Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1969næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 3
EJaSaaaiijai 23* aSvemb&r mo — »sö&vmmm — síba 3 ■**■■■ . ■■— ---------------------------------------------------- Norski Verkamannaflokkurinn vill viðurkenningu N- Vietnams OSLÓ 24/11 — Fulltrúar Verkamarmaflofcks Noregs á Stór- þinginu lögðu í dag fram tillögu um að norska stjórnin viðurkenndi stjóm Norðuir-Vietnams og tæki upp stjóm- málasamband við hana. Það viair vairatormaður uten- ríkismálanefndar Stórþingsins, Guttorm Hansen frá Verka- mannaflokknuin, sem í umræð- um um utanríkismál í diag bar firam tillögu á þessa leið: — Stórþingið fer þess á ledt við ríkisstjórnina að hún eigi frumkvæði að þvi að Noregur og Norður-Vietnam taki upp gagnkvæm stiórnmálatengsl. Guttorm I ansen sem gerði grein fyrir tillögunni sagði að sú mótbára að viðurkenning Norðmianna á stjórn Norður-Vi- etnams gæti torveldað friðarum- leitanimar í París væri fráledt. Ekiki væri annað sýnna en að þar myndj hvorki ganga né reka, og Guttorm Hansen bætti við: — Viðurkenning myndi verða stuðningur við Norður-Vietnam, hún myndi vera skorinorð yfir- lýsing um álit okbar á strxðinu í Vietnam. Auk þess væri hún aðeins staðfesting á þvi að stjórn Norður-Viefnams ræður yfir landi sínu. Aðrir þingmenn Verkamanna- flokksins lýstu stuðningi sínum við tiUögun-a um viðurkenningu á stjóm Norður-Vietnams. Trygve Bratteli, formaður þing- Vantar sjénar- votta að árekstri Rannsóknarlögreglan f Kópa- vwgi bað blaðið að koma eifltirfar- andi á firamfæri. Á tímabilinu kl- 8.30—8-45 í gærtmorgun varð á- rekstur á Hafnarf jarðarvegi, norð- an i Amameshæð- Fiatfóllksbif- reið ^j.ð norður Hafnarfjarð- arveg ög á móti henni kom lest bilfreiða og var einní þeirra elkið fraim með bflalestinnd á vinstri vegarhéltítíngi og á Fiat-bifreið- ina* Bifreiðin sem árekstrinum oUI er sennilega fólksbífirieið af Iftxffi gerð, líidega ljós að lif. Sjónarvottar, eða þeir, sem upp- lýsingiar gætu gefið um árekstur- ínn eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Hafnartirði eða Kópavogi- flökksdns, saigðí þ-annig að til- lagan væri borin fram vegna þess að Verkamannaflokkurinn teldi að Norðmenn myndu edgia auðvelda-ra með að hafa áhrif á gang mál-a ef þeir hefðu stjóm- málasamband við Norður-Viet- nam. Það var athygllisvert að rœðu- menn borgiaraflokkainna í um- ræðunum nedtuðu því ekki að eólilegt væri að Noregur og N- Vietnam hefðu með sér stjóm- mólasamlband, né heldur l-ýsti Verkfall vélstjóra Framhalld af 11. síðu. um raforkiuverum samtímis mundu valda mi'killi röskun á högum almennings og verkfall- inu er beint gegn Lamdsvii-kjun en ekkd almennin-gi, hefur félagið ákveðið, að komi til vinnustöðv- unar verði hún fnamkvæmd með keðjuverkföllum, sólarhring á hverri stöð- Fer þá ekki út nema ein stöð í einu og hægt er ad g-rípa tdl notkunar varastöðva. Nær verkfaOiið þá hvem dag til um fjögurra manna, en alls er hér um að ræða um 30 manna hóp. Auk Landsvirkijunar er Véd- stjórafélagið með lausa samninga við bœði Áburða-rverksmiðjuna og Sementsverksimiðjuna, en ekki hefur verið boðað til verkflalls þar. Náist samningar við Lands- virkj-un er gert ráð fyrir aö sam- ið verði við hina aðillana á grundvelili þess samikomulags, sagði Imgólfiur. Boðað hafði verið tii fiunda-r í stjóm Lándsvirkj-unar í morgun og hafði hún haft samband við sá-ttaseim jaina í gærkvöld. Fylkingpin Salurinn opin 3—11-30 alla daga, ókeypis kaffi, snarl á kostnaðar- verði. Nóg að starfa- nokkiur þeirra yfir stuðningi við steifnu Bandaríkjanna í Viet- nams-triðinu. Helzta mótþára þeirra gegn tiUögu Verkamanna- flokifcsdns var sú að með því að viöurkenna N-Vietnam myndu Norðcmenn fyrirgera möguleikum sínum till að koma vití fyrir stjómina í Washingtom. Enm ednn af