Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudaður 25. nóvemiber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Viðtal við Margréti Sigurðardóttur nokfeuð í saima miótið, eins á- Ályktun sambandsstjórnar ASÍ Eiramhald af 7- síðu. stæða sé til að vekja athygli almennings á þeájm tækifæmm, sem fyrir hendi eru til að beina atorku bamanna að heppiDegum og þroskandi viðfangsefnuim- Um hópuppeldi — Og að lofcum, Margrét- Það er auðvitað óvefengjanleg stað- reynd, að böm hafa rífca fé- lags og fræðsluiþörf, sem ekki er ailtaif á fseri foreldranna að sinna. En er ekfci dálítil hætta á ferðum varðandi þetta hóp- uppeldi, bamaiheimili, dagheim- íli, gæzluiveillli, o.fS. ? Kann efclki að fara svo, að böm steypist Bandalag kvenna Fraimlhaldaif 6, sáðu. lokinni, hafið undirbúning að því að koma á fót mæöralhedím- 101. Fundurinn sfcorair á yfdrvöld borgarinnar að hrinda þessu rnáli sem allra fyrst í fram- fcværnd. 2. — Aðallfundur Bandaiags lovenna í Eeykjajvák leyfir sér að benda á nauðsyn þess að fcoma á samstarfi milli ráðllegg- ingamiðstöðvar þjóðfcirkjunnar og félagsmálaráðs Eeykjavifcur- borgar og stoorar á hlutaöedg- anjdi aðila að fcoma siifcu sam- sibairfi á hið fyrsta. Þróttur-Breiðablik Framlhald a£ 5. síðu. stöðvaður til að refca Haildór af leitovelli, dæmdi Ingvar aukakast á Þrótrt, á þeim stað sem leibmaður Bredðabidks var kominn. Það væri gaman að hrifagjöm og þau nú eru? — Ja, ég veit varla, hvað segja sfcal. Þessi ótti skýtur víða upp kollinuim. Sízt óska ég eftir hiópsálium og múgmennsku. En satt að segja held ég, að hið féiagslega uppeldi ofcfcar sé langt frá því að vera fuillnægj- andi, hvað þá, að það sé fcomið út öfgar. Séum við að taipa okfcar persónuiega ednstaklings- eðli, þá eru önnur öfl sem að því vinna en sfcipulegt „hóp- uppeldi". Hinu er auðvitað ekld að neita, að aíUliir, sem annast böm, þó aðeins sé um sfcamma stund daglega að ræða, taíka þátt í uppeldi þeirra og per- sónumótun, og því fylgir mikil ábyrgð. Allt í einu retour einn snáð- inn á leikveJlinum upp sker- andi vein, en þegar aiit kem- ur til alis, er áhyggjuefni hans efcfcert stórvaegilegt, a-m.k. varla á okfcar fcvarða. Hann viilil bara fá stóra frænda sinn með sér inn á vöilinn, en stóri frændinn er efckert á því að láta parrufca sdg þarna inni með litlu krökfcunum. En fyrir lítinn kút er þetta sjálfsagt stóraivarlegt mál, og þegar frændinn lofcs giefur sig og laibba/r sig með merfcissvip inn á svæðið til litlu bamanna, er eins og sá stutti hafi öðlazt alla heimsins hamdngju. — Hvað er mest gaman að gera? spyr ég dálítinn strák- hnokfca með stríðnisglamipa í augun.. Hann verður ennþá stríðnislegri og seigir eftir notakra þögn: — É þegi þa efcki- — Segðu svo, að þau haldi ékki einstaklmgseðlinu, segir Margrét hlæjandi, þegar hún Framlhald af 1. síðu. 2) Að misræmi á launum hér- lendis og í nágrannalöndun- um sé orðið óverjandi og skaipi stórfelldar hættur á land- flótta hæfasta hluta mannafl- ans- 3) Að langvarandi láglaunatíma- bil sé háskalegt allri efna- hags- og atvinnuþróun þjóð- félagsins, og þá jafmvel emn frekar ef ísland samlþykkir að- ild að Fríverzlunarbandalag- inu- 4) Að atvinnuleysið, sem ríkt hefur að undanfömu hafi skaðað þjóðfélagið um milj- arða króna í minnkaðri fram- leiðslu og rýrt bein verkalaum um hundruð miljóna upphæð- ir. 5) Að vanstjórn helztu þátta efnahagsiífsins. eigi mikla sök á framongreindu ástandi. Stjórnarfundurinn ályktar því: 1) Að stórátak verkalýössamtafc- anma til að bæta launakjör þegar á næsta ári, sé helzta dagskrármál hreyfingarinnar og þjóðamauðsyn. 