Þjóðviljinn - 01.10.1969, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. október 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
Orðið er laust — um myndlist
Ó! Róttæki listamaður!
(Svar við grein Kjart-
ans Guðjónssonar: Róttæk-
ir Iistamenn — eða órót-
tækir; i Þjóðviljanum 26.
september 1969).
Hvernig tekst „gömlum
kommúnista-i einsog honum
Kjartani mínum Guðjónssyni
að troða jafn mörgum vitleys-
um um pólitik, myndlist og
mannlíf í ekki leingra mál?
Varla er hann sjálfur einn af
afiglöpunum sem getið er f í
grein hans: „Hér áður fyrr,
þegar stríðsvél malaði gull á
Islandi. var mjög í tízku að
vera kommúnisti einkum eftir
klukkan sex á kvöldin. Þá
þurfti einn afglapi ekki annað
en lýsa því yfir að hann væri
orðinn kommi og hækkaði þá
gáfnavísitala hans óðar um tíu
stig eða meir.“
Ekki ansa ég dylgjum Kjart-
ans um meinlokur og þekkíng-
arskort Súmmara. Það er ó-
rökstuddur óhróður sem þeir
eru einfærir urtj að senda til
föðurhúsa. finnist þeim gaman
að skítkasti, en fróðlegt er.
hvernig hann undanskilur „spá-
manninn" diter rot af próvinsí-
elli lotníngu fyrir því sem
hann heldur að sé heimsmenn-
íng. Hneykslun Kjartans á
vonsku Súmmara við utan-
garðsmenn kemur úr hörðustu
átt, frá manni sem heimtað
hefur sensúr á myndlistar-
fréttir sjónvarpsins.
(Súmmarar eru reyndar
margir hverjir þægir lærisvein-
ar Fímmara og geingur sumum
seint að losna undian arfinum
þaðan: Sætsúpupallettinu;
dauðu skematísku línunni;
feimni við að trúa augum sín-
um: tilhneigíngu til að halda
skynsemi og tilfinníngum vand-
lega aðgreindum án snerti-
púnkts og þeim leiða vana að
rembast við að dauðhreinsia
fídusa: flatmögun frammifyrir
flatneskjumöguleikum mark-
aðsins. Kannski stendur þetta
til bóta, kannski ekki.)
Eg vík þá að þeim ummæl-
um Kjartans sem frekar er
hönd á festandi:
1) — Hann fordæmdr Rósku
skýra-r fyrir kynferði, ferðalög
(„foksill stelpa fxá Róm“,
„stelpa sem hefur komið til út-
landa“j og klæðaburð en mynd-
list. Myndin er bara „léleg“ og
búið. Aumíngja Róska hefur
á hinn bó-ginn framið það víta-
verða athæfi að gánga í buxum
og peysu. Hver veit nema hún
hafi sést á st-uttu pilsi eða með
skartgripi sem ekki voru frá
Jóa Jóasyni í Gulli og Græn-
um skófum? Slíkt kallar Kjart-
an „úníform hippía". Kemur
það spánskt fyri-r sjónir, þar-
sem að nokkru má þaktoa hippí-
um að dregið hefur úr úní-
formíséringu tískunnar og fjöl-
breytni aukist, sömuleiðis um-
burðarlyndd ga-gnvart pjatti ná-
úngans. Fyrir fimmtán árum
gat verið alltaðþví liífshættulegt
að hnýta sdifsið sitt öðruvísi
en meirihlutinn. Skotgrafa-
klippíngin var skylda. (Sjá
mynd sem fylgir grein Kjart-
ans).
2) — „Afturhaldið hefur
aldrei hopað fyri-r mynd, ekki
einusinni Guernica Picassos".
segir Kjartan.
Þótt svo væri, væri það ekki
reynandi? Einusinni verður
allt fyrst. Hvernig stendu-r á
að miargir málarar vilja allt-
af hjakk-a í sam-a (gamla og
góða) farinu? Gaman væri að
fá félagsfræðilegia rannsó-kn á
því.
