mongólíu. í Jwssari kom-
múnu búa 4 þúsund íjölskyld-
ur, en íbúatalan or alls 16 þús-
und. Alls eru í kommúnunni
32 þorp og 25 starfseiningar.
Þarna er einkum ræktað mnís
og sorghum, því að hrísgrjón
þrífast ekki svona norðarlega.
Sauðfjárrækt or og nokkur.
8-10% af tekjunum er varið
beint til jairðyrkjunnar, og 2
til 3% til félagsmála, einkum
ýmiss konar aðstoðar við aldr-
aða og læknisþjónustu íyrir
bændur, sem verða að íara á
sjúkrahús í borginni. Vatni er
veitt á 4/5 hluta ræktaðs la/nds,
og 3/5 eru plægðir með drátt-
arvélum. Þær eru ekki í eigu
kommúnunnar heldur dráttar-
vélastöðvar í nágrenninu. Raí-
magn er nægilegt fyri.r dælu-
vélar óg heimili. Rafmagnsdæl-
ur eru rösklega 200 og marg-
ar þeirra eru í gangi daga. og
nætur við að leiða vatn upp
úr jörðunni. Áveita er nauð-
synleg því að þarna er mjög
þurrkasamt og þegar ég var
staddur þarna, var ekki vatns-
diropi i ánni, og ekkj hafði
rignt í tvö • ár.
í þessari kornmúnu ér vinnu-
fólkið um 7 þúsund. Sumar
vinnueiningarnar reka barna-
heimili en aðrar ekki, svo að
allm.argar konur hafa ekki að-
stöðu til að vinna á ökrunum.
því að þær verða að gæta
barna sínna. Þarna eru 19
barnaskólar, og stunda þar
nám 2.500 böm, eða 94,1%
barna á barnaskóla.aldri. Einn
fnamhaldsskóli er í kommún-
unnd.
— Hvað gera börn þaiu, sem
sem @anga ekká í skóla? spurði
ég leiðtoga kommúnunnar.
— Flest þeirra. líta eftir
yngri systkinum sínum.
— Geta þau ekki stundað
skóla, ef þau vilja?
— Það er á valdi foreldr-
anna. Kommúnan veitir öllum
tækifæri til bamaskólanáms.
— Það er skrýtið, að siumir
foreldrar vilj,a ekki leyfa böm-
um sínum að njóta þess.
— Þeir segja sumir, að það
sé nógu mikið íyrir börnin að
gera heima við. Nú, íyrir 20
árum áttu engir fátækir bænd-
ur kost á menntun bömum sín-
um til hand.a, og það tekur þá
dálítinn tím,a að venjast þessu.
Enda þótt Jx'ssi kommúna sé
í Innri-Mongólíu eru u.þ.b. 4/5
ibúanna Han-Kínverjar. Einn-
ig eru l>a,rn,a nokfcrir Mansjú-
ar, hinir eru Mongólar. Þnð
tungumál, sem notað er í skól-
unum er venjuilega kinverska,
en í efri bekkjtinum er öllum
nemendum kennd mongólska.
„Fyrir írelsun Mongólíu vildu
margir Mongólar ekki tala
tungu sína því að þeir voru
hræddir við hdna afturhalds-
sömu stjóm. Sökum J>es®a
kunna margir miðaldra Mon,g-
ólar ekki mongólsku", sagði
leiðtoginn.
Útvarp ogr reiðhjól
í Huhehot eru tvœr útvarps-
stöðvar, önnur útvarpar á kín-
versku. en hin á mongólsku.
Báðar stöðvamar sendia út
íróttir og tónlist þrisvar á dag.
Fáir bændiur hafa ráð á eigin
útvarpstæki, og þedr hlusta á
útvarp gegnum almennings-
útvarpskerfi. í kommúnunni
sá ég stóra samvinnuverzlun,
]>ar sem fckkst það helzta til
daglegra nota.
Ég kom inn á tvo þænda-
heimili. þar sem fjölskyldumar
bjuggu í einu herbergi með
kang. Önnur fjölskyldian var
af mongólskum uppruna, 8
manns. Hún var botur stæð en
flestar aðrar, átti eigið út-
varpstæki og reiðhjól, sökum
þess að tveir úr fjölskyldunni
störfuðu í verksmiðjum í Hu-
hehot. Á hinum staðnum voru
7 í heimili, þar af 5 börn.
Nokkur vandræði
Heilbrigðismálin í J>essari
kommúnu vom í verra ástandi
en annars staðar, sem ég kom.
Leiðtoginn sagði mér, að að-
eins ein lækningastöð væri
-starfrækt þar, en hins vegar
væiru læknamir 10 talsins og
hjúkrunarkonur ferðuðust um
og aðstoðuðu sjúfca.
