Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 7
Þriðjudaígur 25. nóvember 1969 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA ’J t Veitir Reykjiavík yngstu borguxunum nægileg þroskaskilyrði, og berum við skynbragð á þarfir þeirra? í þessu viðtali skýrir frú Margrét Sigurðardóttir frá starfsemi gæzluleik- valla í borginni, nýjum starfsleikvelli, námskeiðum fyrir böm ojfl. — Hvað heitir&u, vim*r? Htokart svar. —Er þér ektoi kait? Hann horfir glettnislega til imán og fiáilimiair svo með Iit£.u >■ > hönduntum að höfði sér, ■ og þá * r sikil ég, aí hverju hann þegir. Tvær boldan.gsprjón ahú f u r hylja allit andlitið neirta nef og augu og þrengja svo að hiust- untiim, að éktoert berst þangað inn- Qg hvað á sivo fbnvitinn ERUM HALDIN VIÐHORFI SVEITAMANNSINS'" blaðamaður með að trutQa hann í leiknum? Hann er að leáfca sér á rugguibát ásamt vinikonu sinni og hefuir aQllan hugann við þaö. Þetta er lilili heimtirinn hans, gæziuvöllurinn við Ljós- heiima. Það er níu stiiga gaddiur, en það virðist eikikert bíta á litlu manneskjuimar, sem eru í þamn vegi!nn að fá femsmieikkinn af okkar stóru veröild. Mömmurn- ar haÆa Hka gætt þess að diúða þau uógu . vei- Það er kannsfci d'álítið erfitt að hreyfla ság í öfH- um þessum fötum, og þau eru eins og liUir bangsar ásýndum, en þau kæra sig koiilótt. Það er svo gaman að leika sér, og sivo, þegar þau exu orðdn þreytt, kjoma mömmumar og seekja þau, Svana gengur það dag eft- ir dag. Já, ætlundn er að ralbfba dá- lítið um yngsitu borgarana. Við hafum fengið til þess Mar- gréti Sigur ðardlóttu r, sem 'á sæt i í Leikvallanefnd og er fflestum hnútum kunnug, hvað áhrærir ledkrveili og leiksivæði í höfuð- borginni, sikipulagningu þedrra og íélagslegar þanfir bama. 6 ára börn ekki með í skipulaginu LerkváUamafnd heyrir undir borgarráð, gerir tilllögur tíl þess um nýja ieáfcveili og ann- ast slkipulaigningu þeirra. Svo virðist, sem allvel sé greitt úr þörfum þama á þessu sviði, því að á ekki stærra svæðd en borg- arlandið spannar eru 86 leik- veHir og opin leifcsivæði. En hitt er svo annað miál að Reykja- vik er óðum að fá á sig medri borgarbnaig, umifierð eykst og börn hafja stööugt þurft að hörfa frá ýmsum stöðum, sem þau höfðu áöur heigað sér- — Við höfum jadinan tekið lítið táliit taa þess að við er- um að byggja borg, — segir Margrét, — og það kemur að miiklu leyti niður á bömunum. Og margar mæður virðast ekki kunna að færa sér í nyt þá þjónustu, sem borgim veitir, t.d. gæzluvéllina. Þegiar böm hafa náð tveggja ára aldri eru þau venjulega send út til að leika sér, meira og minna eftirfits- laus, marama lítur ef til vill með þeim út um eidhúsglugg- anm sinn eða lítið éldri syst- kin; edga að bera ábyrgð á þaim. Það er undir hæilinn lagt, hvernig leikaðstaðan er, stund- um aðeins gangstéttin og gat- an. Og það er ætflazt til að þau sipjari sig, sum gera það reynd- ar en önnur ekki. Þau lenda í útisitöðum við stærri kinakka, þeim verður kalt, að ekki sé talað um hættuma, sem bílauim- ferðin veldur. Suamir edga að vísu lokaða garða, þar sem börnin geta leikið sér, en þá er hætt við aö þau