Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 8
w r oPAs^„ E3H fMB E'iltiri '♦SSf* EINKENNISFÖT Tilboð óskast í framleiðslu einkennisfata fytrir rík- isstarfsmenn. Útboðslýsingar eru afhentar á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík.____ INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 . Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 301 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Iitum. SJdptum á einum degi með dagsfyrirvai'a fyritr áfcveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. @níinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólharðá, með eða án nágla, undir hílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem vöi er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardfnu- uppsetningin á markaönum. <t> ZETA Skúlagötu 6t Sími 25440 meö og án kappa fjölbreytt litaúrval g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25- nóvemiber 1969. Sjónvarpsþáttur frá Húsafelli • Annað kvöld, miðvikudag, verður sýndur þáttur^ sem sjónvarpsmenn gerðu í landi Húsafells í Borgarfirði. Við staðinn eru tengdar fjölmargar sögur og sagnir, og þar hafa margir þekktustu Iistmálarar þjóðarinnar fundið viðfangsefni í fögru landslagi, sem fætt Hafa af sér listaverka- perlur. — Á myndinni sjást sjónvarpsmenn að störfum á einum þeirra staða, sem Ásgrímur Jóns- son festi á léreftið og gerði frægan. • t sgonvarp Þriðjudagur. 25. nóvember. 20.00 Fréttir. 29.30 Sannfræði f slendinga- sagna. Umræðuþáttur. Þar ræðast við dofctor Jakob Benediktsson, Benedikt Gíslason frá Hofteigi, og Ósfcair Halldórsson lektor, sam hefur umsjón með þættinum. 21.00 Á flótta. Sjá Hollywood og dey. Þýðandi Ingdbjörg Jónsdóttir. 21.50 Los Guacamayos. Söng- tríó £rá Barcelon a flytur suð ræn lög í Sjónvarpssal. 22.05 Lappaslóðir. Norsk mynd um Lappoluobbal, sem er lít- ið afskekkt þorp á Finn- mörku. Deilt er um, hvort þangað sjfculLleggja greiðfær- an veg. Þýðandi: Jón Tbor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22-45 Dagskrárlok útvarpið 7-30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. TónDeikar. 9.00 Fréttaógrip og útdráttur úr forustugreinum dagbiaö- anina. 9.15 Morgunstund bamanna: Þorsteinn Matthíasson les sög- una af Stjúpunni (2). Tón- leikar. 945 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleiikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónieikar- 10.25 NútímiaitónMst: Þorfceh Sigurbjömsson kýnnir. 11,00 Fréttir- Tónledíkar. 11.40 íslenzfct mál (endurtekinn þáttur — Á.Bl. M-) 12.25 Fréttir og veðurfregmr, Tónleikar 12-50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjuim. Svava Jakobsdóttir flytur þátt er nefnist: Ástir Roberts Bums. 15.00 Miðdegisútvarp- Fréttir. Sígild' tónlist: Tréblásara- sveitin í Los Angeles leiikur Serenötu nr. 10 í B-dúr (K 361) eftir Mozart; WiMiam 'Steinberg stjórnar. FJliharm- oníusveitin í Vín leikur þrjá slavnesika dansa eftár Dvorák, Fritz Reiner sijómar. 1«.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum bamaibókum. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17-15 Framiburðark. í dönsku og anstou. Tónledkar. 17.40 Útvairpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höflundur les (9)- 18.00 Tónleiikar. 18.45 Veðurfregnir. Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Víðsjá- Ólafur Jónsson. og Haraldur Ólatfsson sjá uim þáttinn. 20.00 Löig unga fölíksins. Gerð- ur Guðmun'dsdóttir BjarMind kynnir. 20-50 „Vetrardrauimur“, smá- saga eftir Björn Bjanmian. Höfundur 3ies. 21.05 Einsöngur: Flacido Dom- ingo synigur óperuiaríur etftir Mozart, Verdi og Puccini. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka“ eftir Jón Thoroddsen. Valur Ga'slason leitoari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ilþróttir- Öm Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþéttur. ÓlaiÐur Step- hensen kynnir- 23.00 Á hljóðbergi. Irska. skáld- ið Frank 0‘Connor les smá-<s> sögu sína „Tbe Drunkard". 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok- • Atvinnumálin til umræðu á fundi sveitar- stjórnarmanna Fulltrúafundur Sainb. sveit- arfélaga í Reykjanesumdæmi var haldinn í Hafnarfirði laug- ardaginn 8. nóvember. Mættir voru um 50 aðilar, en tekin voru fyrir tvö aðalefni, þ.c- samræm- ing á reikningum sveitarfélaga og uppsetningu bókhalds, «g at- vinnumál umdæmisins. Bergur Tómassan, endurskoð- andi, hafði framsegu fyrir til- lögum úm samræmingu í bók- haldi sveitarfélaga, sem saamdar eru aí£ honum og Gunnari R- Magnússjmi, endurstooðanda. Flutti Bergur fróðlegt erindi um tillögumar og kom með margar ábendingar til sveitarstjómar- manna, ma- um útgáfu reikn- inga sveitarfélaganna, þannig að almenningur gæti betur áttað sig á þeim. Atvinnumál umdæmisins Jón H- Guðmundsson, form. atvinnumálanefndar Reykjanes- umidæmis, hafði framsögu um atvinmumóil umdæmásdns oig þá jafnframt um sitörf atvinnu- málanefndarinnar. Jón taldi nauðsynlegit að stjóm SAStR léti sem fyrst gera könnun á stöðu Reykjanesumdæmds í at- vinnumálum og jafnfraimt áætl- un um atvinnuuppbygigingu fram í tilmann. Jón ræddi því næst út- hluitun þeirra 300 miljóna sem atvinnumálanefnd ríkisins hafði til umráða. Upplýst var að út- hlutun er 12,2 miljónir eða 5,1% sem verður að teljast lítið- Lán til skipasmíðastöðvar og niðúr- suðu hafa ekki verið afgreidd, og getur það haft áhrif á heild- arniðursitöðu- Jón hvátti sveitar- félög til að stöðva þá þróun, að atvinnutækin væru seld úr um- dæminu, eiris og töluvert hefur verið gert af undanfarið. Mjög miklar umræður urðu um atvinnumálin. Hjálmai- Ól- afsson, Kópavogi, rakti ítarlega afgreiðslu lánaumsókna frá hverju sveitarfélagi fyrir sig, og taldi að atvinnumálanefndin hefði átt að fylgja mólum Reykjanesuimdæmis fastar eft- ir- Ólafur Jónsson, Kópavogi, benti á að athuga þyrfti sérstak- lega áhrif EFTA-aðildar á smá- iðnað í umdæminu. Jón Skapta- son, aflþm. hvatti fulltrúa til að standa vel á veröi um að hlutur Reykjanesumdæmis væri ekki fyrir borð borinn þegar úthlutað væri almannafé til margs konar fyrirgreiðslu, Páll Jónsson, Keflavík deildi á atvinnumála- nefndina. Jón H- Guðmundsson og Ragnar Guðleifsson, sem einnig á sæti í atvinnumála- nefndinni, töluðu báðir og svör- uðu þeirri gagnrýni, sem nefndin varð fyrir. Pétur Sigurðsson sýnir í Bogasal Pétur Friðrik opnaði málverkasýningu í Bogasalnum í gær. Hann sýnir 22 olíumálverk og tvær vatnslitarmyndir. Síðast sýndi Pétur Friðrik í sýningarsalnum við Borgartún í vor — og seldi þá 21 mynd. Sýningin er opin frá kl. 2-10 til 36. þ.m. Á myndinni hér að ofan er Pétur Friðrik við mynd sína Festarfýall. Sendisveinn óskast allan eða hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. — Upplýsingar á skrifstofu Þjóð- viljans. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA FÉLAGSFUNDUR verður haldinn fimmtudaiginn 27. nóv. 1969 kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa 1 Iðnráð. 3. Önniur mál. 4. Erinidi: Um öryggismál, Bolli Thoroddsen hagræðingarráðunaiutur flytur. Mætið vel og situndvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.