Þjóðviljinn - 26.10.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 26.10.1969, Qupperneq 12
Alþmglsmerm úr öllum flokkum flyfja frumvarp um Fólkvang á Alftanesi Þmgmenn úr öllum flokkum flytja nú frumvarp um fólkvang á Álftanesi, og eru flutningsmenn Matthías Á. Mathiesen, Benedikt Gröndal, Jón Skaftason, Geir Gunn- arsson, Pétur Sigiurðsson og Sverrir Júlíusson. Frumvarpið er hannig: 1- gr. Haiga skal ski.pulaigningiu byggðar í Bessastaðahreppi, svo og þeim hluta Garðaihrepps, sem næst liggur Bessastaðaihreppi, þanaiig, að þar verði svæði fyr-ir fólkvang tit útivistar fyrir al- menning, eins og om ræðir í 8. gr. laga uim náttúruvernd, nr. 48 7. aprfl 1956, er skal vera í uim- sjón náttúruverndairráðs- Þess skal gætt, að innam svæðamna verði, svo sem föng enu á, lamd eða landsspildur, sem vefjna náttúrufegurðar otg jurta- eða dýrailífs eru vel tit friðunar og verndar fallin, einikium með til- liti til fraimiangreindra almenn- ingsafnota. Að lokinni skipuilaigningu sam- kvæmt 1. málsgr. ákiveður ráð- herra, sem fer með náttúru- vemdarmál, nánairi aðgierðir, að fengniuim tillögum néttúruvemd- arráðs og eftir því sem flé verð- ur veitt til á fjárlöigtum. 2. Öheimiilt er að reisa eða gera í Bessiasitaðalhreippi, sivo og þeim hluta Garðahrepps, sem næst liggur Bessastaðahreppi op- imber mannvirki, sem truílað geti eða hindrað sikipulagningiu sam- k\’æmt 1. gr. eða sipilltt á nokik- um hátt fyrir afnobuim og tiL- gangi fólksvamgB þess, sem þar er fyrirhugaöur. 3. gr. Beita miá vegna fram- k\’æmda samikvæmt 1. gir. eiiign- air- og leigunámsheilmilld 8. gr. Laga nr. 48 frá 1956 Kostnað, sem alf því leiðir eða amnairi fra/mlkivæmd sialmlkivæimt löigum þessúm sfcall greiða úr rikissjóði. 4. gr. Lög þeissd öðlast þegar gildi. Fólkvangnr nauðsyn í nágrenni hins mesta þéttbýlis- kjarna hér á landi, Reykjaivíikur, Kópavoigs, Hafnarfjarðar og að- liggjandi sveitarfólaiga, er enginn staður sem sameinar aJla fram- angreinda kositi í eins ríkum mæli og Álftanesið. Sá mögu- leiki er nú fyrir hendi aö gei'a þar faigran og friðsælan ailmenn- ingsigai'ð, sem Veátt geti þedm, er hann sæikja ótaldar ánægjustund- ir, ekki eimungis íbúum þéttbýl- isins, heLdur einniig öörum Lands- mönnum sem hingað leggja leið sína. Vegna staðhátta og ann- arra kosta mundi gildi hans fara sívaxandi, eftir því sem byggðin ykist. Það væri mikil skamm- sýni, sem aildrei yrðd aísöfeuð, ef þetta tækifæri væri nú látið ó- notað, en sökum sífelldrar út- færslu byggðarinnar fylgir hér alllri bið mikil áhætta- Ákvæði 2. gr. eru sett til að koma í veg fyrir, að framgangi. málsins verði spillt mieð opin- berri manmvirkjagerð í Bessa- staðahreppi, svo og þeim hluta Garðahrepps, sem næst liggur Beissastaðahreppi, sem þanmg væri háttað, að hún gæti ekfci samrýmzt þeim fyrirætlunum og aðgerðum, sem stefnt er að með frv. I 8. gr- náttúruverndarlaganna