fái ekki útrás fyrir félaigsþörf sína, Það er sem sé í æði mörg hom að lita- — Hvað eru miargir gæzlu- velldr í Reykjavlk? — Lokaðir gæzíiuveillir eru 23. Það er reynt aö hefjast handa um nýjan leákvöll strax, þegar ný hverfi eru í byggingu. Nú eru t.d. teknir til starfá í Ár- bæjar- og Breáðhöltshverfi þrískiptir leilwellir, þ-e. smá- barnagæzla, opnir leikvelllir fyrir börn á öllum alldri og svæðd með aðstöðu til bolta- leikja. — Á hvaða aldri eru bömin, sem á gæziluivöllunu/m. em? — Þau eru frá tveggja til sex ára- Sex ára böm fá ekkd að- gang að völlunum. Það er eins og ekki sé reiknaö með þessum aldursfloikki í ckkar þjóðfölagi, því að við höfiuim hvorki skóla, dagheimili eða gæzluvell^ fyrir hann. — Nú, en ekki getið þið femgið lærðar fóstrur til að líta eftir bömunum? — Við einn eða tvo gæzl.u- vélli s-tarfa lærðar flóstrur, en það hafa verið haldin nám- skeið fyrir gæzlukonur, þar sem teknir hafa verið til meðferðar hinir ýmsu þættir sterfsins á sýnt áhuga á starfinu. Skranvellir eða starfsvellir — Nú hef ég heyrt þvi flleygt, að borgin muni bráðlega taka í notkun nokkurs konar stairfsvöll vestur í bæ. — Já, þeitta er rétt. Völlurinn er raunar tilbúinm, en verður ekki tekinn í notkrnn fyrr en næsta suimiar. Hann er að ýmsu leyti Sniðinn eifitir dönskum leikvölium, en Damir em frum- herjar á þessu sviðd, hafa nú 20 ára reynsllu af starfsvöllum, sem upphaflega voru kallaðir skranvellir- Starfsvellimir eru vinsælir þar í landi, að því er bezt ég veit. Danir hafa á seinni árum aukdð fjölbreytnina í sitarfsvöilumum, svo að nú eru þeir víða þáttur í alWliða tóm- stundastarfi barna og mngLiruga. En við erum byrjendur á þessu sviði, enda þótt starfsvöllur hafi verið starfræktur í Kópavogi nckkur undanffarin suimiur og okkur þótti hyggilegra oð byrja á edmíaldan hátt. Hins vegar eru möguleikar á að auka starf- semina á því svæöi, sem ledk- veMinum er ætiað, ef þessi tál- raun gefsit vel. Þá er IfkHegt, að sterfsvöllum vorði komið á fót . í ffleiri borgairhverfUm, ef reynsian af þessum verður já- kvæð. — Og hvernig völlur verður þetta svo? — Þetta er afgirt svæðd með stórri geymsiu, þar sem er að finna ails konar tæki og efni- við, einfcuim til að smíða úr og byggja- Þama verður gæzlu- maður eða kona, sennilega handavinnukennari ttl þess að leiðbeina börmmum. Og þau geta komdð með alls konar drasl og dót og dundað við þettei eins og þau lystir. — Þetta virðisit eánkum vera við hæfi eldri bama, — Já, ég býzt við því. En vöilurinn verður opinn öMiuim bömum, — dremigjum og teip- um. Og ég persómulega viQdi óska þess sérstaklega, að teip- umar sæktu þemnan völl jafnt og drengir. Hvers vegna ég skilnaður kynjanna, fflokfcun f ,fcvenleg“ og „kariimannleg" viðfangsefni, eins og t.d. við- gengsit í handavdnnukcmnítiu bamaskóianna, sé óheppiJegiur. og því verri sem hann byrjar fyrr. Það er sannarlega ekki verið að leggja grundvöll að raunhæfu jafnrétti karla og kvenna á rrueðan skólamir flokka verkefnin í kvenlegar og karimannlegar gireinar og móta þannig viðhorf óharðnaðra bama- Jú, víst eru hneigðir telpna og dnengja oft miismun- andi, en