Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 1
Þröstur Ólafsson hagfræðingur á Efta-fundinum: Ætlunin að treysta viðreisnina í sessi með inngöngu í Efta? Innganga íslands í EFTA er tilraun afturhalds- afla í þjóðfélaginu til þess að frysta tíu ára gamla viðreisn í landinu til frambúðar á kostnað almenn- ings, sagði Þröstur Ólafsson, hagfræðingur á EFTA fundi AEiþýðubandalagsins í Austurbæjiarbíói í fyrrakvöld. Gera á seinustu tilraun til að bjarga ráð- og dáð- lausri valdastétt og fá um leið framtíðarábúð fyrir efnahagsstefnu, sem er launafólki og öllum al- menningi afar óhappadrjúg og fjandsamleg, sagði Þröstur ennfremur. ' efkkd þjóðféilaigSilegt afil, heidur illa launaður frímerkj asleik j a n óvina sinna og megnar ekki að koma neinu tii leidar. Mér er það sannarlega ekki að skapi að vera stóryrtur, en lund. imín ýfist alltaf, þegarmér verður hiuigsað tii skaplleysis ís- lenzkrar alþýðu. Þá saigði Þrösibuir: Bftasinnar b’oða aiukna fjöl- breytni atvinnuveganna mieð inj.göngu ísllands £ Efta. Að nnínu áliti verður þetta þver- öfugt Erient sam íslenzkt fjór- miagn myndd fyrst og fremstsog- aist inn í sjávarútveginn, enekki byggja upp nýjar áður óþiekktar iðngreinar. Einihaeiflni efnahags- lífsins yrði ekki minni en áður. Ný stóriðjuver útLendinga með niðurgreiddri onkai kailla ég ekki fj ölibrey tniaul: ningu • Fraanleiðslu- hættir þjóðanna verða að vera á svipuðu stigi. Séu framieiðslu- hættir einnar þjóðar á frum- skeiði, þá bregzt kreddian og hagnaður fríverzlunar er alllLur þeirn megin, sem heildairfraim- leiðnin er mest. Einmitt þetta er atriði, sem állir virðast gjeymia, þó sá þáitt- ur Efita 'vandamélsins ásamt Framhald á 12. síðu. Þröstur Ölafsson, hagfræðing- ur, flutti athyglisverða ræðu á Efta fundi Alþýðuibandailaigsms í fyrrakvöld. Þröstur saigði svo: Eftir því sem Bfta 'málið er oft- ar rætt, þeim mun meira hallast menn á þá skoðun, að póflitísk hlið þess sé þynigst á metunum. Enn hafa engin rök veriðfærð fyrir því, að við munum haign- ast á inngöngiu • í Bfta, því að miljón mianna markaðurinn, er við eigum að vinna, er clþekikt stærð nema hvaó við vitum að hann er einokunarkenndur. Dyntir tiliviljunar skópu Efta og Efta varð till upp úr mistök- um. Sú stjórnmálahugsun sem ligg- ur að baki hinum evrópsku efnahaigsbandalöigum er ■ áhættu- trygging hins kapítalísika hag- ^erfis. Með gaghkvæmum tengsi- um og samruna deila auðhring- arnir með sér fjárfestingaráhætt- unni um leið og valdastéttir þessara landa festa völd sín og stöðu, því að hagkerfið er und- irstaða valda borgarastéttarinr.- ræðustól á Eftafundinum, til lUiðar við hann situr fundarstjórinn (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Þröstur Ólafsson hagfræðingur í Guðmundur J. Guðmundsson. — MuniS Happdrœffi Þ]ó8viljans • Nú er aðeins röskur mán- uður þar til dregið verður í Happdrætti Þjóðviljans 1969. Þeir sem hafa fengið senda miða í happdrættinu eru vin- samlega beðnir að gera skil sem fyrst. Tekið á móti skil- um á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustíg 19. Símar happdrættisins eru 17500 og 17512. ★ • Myndin er af aðalvinn- ingnum í happdrættinu: — Skoda 1000 MB. úti á landi Smifióníuhilijómisiveiit . Is- latmds efnir til tómleiika á Akranesi n-k. þriðjudag, 