Afturh-aldið hefur aldrei hop-
að fyrir neinni einni mynd.
Afturha-ldið hefur aldrei hop-
að fyrir neinu einu. Afturhald-
ið óttast samtök. og þ-ar getur
myndlistin 1-a-gt sitt til. Goy-a
og Bruegel voru aktífir her-
námsandstæðíngar sinna tíma,
ekki bara sem menn. einnig
sem listamenn.
Mig hefur aldrei undrað að
nasistarnir skyldu gefa Picasso
garminum grið með jafn mein-
lausa, snyrtilega • m-aníéraða
Áttræður
Hjörtur Guðjónsson,
Ljótunnarstöðum
Hjörtur er fæddur 1. október
1889 að Borgurn í Hrútafirði.
Það var erfitt fyrir ung hjón
aö fá jarðnæði og reisa bú á
þeim árum en tókst þó eftir sex
ára húsmennskiu á ýmsu-m
stöðum í Hrútafirði. Vorið 1895
hófu foreld-rar hans búskap á
Ljótunnarstöðum og þa-r hef-ur
Hjörtur sk-ilað sinum langa
vinn-udegi.
Þótt Hjörtur hafi xnátt reyna
mar-gvíslegt andstreymi, öðrum
mönnum meir, hefur honum
einhvern veginn tekist að sjá
hið skoplega í tilverunni og
ætið hittir maður hann glaðan
og reifan hvernig sem ytri að-
stæður reynast erfiðar. Tilsvör
hans mörg eru svo einföld og
meitluð, hitta swo beint í mark
að þau gleymast ekki þedm,
sem á hlýða. Stundum hafa
meinleg tilsvör hans orðið að
nokkurskonar orðtaiki og þedm
-beitt meina en honuim go-tt þótti.
Hann hefur að vísu sjaildnast
látið þá ei-ga inni hjá sér, er
þóttust m-iklir a-f s-jálfum sér, en
tryggð hans og hlýhugur til
þeirra er hann heifur talið vini
sína er lík-a einstök.
Það er nú af sú tíðtin að
menn teljisit vinnuihjú á heim-
ilum. Einu sinni var það þó
talið ve-rðlaunavert ef miaöur-
inn va-nn einu og siamia heiim-
ilinu áratugum saiman. Eig held
a-ð Búnaðarfélaig Island.s baíi
stofnað sjóð til . að veirðlauna
langa og trúa vinnuimeiinsku og
vist er, að margir hafa hlotið
viðurkenningu úr þeim sjóði.
Það var eitt sinn 1 er eig kom
að Ljótunnarstöðum, að eg
hafð'i orð á því vjð- Hjört, h-vort
hann æt-ti ekki staf, en h-ann
var þá venju fremur silæmur
aif gigt. Hjörtu-r hló við o-g
saigði — Jú vís-t á eg staf
fræga-n sta-f, en hann ér bro-t-
inn — -já, verðlauna-stafurinn
er brctinn. Þegar eg frétbi nán
ar uim þetta sagði hann að ss
hefði svo ‘•cim h’otnazt 1
kenning f-Tlr
þjóhustu’ á einu-m • cig
stað. Hafði hann fengið send-
an staf frá áðumefndum sjóði,
krókstaf fyrir vinnulúið hjú að
styð-jast við. Elkki reyndist staí-
ur þessii betur en svo, að þ-eigaf
slep-pti bæjarhellunni þá brast
hiann í tvennt.
— Eg hefði kanske heldiur átt
að veija mér silfurs-'keiðina,
sagði Hjörbur en sá gripúr var
ætlaður til að verðla-una ko-nur
fyrir langa og dygga þjónustu.
Það er margt bre-ytt í kiörum
barna og unglinga síða-n Hjört-
ur var að alast upp. Á e-inum
stað í ævisögu sinni segir hann
svo frá uppvaxta-rárunum:
— Bg- var skýr og fön-gulegur
fyrstu tvö árin. . Þá fókk eg
frönsku veikina. Gróf . allur
sundur. Svo uppvaxtarárin,
fæðuskortur, þrældóimur, seinna
fjámskortur og sjálfsáfneitun.
