Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 1
Þröstur Ólafsson hagfræðingur á Efta-fundinum: Ætlunin að treysta viðreisnina í sessi með inngöngu í Efta? Innganga íslands í EFTA er tilraun afturhalds- afla í þjóðfélaginu til þess að frysta tíu ára gamla viðreisn í landinu til f rambúðar á kostnað almenn- ings, sagði Þröstur Ólafsson, hagfiræðingur á EFTA fundi Aiþýðubandalagsins í Austurbæjiarbíói í fyrrakvöld. Gera á seinustu tilraun til að bjarga ráð- og dáð- lausri valdastétt og f á um leið framtíðarábúð fyrir efnahagsstefnu, sem er launafólki og öllum al- menningi afar óhappadrjúg og fjandsamleg, sagði Þröstur ennfremur. ^ Þröstur Ölafsson, hagfræðdng- ur, flutti athyglisiverða ræðu á Efta fundi Alþýðuibandailagsdns í fyrrakvöld. Þröstur sagði svo: Eftir því sem Eifita'málið eo: oft- ar rætt, þedm irmin tmeira hallast menn á þá sikoðuin, að póldifcísk hlið þess sé þyngst á metunum. Enh hafia engdn rök verdðfærð fyrir því, að við munuim hagn- asit á inngöngu ¦ í Etfta, þwí að miljón miainna martoaðurinn, er við eiguim að vinna, er óþekfct stærð 'nema hvað við vitum að hann er einokunarkenndur, Dyntir tilvdljunar skópu Etfta og Efta varð till upp úr tmistök- uim. • . • ¦ . . Sú stjórnmálahugsiun sem ligg- ur að baki hinum evrópsfcu efnahagsbandalöguim er • áihættu- trygging hins kapítailíska. hag- kerfis, Með gagnkvagmuim tengsi- um og saimiruna dedla auðhring- arnir með sér fjárfestingaráhætt- unni uim leið og . valdastéttir þessara landa festa völd sín og stöðu, því að hagkerfdð er und- irstaða valda borgarastéttarinri- ar. Þetta vita íslenzkir vatlctoimenn og inngangan í Efta er oskiljan- 3eg án þess bakgrunns. Inngangan í Effca er aðeins hluti af því stjórnarkerfi, seim verið er að þröngva upp áokk- ur. Síöan viðreisnarstjórnin komst til valda . er búið að um- turna íslenzkum. efnahagsméilum á þann hátt, að lögtmál fljár- magnsins fær æ meira svigrúim til að móta sjálflt þjóðfélagið- íslenzka þjóðin hefur engar þarflir sjálf heldur aðeins fjér- rtragnið og umráðaimenn þess. Gengdsfeillingarnar báðar, hin komiandd verðgæzlulöggiöf, ný söluskattslög. Allt eru þetta á- fangar að sama markinu. Hver borgar brúsann? Kannskd það sé þeirra mái að fraimtovæma þá þjóðfélagsstefnu. sem tryggir þeim völd og ábyrg- ist hagsimuni þeirra. En það er líka okkar mál, hvort við þoluim þetta möglunadlaust eða stöndum upp og segjuan nei. Hægri sdnnuð öfll hvaðanæva úr þjóðfélaginu .sækja nú fram á bredðum brautum. Þau móta þjóðféiagið eftir vild og sér í hag, en ætlast til éf laiunþeg- um, að þeir taki orð þeirra og gerðir sem sjálfsagðan hlut. En ekkert er sjálfsagt í þessum heimi nema manneskjan sjálf og minnimáttar er sá, sem veit ekkij, hvað honum er fyrir beíatu. Svo lengi sem ísllenzk -alþýða er sundruð á milli margra stjórnimiáílafylkinga verður hún ekfci þióðfiélagslegt aifil, heidur illa launaöur frímerkjasleikjari óvina sinna og megnar ekki að koma neinu tdi ledðar. Mér er það satwiiamlega ekki að skapi að vera stóryrtur, en lundimín ýfist ailtaf, þegiarmér verður hiuigsað tii skapiieysis ís- ienzkrar aliþýðu. Þá sagði Þrösifcur: ¦ Eftasinnar tíoða aiukna fdöl- breytni atvinnuveganina með iniíigóngu íslliands í Bflta. Að nm'nu álitd verðuir þetta þver- öíugt. Erient sem ísienzkt fiár- maign rniyndi fyrst og fremstsog- astt