Þjóðviljinn - 01.10.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvikudagur 1. október 1969.
Tuttugu ár liðin fru stofnun kínversku ulþýðuveldisins
FIMMTUNGIMANNKYNS BJARGAÐ
FRA ORBIRGÐ OG HUNGURDAUÐA
1 dag eru liðin tuttugu ár frá
stofnun kínverska alþýðuveldis-
ins. Þótt menn kunni að greina
á um sumt sem þar hefur gerzt
á þessum tveimur áratugum,
neitar enginn því að aldrei í sögu
mannkynsins hafa orðið jafn-
stórfelld umskipti til hins betra
á högum jafnmikils fjölda
manna og í Kína hafa orðið á
þessum fáu árum, sem eru að-
eins eins og andartak í mörg
þúsund ára sögu kínverskrar
þjóðar. Þetta á alveg sérstak-
lega við um hagi kínversks
Fjórir fimmtu kínvarsku
þjóðarinnar búa í sveitum, og
landbúnaður er langmikilvæg-
asifca atvinnugreinin í landinu.
Það er því engin tilviljun, að
Mao Tse-tung hefur lagt mesta
áherzlu á landbúnaðinn í upp-
byggingu kommúnistísks kerf-
is í Kína.
Kommúnisminn í Kína hefur
komið til leiðar stórfeildum
endurbótum í landbúnaði.
Sumar þeirra eru ekki aug-
ljósar í fljótu bragði, og korna
fremur við sögu hjá ýmsum
stofnunum en hjá kínverska
bóndianum. En eina staðreynd
höfum við að minnsta kosli, og
ætti hún að vera barla þung á
metunum. 1 Núverandi ríkis-
sitjórn státar af því, að enginn
verði hunguonorða í Kina
jafnvel ekki í slæmu árferði,
og mun þetta vera í fyrsta
skipti í rúma öld að rikisistjórn
Kína heldur slíku fram. Eng-
in leið er að sanna eða af-
sanna þessa fullyrðingu, en er-
lendir fulltrúar ýmissa stjóm-
málaskoðana hafa ferðazt um
landið, og enginn orðið var við
hungurdauða. Sjálfur var ég á
höttum eftir þessu, og fór víða
um landið. en hvergi varð ég
þess var að fólk væri vannært,
jafnvel ekki þar sem fátæktin
var mest.
Nýskipan í landbúnaði
Enda þótt Kinverjar þurfi
enn að flytja inn kom, er unnt
að sjá þessari geysifjölmennu
þjóð fyrir nauðsynlegu viður-
væri. Ástæður þessa eru marg-
þættar, bætt dreifing matvæla,
endurskipulagning landbúnað-
arins, aukið eftirlit með flutn-
ingum, og tæknivæðing í land-
búnaði. Síðast en ekki sízt má
nefna að friður hefur rikt í
Kína um tveggja áratu.ga skeið.
Áður fyrri' leigðu óðalseig-
endur litía jarðarskika. Er nýtt
ár gekk í garð urðu leiguliðar
að reiða af hendi óhóflegar
leigur og skatta, svo að þeir
áttu ekkert eftir til að lifa af.
f sumum tilvikum vörpuðu óð-
alseigendur leiguliðum sínum í
fangelsi, og skildu fjölskyldur
þeirra eftir án fyrirvinnu. f
öðrum tilvikum voru eiginkon-
ur leiguliðanna og dætur tekn-
ar unp í skuldir og seldar í
ánauð
Þegar kommúnistar komust
til valda árið 1949 létu þeir
verða sitt fyrsta verk að skipta
landareignum. Hins vegar var
þetta alls ekki í fyrsta sinn í
eögu Kína að landi væiri ekipt.
sveitaalmúga, *— fimmtungs
mannkyns —- eins og nokkuð
má ráða af grein þeirri sem hér
birtist. Hún er eftir ástralskan
menntamann, Colin Mackerras
sem lagði; stund á kínversk
fræði við háskólann í Cambrid-
ge, en réðst sem enskukennari
til Kína árið 1964 og dvaldist
þar í tvö ár. Greinin er tekin úr
bók sem Mackerras og landi
hans og samkennari í Kína,
Neale Hunter, gáfu út um dvöl
sína þar — ,,China Observed“.
— Millifyrirsagnir Þjóðviljans.
Þrásinnis á umliðnum öldum
höfðu bændur gert blóðuiga
byltingu, og í þetta sinn voru
það einnig þeir, sem.áttu frum-
kvæðið. en kommúnistair að-
stoðuðu þá í að skipuleggja
baráttuna. Herinn, sem Sjang
Kæsék beið að lokum ósigur
fyrir var að mestu skipaður
bændum.