Mi-g vantaði allt. Þessvegina át
eg sjálfan mi-g. Eg át s-iálfan
miig mied lífi og sál. Því er
ekki að neita að eig er mann-
æta. Þá eru uppvaxtarárin,
fræðslan 7 vitour, síðam fjár-
skorturinn. Eg fékk etokert frjálst
milli handa fyrr en 25 ára. Sem
sagt, dauður punktur. Já, rétt-
skapað barn og nærri orðinn
listamaður en siíðan einhvers-
konar sálarafbrigði. Hvað vant-
aði í fóstrið? Hvað vantaði í
uppeldið?
Og síðan fullorð-insárin. Hvar
sem eg fór var hæðnin og
spottið í faðonilö-gum, — sikop og
ski-umskæling og aðhlátur fyrir
heila sveit, Af þessuim sorphaiug
reis mitt andlega leirskáldasvið.
Eg er ö-reigi tuttugus-tu alda-r-
inna-r og hinnar frjéisu íslenzku
þjóðar, er ropar seim grásle-ppa
um fre-lsi og jafnrétti,--------
I
Fyri-r stuttu kom eg í hlað á
Ljótunnarstöðum og efltir ýms
viðmæli við heimilifólkið bauð
Hjörtur mér upp til sin og fékk
mér í hendur nokkur blöð og
kenndi mér að lesa úr • skrift-
inni. Á þéssum blöðum s-tóð
þetta ljóð:
Eg er að ta-la við tóminn
minn,
torskilið er það öllum.
Sá sterki telur það hlutinn
sinn,
sem skráð sé í æðri höllum.
Þegar sannleik er hvíslað hér
grettir heimur sig heldur.
Hvergi griðland né friður er,
— friðinn hafa þeir stóru
fjendur.
Þótt ég sitji og skrifi hér,
segi satt í þeim höllum,
cnginn rétturinn veitist mér
og enginn þeim smáu öllum.
Hér eru min kvæði og hér er
mitt ljóð,
hér kveðja til hinna smáu.
Nú kveð eg mitt land og mína
þjóð.
Tek ofan fyrir þeim þjáðu.
Það heifur verið mér mikill
lærdómur að kynnast Hirti á
Ljóitunnarstöðum. Engan veit
eg, eir hafi þurft að standa eins
af sér vangjafir tilverunnar.
Það er nöturlegt, að sta-n-da með
mik-inn skilnin-g og hafa margt
að segja en hafa svo bundnar
hendur af tilverunni, að hvorki
mál né skrift dugi til þess að
gera öðrum það skiljanle-gt
hversu maður finnur til, hugs-
ar og hrærist í samtíð sinni.
En.ginn furða þótt slíkur maður
láti sér detta í hug, að hann sé
— stálmennið, — sem kerður
að standa af sér ailla þjáningu.
Trúmieninska, hollusta og sam-
vizikusemd, allt eru þetta meg-
intauigarnar sem þur'fa að
liggja að batoi þeirra verka,
sem unnin eru, hvort sem er
í sveit eða bæ. Mér hefur ætíð
fundizt Hjörtur samnefna-ri
þessara þátta og það miun þeim
einnig finnast, sem notið haía
hans löngu og starfsömu ævi.
Fétur Sumarliðason.
Dagur Sigurðarson
mynd og Guernica, en e-r Kj-art-
an búinn að gleyma, hvemig
þeir ofsóttu KoUwitz og Bar- .
lach og skulfu fyrir skeytum
Heairtfields? Hvar er þekkíng-;
in nú?
Hversvegna lét Rockefell-
er eyðileggja Rivera-freskun-a .
„M-aðurinn á krossgötum", ef
hann taldi sér ekki ó-gnað?
3) — „íslenzkt afturhald er
sauðmeinlaust miðað við hlið- ;
stæður sínar erlendis og ávirð-
inigar þess meir í ætt við þver- .
girðingsh-átt og asrnaskap en
glæpi".
