Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. nóvemiber 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Bikarkeppni KSf: ÍA—KR 4-1 j Skagamenn stefna markvisst að sigrí í Bikarkeppninni Eru nú komnir í urslit gegn Akureyringum ' v' Skagamenn sækja að marki KR-inga; markvörðurinn grípur inn í. Akurnesingar fylgjast með, skyndisókn. Hann hljóp alla KR-vömina af sér og skoraði auðveldlega. Það var svo hinn bráðefnilegi framherji, Teitur Þórðarson, sem innsiglaði sig- urinn mieð faliegu marki á 32- mjínútu. Um miðjan síðari háMeikinn varð Haraldur Sturlaugsson að yfirgefa völl- inn og inn kom sjáifur Rík- harður Jónsson við núkil faign- adarlœti áhorfenda, sem sýndra enn einu sinni hug sinn til þessa vmsælasta knattspymu- rnanns sem við höfum átt. — Þrátt fyrir að Ríkharður hafði nýlega haldið uppá fertugs- afmæli sitt, var ekiki að sjá að hann gæfi hinum tvítuigu nedtt eftir. Liðin: Eins og oft hefúr veriðsagt áður, byggjast yfirburðir Skaga- manna yfdr önnur íslenzk lið ’á fratmllínunni, sem á enga sér líka hér á landi. Fyrr í sumar byggðist hún að mestu á beim Bimi og Matthíasd, en nú er svo komið að þeir Guðjón og Teitur geifla beim ekkert eftir og má raiunar segja að Guðjón sé þeirra beztur. Hann erbæði elding Hjótur, leikinn og spark- viss og eru þetta að sjálfsögðu þeir höfuðkostir sem prýða mega einn knattspymumann. Þá eru tengiliðimir, Haraldur Guðjón til vinstri og Mattliías til hægri. □ KR-ingar, eða réttara sagt vöm þeirra, var engin hindrun fyrir hina frábæru framlínu Skagajmanna, sem hvað eftir annað skapaði sér oþin márktækifæiri og uppskeran varð 4 mörk. Þar með eru Skagamenn komnir í úrslit og mæta Akureyringum, sem eiga allt annað en létt verk íyrir höndum. Skagaimenn héldu uppteknum hætti í siðari hálflleiknum, að láta KR-ingana sækja, en gera við og við leiftursnöggar sófcnarlotur, sem í ölllum til- fellum sköpuðu opin mark- tækifæri, þó svo að þau nýtt- ust ekki öll. Á 20. mínútum skoraöi Guðjón Guðmundsson 3ja markdð efltár eina sldka og Benedikt, báðir mjög góðir og Haraldur sennilega sá bezti hér á landd. Vömin, með Þröst Stefánsson og Jón AHfreðsson, sem beztu rnenn, hefur tekið ævintýralegum framförum, — jafnvel frá. miðju sumri og markvörðurinn Davíð Öllaflssoin stendur fyrir sínu. Akureyr- ingar verða nú andstæðingar Skagaimanna í úrslitunum og Framhalld á 9. síðu. 2. deild — Þróttur - Breiðablik 24:17 Breiðahlik sækir sig á íþréttasviðinu Annar Ieikurinn í 2. deild- arkeppnin íslandsmótsins í handknattleik var leikinn á undan 1. deildar leikjunum s.1. sunnudagskvöld- Áttust þar við Þröttur og Breiðablik. Þróttur sigraði eins og búast mátti við, en þó ekki auðveldlega, því að Breiðabliksmenn bitu frá sér og kom geta liðsins á óvart. Fyrri hálfllei'kurinn varnokk- uð jafn, en er líða tók á síö- airi hálflleik fór að ganga bet- ur hjá Þrótti og er ekkd ó- Mklegt að úthaldsleysi hafi ver- ið farið að þjalka Bredðabldks- mienn. Haukur Þoirvaildsson var sá Þróttara, sem Breáðáiblik átti í mestuim erfiðledkum með og skoraði hann um miðbik síðari hálfledks 5 mörk í röð án þess að Breiðabliksmenn fengju svarað fyrir sig. Lyoka- tölumar urðu svo eins og áður^ segir 24:17 Þrótti í vil. Gredni'Iegt er á frammistöðu Breiðabliiksmanna, bæði í knatt- spyrnu, firjálsíþróttum og nú í handknattleik, að iþróttir eru í miklum uppgangi í Kópavogi og er það vél- Þessd stóri fcaup- staður heflur goldið návistar- innar við Reykjavík, sem hef- ur getað boðdð ungu íþrótta- fóíki í Kópavcgi mun betri að- stöðu en heimalbygigð þesis og til Reykjavfkuriélaganna hefur flólllkdð leitað. Nú er þetta að breytást og ætti Kópaivogur þá að geta komdð sér upp góðum liðum í flestum iþróttagredn- ium,"'"• -« • • •- -••- ...... • Dámanar í þessatm leik voru Gunniauigur Hjálimarsson og Ingvar Vikitorsson og dæmdu allsœmilega. Þó gierði Ingvar grófustu dómaraskyssu, sem eg hef séð í handiknatfieik. Það