2) Að urrnt sé með samræmdum aðgerðum stjómarvalda, verkalýðshreyfingar og at- vinnurekenda að útrýma at- vinmuleysi- Atvinnumála- nefndakerfið verði helzti vett- vamgur nauðsynlegs samstanfs, enda fái það kerfi mjög aufcið fjármagn- 3) Að taka þurfi upp áætlana- gerð um stórfellda fram- leiðsluaukningu i útflutnings atvinmuvegunum og sam- ræmda heildanstjóm atvinnu- uppbyggingar, peningamála og verðmyndunar. 4) Að samhliða áætlunum um aukna framleiðslu og aukn- ingu gjaldeyristekna, beri að stefma að áætlanagerð um ár- vissar kjarabætur laumastétt- anma- 5) Að nauðsynlegur grundvöllur framileiðsluaukningar í skjóli skjótrar og skipulegrar iðn- væðingar sé hagstæð þróun verðmyndunar og hemlun verðbólgu. Þvi sé afmiám verð- lagsófcvæða nú ótímabær með öllu. 6) Að tryggja verði. með sarnn- ingum, að launaihækkunum verði ekfci hleypt út í almennt vörðuverðlag eins og verið hefur, og að aukning kaup- < máttar launa verði tryggð m- a- með því að lælcka, eða halda niðri, verðlagi á helztu framfæi-slumauðsynjum, svo sem húsnæði, landbúnaðar- vönjm og sköttum á lágum og meðaltekjum. Með breyttu skipulagi verfca- lýðssamtafcanna telur stjómar- Beðið afsökinar á mistökum í sunmudagsblaði Þjóðvilj- ams birtist á 9. siiðu klausa undir fyrirsögminni „Guði sé lof“, undárrituð af Vctou, fé- lagi lýði-aeðissimiaðra stúdemta, þess etfnis, að félagið hefði engam þátt átt í skemimdar- verkumum er unnin voru í sjónvarpssall „varnarliðsins" á Keflavíkurifjliugvelli 15. nóv. sJ. og sagði í yfirlýsiingu þessari, að hún væri gefin „að giefnu tilefmi11. Stjórn Vöfcu hefur sent Þjóð- viijanum yfirlýsingu vegna klausu þessarar þar sem segir m.a.: „Yfirlýsing þessd er föls- uð og með öllu án vitundar Vöku og hreinn uppspumi og tilbúningur aðilla aílllsendis ó- viðkomanidi félagimu.“ Við aifáiugun hér á ritstjórn Þjóðviljans hafiur komið í Ijós, að „yfirlýsingu“ þessairi hefur verið laumað inn í prentsmiðju bdaðsdns án vitundar ritstjóm- ar, enda hiefði okllcur hér á rit- stjóminmi sízt af öllú dottið í hug, að Vaka væri bendluð við mótmælaaðgerðdmar gegn Vi- etnamsitríðinu og biðjum við Vöku inmvirðuilega velvirðdng- ar á þeim mistölkuim að slik kllausa sfcyldi slæðast inn fundurinn eðlilegt, að meðferð launa- og kjaramála verði medra en áður í höndum landssamtoand- anna, enda er sú þróum stanfchátta þegar hafin. Fundurinn telur þó óhjákvæmilegt, að sitjóm og mið- stjóm Alþýðusamibandsins skoði það hlutverk sitt að samræma, svo sem verða má, sjónarmið landssamtoandanna og tryggja, að heildarstefna marki aðgerðir þeirra og samninga. Þvi felur fundurinn miðstjóminni að beita sér hið fyrsta fyrir nauðsynlegu samráði fiulltrúa starfsgreinanna um þessi efni. Ræða