er heimild til að friða lands- svæði og gera þau að fólikvöng- um, er gegni sams konar hlut- verki og uim er fjallað í frv. þessu. Ákvæði 8. gr- eiga þó ekiki að ölilu leyti við hér, því að þar er gert ráð fyrir, að nátt- úruvemdarnefndir og sveitar- stjórnir eða sýslunefndir taki á- kvairðanir, siem hér að lúta, o-g sikal sýslusjóður bera f jórða hluta kostnaðar, sbr. 28. gr. laganna. Fólkvangi þeim, sem fyrirhug- aður er í frv., er hins vegarætl- að svo víðtækt Mutverk, að rétt þykir að víkja frá ákvæðum 3. gr. laga og láta hann falla beint undir umsjón náttúruvemdar- ráðs, enda beri ríkissjóður all- an kostnað af honum“. Skóverksmiðjan á Egilsstöðum í hyggingu í byrjun þessa mánaðar. — (Ljósm. I*jóðv. vh). Skóverksmiijan á kgilsstöium tekur til starfa í névemher — framleiðir á hinn fótinn á okkur! Málið er sloýrt í greiitargerð á þessa leið: „Nú á tímum þykir óihjákivæmi- legt í salmlbandi við myndun.bæja og borga eða annars þéttbýlis, að friðuð séu og skipulöigð lainds- svæði þar sem allmenningur get- ur notið útiveru í frísitundum sinuim. Við val slíkra landssvæða er margs að gæta, meðal ann- ars að þau liggi vel við saim- göngum, svo að auðvelt sé og ódýrt fyrir íbúa þéttbýlisdns, að komast þangað. 1 öðru lagi er það mikilsvert, að þau hafi til að hera kosti firá náttúrunnar hendi, sem geri mönnum dvöl þar ánægjulega, svo sem fiaigurt útsýni og umihverfi, fiaigrar og sérstæðar náttúrumyndanir og fjölbreytilegt jurta- og dýralíf- Um staðarvai kemur ©immiig til greina, hvort fyrir hendi sé nægilega stórt óbyggt svæði, sem taka megi tdl framaingreindra nota. Það Liggur í auigum uppi, að Skóverksmiðjan á Egilsstöð- um tekur væntanlega til starfa um miðjan nóvember, að því er stjórnarformaður hlntafélagisins um hana, Þráinn Jónsson, sagði Þjóðviljanum í gær, og verða vélarnar settar niður um næstu mánaðamót. Vélarnar sem keyptar voru til vejfcsmiðjunnar eru þær sem SAVA, Sameinuða verksmiðju- afgreið'sian, átti áður, en sér- fræðingar frá hollenzkri skó- verksmiðju, sem Eigiisstaðaverk- ismiðjian hefur samvinnu við, munu setja þær niður. Leggur verksmdðjian í Hol'landi ednniig fram aðra tækniaðsrtoð, útiveg- ar t.d. módei til að firamleiða eftir og aðstoðar við sérhæf- ingu starf'sfóiks. Kvað Þráinn ekki enn tdl fullnaðar gengið frá samningum við þá hollenzku og óá'kvéðið hvort Þ©iir tækju greiðslu í peningum eða gerð- ust Muthafar. Hluthiafiar í skóverksmiðjunni eru annars um hundrað talsins, frá Egilsstöðum og af Héraði, hreppsfélaigið og verkialýðisfélaig- ið eiga stóra Muti og kaupfélaig- ið talsverðan. Er mikill áhugi á þessu fyirirtækj meðal almenn- ings á Egilsstöðum, enda mun það veita um 30 manns atvinnu ef allit genguir að óskum. Framíkvæmd'a’Stjóri skóverk- smiðjuenar hefur verið ráðinn Ögmundur Ein'arsson, sem tek- ur til starfa 1. nóvembex og mun von bráðar halda tdl Hol- lands