— Er barnadauði mikill,
spurði ég leiðtoga kommúnunn-
ar?
— Varla nokkur. Áður fyrri
var algengt að eitt bam af
þremur dæi í frumt>ernsku.
Mér va.r sagt að 15% bænd-
anna hefðu verið ríkir ellegar
mjög ríkir fyrir byltingu, en
hinir hefðu verið fátækir eða
mjög fátækir. Þá spurði ég
hverniig „hini.r ríku“ sættu sig
við hina nýju sfcipan,
— Flestir l>eirr,a oru ánægð-
ir, en við eigum í nokkrum
vandræðum með þá, sem áður
voru óðalseigendur. Þeir hafa
reynt að óírægja ríkisstjórnina
og múta stjóm kommúnunnar.
En það er óþarft að óttast þá,
því að við njótum stuðningis
meixihluta bændanna.
Sérstæð kommúna
Hin kommúnan, sem ég
minntist á. eða öllu heldur
Tasjæ-starfseiningin í Sjansi
var allt öðruvísi uppbyggð.
Hún er fátækari, og þa,r er
tæknivæðing og ýmiss konar
þróun skemmra á veg komdn
en í mörgum öðrum kommún-
um, sem ég sótti heim. Eigi
að síður er þetta að ýmsu leyti
fyrirmyndairstarfseining. Sér-
staða hennar er fólgin í því,
að íbúarnir, sem eru 365 tals-
ins, hafa orðið til fyrirmyndar
sveitungum sínum með því að
breyta stórgrýttum fjallsihlíð-
um í græna akra með frum-
slæðum áhöldum einum sam-
an.
Svæðið er einungis 50o, okr-
ur, og 133 þeirira eru í rækbun.
Islenditngaihópurinn sem býr
hér við Kyrrahafsströndina er
líklega búinn að flytjast eins
langt burtu frá Islandi og hæigt
er án þass að yfingefa megin-
land Ameríku- Að minnsta kosti
lítur út fyrir að yfirvöldin heima
hafil alveg gleymt þvi að við sé-
um til.
Samt er hér starifandi IsJend-
ingafélag, the Iceliaindic Society
of Nortihem ealiifomia, sem
Vinsældir Teds
Kennedys minnka
NEW YORK 29/9 — Skoðana-
könnun Gallup-stofnunarinnar
hefur leitt í ljós að Edward
Kennedy nýtur nú minnstra vin-
sælda af þeirn þremur mönnurn,
som taldir hiafa verið Mklegastir
að verða í framboði fyrir Demó-
lcrata í næstu forsetafcosningum.
Basði Hubert Humphrey og Ed-
rnund Muskie eru taldir munu
standa sig betur en hann í kosn-
inguim á móti Nixon fbrseta. Stofn-
unin segir, að það séu einkum ikon-
ur og ungt fólk sem snúið hafi
baki við Kennedy.
Árið 1963 dundi steypiregn yf-
i,r og eyðilagði akrahjallana og
íbúðarhúsin. Fólfcið ákvað að
byggia allt upp á nýjan leik
án þess að beiðast aðstoðar
ríkisins, og þetta gerði það.
Ég ræddi við leiðtoga
st.arfseiningarinnar. Hann heit-
ir Sén Jung-khuei, og heifur mik-
inn persónuleika. Hann sagði
mér. hvemig hann hefði kom-
ið til Tasjæ. — Þegar ég var
fimm ára kom faðir minn með
miig í körfu, sem hann bair á
öxlinni. Erindið var að sélja
mig óðalseiigandanum, Jrví að
faðir minn hafði ekki efni á
að sjá mér farborða. Gamall
fjölskylduvinur sagði mér, að
hann hefði einnig neyðzt tií að
selja móður mína og systkini
síða.r. Að lokum frarodi hann
sjálfsmorð.
Kommúnistar brutust til
valda í Taisjæ 1945, nokkmm
árurn áðu.r en stjóminni í Pek-
ing var komið á fót. Þeir hófu
strax skiptingu landsins, og ári
síðar hófu starfshópar störf.
Sterkustu mennimir í ]x>rpinu
stofnuðu með sér hóp „kaldna
karla“ sem var mjög vinsæll,
og átti margar skepnu.r og góð
áhöld. En Sén safnaði að sér
munaðarleysingjum og öldimðu
fólki, og kallaði „flofck æsku
heldur uppi samböndum, efcki
aðeins milli oklkar, sem erum
búsett hér, heldur miilli ofckar
og ferðamanna að heiman, og
kynnir tneðlimum síinum is-
lenzk málefni og viðhorf.