Magnútar Framlhaíld af 1. síðu. Við sósaalistar höfum lagt á það áherzlu, að mönnum bæri loksins að læra af 50 ára reynslu, sem hefði sannað. að í svona örsmáu þjóðfélagi yrði ekki hjá því koxnizt að menn legðu saman krafta sína og fjármiagn og hefðu þjóðina alla að bakhjarli fyrir meiri háttar fyrirtækjum. Menn yrðu að horfasit í augu við þessa nauðsyn, hvaða skoðanir sem þeir kynnu að hafa á almennum hagCræðikeniningum. Það lægi í gerð hins ísl. þjóðfélags sjálfe- Eina l^usnin væri þannig að viðurkenna það, að félagsieg stefna yrði að koma til, sameign á öllum meginþáttum í fram- leiðslunni og áætlunarbúsfcapur í samræmj við hinar sérstötou að- stæður hér á landi. f síðasta hluta ræðu sinnar rakti flu tn i ngsmaður hvemig viðreisnarstjórnin hefði reynt að kom,a á. kerfi óhefts kapítalisma og hvernig sú tilraun hefði leitt til ófarnaðar. Nú hygðust þeir leita ásjár erlendra auðhiringa og EFTA, en gegn því hlyti verka- lýðshreyfingin og flokkar hehnar að rísa. Jákvæður, m'arkvdss á- ætlunarbúskapur væri eina leið- in sem tryggt gæti fslendingum efnahagslegt sjáifstæði, og þá leið yrði þjóðin að ganga. FH - KR Framhald af 5. síðu. mörk og að leika íélaga sína þannig uppi, að þeir sfcoruðu einndg. Brátt sást á miarkatöifii- unni 21:18 og 22:19 siðain 23:21 og mienn ætHuðu vart að trúa sinum eigin auguim. Sigur FH, sem til þessa virtist öruggur var sannanlega kominn í hættu, þar sem 2 miínútur voru til leikslofca. En FH-ingar eru leitoreyndir og þeim tókst að halda boitanium þar til aðeins nofctorar setoúndur voru til leitoslloka, en þá skoraði Gear 24- marfcið og siigurinn var í höfn. Það er eitöivað miedra en lít- ið að hjá FH, ef miðað er við getu liðsins á sáðasta keippnis- tímabili. Um Geir Halisiteinsson þarf ekfci að fjölyrða, hann er í sérfloktai íslenzfcra handíknatt- leiksmanna og án bains félii FH í 2. dedld. Aðrir leikmenin Biðs- ins eru langit frá sínu bezta, nema Auðumn Östoarsson og Jónas Maignússon, sem vissiuiliega lofar góðu fyrir FH. Martoverð- irnir þáðir, þótt landsliðsmenn séu, eru ekid eins göðir og í fyrra hvemig sem á því stend- ur. , Eins og oft hefur verið sagt í haust er KB-liðið ekki uppd marga fisica en lið, sem eignast allt í ednu mann á borð við Bjöm Oftesen, hlýtur að réfcta nofckuð við. ef hann heldur á- fram að leiltoa oins og hann gerði í þessum Oeik. Getur það verið saitt að unglingalandsliðs- nefnd hafli ekki áhuga á þess- um manni? Með þessum mikla krafti siínum smdtaði Bjöm fé- laga sína svo, að þeir Karí, Hilmar Geir Friðgedrsson og Gunnar Hjaltalín, að Emil markverði ógleymdum, lifhuðu aliir við og náðu sínu bezta. Dómiarar vom Öskar Einars- son cg Eysteinn Guðmundsson og mættu báðir vera áfcveðnari, sivo etoki sé talaö um að flauta hærra. Mörk FH: Geir 9, Auðunn ?, örn 4, Bingir 2, Guenar 2, Ámi og Jónas 1 mark hvor. Mörk KE: Bjöm 9, Geir 4, Hilmtar 3, Steinar 2, Gunnar 2, Karl 1. — S-dór. heyra 'álif dkiimairianefhdar HSI á sivona vinniulhröglðum. — S.dór. heyrir þessi orðasfcipti. — Hann bara nedtar að svara þér. gþc. Abvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögium nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæ'minu, sem