til að kynna sér nánar ým- islegt í sambandi við rekstur Slíkra verksmiðja. Framieid'dir verða karlmanna-, unglinga- og bamaskór, en ekki kvenskór að sinni, þar eð tízk- an í þeim er of hverful til að ekki stærra fyrirtæki geti hætt sér í þá framleiðslu, sagði Þrá- inn; og verður fyrst og fremst miðað við framleiðslu fyrir inn- anliandsmiarkað, þótt sjálfsagt gæti síðar komið til mála að flytja út t.d. kuld'askó fóðraða íslenzkri gæru. Fleiri íslenzk Framihiald á 9. síðu. Þessi fallegu svefnherbergissett FÁST NONA HJÁ OKKUR í EIK OG LÖKKUÐ HVÍT. KOMIÐ OG ATHUGIÐ GREIÐSLUSKILMÁLANA OKKAR. Sunnudaigur 26. dkitóber 1969 — 34. árgangur — 235. tölublað. Síðasta umferi á Haustmótinu í dag í dag verður tefld 9. ogr síð- asta umferðin í meistaraflokki á Haustmóti /Taflfélags Reykja- víkur. 8. umferð var tefld sl. fimmtudagskvöld og urðu úrslit þessi: Einar M. Sigurðsson vann Jón Kristinsson, Jóhann Sigur- jónsson og Frank Herlufsen gerðu jafntefli, Jón Þorsteinsson vann Jóhann Þóri, Svavar Svav- arsson vann Ólaf H. Ólafsson, Andrés Fjeldsted vann Braga Halldórsson, Bjarni Linnet vann Ragnar Þ. Ragnarsson, Stefán Briem vann ■ Sigurð Heriufsen, 'Karl Þorleifsson vann Inga Ingi- mundarson en jafntefli gerðu Leifur Jósteinsson og Guðjón Stefánsson. Biðsikákir urðu hjá 6 af efstu mönnum mótsins. Bragi Kristj- ánsson átti skiptamun yfir í skák sinni' við Björn Þorsteins- son, Bjöxn Sigurjónssion og Ingi R. Jóhannsson áttu tvísýna bið- skák, Magnúg Sólmundarson átti betri stöðu gegn Trausta Björns- syni: Biðskákimar átti að tefla síðdegis í gær en úrsiit þeirra voru ekki. kunn er blaðið fór í prentun. Staða efstu manna er því þessd fyrir síðustu umferðina að bið- skáikum óloknum l.'Bragi Kristj- ánsson 6 vinninga og biðskák. Ingi R. Jóhannsson 5V2 og bið- skák, 3. Einar M. Sigurðsson 5V2, 4.—5. Björn Siigurjónsson og Björn Þorsteinsson 5 og biðskák, 6. Stefán Bríem 5, 7.—8. Magnús Sólmundarson og Trausti Björns- son 4V2 og biðskák. 9.—13. Jón Kristinsson, Jóhann Sigurjóús- son, Frank Herlufsen, Jón Þor- steinsison og Svavar Svavars- son 4V2. Verður gerð heimildarkvik- mynd af störfum Alþingis? Þingmenn úr öllum flokkum flytja á Alþingi tillögu til þingsályktunar um heimildar- kvikmynd um Alþingi. Flutn- íngsmenn feru Benedikt Grön- dal, Eyjólfur K. Jónsson, Magnús Kjartansson og Þórar- inn Þórarinnsson. Vf Tillagan er þannig: Alþingi ályktar að fela forsetum þingsins að láta gera heim- ildarkvikmynd um starfs- hætti Alþingis, eins og þeir nú eru, þannig að myndin henti sem bezt til sýningar í sjónvarpi, skólum landsins og við önnur tækifæri. í greimargerö sikýra fikxtnings- nneim það sem fyrir þeirn valrir á þessa leið: „Alþingi starfar enn x megin,- dráttum eins og það hefurstarf- að í rúma öld, og ytri aðstæð'ur þess hafa verið lítið breyttar, síðan þihghúsið var reist. Nú eru hins vegar miklar breytingar