inn í sjávairútveginn, enekki byggja upp nýjar áður óþekktar iðngrednar. Einhæflni efnahags- lífsine yrði ekki mdnni en áður. Ný stóriðjuiver útiendinga með niðurgreiddri ortou toaiia ógekki f jölbreytniauknimigu- Franileiðslu- iiættir þióðanna verða að vera á svdpuðu stigi. Sóu íramieiðsl'U- hættír einnar þjóðair á frum- skeiði, þá bregzit kreddain og hagnaður fríverzlunar er allliur þeim imegin, sem. heirdarifiraim- ieiðnin er inest. Einimitt þetita er aitriði, seim allir vdrðasit gleymia./'þó sá þáitt- ur Efifca 'vandaimálsins ásamt Pnamhaid á 12. síðu. MuníS Happdrœffi ÞjóSviljans 0 Nú er aðeins röskur ínán- uður þax til dregið verður í Happdrætti Þjóðviljans 1969. Þeir sem hafa fengið senda miða í happdrættinu eru vin- • samlega beðnir að gera skil sem fyrst. Tekið á móti skil- um á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustíg 19. Simar happdrættisins eru 17500 og 17512. • Myndin er af aðalvinn- ingnum í happdrættinu: — Skoda 1000 MB. ------------ - "¦ ":.. Bt3!------ Sintóníuhiáomsiveift . ís- lamds efnir til tóniledka á Aikranesd n.to. , þriðj-udiag,, 25. nóv., kQ. 21 og íKefll'a- vík andövikiudaginn 26- miáv. ki. 21. Enu þaö tónlisibar- sfléiögán á báðufm þessum stöðuim sem annast vaiUlan undirtbúndng tónileikanna.. Sinfóníu'Mijóínisvedtdn hef- uir fyrr í vetur . haldið. tvenna tóniledka aðra í. ná- grennd Beykjaivíkluir,, þá íyrri að Minni-Borg í Grrimsiniesi 'og 'hina síðari að Hlégarði í Most£eilssveit Lífeyrissjóður bátasjómanna Þröstur Ólafssoh hagfræðingur Guðmundur J. Guðmundsson. — í ræðustól á Eftafundinum,. til hliðar við hann situr fundarstjórinn (Ljósm. Þjóðv. A. K.)- Við iausn sjótmannadeiluranar febrúar s.l. varð að sam- kcunulagi, að stofnaður skyldi lífeyrissjóðnr nátasjómanna er taki til starfa í ársbyrjun 1970. 1 i'rambalíli ai þessu samkomu- lagi vár á vegum Sjóimannafé- lagsins Jötuns, Vélstjórafélags Vestmannaeyja, Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda os Ctvegsbændafélags Vestmanna- eyja haldinn stofnfundur lífeyr- issjóðs bátasjómanna. Fumdur pessi var mnög íjöl- mennur. í upphatfi hans geröi Björn Guðimundsso'n nokkira grein fyrir aðdraiganda þessairiar sjóðsstoifnunar, en að því loknu útslcýr-ði Þórir Bergsson,, .trygig- inigatfiræðingur, • lög og reglur sjóðsins, en þær. heftur hann sainið- Skýrði hanrt. einstakar greinar. og lögdn í heild. Að skýrdnigum hans . loknuni voru lögin einrómia saimlþykkt. 1 stjórn sijóðsins voru kiömdr: Kristdnn Pálsson, Björn Guð- mundsson, Hjörtur Hertmanns- son, Magnús Jónsson og Högnd Maignússon. Fumdairstjórd var Ingóifur Arnarson. Ákveðdð er að fé sióðsdns skuli geymt og ávaxtað í Vest- maminaeyjum og binda Vest- miannaeyimgair mdtólair vonii- við að þessd sióðsstofhun verði byggð- artliaginiu tdl hagsældiar í fíiaimtið- innd. Hjalti Kristgeirsson hagfræðingur á Efta-fundinum: Samdráttur og aukið atvinnu- leysi hlýzt af inngöngu í Efta ? 