enn slkulda söliuskatt 3. ársfjórðungs 1969 svo og söluskatt fyrri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt á- föllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þeg- ar til tollstjórasikrifstofunnar, Amarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1969. ; Sigurjón Sigurðsson. Tilkynning frá lögreglu og slökkviliði. Að gefnu tilefni tilícynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óhei’milt er að hefja hleðsliÞ áramótabál- kasta, eða safna saman efni í þá, fyrr en 1. desem- ber n.k., og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er að fullorðinn maður, sé umsjónarmaður með hveri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannsspnar, aðalvarðstjóra, lögreglu- stöðinni, viðtalstími kl. 13,00 til 14,30. Bálkestir sem settir verða upp í óleyfi, verða taf- arlaust fjarlægðir. Reykjavík, 24. nóvember 1969. Lögreglustjóri, Slökkviliðsstjóri. lss*i Ræða Þrastar Ólafssonar Framhald af 4- síöu. þessu moldviðri fordómia og ó- rökstuddra fullyrðingia að ganga í vit hennar. Eftir þvi sem EFTA-málið er oftar rætt þeim mun meáira hallast menn á þá sfcoðun. að hin póiitistoa hiið þess sé hér þyngst á metunum. Enn hafa engin rök verið færð fyrir því, að við rounum hagnast af inn- göngiunni, því miarkaður sá sem við eigum að vinna er algjor- lega óþefckt stærð, nerna hvað við vitum að hann er einok- unarkenndur. Dyntir tilviljun- arinnar höguðu því þannig tii að EFTA varð til af mistökum. En þá sögu er búið að segja hér í kvöld. Sú stjómmálahugsun. sem ldggur að baki hinurn evrópsku efnahagsbandalögum er áhættu- trygging hins kapitalíska hag- kerfis. Með gagnkvæmum tengsium og samruna deila auðhringarnir með sér fjárfest- ingaráætlunum um leið og valdastéttir þessara landa festa völd sín og stöðu, því bagkerf- ið er undirstaða valda borgara- stéttairinnar. Þetta vita íslenzkir valda- menn og inngangan í EFTA er óskiljanleg án þessa bak- grunns. Inngangan í EFTA er aðeins hluti aif því þjóðféliagskerfi, sem verið er að þröngva upp á okfcur. Síðan vi ðreisnarstjóm- in komst til valda er búið að umtuima íslenzkum efnahaigs- málum á þann hátt, að lögmái fjármagnsins fá æ medra svig- rúm til að móta sjálft þjóðfé- lapið. íslenzka þjóðin hefur <jngar þairfir sjálf heldur aðeins fjór- mugnið og umráðamenn þess. Gengisfellingamar báðar. verð- gæzlplöggjöfin kamiandi, ný söLuSkattslög, aJlt ©m þeita á- fangar að samia markinu. Og hver borgar brúsann? Einnig þess vegna er EFTA-inngangan óbolandi, að hún er tilraun til að frysta núverandi ástand ís- Ienzks þjóðfélags og hagkerfis þess um ókominn tíma. Gera á seinustu tilraun til að bjarpa ráð- og dáðlausri valdiastétt, og fá um leið framtíðarábúð fyrir efnabagsistefnu, sem er Launa- fóliki og öllúm almenningi afar óhappadrjúg og fjandsamleg. Kannski það sé þeirra mál að framkvæma þá þjóðfélags- stefnu sem tryggir þeim vöÍLd og ábyrgist hagsmuni þeirra. En það er líka okkar mál, hvort við þolum þetta möglunarlaust eða stöndum upp og segjum nei. i Það ortoar vissulega tvímælis þegar dæma á um hivenær mædirinn er fuilur og hvort grípa þurfi til óvenjulegra