fram undan; Bygging nýs þing- húss verð’ur nauðsyndegri með hverju ári sem líður, og fram hafa komið tillögur uim grund- vallarbreytingar, eins og þá að leggja niður dei'ldaRskiptingiu og gera þingið að einni málstofu. Heimiildarkiviikimynd um störf Alþingis hefur aldreá verið'gerð. Virðist rí'k ástæð'a til að gena slíka rnynd, meðan þingdð erann í hinum gamla farvegi og hefur ekki teikið þeim stakikaskiptum, sem vafáilausit enx framundan, þótt ekki komi annað til en nýtt þinghús. Hugmyndin um að kvikmynda störf Alþingds hefur verið rædd í útvarpsráði með tilliti til sjón- varips. Var þá tailið æskilegt, að slík mynd yrði gerð af Alþingi sjálflu, enda þótt sjónvarpið sé að sjálfsögðu reiðubúið til hvers konar samstarfs. Hugimyndin hetfiur og verið rædd í stjóm Fræðsilumynda- safns rfkisdns, og var ednnig þar talið æsfcjiilegt, að Alþingi hefði s.iálflt forixstu í málinu, én mynd- ih yrði gerð með það fyrir aug- um, að hún yrði hemtug kynn- ing á þinginu í sfcólum. landsins. Kvikmynd af Alþingi yrði að sjálfsögðu að vera liten.ynd, cn sjónvarpið tékur aöeins svart- hvítar myndir, þótt það geti sýnt litmyndir- Þé þurfa tal og tónar að vera á Mmunni sjálfri til varðvedzlu og sýningar ískol- um eða annars staðar, en sjón- varpið notar að jafnaði aðra að- ferð við kvikmyndagerð sína. Af þessu er Ijóst, að æslkilegt er samistarf viðkomandi aðila, svo og að verikdð verði unnið á veg- um Alþdngds sjálfs til að tryggja heimdldargildi - þess. Má raunar taka alMtmdklu meira kvikmynda- magn til varðveizlu en notað verður í þeirri útgáfu myndar- innar, sem sýnd yrði í sjónvarpi og skólum. Kostnaður við kvikmyndagerð- ina mundi dreifast á 2 — 3 ár og greiðast með öðruim alþingis- kostnaði“. Kostaði iæknisbústaðurinn á Sauðárkróki 6 miljónir kr.? Sauðárkróki 24/10 — Eitt af dýrustu einbýlishúsum á landinu er í smiíðuim á Sauðérkróki og kostair ekdri undir sex miljónum króna. Hér er um að ræða lækn- isbústað fyi-ir yfdrlækninn á sjúfcrah'úsdnu og er aðeins hugs- að sem vistarvara fyrir hann og fjölskyldu bans — er hann tal- inn síður en svo hrifinn af öll- um þessum kostnaði og myndi láta sér nægja minni íbúð en hér er - á ferðinni. Sá er ræður hér ferðinni er arkitektinn er teiknaði húsið og heitir' Stefán Jónsson og er raun- ar upprunninn frá staðnum. Þetta er öllu tiltakanle'gra en annars staðar af því að hús- byggjendur á Sauðárkróki hafa aðgang að ódýrara byggingarefni en víðast hivar annars staðar og vakið hefur verið máls á því í bæjarstjórn,. að það nái ekki nokkuirri átt að fátækt bæjar- félag sé að sýna þessa yfirburða raiusn. Þa hrís mönnum bugur við. að sami arkitekt hefur verið fenginn til þess að skipuleggja heilt bæjarhverfi og myndi Haf- liði dýr allur, ef hverri villu er ætlað að kosta álík,a eða litiu minna í hinu nýja bæjarhverfi. IL S. 1 y \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.