Þetta er auðvitað áhugavinna;
félagið er „nm-profit<‘, og Norð-
ur-Kaliifomía er ekki, eins og
Seattle og Vancouver, hálfgerð
Mendiiníganýileinda, svo fjór-
hagur félagsins er stundum ekki
sem traustastur. Stjómendur
þess hafa, bæði fyrr og niú, orðið
að gefa ríflega af eigin tírna og
peningum til þess að halda uppi
starfsemi félagsins, en þakkað
veri þessum viljugu álhugamönn-
um og -konum, hefur það alltaf
tekizt-
Það voru okkur þess vegna
mikil vonibrigði að frétta í vor
sem leið að íslenziki leikflofckur-
inn sem átti að koma til Vestur-
álfu í^sambandi við lýðveldis-
hátíðina aetlaði efcki að kt>ma
við í Norður-Kaliforniíu- Islend-
ingafélagið tók höndum saman
við „The Califomia Chapter
of the American-Scandinavian
Foundation“ og nornænudeild
háskóla Kalifoim'íu í Berkeley
til þess að benda á álhuga margra
hér í „the Bay Area“ og biðja
um að fá áætlun leiikflokksins
og eflí". Endia þótt flofckur
þessi hefði orðið nábúunum að
athlægii vairð uppskera hans
betiri en karlanna köldu, og
sagt er að ástaeða þess haíi
verið sú, að fólk Séns hefði
unnið aðdáunarvel saman, og
af mikium áhuga.
Sén Jun,g-húei fór með mér
íótgangiandi að hæðardrögun-
um, og benti mér á, að þaðan
væri ekkert annað að sjá en ó-
vinnandi klettavirki. Siðar
klifruðum við upp á brúnina
og þaðán gat að líta niður á
samfelida hreiðu ræktaðs
lands. Ég sá þar bónda plægja
grýtt land með tréplóg, sem
uxa var beitt fyrir, í kjölfar-
ið kom annar og dreifði íræj-
um og sá þriðji áburði. Áveit-
an fer fram á ftrumstæðan
hátt. Fólkið ber vatn í skjólum
upp eiftir kröppum stígum, og
dælir því síðan á akrana.
Gífurlegur mismunur
Mest er ræktað af maís, en
einnig talsveirt af hampi, mel-
ónum og baunum. Bændumir
hafa þann háttinn á til að
mennta yngri kynslóðina að
skilja eftir landspildur eins og
þær voru áður, m.a skika, sem
eitt sinn var álitinn sá bezt
ræktaði á þessu svæði. Mis-
mumirinn er vissulega gífur-
legur.
Þegar gömlu íbúðarhúsin
eyðilögðust, byggðu íbúar Ta-
sjæ sér tveggja hæða sarnbýl-
ishús úr steini. Öll eru húsin
eins. Efri hæðin er notuð fyr-
ir komgeymsilu, en sú neðri til
íbúðar. Rafmagn og vatns-
leiðslur eru í öllum hiisum, en
það síðarnefndia er áJitinn
munaður til sveita í Kína.
— Hefur það ekki truflandi
áhrif á ykkar daglegu störf
að þurfa stöðugt að sinna gest-
um og gangiandi frá getrvöllu
Kína?
— Nei, alls ekki, — svaraði
bann. AfSeins örfáir sýna þeim
og segja þeim til, og þetta örv-
ar heilbri,gðan metnað hjá fólk-
inu. v
— En verður það eikki sjálf-
byrgingslegt fyrir braigðið?
— Nei, óg held að það sé
lítil hætta á því. Þér bafið
séð, bvað við erum langit aft-
ur úr á mörgum sviðum, og
þótt við kunnum að veita
mörgum aðstoð, gleymum við
því ekki, að við hefðum ekki
náð svon.a góðum árangri, sem
raun ber vitni, ef við hefð-
um ekfci notið aðstoðar ann-
aima.
Sén Jung-húei hafði rétt að
mæla. Tasjæ er fátæk og í
ýmsu tillití skammt á veg kom-
in. Þar á enginn úfcvarpstæfci
breytt. Svör frá Mandi voru svo
tneg að það lá við ókurteisi, sér
í lagi við erlendu aðilana, og á
endanum varð ekki úr ferð leik-
félagsins að sinni. Við Mending-
amir hér erum að vona að ef
sú áætlun veröi tebin upp aftur,
reyni einhverjir heima að muna
eftir okikur stjúpbömunum.
Því rniður erum við ekfci'viss
uim að sivo verði, því nýlega
hafa yfirvöldin heima gengiö
frekar ræfcilega frambjá okfcur
á ný. Fyrir siuttu barst okkur
sú frótt að það hefði verið sett-
ur vararæðismaður í San Fran-
cisco, sem heitir John Eremeef.
Það lítið sem vitað er um hann
er að hann talar ekiki íslenzku,
þó hann sé að fjórðungi íslenzk-
ur, og að þó hamm hafi inmritað
sig í félagið fýrir nærri ári, hef-
ur hann eklki tefcið neinm þátt
í starfsemi féSagsins, né komið
á fumdi og samkomur þess.