þingmönnuim Venkamjannafiókiksin&, Tor Ofte- dal, minntí þingimenn á þá hörðu gagnrýni sem stefna Banda- rfkjastjórnar hafði orðið fyrir í Bandaríkj urwm sjáifum. „Það er að mestu leyti á þedrri misk- unnarlausu sjálfsgagnrýni sem þair á sér stað og við höfum af frétt sem við bygigjum gaignrýni okkar. Þá ættum við að geta sætt okkur við nokkra efasemd- armenn hér á Stórþinginu", sagði Oftedal, sem lét í ljós óánægju sína með þann einstren-gingshátt sem aíltof oft hefði einkennt uimræður um utanríikismál á Stórþdngin.u- Oftedal kvaðst aldr- ei hatfa állitið Atlanahafsbanda- la-gið sjálfsagðan hlut, en fcaldi þó að tilvera bandalaigsins hefði leitt til valdajafnvægis í Evrópu. ,,Nato er staðreynd og við hana verðum við að miða utanríkis- stefnu okka-r, en það kann vel að vera að við verðum að leita að öðrum kostum í utanríkis- niálum ,akka-r. Við me-gum eikki láta þá kom-a flatt upp á okk- ur“ sagði Oftedail. AppoHo-faríð lenti í gær HOJJSTON 24/11 — Apollo-12 lenti í dag kl. 20,58 að islenzk- um tíma á Kyrrahafi eftir viiku- langa ferð til tunglsins, sem gekk að óskum, þótt sumt bjátaði á. NASA tilkynnti þannig um-hedg- i-na að a'ld-rei myndu framar verða send tunglfiör frá Kénn- edyhöfða í því veðri sem var þar .þegar Apollo-12 var skotið á loft- Það hefði komið í ljós að eldinigar þær sem rufiu raií- kerfii stjórnfarsins áttu u-pptök sín í útblóstursigasd . eldfllaugar- innar, en sló ekki n-iður í Ap- ollo-farið að ofan. Hvers á Calley að gjalda? Það var í marz í fyrra, fyrir " rúimia hálltfu öðru ári, sem nokikrir tugír bandarískra hermainna, 50-60 segja sumir, aitó að eirm hundraði eða jafnivel fleiri segja aðrir, í-uddust inn í sveitaþorp í Amman, m-iðhluta Vietnams, í Quamg N-gai-héraði skammt fyrir sunnam vopmahlésmörk- in við 17. breáddartoaiug. Þetta var skömmu eftir Tet-sókn vietnamska þj óðfrel sishei’si ns, sem hafði með henni sannað að hann hafi í fiull-u tré við hið erlenda innrásarlið og inn- lenda málaliða þess- Hið ó- skaplega bandaríska herveldi og hersveitír þess, sem bera svo af að öllum vopnabúnaði á okkar dögum að þær eiga sér vart sinn líka, höfðu ekki aðeins farið halloka fyrir ber- fættu almúgafólki Vietnams í díkjum, f-rumskógum og fjalla- héruðum lands þess, heldur orðið að þola þá niðurlægingu áð vei'ða að filýja undan því úr aðalstöðvum prókonsúls síns, sendiráðsbyggingu heims- veldisins í Saigon rétt eftir ára- mót. Þetta var í fyrra, fjór- u-m árum eftír að Bandaríkin hófiu hið algera s-tríð sitt á hendur vietnömsku þjóðinni. J Ihöfuðboi'g hins mi-kla her- veldis komu tíð-indin af Tetsókn Vietnama ráðamönn- um á óvart, enda höfðu leg- átair þeirra sa-git þeim nokkr- u-m vikum áður að „endanleg- ur hernaðarsigur væri ánæsta leiti“. Þessi óvæntu tíðindi voru túJkuð og um þau skríf- að á hinn ma-ngivísilegasita hátt í heimaia-ndinu og var því jafmvel haidið fnam að ó- farirnar á vígvefllinum hefðu verið með mestu sigrum sem Bandaríkin hefðu unnið í nofckru stríði. Tet-sók-n hinna fátæku vietnömsku berfæt- linga va-rð þó tíl þess að sá grunur tfór að læðast að her- stjórum heimsveldisins — og þá ei-nnig að öðrum — að sig- ur á vígvelli í Vietnam kynni að kosta - meira en jafnvel auðugasta ríki veraldar hefði ráð á- McNamai-a stríðsmála- ráðherra sa-gði af sér, eftir- maður hans, Laird, bieyttis-t svo að segja á svipstundu úr fólik-a í dúfu, þegar hann hafði Einn þeirra fáu sem komust lifandi af þegar þorpsbúar i Truong An voru myrtir, Do Chuc, hefur lýst því sem gerð- ist- Hann er 48 ára gamall og telst öldungur í Vietnam kynnt sér málavexti, Jobnson forseti sem kosinn hafði ver- ið með meiri meirihluta en nokfcur dæmi voru til um í nýlegri sögu Bandaríkjanna tók þann kost að draga sig í hilé, og bæði nýju forsetaefn- in seildust efitir vinsælþum með bví að lofa því að