sikeði þegar Þróttur var í sókn og ednn af ledkmönnumBreiða- bliks komst inní sendingu milli Þróttara, náði boilitanum og brunaði upp völlinn einn og ö- trufilaður. Þá siegir Halldór Bragason, einn af ledikmönn- um Þnóttar, edtthvað vdð Ing- var dómiara, sem fflautar og rekur Halldór af leikvelli fyr- ir orðbragð- En um leið sitöðv- ar hann Breiðablikstnanninn rétt áður en hann ætlar að skjóta, þar sem hann var einn við línuna. Og ekki nóg með það, í stað þess að dæma dóm- aralkasí þar sem leikurinn var Framihaild á 9. síðu. Haustmót Júdófélagsins Haustmót Judóíélags Reykja- víkur veröur haldið finuntu- daginn 27- þ.m Keppt verður í tveimur þyngdarflokkum, yf- ir 75 kg. bg 75 kg og undir. Þetta er innanfélagsmót J udólfélags Reykjayikur og eru skráðdr 15 keppendur til ledks. Keppndn fler fram í æflingat- sal féllagsdns í húsd Júpiter & Mars á Kirfcjusandi 5- hæð, pg heflst kl. 20. — Stjómin íslandsmótið í handknattleik: Valur- Haukar 14:14 Sanngjörn úrslit á góðum leik - Jafnasti og skemmtilegasti leikur mótsins til þessa □ Það verður ekki annað sagt en að þetta hafi verið leikur sterkra vama. Bæði liðin sýndu vamarleik eins og hann gerist beztur og úrslitin verða að teljast sanngjöm. Þar sem þessi lið eru tvö af toppliðunum, er jafntefli þeirra í millli mjög bagstæð úrslit fyrir Fram, sem er nú eina liðið í 1. deild, sem ekki hefur tapað stigi. Skagamenn beittu sömu leik- aðferðinni og þeir hafa gert í uhdanfömum ledkjum, að draga lið sitt aftuir og láta andstæðdnigana sœkja, en gera svo leiftursnöggar sóknarlot- rir, þar sem treyst er á hdna frábæru flramlínu þeirra. — Þetta hefur tekizt fuUkomlega, enda hefur ekikert íslcnZkt lið á að skipa vöm, setn fær stað- izt þá Matthías, Teit, Guðjón og Bjöm Lárusson þegair þeim telksit upp og það teksit þedm oft í hverjum leik edns og úr- slitin sýna. Þair oflaná bæitdst, að vöm Skaigaimanna er orðdn svo steik, að þedr geta flull- komleiga leyft sér þessa ledfc- aðferð, sem annars gæti verið varhugaverð. Þaö liðu ekfci nema 12 mín- útur þar til boltinn lá í fyrsita skipti í KR-markinu. Bjöm Lárusson fléfck boltann, þarsem hann var óvaldaður rétt innan vítatedgs og hann hafðd nægan tíma til að athafna sig og slkora 1:0, Við þetta skot tóku sig upp medðslá hjá Bimi og varð hann að yfirgefa Vöillinn, en Þórður Jónsson kom inná. Það liðu svo aðrar 12 mínút- ur x viðbót þar til Haraldur Stuillauigsson skoraði annað mairk lA bednt úr aukaspyrnu, sem dœrnid var þegar þrotið var á Matthíasi, ér hann var að komast einn innfyrir. Eyledíur Halflsteinsson skor- aðd mark KR á 38. mín., er bann skaut viðstöðuilaust af stuttu færi eftir að Gunnar Fedixson hafði senit honum bolt- ann. Það má því segja, að Skagamenn hafi skorað ö91 mörkin. Þanndg var staðan í leikhléi. Hve geysisterkar vamir beiggja liðanna vom rná sjá á því, að þegar 12 miínútur voru af leik var staðan jöfn. 1:1, sem er aillóvenjuleg markataila eftir svo langan leikitáima í hand- knattleik. Liðin slkiptust á um að hafla forustuna og náðu á víxl aRt að 3ja marka forskoti, en það sem. einkenndlegast má telja, var hvemdg mörkin komu mörg í ednu hjá öðru liðdnu, án þess að hitt flengi svarað fyrir sig. Þannig skoruðu liðin frá 3-5 mörk á víxl, án þess að hdtt liðið næði að skona sem er all- óvenjuJlegt, sér í lagi þar sem vamár beggja vom jafn sterk- ar og raun bar vitni. 