100 miljón manna markaður Ef-tia landanna er sneisafullur af iðnaðarvörum. Óuppfylltar þarfir eru vandfundnar, og listin er sú, að búa til nýjar þarfir fyrir nýja framleiðslu. Annars. staðar í ver- öldinni er fólk með óuppfylltar frumþarfir, það er sá'helmingur mannkyns, sem býr við' næringar- skort. Þessar aðstæður imarka hlutskipti matvæla- framleiðandans og matvælaútflytjandans, sagði Hjalti Kristgeirsson í fróðiegri ræðu á Efta fundi Alþýðubandalagsins í fyrrakvöld. Er skynsaimilegt fyrir Islend- inga að ganga í Efta? Er sijólf- gefdð að það hafi í för með sér heillavænlega etfnaihaigsiþfróun? Er verkailýðsstéttinni hagur að Efta aðild? Græðir atvinraurekenda- stéttin - á Efta? Er þarna nokk- ur hætta á ferðum fyrir stjórn- arfarslegt sjálfsibæði? Svona spyr mairgur, og slikra spurniriga á að spyrja, sagði Hjalti. Bfta saimninguiriinn feliir í sér fyrinmœli uffl steflnu og aðgerð- ir í ákveðnuni þáttum eflna- hagsimála, en . fuillivelddð skerðdr hann ekkd bedniíniis. Auk þess ex hann uppsegjanlegur með árs fyrirwara- Að siálfsögðu getur heildarstefna í efnaihjagsmálumá gruodvelili Eflta aðildar veikt svo mjög undirstöður þjóðarbú* skaparins, að efnaihagslegu sjéiif- sifcæði sé hæfcta búdn. Einnig gæti srvo farið, að erlendir að- dlar hredð'ruðu svo um sig í at- vinmillífdnu, að þeir settu, stilóirn- vöddum kosti. Þetta gæti reynd • ar gerzt án Eifita aðdldar, enEfta- aðild imundd að öiiuim líkindum greiða fyrir því, að svo yrði. Það sem hins vegar væri veruilega háskalegtt, er það, að Eftateym- ir okkur á banadegi sínuim inn í Efinahagsbandaiagið,' sagöi Hjalti. Verklýðsihreyfingdn. þarf efcki að væmba sér.góðs af Efteað- ild. Ektoi er ástæða tii þess að ætla'annað en þrýstingur á það að hallda toaupgjaHdi niðri' ykdst vegna breyttra saimkeppndsivdð- horfa og væntaniega auitoinnar hlutdedldar útlenddhga í atvdnnia- rekstri. Kauipgjaid er hér lægra en 'f flesitvim Eftalöndutm, og Elfibaað- ild mundi ektoi hatfa önnursrjálf- virk lögimál -í þessu efhá en þrýsta kaiupgjaldi frekair niðurá stig Portúgaia helliduir en toga það upp á stig Svía. Vöruverð mundd ekki lækka, en sennilega breytast í þá átt, að ýnasar iðnaðairvönur, setm nú eru fraimleiddair hér að ein- hverju ieyti, mundu lækfca í verði, en í staðinn hækkuðudnn- lendair irnatvöruir. - Vandamiál ríkjandi aitvinnu- leysis get-ég.ekki séð að iesœisií nema með haigsiáornaraiðferðum áætlU'narþúskapar. Eflfca aðild þaanf ekki enddlega að bregða fiæti fyrdr slikam áaa#unaitibúskap, en Tniundi samt vaÆailausffc vera notuö til að eflla roartoaö^bústoap. Hann hefur hdns végar reynBfc hér vera heizti óvdn. fltdllnar at- vinntu, sagðd Hialti. Aðaleintoenníi þeitrrar aibvénnu- þróunar, sem Efta aðiid er ætl- að að ýta undir hér á IandSi, eru fréthvarfl flrá þjóðlegum at- vinmiveguni og efling njýrraiðn- greina. Er þá helzt svo aðsMlia að kísilgúrvinnsila og álibræðsla séu fyrinmynddrnar, en það eru hvom tveggja, hnleykslisifiyrir- tækd, hvað snertir arðsemi .fyrir Islendinga. 1 arinan stað á að efflast hér ýimissi fconar sastnsietn- ingairiðnaðuir, saanániber efltirfiar- andi talausu úr Efita sfcýrsiunni stvonefndu, þar setm fjaliað er utm reynslu annarra landa: „Frjals aögangur að margfalt sitærria tmiarkaði heflur gefið tækiifiæri til ýmáss konar hedilila- vænlegra skiputogsibreytiinga fyrirtætoia, og sterkari vdðskipta- samibönd hafla leatt til fyrir- tækia — saimsitarifis landa i tmilli, hvað snertir fi-aimllieiösliu, lausn tæfcniilegra vandatmiála og hag- ræðinigu aimennt. „Þetta eru flrtSmiar hiugsianir,' en attiygíiisivert er, að aWred hedtar verið ibewt á neitt. ákveðlð í þessiu samibandi. iFiianihaid á 1.2. síðm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.