varla öilu ólíkairi en hneigðir hinna ýmsu einstak- linga innan sama kyns. Margir drengir eru það sem kallað cr „kvenlegir" og oft er sagt um telpur: „Hún er svo milkill strákur í sér“. Það þekkjum fyrir stúlkur, byggjast á úreit- um fordómum, og fordómar em engum til góðs. — Er ekki langheppillegast að ala böm upp við starf? — Það er ekki á mínu færi að segja hver sé bezta uppeldis- aðferðin- Börn em svo másrnun- andi. Bn sitarf er holt. enginn árangur næst nerna í gegnum starf. Það er engin ástæða til að vefengja það. Skemmdarfýsn — Er nókkuð annað nýtt á döfinni í leikvallamálum? — Já, það stendur táll að gera umferðarledkvöll á Mikla- túni, væntanlegia á næsta éri. Hann verður búinn skipulögð- um brautum og umferðaræöum. Isarna verða reiðhjól og bílar, sem bömin geta stjómað, um- ferðarijós og umferð. Þama á að fara fram umferðarkjennsila auk þes® sem bömin gete leik- ið sér. Það er gert ráð fyrir, að þamgað verðd komið með bekki úr bamaskóla regluiega og þau njóti fræðslu og skemmtunar undir efftiriáti kennara og gæzlufólks. Að sjálfSögðu yrði að vera gott eftirlit með þess- um tækjum, þau veröa vafa- laust dýr og elkki alveg vanda- laust með þau að fara, og svo verðum við þvi miður alitaf að reikna með þeirri áhugnarilegu skemdarfýsn sem> gerir svo allt- of aft vart við sdg meðal bama og unglingia. — Hefldurðu > að þessi skemmdarfýsn staö af uppeld- isskorti eða sé sólfnæðiiegs eðl- is? — Það er eiklki ósennilegt, að skemmdarverk séu viðbrögð bama og unglinga, sem fá etolú eðlilega útrás fyrir athafnaiþrá sína. Stundum liggja rætumar vaifallaust dýpra, einhver heift vegna persónulegra vandamála, sem þau ráða ekki við- Og svo þetta, sem við minntumst á áö- an. Við höfium ekiki aðlagað otakur borgarlifinu. Ofckur er ekki tamt að áiita. það sem er aimenningseign, ofckar sameág- inlegu eign, sem við berutm á- byrgð á, — þurtum að vemda. E.t.v- stefar það að eirihverju leyti af því, að við erum ekki alin upp í fögru og flastmóbuðu umhverfi. Það væri aeskiiegt, við fallegt umhverfi, sem þau geta þó litið á sem sitt eágið. En stundum gerir veðrátta okk- ur erfitt fyrir á þessum sviðum sem fleinum. — Já, hún hlýtur að hamla mjög starfi á leikvöilunum, því að ekkd er aðstaða til að kippa bömunum inn, þegar, kalt er. — Nei, til þess er ekki að- staða. Þetta eru útileikvellir, efcki leifcskólar. Eins og við þekkjum öll er veðrið oft þann- ig að ekki er hundi út sdgandi, eins og sagt er. Þá virðist nokk- uð tilganigsla/ust að hafa opna smábamagæziluvelli. En hvað skal segja? Svona er veðurflar- ið í landinu ofckar. Við verðum að taka því. Börn. þótt ung séu, þurfa daglega útivist. All- ar mœður þéklkja, hvað börn verða ertið, þegar þau komast ekki út dögum sajmian. Sumarnámskeið Yfir háveturinn fró 15. ofct. til 15. marz eru gæzluveilimir aðeins opnir tvær fclulkfcustund- ir samiffleytt, 2 tíma fyrir og 2 eftir hádegi Og mörg börn eira efcki ednu sdnni svo lengi við leik í köidu og vondu veðri. Þó er þetta auðvitað mjög másjafnt. Ef fulHkomið gagn á að vera af gæzluvöllunum á vetuma, þairf að koma til mjög góð sasmvinna xniiM