Þjóðviljinn - 01.10.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.10.1969, Blaðsíða 9
Miðvilcudagur 1. október 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Stofnað áhugamannafélag 0:4 í Hollantfi 1 gærkvöld léku KR-ingar sídari leik sinn gegn hollenzku rneisturunuim í Evróputoikar- keipni meistaraliöa, og unnu HoUendingamir . meö fjórum mörkum gegn enigu. Hisnn 4. þ.m. komu um 30 áhugamenn um hundarækt saman í Bændatoöllinni og stofnuðu með sér félagsskap, er ber nafnið Hundaræktaríé- lag ísiands. Fund-airstjóri var Jón Sigurðsson fráfarandi formaður RKÍ flytur ræðu á aðal- fundinum A&aHmdur R.K.I: Aflalfundur Rauða kross Is- einróma kjörinn formaöur til 2ja lands var haldinn á Akranesi, ara- , , , . . .. Núverandi stjórn félagsins laugardagmn 20. sept. i boði , . „ » J ^ , skipa: Formaður: Davið Sch. Akranesdeildar RKl og í Rcyk.ja- Thorsteinsson framkvstj., Garða- vík sunnudaginn 21. s.m. i boði hr0pph Varaform.: SéraJón Auð- Reykjavíkurdeildar RKl. Fund- uns dómprófastur, Rvík. Ritairi: inn sóttu 32 fulltrúar frá hinum Stefán Bogason læknir, Reykja- vík. Gjaldkeri: Ámi Björnsson, endurskoðandi. Meðstjórneindur: Guðm. Ka-rl Pétursson, yfirlækn- ir, Akureyri, Kjartan Jóhannson, héraðslæknir, Kópavo-gi, Öli J. Ölason, stórkau-pmaður, Reykja- vík, frú Ragnheiður Jónsdóttir, , „ Egils-stöðum, TortH Bjamason Á flundiimum var logð fram fyrrv héraðslæknir! Akranesi. skyrsla stjornarinnar þar sem Framkvætmdastjóri fölagsins er m.a. kom íram að aukmn-g hef- Eggert Ásgeirsson_ ur orðið a starfSs-emi felaigsms fra síðasta aðalfundi, sem eru ýmsu félagsdcilduin um Iandifl. Var fundurinn nú haldinn mcð nýju sniði, umræðum ogncfnda- starfi, til liess að marka stefnu félagsins innanlands og í sam- starfinu við alþjóðastofnanir. 6 þúsuntf volt — 200 þúsuntf kr. 1 gærmorgun varð uppvístað gamia háspennulínan fi’áAnda- kílsán/iricjun var að mestuleyti horfin, og haifði straiumiurinn, 6 þúsund volt, þá rétt nýleiga verið tekinn aif línunni. Hér er um að ræða óvenju bíræf- inn þjófnað og amnað hvort hafa þjófarnir lagt líf sitt í hættu af óvitaskap eða hér hafa verið á ferð rnenn kunnugir máiuim enda bendir margt til að kumnáttumenn hafi verið að verki og vel útbúnir verkfær- um. Verðmætið s-emi stolið var er u-m 2 km aif eirvír o-g mun það vera uim 200 þúsund kr. vi'rði. Þeir sem gætu geifið upplýs- ingar um þetta mél eru beðmir að láta rannsóknariögregluna vita.- Herforingi hand- tekinn i Aþenu Fyrrverandi hershöfðingi í gríska hernum. Iordanidis að nafni. hefur ver- ið handtekinn, sakaður um þátt- töku í samsæri konungssinna gegn herforin-gjastjórninni. Sagt er að um 50 aðrir hafi verið h-andteknir af sömu sökum. Birgir Kjaran, alþjngismaður. Markmið félagsins er að vera landssamtök um ræktun íslenzka hundsins, sem er í bráðri hættu að verða aldauða vegna íblöndunar annarra kynja. Jafnframt vill félagið vinna að sér-ræktun annarra hunda- j AÞENU 29/9 __ kynja, sem til eru í landinu. Á stofnfundinum var sam- þykkt, að sýna fslandsvininum Mark Watson þá virðingu að gera hann að heiðurs-stofnfé- laga, en hann hefur m.a. haft frumkvæði að vemdun íslenzka fjárhundsins og skrifað um hann bók. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir fél-agið og kosin stjóm. Formaður er Gunnlaugur Skúlason, dýralæknir, ritari frú Sigriður Pétursdóttir Ól- afsvöllum á Skeiðum, gjald- keri Jón Guðmundsson. Fjalli, meðstjórnendur Ólafur Stefánss- son, ráðunautur og Magnús Þorleifsson, viðsk.fræðingur. Stjórnin hefur ákveðið. að þei-r, seip ganga í félagið fvrir naestu á ramót, verði taldir stofnendur. 1 A S í Framhald af 1. síðu. lögð fyrir sambandsstjóraríund ASÍ, sem haldinn yrði í Reykja- vík í nóvember. Mun frumvarp um stofnun verkalýðsiskóla hafa verið laigt fyrir Alþingi í nokk- ur ár, en farið hefur fyrir mál- inu eins og fleiri góðum málum; það hefur ílengzt í nefnd. eða skúffu. Fyririestrar Gjerde eru öllum opnir og verður úrdrætti úr er- indunum, í islenzkri þýðingu, dreift á meðal fundarm-anna og kvikmyndir og skuggamyndir verða notaðar til skýringa. Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttur í Norræna húsinu mánudaginn 6. október og talar Gjerde þá um AOF og hugmyndina á bak við þau. V. október fjallár hann um nám fullorðna fólksins, endur- hæfingu og hvernig félagasam- tökin og ríki standa s-aman að þessum málum. Kemur hann þa-r inn á þátt fjölmiðlunartækjanna í fræðsilustarfinu. 8. okfóber flytur Gjerde erindi um þjálfun trúnaðarmanna og forystumanna í verkalýðshreyfingunni og 9. október verður rætt um fræðslu- mál- íslenzku verkalýðshreyfing- arinn-ar. Allir fyrirlestrarnir hefjast klukkan 9 e.h. og sem fyrr seg- ir fer Gjerde einnig' til Akur- eyrar og heldur fyrirlestur þar. Bjartman Gjerde er formaður Osló-deildar norska Verka- mannaflokksins og hefur setið í norsik-a útvarpsráðinu undan- farin ár. tvö v ár. Urðu milolar umræðoir um skýrsluna og snerust þær eink- um um blóðsötfnun fólagsins, kennslu í skyndihjálp og sumiar- tívalarheimili félagsins. Fundurinn samþykkti að gera breytingar á, skipulaigi félagsins úti um landið mieð þvi að stækka starfssvið deilda þass. Fráfanamdi fiormaður dr. med. Jón Sigurðsson, borgarlæknir, baðst eindregið undan emdurkjöri se-m formaður félaigs-insi, en hann hefur gegnt forimennsku um 8 ára bil. Kjörnefmid lagði ti-1 að séra Jón Auðuns, dlólmiprófastur, varaform. félagsins yrði kjörinn formaður en hann flærðist und- an því vegna emibættisanna. — Stakk hann upp á Da-víð Sch. Thorsteinssyni, sem formanni fé- lagsins, en hann hefur setið í stjóm þess um áraibil. Var Davíð Endurminnmgabók Jónasar Sveinssonar læknis komin Ut er komin hjá Helgafelli bók eftir Jónas Sveinsson lækni, sem lézt fyrir tveim ár- um, og heitir „Lífið er dásam- legt“. Ekkja Jónasar, Ragnheiður Hafstein, hefur búið bó-kina til prentunar. Hún segir á þá leið í farmála, að hér sé ekki um ævisögu að ræða, heldur þætti — samtímiafrásagnir úr lífi hans, frá læknisferðum við frumstæð skilyrði, þar eru og ferðasögubrot, lýsingar á yng- ingartilraunum, þættir sögulegs efnis og m-annlýsingar (kaflar um Jónas Guðlaugsson skóld, Þök-kmn imniiega auðsýnd'a sam-úð og vináttu við and- lát og jarða-ríör ARNARS HJÖRTÞÓRSSONAR. Kiginkona, dætur, foreldrar, systkini og aðrir vandamenn. Móðir okfca-r mAlfRÍÐUR JÓNSDÓTTIR Laugarnesvegi 54 andaðíst 30. september. Börnin. Jónas Sveinsson læknir Júlíus Havsteen sýsiumann), ennfremur frásagnir af reim- leikum. Ýmsar