þau skyldu losa Bandaríkin úr sjálfihefldunni sem þau voru í. Margt hefu-r verið talað og skrifað um þau miklu á- hrif sem Tet-sókndn hafði á stjórnmálin í Wasihington og þá um ledð í nýlendum og sk-attíöndu-m bandaríska heiimsiveldisins. En það er fyrst fyrir nokki-um dögum að fréttír bárust af því hvern- ig sneypuflegir ósigrar hedms- vefldisdns verkuðu á legáta og kvestora þess, svo að e&ki séu nefndir þeir menn sem nauð- ugir viljuigir hafa orðið að þjóna heimsveldiinu. Þær firéttór eru á þá leið að í mairz í fiyrra hatfi nokkrir tugjr bandarískra henmanna, 50-60 segja suimir, afllt að ein-u hundraði eða jafnvel fileiri, segja aðrir, ruðzt inn í sveita- þorpið Truong An í Quang Ngai-héraði í Vietnam, þrennt þar og spren-gt í sundur þorpshi-eysin, smalað saman öíílum þorpsbúum sem tilnáð- ■ist, konum og köríum. ung- um sem gömllum, og sfcytt þeim öllum aldur með ná- kvæmnd vélbyssunnar, 567 eru sögð hafia verið lfkin sem etftir lágu. Tækni heimsveid- isins sem h-vergi er fuilkomn- ari en í mörði'nu nema ef vera skyldi í fjalmiðluninni brást margfaldlega; það var ekki aðeins að nófckur ör- kumila böm og gamialmenni héldu lífi í líkkestinum og vœru til firósagnar, heidur reyndist í hálfrar miljónar martna heriiði Bandartkjanna í Vietnam vera einn maður sem gat ekki samvizku sinn- ar vegna orða bundizt. Hann kjaftaði firá — frá þvi sem bandarísku herstjóminni í Sai- gon hafði tekizt að halda leyndu í meira en hállft ann- að ár- í gærkvöld var tilkynnt með hringingum og gaura- gangi á fjarritaranum frá NTB sem færir afckur á Þjöð- viljanum eins og öðrum fjöd- miðlum héríendis frébtir af því sem gerisit úti í veröld- inni að eánn af legátunum sem stóðu fyrir morðunum á þorpsbúum í Truong An hefði verið ákærður og síðar viar bætt við að ákæran á hendur honum væri fyrir að hiafa „skotið tveggja áragarn- alt bam til bana“ og að hafa vísvitandi myrt ,,ekki færri en 70 austurlenzkar mann- verur“ — og eru þá fjórar á- kærur ó-taildar. Það er edns víst að Calley liðsforingi, sá sem sakað- ur hefur veríð um þessa glæpi og k-ann — en aðeins k-ann — að eiga yfir höfði sér stiröng- ustu refsdngu b-andarískra la-ga þesis vegna, fcelji sig ó- rétti beitban. Og vísit hefur hann og morðbræður hans allm-ikið til síns móls. Það hefur verið á það bent víða. m.a. í Þjóðviljanum, að því fier fj-arri að morðingj arnir í Quang Ngai ihéraði séu fremur saknæmir en félagar þeirra t.d. sem í skjóli tæknilegra yfirburða hafa limlest, og drepið, brennt og eitrað allt líf sem fyrir varð á jörð-u niðri í Vietnam á leið þeirra um háloftin. Morðingjarnir, - brennuvargarnir, eiturbyrlar- arnir eru i Washington. Hvers á Calley liðsforingi að gjalda? ás. — 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 5% A^SLÁTTUR TIL JÓLA < D o N—( H aZ D cn Lu, < < D O D >—i H OC D Þ < J cn Ci. < O^. LITAVER r f\i afslattur 5% gegn i:3l»32E STAÐGREIÐSLU TIL JÓLA LITAVER Hefur ávallt í þjónustu sínni við vi ðskiptavini sína lagt megináherzlu á, að vöruverð sé eins lágt og kostur er. Magninnkaup LITAVERS gera verzluninni kleift að selja ýmsar vörutegundir mun lægra verði en áður þekktist. Nú gengur Litaver skrefi lengra í þjónustu sinni, verzlunin mun til jóla veita 5% afslátt gegn staðgreiðslu á öllum vörum verzlunarinnar. LÍTIÐ VID í LITAVERI ~ ÞAÐ BORGAR SIG SANNARLEGA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÖLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÖLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÖLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA 1 5% AFSLÁTTUR TIL JÖLA - 5% AFSLÁTTUR TIL JÖLA '

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 260. tölublað (25.11.1969)
https://timarit.is/issue/219683

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

260. tölublað (25.11.1969)

Aðgerðir: