Þjóðviljinn - 14.10.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.10.1969, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudagur 14. október 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: ívar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson, Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu9t. 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Eina leiðin jyjönnum hættir oft við því að bera saman aðstæð- ur hérlendis og erlendis á vélrænan hátt, reyna að finna hliðstæður þar sem ekki er um néitt slíkt að ræða og draga af þeim ályktanir. Slíkur samanburður verður oft fremur til þess að villa en að skýra. Til að mynda kemst Þórar- inn Þórarinsson svo að orði í Tímanum í fyrra- dag: „Alþýðubandalagið hefur reynt að helga sér líkan starfsgrundvöll og flokkur Aksels Larsens í Danmörku, sósíalski þjóðarflokkurinn í Noregi og Vinstri flokkurinn — kommúnistaflokkurinn í Svíþjóð“. Jþessi kenning Þórarins Þórarinssonar er gersam- lega út í bláinn. Alþýðubandalagið er áfram- hald á hreyfingu sem spratt upp hér á landi á fjórða tug þessarar aldar í baráttu launamanna gegn atvinnuleysi og sárri neyð. Mönnum fannst að andspænis slíkum viðfangsefnum bæri að leggja til hliðar fornar deilur sósíaldemókrata og komm- únista, oft næsta langsóttar, en mynda í staðinn nýjan flokk, þar sem væri svo hátt til lofts og vít't til veggja að allir íslenzkir sósíalistar rúmuðust innan vébanda hans. Hliðstæðar hugmyndir voru uppi víða í Evrópu um þær mundir, en hvergi nema hér urðu þær svo öflugar að þær leiddu til breytingar á flokkaskipan í landinu. Hér gerðust bau tíðindi að verulegur hluti Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins stofnuðu ný stjórnmála- samtök, Sósíalistaflokkinn, og hann varð á skömm- um tíma öflugasti flokkur verklýðshreyfingarinn- ar. Hugmyndin 'Um einingu vinstrimanna varð hreyfingunni áfram leiðarljós og leiddi síðan til myndunar Alþýðubandalagsins, fyrst sem sam- fylkingarsamtaka og síðan sem formlegs stjórn- málaflokks. Engum getur dulizt að innan Alþýðu- bandalagsins mótar einingarhugsjónin jafnt stefnu op starfshætti sem mannval í forustunni; innan þess er rúm fyrir alla þá sem áðhyllast félagslega hugsjónabaráttu og vilja una lýðræðislegum starfs- háttum. Öll er þessi þróun að verulegu leyti sprott- in af sérstökum aðstæðum hér á landi, og því er út í hött að líkja Alþýðubandalaginu við erlenda sósíaldemókrataflokka eða kommúnistaflokka eða smærri flokksbrot; Alþýðubandalagið setur sér bað rnark að sameina öfl sem annarstaðar hafa verið sundruð. Hitt er býsna fróðlegt að éinmitt nú fer vilji til slíkrar einingar vinstrimanna um gjörvalla Vestur-Evrópu eins og marka má af kosningum síðustu ára. yiiji menn breyta þjóðmálaóstandinu á íslandi verður það aðeins gert með því að efla Alþýðu- bandalagið. Leiðtogar Alþýðuflokksins hafa í ára- tug verið ósjálfstæðir bandingjar íhaldsips, og Framsókn er hinn dæmigerði hentistefnuflokkur sem daðrar ýmist til hægrj eða vinstri, nema hvorttveggja sé. Því aðeins mun takast að leysa forustumenn Alþýðuflokksins úr gísling og halda liðsoddum Framsóknar við fögur fyrirheit, að flokkur launafólks fari með svo traust þjóðfélags- leg völd að ekki verði hjá því komizt að faka til- til hans. — m. Aukin útgerð og fullkomnarí fískiðnaður Okkur vantar aukna útgerð og fuillkcffnnari íiskiðnad- Það er fljótvirkasta