Nú skilsit ofcfcur að störf ræð-
ismanma yfirleitt séu að mestu
leyti í því fólgin að aðstoða
borgara sína erlendis, og að
þjóna sem ifulltrúar þjóða sirnma
við opinber tækifæri. Er hægt
að gegna þess konar störfum án
þess að tala mál sitt og þekkja
land sitt og landa til grunns?
Margir háðwnsíiæðiso)enn gera
eða reiðhjól, eins pg tíðkaðist
í flestum þeim kommúnum,
sem ég kom til. Vélvæðing er
mjög lítíl, iðnvæðing vairt haf-
in. En þrátt fyrir þetta leik-
ur enginn vafi á því, að fram-
farir í Tasjæ eru ákaflega ör-
air. Andnímsloftið er þar eitt-
hvað sérsta-kt, samfélagsvit-
undin skin.andi góð, og fólk-
ið er hreykið aí afrekum sin-
um.
„Orð Maos formanns“
— Þetta er vegna þess að
við lesum verk Mao formanns,
sagði ungur bóndi í Tasjæ,
þegar ég bafði orð á þessu við
hann.
— Hvemig getur það orðið
ykfcur að liði?
— Mao formaður kennir
okkur að óttast ekki erfiðleika
og mifcla vinnu. Hann leggur
áherzlu á þá þörf að leysia
vandamál á vísindialegan hátt.
Hann segir ok,ku,r að kann.a vel
staðreyndir áður en ákvörðun
er tekin.
„Að óttasit ekki erfiðleika og
mikla vinnu“. Það er í aðal-
atriðum þetta, sem Kínverjar
eiga við, þegar þeir tala um
„anda“ í Tasjæ, því að það er
á þessu sviði, sem hið litLa
samfélag hefur skarað fram úr.
Þetta ættu að vera einkunnar-
orð allra Kinverja, sem byggja
land, þar sem vélvæðing í land-
búnaði er mjög skammt á veg
komin.
Lífsskilyrðin l?atna
Báðar þær kommúnur, sem
ég hef leitazt við að lýsa eru
í fátaekum héruðum í Kína.
Árlegar tekjur bænda — að
undanskildum tekjum af eigin
skikum og búfé — í kommún-
unni nálægt Huhehot siamsvara
um 2500 ísl. krónum, og um
það bil belmingur þess gengur
til matarkaupa. f Tasjæ fær
hver bóndi greiddar um 9 þús.
M. krónur árlega, fyrir uten
það fé sem hann vinnur sér
inn uj>p á sitt eindæmi. f ýms-
um gróðuirsælum héruðum
Kina nema árstekjur bónda
ails gjarnan 2o þúsundum M.
króna. Það er augljóst, að kin-
verskir bændur eru mjög fá-
tækir, en samt sem áður er
sú staðreyind mikilvægari að
þeir eru alls ekki eins fátæk-
ir og áður. Lif þeirira skortir
að vísu þá fjölbreytni, sem
vesturlandaibúar telja sjálf-
sagða, en þeir hafa miklu
meira öryggi en áður, og von
um það að lífsskilyrðin baldí
áfram að batna. Það er því
ekkert undarlegt, að flestir
þeirra styðji ríkisstjómina.
það auðvitað; margir eru ekki
ættaðir úr landinu sem þeir
þjóna og kunna efcfci miál þess,
en það er þá vegna þess að ekki
er um betra að ræda- En í þessu
tilfelli er ekki svo: hér í „the
Bay Area“ (San Francisco og ná-
grenni) búa alíslenzkir menn,
giftir íslenzkum konum, sem vel
hofðu gctað komið til greina.
Þó að við undirrituð búumst
varla við þvi að utanríldsráðu-
neytið fari nú seint og um síð-
ir að taka nokfcurt tillit til skoð-
ana okfcar, langar okkur samt
til að mótmæla þessu vali
ráöuneytisin,?, og biðja um ein-
hverja útsfcýringu á aðferðúm
þess í valinu — ef til er!
★
Kærar þafckir tfl blaðsins fyr-
ir að leyfa okbur að úfhella
sterkum tilfínningum okkar.
Undirskriftir: Inga Blacfc,
Denna Steingerður Ellingstön,
Guðrún Mac Leod-, Gunnhitóur
S. Sörensen, Sveinn Svednsson,
Dóra Thordarson, Eysteinn Þórð-
arson, Sigrún Zappulla, Karl
Friðirifcsson, Þonbjöm Brynj-
ólfsson, Haddý Friðrifcsson, Val-
bo*g eaadk.
íslendingar í Norður-Kalíforníu spyrja:
Hvers vegna erum vii settir utangaris?