Nýskipan í landbvinaði var
að fullu komið á árið 1952, .og
mairgir óðalseigendur týndu lífi
á þessu umbrotaiskeiði. Flestir
þeirra voru dæmdir til dauða
af alþýðudómstólum og þegar
teknir af lífi. Herinn var ekki
all'taf viðstadidur þessi réttar-
höld, og hermenn ekki heldur
til að hafa umsjón með gangi
mála. Én ofsi bændann-a var
svo mikill, að hyggilegast þótti
að hafa engin afskipti af dóms-
úrskurðum þeirra. Kommún-
istar viðurkenma, að ýmsir
saklausir óðalseigendur bafi
verið drepnir, en fuilyrða bins
vegar að langflestir hafi verið
sekir.
Skikar til einkanyíja
Bændur fenigu landskiikia til
eigin nytja, en brátt þótitd það
ekki hentugt, — hvort setm það
hefur verið skoðun bændianna
sjálfra eða ekki og þeir tóku
að mynda með sér eins konar
samvinnuhópa, tíl að mynda
lagði einn fram verkfæri sín,
annar kerruna sínia og sá
þriðji grísinn sinn, og þeir að-
stoðuðu hver .annan við að erja
jörðina.
Þessi þróun varð víðtœfcari.
Bændur fengu j>ó að halda
eign á jörð sinni, áhöldum og
skepnum, en jarðyrkjuna önn-
uðust þeir í saimeiningu. Frá
og með árinu 1958 þótti hent-
ugast að bændurnir ættu allt
í sameiningu, og skiptu tekjun-
um á milli sín eftir því hversu
mifcla vinnu þeir lögðu af
mörkum. Síðar áttu þeir einn-
ig jarðirnar í sameiningu, og
þá var komið að sbofnun
kommúnanna.
Ástæðan fyrir þessari skjótu
stofnun þeirra var hin æva-
foma þörf Kínverja, dreifing
vatns. Um aldaraðir hefur
fjöldi fólks í Kína þurft að
vinna saman að áveitu og á-
veituframkvæmdium. Á undan-
gengnum árum hötfðu bændur
þurft að inna af hendi fram-
kvæmdir og viðhald við áveit-
una sem eins konar skyldu-
vinnu, og bafði það kostað þá
svita og tár. Fram til 1957 lét
rikisstjórnin beizla vatnsmaign
í ám víðsvegar um landið, og
helzta afirekið var beizlun Gul-
ár, en hún ílacddi roglulega
yfir bakka sína, og hafði frá
aldia öðli kostað fjölmarga líf-
ið. Á árunum 1057-’58 gerði
ríkisistjómi n gangskör að því
að gerðir voru fleiri vatns-
geymar og skuirðir úti um land
til að koma í veg fyrir flóð.
Þetta var grundvalliarástæðan
fyrir stofnun kommúnanna, því
að þessi áætíun bafði í för með
sér nauðsyn á víðtækri sam-
vinnu.
Einu sinni var óg að fara
með nemendnm mínum yfir
texta sem fjallaði um komm-
únumar, og einn nemenda
minna, som var bóndasonur
Vötnin beizluð: Einn hinna miklu stíflugarða sem gerðir hafa verið í Alþýðu-Kína.
lýsti því, hvað gerzt hafði í
heimabyggð hans.
Ég spurði hann, hvart bænd-
urnir hefðu etoki fyllat reiði,
þegar flotokurinn hefði tekið
aftur af þeim jarðir þær, sem
hann bafði áður gefið þeim.
Bændur eigfa landið
— Ha-nn tók þær ekfci í
burtu, sagði hann. — Allir fé-
lagar í kommúnunum eiga
landið. Kíkið á þær ekki.
— En vilja ekki bændumir
eiga löndin sjálfir?
— Jú, sumir þeirra rífcu.
Þeim lítoar ekki að fátæku
bændumir hagnist á sósíal-
ismia.
— Ég á við fátæku bænd-
urna. Flokfcurinn gaf þeim
jarðir og gerði þær síðan að
kommúnum.
— Flestir fátsetou bændanna
skilja, að þei.r framleiða meira,
ef þeir dedla þvi sem þeir
eiga. Þeir sjá að enginn verð-
ur huniguirmorða unddr þessu
stjórnairfiari. Auðvitað vilja
sumir eiga jarðirnar sjólfir, en
þeir eru ekki margir. Þeir
' Beizlun Gulár: í einum hinna, gömlu farvega hennar vaxa nú aldintré
eiga nú reyndar smáskfkia
sjálfir, en hinir segja, að þei.r
séu bara edgingjarnir. Flotofcur-
inn er að reyna að uppfræða
þá.