mæðra og gæzliukvenna. Gæziukonumar þurfa að segja mæðrunum hvemig bam þedrra eða börn duga við ledk og benda þeim á, ef ónógum eða óheppiiegium klœðnaði er um að kemma. Og móðirinn þairf að tafca fuiEt til- lit til þess, sem gæzlufconan segir. Ég býst við að mæðium þyfci það mifcil fyriihöfin að klæða bamið, fflyfja það og sæfcja fyrir stutta stund í einu, en ég held, að það borgi sig. Klukkutíma leifcur og útivisí fyrir og efltir hádegi er bartnánu mdkdls virði og gerir það ró- legra og þægara það sem efftir er dagsins. Ef það hins vegar dvéliur tvo tíma samfleytt á leikvellinum er kalt heiminginn af tímanum, verður þaið van- saelt og aithafinallaust, og það er illmögulegt að haifia oflan af fyr- ir því, hvað sem gæzlukonumar leggja sig flram. Með þessu móti veröur árangurinn af útivist- inni hæpinn, og ekki er hægt að búast við að bömin hænist að leákveUinum, ef hann teng- ist vanlíðan í huiga þess. En ef rétt er að íarið og ^ mæður og gsezlukonur fara rétt aö, held ég að maður gieti haft mikil not aff gæzluvöfllunuim, 5 einnig á vetuma — En hvað um stærri krakka? Hafia þaiu nægilegt at- hafnasvæðd yfirleiitt? — Það er upp og ofan. Ledk- vailanefnd gerir tillögur til borgarráðs um opin leiksvæðd í hinum ýmsu borgarhluitum, eins og ég tók fram áðan- Það er oft enött að fá silik svæði, einkum í éldri hverfunum, en í nýju borgarhverfunum og þeim, sem eru í uppbyggingu er þetta aiEt auðveldara. En fyrst við erum famar að tala um eldri bömin, langar mig til að vekja othyglli á þeim nómskedðum, sem haldin eru hér að sumri til á vegium Ledkvaillanei&idar og fleiri aðiila, m.a. Æskulýðs- ráðs. Þar er bæðd um að ræða leikjanámskedð viðs vegar um borgina og nómskedð í ýmsum skóttum, þar sem bömin fá ledð- sögu í föndri, íþróttum, hjálp í viðlögum og umferöarfræðslu. Þama er einnig bókmennta- kynning, sýndar valdar kvik- myndir, farið í ferðir til nátt- úruskoðunar, söfn hedmsótt og ffledra. Fyrir þessi námskeið heffur verið greitt nokkurt þátt- tökugjald, en þvi hefiur verið mjög stiilit í hófi. Hins vegar heffur þátttaka verið vonum minni, o@ þama kernur sjálf- sagt enn til þetta vúðhorf, — við gerum otkkur ékiki grein fyiir því að við búum í borg. Við erum ennþó haldin viðhorö svedtamannsins, — bömin hafa ekkert að gera annað en leika sér, — þau geta séð um sig sjóif. En ég hygg að fflestir hafi orðið varir við, að þegar skól- unum sleppir, er edns og um- hwerfSð verði .,ótryggaira“. Mað- ur ílnnur sannarlega fyrir því, að orka bamanna beinist ékki að nednu vissu mairfci, — og út- rásina sjóium við oft í miður heppdlegum viöfiangsefnum, — éllt frá ertni við yngri böm. á- reitni við négrannana og upp • í ósæmileg skemmdarverfc. Þess vegna héld ég, að fuE á~ Framhald á 9. síðu. gæziuvöllu'num og rík áherzla lögð á hina uppeldislegu þýð- ingu þess. Gæzlukonumar sóttu þessi námkedð mjög vett og hafa legg áherzlu á það? Það er sfcoðun mín, að of mákill að- við ötti. Ég tel þetta viðhorf, að að geta prýtt leikvéllina biióm- sumt sé fýirir drengi og annað um og tijóm og vanið bömin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.