að- gerða. Hægrisinn.uð öfl hvaðanæfa úr þjóðfélaginu sækjp nú fram á bredðum brautum. Þau móta þjóðfélagið eftir vild og sér í hag, en ætiLast til af launþeg- um. að þeir tafci orð þeirra og gerðir, sem sjálfsagðan hLut. En ekkert er sjálfsagt f þess- um hcimi nema. manneskjan sjálf, og þarfir minnimáttans er sú eina vSðmiðun sem borg- ar sig að taka. Og minnimátt- ar er sá, sem ekki veit, hvað honum er fyrir beztu. Svo lengi sem íslenzk alþýðe er sundruð á milli mengna stjóirnmólafylfciriga, verður hún etoki þjóðfélagslegt afl, heldur iUa launaður frímerkjasledkjairi óvina sinna, og megnar ekki að kom neinu til leiðar. Mér er það sannarlega efcfci aö sitoapi að vera stóryrtur, en lund mín ýfist aiitaf, þegar mér verð- Ur hugsað til skapleysis ís- lenzkrar alþýðu. Alltof stór hluti þjóðarinnar er sinnulaus og eintoennist af væminni minnimóttartoennd gagnvart eigin valdhöfum en þó meir gagnvart útlendingum. Eiedsn oktoar siem þjóðar er horfin. í hennar stað trónar óöryggið og láglcúruskiapurinn í öllum otok- ar gerðum. „Þjóð verður ekfci ósjálf- stæð“. sagði HaJIdór Laxness eitt sdnn, „þó útlent stríðsfólk troði landsfólki um tær; menn eru efcki orðnir ósiálfstæðdr að marki fyren þeir hiðia útlend- ínva að gánga á sér“. Allt er undlr okkur sjálfum komið, hvort við stöðnum og verðum undir eða sækjum fram og sigrum. Við þurfum bana að vita að svo sé. — Þá er afgangurdnn auðveldur. Þöfck fyrir. ÍA - KR Fraimihald a£ 5. sáöu. eftir írammistö&u þedrra að dæma í undanfömuan. leifcjium. að dærna ættu þedr ekfci að verða erfiðir andstæðingar fyr- ir Stoaigiaimienn. I liði KR bar Eyleifur Haf- steinsson af og heflur aldrei verið betri en um þessanmiund- ir. EHiLert Schram var óvenju þungur í ledfcnium, enda má segja að leitoaðferð sú sem ÍA-liðið beitti komi honum verst. Annars lék KR-liðið alls ekíki illa í leifcnium, heldur var þama við ofureifili að etja- Þess má geta að Baldivini Baid-' vinsson lók mieð KR, þrótt ir stórar fyrirsagnir sumra blaða um að hann væri kiom- inn í keppnisbann. sem reynd- ist loftbóla ein. Dómari vor Öfli Ólsen og sfcilaði sínu hlutverfci ekiá nægjanleiga vefl. Hann bæði sleppti aogljósum brotum og dæmdi auk þess oft á táðum rangt. Tifl að mynda var furöu- legt að sjá til hans þegar sparfcað var í höfiuö Haraldi Sturlauigssyni og í stað þess að diæma hástoaledk, bilafcaoi Óli aðeins tifl höndum tíflmerfc- is um að ekkert hefði skeð, þrátt fyrir það að Haraldur lá eftir sparkið ÁMka skyssur gerði Óli margar í ledtonum. SManMngaHBnnBMmi iNNHKfMTA m i>nn n ■ LOoFKMvfoTÚHf? Hjartkær móðir ofctoar, sitjúpmóðir, tengdamóðdr og amma ELÍSABET JÓNSDÓTTIR, Grettisgötu 43, lézt að heimili sinu aðfaranótt sunnudagisáns 23. nóv. Jairðairförin augiýst sáðar. Haralður Pétursson Margrét Þormóðsdóttir Jón Axel Pétursson Nelly Pétursdóttir Guðmundur Pétursson Ásgeir Pétursson Auður Pétursdóttir Tryggvi Pétursson Steinunn B. Pétursdóttir Pétur Pétursson Ástþór Pétur Ástríður Einarsdóttir Jón Jónsson Ingibjörg Jónasdóttir Dýrleif Árnadóttir Kristófer Jónsson Guðrún Jónasðóttir Þormóður Jónasson Birna Jónsdóttir Ólafsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.