1 leák- hléi var staðan jöfn 6:6. Fljótlega í síðari háHfleik náðu Haukamir 3ja marka for- ustu, 10:7, og hafa sjálfsagt margir verið famir að telja sigur þeirra nokkuð ömggan. En það var nú edtthvað ahnað því að næsitu 5 mörkin, sem skomð voru, koimu öíE frá Val og náðu þeir þar með 2ja maika forustu- Þetta florskot tólkst Haukunum eklpi að vinna upp fyrr en Ágúsiti ögmunds- syni var vísað af ledkveilli, en á meðan Valsmennimdr vom aðeins fimim inná jöfnuðu Haukarnir 13:13. Þeim tókst einnig að kamast yfir, 14: 13, og var þá um ein mínúta til leiksloka. Síðasta maricið skor- aði svo Bergur Guðnason nokkrwn sekúndum fyrir ledks- lok. Urslitin mega teljast nofckuð sanngjöm, þó mó benda á, að Valsmennixnir mdsnotuðu eitt vítakast og áttu 3 stang- arsiköt í ledknum og auðvitað munar um slikt 1 svo jötfnum Oieik sem þessum. Bjami Jónsson, fyririiði Vals, er ömgglega orðinn okkar næst- bezti handknaittleiksmaður. Hann á til síWlk tíliþrif, að eng- inn nema Gedr Hallsteánsson siýnir annað eins- Þá hefiur Bjami það frafmyfir fflesta okk- ar beztu sóknaxiledikmenn, að hann er fráhær viamarleikimiað- ur iMka. Ólafiur Jónsson gefur Bjama litáð efitdr, bæði sem sóknar- og vamarleikmaður. Þá átti Bergur Guiðnason góðan leik og það er löngu orðið tíitna- bært að spyrja landsliðsnefnd hversvegna þessi ieifcmiaður flái aldrei tækifæri með iandslliðinu og er hamn þó yfirledtt mieð maxkahæstur leikmönnum 1. deildar. Þá átti Finnbogi mark- vörður góðan ieik og er hann í framför. Jón Karlsson er óð- um að ná sínu bezta fionmi eft- ir meiðslin sem hann hlaut í sumar. I Haukaliðinu em það Viðar, Stefán, Ólafur og Þórður, sem mest ber á. Þó var Viðar með dauflara mióti í þessum leik. Sigurður Jóafcimsson er mjög góður línuspilari og sterkur varnarleikmiaður, sem sannar- lega á að fá sdtt tækifæri með landsliðinu. Dómarar vom Hannes Þ. Sigurðssom og Svednn Kristjáns- son. Sveinn var heldur atkvœða- lítill í þessum ledk, en Hanmes lét þeam mun meira á sér bera- Það stóra hlutverk sem Hannes er flarinn að leika í hverjum leik sem hann dæmir á alOs ekki vdð. Hannes ætti að vita það sem margreyndur dómari, bæði í handknaittledk og knatt- spyrnu, að dómarinn er að- eins til að aðstoða við fram- kvæmd ledlksins, en ekkert að- alhlutverk á veffllinum. Þá flær það ekki staöizt hjá Hamnesi að giefia öllu liðdnu áminndngu fyirir endurtekin brot í sam- bamdi við framlkvæmd aufca- kasta, en framfiylgja því .síðan ekki en halda þess í stað áfram að árninna ednstaka ledkmenn Ijðsins fyrir endurtekningu á brotinu eins og hann gerðd við Haukaliðið. Það er betra að flara sér hægar í að gefia A- minningar, en framfylgja þeim svo með brottrelkstri við end- urteikninigu brota, annars er hætt við að dömiarimm mdssd tök á ledkinum. Mork Vals: Bjami 6, Berg- ur 3, Óilafiur 3, Jón Karilssan 2. Mörk Hauka: Viðar 2, Þórður 4, Stefián 3, Sigurður 2, Stein- grímur 2, Ólafiur 1. — S.dór. -<s> FH-KR 24:21 BIRTIR TIL HJA KR Sextán ára leikmaður KR setti strik í reikninginn hjá FH Björn Ottesen, 16 ára gamall leikmaður og nýliði í KR-lið- inu, er nafn, sem handknatt- leiksunnendur ættu að setja á minnið- Sé hægt að tala um „senuþjóf“ i handknattleik, þá er hann það, því að hann tók alla athygli áhorfenda frá stóru nöfnunum í FH-Iiðinu, með því að sýna einhvern bezta leik sem svo ungur leik- maður hefur sýnt I meistara- flokki- Það var ekki nóg með það að hann væri aðaldrif- fjöðrin í spili KR-Iiðsins, held- ■r skoraði hann 9 af mörkum KR, öll með Iangskotum, Mér segir svo hugur, að ef þessi piltur heldur svona áfram, þá fari heldur betur að birta til hjá KR og menn þurfi að fara að endurskoða spádóma um failsætið. Framanaf ledknum hélzt hann mjög jafin eða allt þar til staðan var 7:7, en þá tóku FH-ingar að síga hægt og bít- andi framúr. í leikhléi var 5 marka munur 14:9 FH í vdl. Það skal tefcið fram, að Bjöm Ottesen var ekki inná seinni hluta fýrri hálffleiiks, en hann hafiðd skorað 5 af 7 flyrstt mörikum KR. Bjöm kom. svo inná í siðar hálffleik og þá tókiu brátt ai gerast hlutir, siem enginn átt von á- FH géklk mjög vei byrjun síðari háilfileiks og kiom ust í 19:12, en þá skeði tvenn sem breytti leiknum mjög Emil Karlsson mairfcvörður KE sem hafði varið áigæfflega þa< sem af var leikmum, hreinleg; lofcaðd marfcinu svo ómöigulea virtist fyrir FH að skora o; Bjöm tók afitur til við að skor: Framhald á 9. stfðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.