Þjóðviljinn - 26.10.1969, Qupperneq 10
10 SfiJA — ÞáÓÐ*VHáÆI®0fl — StmiíttdaguB 26- október JA69.
hinn 21. desemiber 1918 og Mary
Margaret Stegall Afhrens haíði
dáið hinn 23- desember 1918- Og
nú vissi ég með vissu af hverj-
um myndimar voru sem stóðu á
kringlótta borðinu hans Martinis
og ég vissi hvað hafði rist allar
þessar rúnir í andlitið á- honum.
Og ég gat ekki gert nofckurn
skapaðan hlut fyrir hann.
Ég hrærði í súkikulaðimi mínu
og sleikti kanilstöngina, stakk
henni í vasann og leit í kringum
mig í stofunni. 1 hillunum hans
Martins voru fleiri pakkar sem
haran ætlaði að gefa fólki- Þar
voru pakkar handa fjolskyldu
Doniear og handa mörgum öðr-
um sem ég þekkti ekki- Það vom
meira að segja pakkar handa
Thompsonekrökkunum.
Þetta var dálítið skrýtinn jóla-
dagur með engum gestum —
Elöise gat ekki fengið frí úr vinn-
unni og Neevy frænka hafði far-
ið til Wellco — en það var ekiki
rtema gott. Þegar við komum
heirn frá Martin var palbbi kom-
inn í hvita skyrtu með bindi.
Mamma var í bláa silkikjóLnum
og hæm var að steikjast í ofn-
inum- Altt var fullkomið. Kjóll-
inn ‘hennar mömmu var að verða
þröngur í mittið, en þegar hún
setti upp svuntuna og festi úrið
hennar ömmu Thorpe í bring-
una, þá gat enginn séð, að kjóll-
inn henmar var þröngur. Það tók
hreint enginn efitir því. .
Eftir matinn fóm James og
pabbi í reimuðu skóna sína og
fóm út að elta kanínur í snjón-
um og við mamma fórum Æram
í eldhús að brjóta hnetur í sæt-
indi.
Ég tók út heilan og óbrotinn
hnetuhelming og setti hann í litlu
bláu skálina- — Mamma, má ég
fara niður eftir á eftir og sýna
Thee og Josie nýju kápuna mína?
Hún lagði frá sér hnetubrjót-
inn og hortfði illilega á mig-
— Fara og sýna — Auðvitað
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31 Síml 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
SnyrtívöruT.
Fegrun arséríræðiiigur ð
staðnum.
Hárgreiðslu. og snyrtístofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Siml 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68
ekki. Á jóladag? Jólin em fyrir
fjölskyldu og vini, Thorpe.
— En þú sendir Donie gjöf og
hún gaf >þér gjöf. Af hverju má
ég ekki —
— Donie er þvottakonan mín,
Thorpe! Donie er negri og þetta
eru negrabörnán hennar. Geturðu
ómögulega skilið muninn á því?
Ég horfði á möromu mæla syk-
ur og kakó í pott- Hún hellti
bolla af mjólk saman við, setti
pottinn á eldavélina og stóð þar
og hrærði.
45
— Má tfólk ekki velja sína
eigin vini, mamrna?
— Kannski þegar það hefur
aldur tiil. Hún hrærði í mauk-
inu og hélt um magann- — Það
er ekki hægt að vera vinur svert-
ingja, Thorpe- Slíkt veldur öllum
óhamingju sem í hlut eiga. Og
þanmig er þetta einmitt með ykk-
ur- James lendir í slagsmálum og
Geneva er á þönum til að kom-
ast hingað og segja mér frá því
og hin bömin í skólanum hlæja
að. — Brjóttu ekfci hnetuna með
tönnunum. Notaðu hnetubrjót-
inn. Hún skildi sælgætið eftir
sjóðandi og settist við borðið-
— Og þetta væri verst af öllu
fyrir Thee og Josie, skilurðu það
ekki, því að þau yrðu uppástönd-
ugir negrar þegar þau yrðu stór
og Thee gæti lent í vandræðum,
jafnvel verið drepinn þegar hann
verður stór ef hann skilur ekki
hver staða ihans er. Og —
— En hvað þá um sá'lminn
sem við syngjum í sunnudaga-
skólanum?
— Hvaða sálm?
— Þú veizt, sálminn um rauðu
og guiu og svörtu og hvítu böm-
in sem Hann elskar öll?
Mamma andvappaði. — .Tú,
auðvitað elskar Hann þau- Það
gerum við líka- Helfurðu nokkurn
tíma séð mig meiða — - Ó, guð
minn góður, hvað ertu að segja?
Ég held þetta sé nóg af hnetum-
Hlustaðu, Thorpe, myndirðu vilja
giffast einhverjum þeiiTa? Eða
vilja að James giftist einum
þeirra.
Mig langaði ekki til að giftast
neinum og ég bjóst ekki við að
James kærði sig um það held-
ur.
— Ég ætti ekki einu sinnd neitt
handa ungbami að borða- Ég leit
niður bringuna á mér og hugsaði
um barnið hennar Josie sem tobt-
aði hana. — Hvernig ætti ég að
geta gifzt?
Mamma leit bara á mig Og það
var alveg eins og þegar hún var
að horfa á Jarðhnetu litlu, hvolp-
inn. sem við áttum sem gat ekki
lært að leika listir. Hún kom
■
Lr
SKÁIiDSACA
EFEtR
MARY
DUTT.ON
til mín, tók við sfcálinm af mér
og hellti þeim í sykunmaukið.
Hún sneri bakiniu í mig og
byrjaði aftur að hræra- — Thorpe,
við keyptum handa þér rauðu
kápuna, vegna þass að við elsk-
um þig. En elskar þú obfcur ekki
nógu mikið til að gera dálítið tfýr-
ir okfkiur? Dálatið sem myndi gera
ofckur öll m jög hamingjusöm’
Viltu reyna að eignast vini á þín-
um aldri í skólanum og hætta
við þessa hugmynd þína að þú
getir átt svertingjabörn þvotta-
konunnar okkar að vinum?
Hún hellti sælgætinu á plötuna
sem hún var búin að smyrja og
settist við borðið með höndina
á maganum. — Guð veit að mér
finnst óskemmtilegt að gera samn-
inga um jólagjafir, en hvað gat
ég anmað gert?
Hún var svo sorgmædd og
dapurleg á svipinn, að mér var
allri lokið- Ég gekk til hennar
og settist á gólfið við fætur
hennar og lagði höfuðið í kjöltu
hennar. Hversu fagrir voru (feetur
hennar í skónum.
— Ég elska þig, mamrna, sagði
ég. — Og ég kann ekki að eign-
ast vini en ég skal reyna- Ég viídi
óska að við getum alftur áttheima
í gula húsinu í Strawne og þú
gætir fengið ísmanninn og —
— En það gerum við ekki-
Mamma lagði höndina á höfuð
mér oig strau'k hárið burt frá
andlitinu. — Og við s'kulum reyna
að láta ok'kur líöa veí í þessu
húsi. Við Skulum gera allt sem við
getum til að gera hvert amnað
hamingjusamt- Sittu ekki of lengi
á gólfinu- Þú getur kvefazt.
Páöbí og 3&soaes fcoma heton
nolkíkm semna. Það var orðið of
dinminit til að elta kamiíniar og þeir
koma iheim kaldir og svangir- Við
fórum með sælgætið km i setu-
sfcofwoa «g hJjusittiðuim á últvarpfð
>og pabbi las mpphátt fyrir okkiur
úr Dickensbóíkirmi miimi- En þeg-
ar allír fóru fram í eldhús að fá
sér kalt hænsmakjöt og évaxta-
köfcu, þá fór ég í rúmið.
Éig lá lengi í rúminm og huigs-
aði «m þennan dag og hvað
Diamma hafði sagt rneðan við
vorum að búa ti'l sælgætið. Og
svo vissi ég hvað mér bar að
gera. Ég tfór fram úr rúminu, tók
rauðu kápuna úr skápnum mín-
um og setti hana aftur í kass-
amn.
Af því að ég elskaði mömmu
svo mikið að ég mátti ekki til
þess hugsa að hún væri óham-
inigjusöm og ef hún þurfti ekki
annað til að verða hamingjusöm.
þá ætlaði ég ekki framar að vera
vinkona Thess og Josie. En ég
ætlaði ekki að skipta á þeim og
rauðri kápu- Ég vildi ekki einu
sinni hafa kápukassann undir
rúminu mínu, svo að ég litaðist
um í herberginu eftir stað til að
láta hann. Ég setti hann út í hom
og tföt og leikföng ofaná hanni.
Ég fór aftur upp í rúmið og þeg-
ar pabbi kom inn til að bjóða
mér góða nótt, þóttist ég vera
sofamdi.
Pabbi laut ýfir mig og strauk
hfirið frá amdlitinu é méroghann
hélt stundarkorn um vangaminn.
Hann stóð þarna við rúmið mitt
og ég held hann fiafi verið að
horfa niður ti‘1 min, en ég opn-
aði efcki augun.
Mamma fann rauðu kápuna
seinna í kassanum í horninu og
hengdi hana alftur inn í skáp-
inm. minn, en ég fór ekki í hana-
Ég notaði röndóttu kápuna frá
Dawn Starr og rauða kiápan hékk
þarna, mjúk og hlý og litsterk.
Og hver vildi svo sem vera í
henni?
Eloise kom í ‘heimsókn til okk-
ar áður en skólinn hófst aftur eftir
Cabinet
FóitS þír fsknzk gólffeppi frái
VSHíumw
ZlUima
•TEPPflHöSIÐ
Ennfremur ódýr EVLAN íeppf.
Sparið tíma og fyrírfiöfn, og verzfið á eínum sfaS.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111
ROBmSOYS ORAIVGE MJf ASII
má blanda 7 sinnum með vatni
A
Tll ALLRA FERIIA
Dag- vikU' og
mána&argjald
22-0-22
MjI HÍJLALEIGAN
JLa tais:'
RAUDARÁRSTÍG 31
Svefnbekkir — svefnsófar
fjölbreytt úrval.
□ Beztu bekkimir — bezta verðið.
□ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
Laufásvegi 4 — Sími 13492.
/