Mig lángar í k-affi. Ég set
upp vatn og kvei-ki undir. Bráð-
um sýður. Ef ég passa ekki
uppá draslið, getur soðið upp-
útr. Eins er m-eð afturhaldið. ■
Þvergirðíngur og asni breytist ;
í. glæpamann, þegar honum
volgnar undir u-ggum.
íslenzkt afturhald, þ.e. ís-
lenzkir kapítalistar eru veik
stétt sem hefur skriðið undir
vængi heimskapítalism-ans. Það
er þægilegt að vera rotta í
risa'hr-eiðri. Mola-rnir af borði
risans eru smádýrunum drjúg-
ir. Veit „gamli kommúnistinn"
Kja-rtan Guðjónsson ekki um
erlenda fjármagnið í landin-u?
Hvað um stríðsbreiður banda-
ríska auðvaldsins á fslandi?
Við eigum í höiggi við- alþjóð-
lega a-uðvaldið, ekki eingaungu
íslenskar blæ-ku-r þess.
4) — „Það er því út í hött
að mála byssur nem-a það sé
því b-e-tur gert“.
Er forsvaranlegra að fúska á
abstraksjónum?
Það er ekki leingra síðan en
1924 að íslenskum verk-alýð
var ógnað með byssum. Hvað
um 1662? Geta siíkir' tímar
e-kki komið aftur? Kylfur eru
iðulega á lofti í landin-u. Dag-
lega fá-um við fréttir í m-ál-i
og myndum af brúkun þessara
tveggjia verkfæra erlendis.
Börnin oktoa-r leika byssuleiki.
Má ég minna á Landhelgisdeil-
una?
5) „Víetnam verður ekki
frelsað í Reykjavík, Róm eða
Svíþjóð. Það gera Víetnamar
isjálfir með vopnum sem duiga.“
Verði Víetnam eingaungu
frelsað í Víetnam, hversvegna
eru Víetnamar þá að betla
vopn útum allar trissur? Hvers-
vegn-a senda þeir menn til að
kynna málstað sinn og biðja
um stuðníng, til Svíþjóðar,
R.miar og jafnvel Reykj-avíkur?
Er Kjartan búinn að gleym-a
Grikklandi? Veit hann að þau
ö-rlög h-a-fa hvað eftir annað
vofað yíir Róm að lendia í
sömu súpunni? Hversvegna
aldrei hér? Óvinurinn er sá
sami á öllum þessum sföðum.
Kjartani finnst kannski lángt
til Víetnam, og það komi sér
lítið við (breppapólitískt sjón-
armið). Miðað við nútím-a far-
k-ost er það reypdar styttra en
va-r til Akureyrar fyrir alda-
mót. Fréttir eru sýnu fljótari
að berast. Svipað og Íslendíng-
ar nítjándu aldarinnar efldust
að þjóða-rvitund, er mannkynið
nú byrj-að að finna til sem
heild, — með fullri virðíngu
fyrir sérkennum og arfi ein-
sta'kra þjóða.
6) — „Áróður-spla-kö't án list-
ræns gildis eru ma-rklaus eins-
og matoadúl-luiauglýsing frá í
fyrra“.
Hræddur er ég um að við
Kjartan tökum sinn hvorn
kvarðann til að mæla listræna
gildið.
Dagur Sigurðarson.
FRÓÐIR
LISTAMENN
OG FÁFRÓÐIR
Ritari oktoar félaganna í FlM
geysist fram á ritvöllinn í Þjóð-
viljanum föstud. 26- þ.m-, vopn-
aður sinni alkunnu skarpskyggui
og geðprýði, að ógleymdri svirn-
andi gáfnavísitölu, plús vísi-
töluuppbót, er h-ann varð sér
úti um samkvasmt eigin patenti.