leiðin til að bæta efnaihagsástandið ogi útrýsma at- vinnuleysi, að efla okikar gamla og góða atvinnuiveg sjávarút- veginn. Menn sem ekki sáu veruleikann fyrir fáum árum heidur aðeins eriemd álíyrirtæki og oJíuhreinsunarstöðvar, eru nú byrjaðir að tylla aftur tánuim niður á jörðina og famir að átta sig á að slík fyrirtæki muni efcki þess umkomin að leysa vandamál okkar að neinu veru- legu leyti. Það er reyndar sáifræðilegt rannsófcnaretfni hvað valdið hefur því, að menn sem taldir eru sæmilega greindir og gegn- ir, skuli hafá látið sér til hug- ar koma, að ortoufrekur iðnað- ur byggður á innffluttu hráetfni, gæti leyst sjávarútveg okkar af hólmi við öfflun gjaldeyristekna fyrir þjóðarbúið. JÞetta er svo mdkill barnaskaipur að manni hrýs hugur við að slíkt seun þetta skuM haía kcmið frá mönnum sem taldir eru með fullu viti. En hinu ber vissulega að fagna, þegar nú þessir sömu menn taila um nauösynina á því að etffla útgerðina og fisikiðnað- inn og tala um að þörtf sé á að beina fjármagninu jxmgað. Þetta hefði átt að gera strax í byrjun hins svokallaða við- reisnartíimabils því þá hefði orðið viðreisn í stað þess öng- þveitis í atvinnuimálum secn vinnumólum getur líka átt rét.t á sér að vissu marki, sé ífl hennar stofnað þannig að ís- lenzka þjóðin hafi alltaf undir- tökdn í þeim viðskiptutm. fiskiðnaðar sem geta aukið út- fflutningstekjur okkar og stuðiað að bættum þjóðarhag. En öU þessi miklu verkefni krefjast .þess, að þjóðin sé frædd um þá möguleika seun hún á ennþá ónotaöa, eða eru aðeins hálfnýttir nú. Okkur vantar skípulega fræðslu um sjávarútveg okkar og fiskiðnað. Þessi fræðsla ætti að byrja i öllum bamaskólum við sjávar- síðuna og hallda áfram upp í gegnum skólakerfið- Þetta ætti að vera hin alimienna fræðsla,* svo hinn upprennandi ísienzki borgari viti hvaöan þær tekjur korna sem gera honum kledfft að lifa mannsæmandi h'fi í land- inu- Auk þessarar almennu fræðsiu vantar hér svo fískiðn- aðarskóla og er mikil skömm að því, að sá skóii skuli ekki hafa verið stofnaður fyrir löngu. 1 grein Jóhanns J. E. Kúlds í Fi.skimáJum að þéssu sinni er meðaj annars f jallað um nauðsyn efldrar togaraútgerðar. A „myndinni" hér að ofan sést framtak ríkisstjómarinnar við togaraútgerð á íslandi: Ekki neitt. verið hefur að undanfömu og er orsök þess atvinnuleysis sem nú rikir. Orsök núverandi aitvinnuleys- is er engin önnur en sú, að hér hefúr inniend atvinnuuppbygg- ing verið vanrækt til margra ána, vegna bamalegra hug- mynda uim stóriðju í eigu út- lendinga, sem áttd að leysa all- an vanda. Stóriðja gietur veirið ágset í sjálfú sér til að fyilla upp í atvinnuleigar eyður, en sem allsherjarlausn á_ atvinnu- legri uppþyggingu á íslandi er hún vægast siagt bamasfcapur. Samivdnna við útlendánga í at- En hinu meguin við eikki gleyma, viljum við vera sérstök þjóð, sem fflesítír Islendingar vilja áreiðanleiga, þá verðum við að vera menn til þess að byggja upp okkar þjóðlegu atvinnuvegi, landbúnað og. sjávarútveg og á því sviði bíða margir ónotaðir möguleikar eftir þvi að þeir séu hagnýttir af landsmiönnum. Stærsta verkefnið í landbún- aðinum sem bíður þess að það verðí tekið róttum tökum er fuUvinnsla ullarinnar í iðnaðar- vöru svo og allra þeirra mörgu sauöskinna sem til falla árlega. Vilja fjármáiaspoki ngar okkar réikna út hve mikils gjaldeyris cnsettí affla með því að breyta ölluim íslenzku