Félagar í kommúnunum
vinria sjaldan sem ein heild.
Yfirleitt sttarfa þeir í smærri
einjngum, sem í eiru íbúar í
notokuð stóru þorpi, eða tveim-
ur til þiremur þorpum, ef þati
eru lítil. Kommúnunefndin hef-
ur fremur lítil afskdpti af
vinnu þessara starfseininga.
Flestir bændanna búa enn í
þeim húsum sem þeir edignuð-
ust fyrir 1958, og jafnvel hdnir
sameiiginlegu roatsialír, sem
ríkið reyndi að innleiða, eru
ytfirleitt etoitoi notaðir nerna á
mitolum . annatímum, vegna
þess að bændunum lítoar ektoi
að borða þar. Kotvurnar haetta
nú víða störtfúm á ötorum
tolutokustund á undian eigin-
mönnunum til að eiga við
kvöldmiatinn.
Misstórar kommúnur
En til eru enn smærri starfs-
einingar. Þær eru samsettar af
notokrum fjölskyldum, sem oft
eru ábyrgar fyrir sömu land-
skikum, sem fortfeður þeirra
ræitotuðu. áður, en sumir bafa
sérstöku hlutvertoi að gegna,
svo sem svínaeldi eða smíði
amboða.
Kommúnurnar eru rmjög
misstórar; þær skiptast venju-
lega etftir hinum fornu kín-
versku sýslumörkum. í mdnnstu
kommúnunni eru 6 þúsund
manns, og sú stærsta er tifalt
mannfleiri. í bvenri starfseind
er gjarnan um þúsund manns,
og í minnstu vinnuflokkunum
eru um 200 manns.
Kommúnúr eiga að geta full-
nægt eigin þörtfum að mestu,
etoki aðeins í landbúnaði held-
ur og í iðnaði, verzlun, her-
málum, fjármálum, rhenntfa-
málum og skipuilagsmálum.
Flestar þeinra þurtfa litt að
flytja inn nema þá vélar og
suroar teguindir fatnaðar og
vairning svo sem úitvarpstæki,
reiðhjól o.fl. Af þessu leiðir að
lífsskilyrðin enu mjög mdsjötfn,
því að skilyrði til landbúnaðar
eru aillis ekltoi þaiu sömu aills
staðar í Kína. Meðaltekjur
manna í ritori kommúnu geta
verið lft sinnum hæxri en í
annairri.
Ákveðin vinnustig
Iðnaðarmenn í Kína fá gneitt
kaup mánaðarlega, en bændur
aðeins einu sinni á ári, — á
nýársdaig. Kaup þeirra er
reiknað út samtovæmt ákveðn-
um vinniustigum, sem hiver
bóndd hefur safnað saman um
árið. Þessd vinnustiig' fá bænd-
ur fyrir hin venjulegu störf,
sem þedr inna af hendi, og á
kommúnutfumdi eru vinnustigin
yfir árið ákvörðuð. Hver bóndi
segir álit sitt á því. hversu
möirg vinnustig hann hafi feng-
ið, og nágrannar bans staðfesta
umsö'gn bans ellegar vefengja
bana, ef ásrtæða er til. Útíend-
ingar, sem setið hatfa slítoa
fundi segja það mjög sjald-
gætft, að fullyrðing bændanna
sé vefengd. Hver bóndi getur
varið tekjum sínum að eigin
geðþótta, þvi að hann þarf
etok.i að borga skattfa. Hins veg-
ar borgar hver kommúna rík-
inu í fríð-u sem svarar 6% af
árlegri framleiðslu.
Bændurniir hafa aðrar tekju-
lindir. í flestum toommúnum
á bver bóndi skitoa. sem er á
stærð við meðalstóran húsa-
garð. Þar rækta þeir grænmeti
til eigin þarfa. eða korn. sem
þeir selja toommúnunni. Flesrt-
ar fjölstoyldur eiga ^og búpen-
ing eða alifugla. f mörgum
kommúnum er algengt að
bæmdur afli sér 40% tekna
sinna á þennan hátt.
f menningarbyltingunni voiru
þessir framleiðsluhættir gagn-
rýnd'ir harðlega, og erfitt er
að spá, hversu lengi þeir verða
við lýði. f auðuigu kommúnun-
um umhverfis Sjanghæ gátfu
bændur aflað sér mjög mikilla
*
i