kiaflafyrirsagnir segja sína sögu um efnd bófearinnar: Fyrsta læknisverkið, Um yng- in-garaðgerðir, Farsóttalfuss- draugurinn, Lækna/vísindi og mannkynssaga, Um gullið hans Coghill p.s.frv. ★ Bókin er 223 bis. og fylgja henni nokkr-ar heilsíðumyndir. Jarðgufuaflstöðin Framh^ld af 1. síðu. uir, prófa þær og þjálfa vél- gæzlumenn. — Verkfræðistofan Vermir sf., Rcykjavik, annaðist hönnun stöðvarinnar og gufu- veitu og hafði yfirumsjón með byggingu. Verkfræðistofa Sig- urðar Thoroddsens sf., Akureyri hanmaði byggingarmiannvirki.- í grein Sveins S. Eiharssonar, sem fyrr var vitnað til, seglr hann m.a.: „Þetta er eitt dæmi um það, að ísienzkir verkfræð- imigar, tæknifræðingar og iðnað- armenn geta leyst vandasöm verkeíni af höndum, sé þeim gefið færi á því. Væri vel, ef linnti vanmati yfirvalda á inn- lendum sérfræðingum og oftrú á erlendum starfsbræðrum þeirra, sem oft eru fialin verk- efni hér að tilefnislausu'*. L I V Framhald af 4. síðu. lýðshreyfingu. Breyttir tímar og ný viðhorf í samsitarfi þjóða og sitétta gerir nauðsynlegt að teknir séu upp nýir sitarfsfaætt- ir í þessum efnum“. Ný stjóm í þinglok var kosin stjórn til næstu tveggja ára ■ og var Sverrir Hermannsson endur- kjörinn formaður og aðrir í framkvæmdastjórn: Björn Þór- hallssion, Hannes Þ. Sigurðs- son, Ragnar Guðmundsson, Baldur Óskarsson, Björgúlfur Sigurðsson Kristján Guðlaugs- son, Böðvar Péturssion og Ör- lygur Gcirsson. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Lindarbæ Reykjavík og Félagsheimíli Kópavogs, Kópavogt Kennsla hefst imánudaginn 6. október. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Innritun og upplýsingar frá kl. 1-7 dag- lega í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ISLANDS Frönskunámskeið Alliance Francaise Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast í næstu viku. Kennt verður í mörgum flokkum. — Franski sendikennarinn Jasques Raymond kennir í framhaldsflokkum. Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverzl- un Snæbjamar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9, sdmar: 1-19-36 og 1-31-33. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals í háskólann, 3. kennslustofu (2. hæð), mánudag 6. október kl. 6.15. Laus lögregluþjónsstaða Staða eins lögregluþjóns í Grindavíkurhreppi er laus til u-msókhar. Byrjunarlaun samkv. 13. launaflokki opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgi- dagavinnu. Umsóknir um starfið, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafn- arfirði, skulu sendar undirrituðum fyrir 16. okt. 1969. Sýslumaðurimi í Gullbringu og Kjósar- sýslu 26. sept. 1969. EINAR INGEMLJNDARSON. Bridgedeild rafvirkja og múrara. — Tvímermings- keppni hefst miðvikud. 1. okt. kl. 20 í Fé- lags'heimilinu Freyjugötu 27. Stjóm bridgedeildar. Hef opnað /ækningastofu í Garðas-træti 13, sími 1-61-95. — Viðtalstími í október verðuir mánudaga og fimmtudaga kl. kl. 14-14.30. — Frá 1. nóvember verður viðtals- tími eftir beiðni eða klukikan 10 -11 alla daga og miðvikudaga kl. 17.30 -18. — Símatími 1/2 klukku- stund fyrir viðtalstíma í stofusíma. BERGÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR læknir. 1 -Ll .i. II— khSk*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.