25. nóv., klL 21 og í Kefila- vík imiidvikudaginn 26-, nóv. M. 21. Em það tánlisitar- félögin á báðum þessum stöðum sem annast aHlan undiribúninig tónileikanna. Si'nifóníuMjómsveitin hef- ur fyrr í vetur haldifl tvenna tónleika aðra í. ná- grenni ReykjaivaTkur, þá fyrri. að Minni-Borg í Grímsmesi óg 'hSna síöari að H'lógarði í Mosfellssveit Lífeyrissjóður bótasjómanna Við lausn sjóimannadcilunnar í febníar s.l. varð að sam- komulagi, að stofnaður skyidi lífeyrissjóður bátasjómanna er taki til starfa í ársbyrjun 1970. 1 framhaldi af þessu samkomu- iagi var á vegum Sjómannafé- lagsins Jötuns, Vélstjórafélags Vestmannaeyja, Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda og tJtvegsbændafélags Vestmanna- ejja haldinn stofnfundur lífeyr- issjóðs bátasjómanna. Fundur þessi vár xnjög fjöl- mennur. í upphafi hans gerði Björn Guðmundssom noífcki'a grein fyrir aðdraigamda þessarar sjóðsstofnunar, en að því loknu útsicýrði Þórir Bergsson, .trygg- in gafi'æðingur, ■ lög og regilur sjóðsins, en þær hefur hann sarnið- Skýrði hanrí einstakar greinar og lögin í heiid. Að skýringum hans loknum voru lögin einrómia saimlþykkt. I stjórm sjóðsins voru kjömdr: Kristinn Pálsson, Björn Guð- mundsson, Hjörtur Hermamns- son, Magnús Jónsson og Hög.ni Magnússon. Fundarstjóri var Ingólfur Arnarson. Ákveðið er að fé sjóðsins skuli geyrnit og ávaxtað í Vest- mammaeyjum og binda Vest,- mannaeyingar mikiLar vonir við að þessi sjóðsstofnun verói byggð- artaginiu til hagsækiar í framtíð- immi. Hjalti Kristgeirsson hagfræðingur á Efta-fundinum: Samdráttur og aukið atvinnu- leysi hlýzt af inngöngu í Efta □ 100 miljón manna markaður Eftia landanna er sneisafullur af iðnaðarvörum. Óuppfylltar þarfir eru vandfundnar, og listin er sú, að búa til nýjar þarfir fyrir nýja framleiðslu. Annars staðar í ver- öldinni er fólk með óuppfylltar frumþarfir, það er sá helmingur mannkyns, sem býr við næringar- skort. Þessar aðstæður /marka hlutskipti matvæla- framleiðandans og matvælaútflytjandans, sagði Hjalti Kristgeirsson í fróðlegri ræðu á Efta fundi Alþýðubandalagsins í fyrrakvöld. ar. Þetta vita íslenzkir vaildamenn og inngangan í Efta er óskiljam- leg án þess bakgrunns. Inngangan í Efta er aðedns hluti af bví stjómarkerfi, seim verið er að þröngva upp áokk- ur. Síðan viðreisnarstjómin komst til valda er búið að ium- turna íslenzkum efnahagsmáilum á þann hátt, að lögimál fjár- magnsins fær æ meira svigrúm til að móta sjálft þjóðfélagið, Islenzka þjóðin hefur engar þsrfir sjálf heldur aðeins fjár- niagnið og umráðamenn þess. Gengisfellingarnar báðar, hin komiandi verðgæziu.löggjöf, ný söluskattsilög. Allt eru þetta á- fangar að sama markinu. Hver borgar brúsann? Kannski það sé þeirra mól að framkvæma þá þjóðfélagsstefnu, sem tryggir þeim völd og ábyrg- ist hagsmuni þeirra. En það er líka okkar mál, hvort við þoluim þetta möglunairflaust eða stöndum upp og segjum nei. Hægri sdnnuð öfil hvaðanæva úr þjóðfélaginu sækja nú fi-arn á breiðum brautum. Þau móta þjóðfélagið eftir vild og sér í hag, en ætlast til áf launþeg- um, að þeir taiki orð þeirra og gerðir sem sjálfsagðan hlut. En ekkert er sjálfsagt í þessum heimi nema manneskjan sjálf og minnimáttar er sá, sem veit ekki, hvað honum er fyrir bezitu. Svo lengi sem ísllenzk -ailþýða er sundruð á milli margra stjómmálafylkinga verður hún Er skynsamlegt fyrir islenci- inga að ganga í Efta? Er sjálf- gefið að það liafi í för með sér heillavæniega efnaihaigsþróun? Er verkailýðsstéttinni baigur að Efta aðild? Græðir atvinruurekenda- stéttin á Efta? Er þarna nokik- ur hætta á ferðum fyrir stjóm- arfarslegt sjálfstæði? Svona spyr mai'gur, og slfikra spuminiga á að spyrja, saigði Hjalti. Bfta samningurinn felur í sér fyrinmiæli um stefnu og aðgerð- ir í ákveönum þáttum efna- hagsimála, en. fuillliveldiið skerðir hann ekiki beiniíiniis. Auk þess er hann uppsegjanlegiur með árs fyrirvai'a- Að sjálfsögðu getur heildafstefna í . ef nahagsmálum á grunidvelii Eflta aðildar veikt svo mjög undirstöður þjóðanbú* skaparins, að efnaihagslegu sjáilf- stæði sé hætta búdn. Einnig gæti svo farið, að erlendiir að- ilar hredðruðu svo um sig í at- vinnullífinu, að þeir settu stjlórn- völdum kosti. Þetta gæti reynd ■ ar gerzt án Eífta aðiidar, en Efta- aðild mundi að ölluim líkindum greiða fyrir því, að svo yrðd. Það scm hins vegar væri verulega háskalegit, er c>að, að Efta teym- ir okkur á banadegi sínum. inn í Efnaihag.sbandailaigið' saigði Hjalti. Verklýðsihreyfingin þarf ekki að vænta sér góðs af Bfta að- ild, Eklki er ástæða til þess að ætla annað en þrýstingur á það að hallda kaupgáaíidi niðx'i ykxst vegna breyttra saimikeppnisvið- horfla og vaantanlega aukinnar hlutideildar útlendinga í atvinmi- reksitri. Kaupgjald er hér lægra en í' flestiym Eftalöndum, og ElEtaað- ild mundi eklki hafa önnur sjálf- virk lögmél í þessu eflni en þi’ýsta kaupgjaldi frekar niðurá stig Portúgala héltíur en toga það upp á stig Svía- Vöruverð mundi ekki lækka, en sennilega breytast í þá átt, að ýmsar dðniaðarvörur, siem nú eru íraimileiddar hér að edn- hverju leyti, mundu lækka í verði, en í staðinn hækikuðuinn- lendar nViatvörur. Vandamál ríkjandi atvinnu- leysis giet ég ekkd séð að leysxst HjaMá Krisitgeiirs'son, rnema með hagstáómarað;feröum éætlunarib úskapar. Eflta aðild þarf ekki endilega að bregða fæti fyrir slfkan áætilunarbúskap, en mundi samt vafaiaust vera notuð tii að efla madkaðsbúskap. Kann hefur hins végar neynizt hér vera helzti óivin. ftaíllrar at- vinnu, sagði Hjailtó. Aðaleinkennd þedrrar atvánnu- þróumar, sem Efta aðild er ætl- að að ýta unddr hér á landii eru fráhvarf frá þjóðlegum at- vinnuvegum og efling nýrraiðn- greina. Er þá helzt svo að skilja að Msdlgúrvinnsla og álbnæðsla séu fyrinmyndimar, en það eiru hvoru tveigigja. hrieykslisífvTÍ r - tæki, hvaið snertir arðsemí íyrir Islendinga. I annam stað á að efilast hér ýimiss konar samsetn- ingariðnaðux', samaniber efltánfar- andii Mausu úr Eflta sloýrsinnni sivonafndiu, þar sem fjallað er um reynslu annarra landa: „Frjáls aðgangur að mairgifalt sitærra mairkaði heifur gefið tækilflæri til ýmáss komair hedlia- vænlegra skipuilagsbreytmga fiyrirtasikja, og sterkari vdðskipta- samibönd hafa ledtt til fiyrir- tækja — samstanfls landa í mdlli, hvað snertir framliedöski, lausn tæfcni'Iegra vandaim'ála og hag- ræðinigu almiennt. „Þetta era firómar hiugsianh',' en athygllrisvei-t eir, að aldirei heifiur verið Ibent á neitt ákveðdð í þessu samíbandi, Fnamhadd á 1(2. síðu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.