Leitt þykir mér að heyra þau
válegu tíðindi, að nokkrir ungir
myndlistarmenn hafi af ein-
skærum amlóðahætti og aum-
ingjaskap komið sér upp sýn-
ingarsal, ög í fáfræði sinni og
þekkingarskorti sýn-i þeir mynd-
list, sem brjóti í bág við almennt
praktiseraða híbýlaprýðistefnu
(ljósu fallegu éldhúslitimir
o-s.frv- í hi-num alkunina lýris-ka
og hugnæma fífilbrekkustíl)
þeirra böfuðsnillinga íslenzkra,
er við pentlist fást- Hitt er þó
öllu verra, og er ég þar innilega
sammála ritaranum, Kjartani
Guðjónssyni, að félögum f hópi
t.éðra ungra manna skuli líðast
að hafa sjálfstæðar skoðanir án
íhlutunar frá hendi annarra f
hópnum; slíkt er óþolandi f lýð-
ræðisþjóðfélagi, og mér er sem
ég sæi slíkt viðgangast í sælu-
ríkjum Hitlers og Stalíns- Finnst
mér og, að slfkt athæfi beri að
fordæma og refsa hlutaðeigandi
villuráfandi vesalingum með
Hornstrandaútskúfun eða það-
an af verra.
Sárgrætilegast þyki-r þó, að
flestir okkar amlóðanna í SÚM
skuli hafa eytt fjölda ára við
nám og störf, dýrum dómum,
í helztu menningarborgum álf-
unnar, þegar hægt var að fá
miklu stærri f-róðleiks- Dg þekk-
ingarmola af borðum Kjartans
Guðjónssonar hér heima á sögu-
eyjunni ng oft leita menn langt
yfir skam-mt, hvað allir athu'gi-
Kefíavík
Ákveðið er að starfrækja smábamaskóla
(Stafaskóla) í Keflavík n.k. vetur í nýj-
um og rúmgóðum húskynnum að Blika-
braut 2, ef nægileg þátttaka fæst.
Skólinn hefst 15. okt. n.k.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í
síma 1232 Keflavík, frá kl. 12 -16 næstu
daiga og 13899 Reykjavík, á venjulegum
skrifstofutíma.
Aðventistar Keflavík.
Laus staða
Opinber stofnun óskar að ráða ^æran
mann til skrifstofustarfa.
Eiginhandarumsóknir merktar ,,Op. staða“
sendist blaðinu með upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf eigi síðar en
7. okt. n.k.
En fátt er svo með öllu illt, að
ekki fylgi nokkuð gott. Sólar-
geisla bregður fyrir í okkar
ægilega svartnætti. Nefnist
hann diter rot og er af K. G-
gerður að spámanni okkar og
hálíguði.
Það er fallega gert af Kjart-
ani að láta hann njóta sann-
mælis og vafalítið skrifað bak-
þankalaust, enda kynni K. G- að
verða goldið í sömu mynt með
því að láta hans getið á prenti
úti í hinum stóra heimi-
En nú eygjum við, vesalings
villuráfandi sauðir á öræfum
vanku-nn-áttu ng þekkingarleysis,
Ijós í myrkrinu: Okkur er frels-
ari fæddur. Nú getum við hafið
K- G. á stall og sæmt hann lár-
viðarsveig. tignað hann sem
okkar andlega leiðtoga, og er
það vonum seinna, þvi hann er í
sannleika til þess kjörinn sa-k-
ir fru-mlegra hæfileika sinna til
allra myndrænna hluta, prúð-
mennsku, stillingar og öfundar-
leysis. Og mættum við bera gæfu
til þess að lyfta þéim artfi, er
hann lætur svo góðfúslega okk-
ur í té í nefndri grein.
Ég vil nú ljúka þessum fá-
tætolegu og auðmjúbu • bæti-
flátoaorðu-m með að óstoa Kjart-
ani Guðjónssyni innile-ga til
hamingju með að hafa um síðir
borið gæfu til samlyndis við
kollega sinn Freymóð; mætti
þeirra andlegt fóstbræðralag
aukast og margfaldast, ástir með
þeim ta-kast, út af þeim spretta
andleg afkvæmi til blessunar
öllum landslýð, svo og bss villu-
ráfandi, fáfróðum myndlistar-
mönnum. Þes9 biður auðmjúkur
hinn 29- sept- 1969,
Magnús Tómasson.
i