gærunum í peils- kápur og fflytja þær þannig á markað? Þannig bíða nærtæk verkefni við bæjardymar án þess að vera sinnt, á meöan íramámcnn eru á hlaupum á - oftir útlendingum tál að bjóða þeim ódýra orku e£ þeir vilji vera svo góðir að reyna að græða á okkur. En þó hin 6- leystu verkefni landbúnaðarins séu mikil, þá eru þau þó smá- munir hjá þeiim möguleákium scm bíða otkkiar á sviði sjávar- útvegs ef við erum menn tiil að notfæra ökfcuir þá. Aukin útgerð er iihnauðsyn Ofckur er tvimæláuast lífs- nauðsyn að effla fiskútgerð okk- ar mikið frá því sem nú er. Stærsita verkefnið á þvi siviði er endurreisn og uppbygging is- lenzkrar togaraútgerðar. Þetta verkefni hefur nú verið algjör- lcga vanrækt um fjölda ára, skipin hafa giengið úr sér og verið seld úr landi í hópum i brotajárn, en ekkert kornið í staðinn. Hér er verið að fljóta sofandi að feigðarósi í íslenzk- um sjávarútvegsmiálum og er mál að linni- Nú má lítinn tíma missia, ef við ætilum oktour ekfci að rnissa af strætisvagninum á þessu sviöi. Ef saimið hefði ver- ið um smíði á 10-15 togurum á s.l. ári gætu þeir verið kornnir i gagnið nú. En við þessu hefur algjörlega verið skellt skoöilaéyr- um af þeim sem þama bar skylda til að standa á verði. Engir nýir stouibtogarar í ís- lenzfca fiskiflotann er stað- reyndin sem við blasir í dag- ☆ ☆ ☆ En afni til skipasmíða hefur hækkað mikið á þessu ári sér- staklega stál og þó er búizt við enmþá meiri hækfcun á stálinu í byrjun næsta árs. Nú er ann- aðhvort að hröfckva eða stökkva ef tækifærin eiga ekki að ganga okkur úr greipum á meðan ennþá er þó tímd til að notfæra sór þau. Vinnum afíann íiðnaðarvöru Rekstur cfcfcar stóru, hrað- frysitihúsa þarfnast togaraút- gerðar ef hann á að geta verið í laigi. Hér er stórt og marglþæxt verkefnd sem bíður þess að verða leyst á viðunandi hátt. I fyrsta lagí aukin útgierð og betri meðíerð á afflanum. (Fisk- urinn fluttur að landi isvarinn í fcössum). I öðru lagi umbylt- ing hraðfrystíhúsa okkar, þann- ig að bau svari fullíkomílega t.il þess sem bezt er og fullkomn- ast á þessu sviðd nú. Hér er mest aðkallandi að breyta nú- verandd fiskmóttökum í nútíma hráefnisgeymslur með sjálfvirk- um kæli og rakabúnaði og að öðru leyti umskipuleggia húsin, sé þess taJin þörf til að gera reksturinn hagkvæmari. Stefna ber að '»v': að sailt- fisikurinn verði fullverkaður aö stærsta hluta í landinu í stað þess að fflytja hamri að mestu sem hálfunna vöru á markað eins og nú er gieirt. Niðursuðuiðnaður verði efldur sivo og niöurlagning sérverkaör- ar sdldar og kryddsíldar og markaða aflað fyrir þessar vör- ur. Komdð verði á fót í það minsta 1 fiskréttaverksimiðj u hér heima nú þegar, sem flull- vinni fisfcrétti fyrir markað stórborga, Leitað verði hring- inn 1 kringum landið aö margs- konar skelfisfcsmiðum og þau kortlögð. Finnist hér auðug skeJfistomið verði undinn að því bráður buigur að þau verði hag- nýtt og skelfiskurinn notaður til hraðfrystingar og niðursuðu. Þannig bíða okkar margþætt verkefni á sviði sjávarútvegs og Buxur - Skyrtur - Peysur ■ * Uipur ■ o.mJL Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum hagkvoemar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og bóta. Varahlutaþjónus.ta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. ' KRISTJANSSONAR h.f Kleppsvegi 62 — Símí 33069

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.