Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 10
J0 —Þ3ÖÐWŒ33WN — Þriðjudagttr 25« ndveonber ■-1969, *7?mr INGA HAMMARSTRÖM STJORNU HRAP við irnagnið sem í miig diór, og sjáilíri fannst mér ég standa mig býsna val. Ég hitti margt fölk íír skemmtanalifinu og fólk sem til þessa hafði aðedns verið nöfn undir greiniuim og gagnrýni fékk ruí aillt í eiiiu á sdg andlit, og þessd andlit hæfðu oft' nöfnunuim féránlega ilia- Medra að segja tókst mér að „slá í gegn“ á s/viðinu eins og blaðafuflitrúaim- ir kiamust að orði. Ég hafði kampavín í rfkum mæli — ég gat ekfci gengið eðlilega, heldur brauzt áfram eins og fjallgöngu- maður á hasttuflegum jökii — og aiuðvitað mundi ég efclki lengur ræðuna sem óg hafði verið látin læra utanlbófcar. Hedlinn varger- samlega tónnur og ég varð sjá'.f að finna upp á einihverju. Ineyð minni stafck ég loks upp á því að við syngjum Marseijasdnn. Alilir risu á fætur og sungu af púklum krafti og ég held næsf- um að það hafi verið þessi föð- urlandsést sem bar árangur síð- ar meir, þegar diómnefndin sem að hálfu var sfcipuð Frökkum átti að dæma myndimar. Kvik- rnyndin með Mari sigraði- Ég man lífca að ég valkiti íieikn- arfiega undnun hjá frönskum kvifcmyndamanni sem sat við hlið mér þegar ég horfði á kvik- rnynd Maris, með því að.fylgj- ast með söguþræöinum af ó- skiptrd athygli og velta fyrirmor endinum — hvemig það gæti verið að parið, sem fiækti alla tiiveruna svo herfiflega, skyldi í raun og veru ná samian í Xokin. Símihringing Bergfeldts lög- reglufulltrúa kom morguninn eftir mjög vota veizlu í eirabýl- isihúsi á Lidingö, þar sem nökkr- ar þokkadísir höfðu fleygt efri hluta baðfaitanna í sundlaugiina. Fregnin um það að það væri í rauninni hin fræga kvifcmynda- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. SCmi 42240. Hárgreiðsla. Snyxtingar. * Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 leikfcona Mari Mark sem dáin var, kom fiuillltrúanum alveg úr jsfnvægi. Þetta yrði aldeilis blaðamatur! 2 Ég var enn í hálifigerdu leiðslu- ástandi þegar ég gekfc upp tröpp- urnar að lögreglustöðinni. Mér fannst sem þrepin létu undan fótum miínum og sigu undan þyngd minni. Það vair skelfiillega erfitt að komast ailia leið. Á hótelinu hafði óg' fengið sáð- búinn morgunverð sem bragðað- ist eins og sandur. Þar sem ég hafði nú losnað við hárkollu Maris og gervi-augnahárin, haföi ég mætt útspekúleraðri ósvífni sem starfsfólk á lúxushótelum eru sérfræðinigar í. Að vísu hafði ekkert verið sagt við mig ber- um orðum, en þó hafði mér ver- ið gert berlega Ijóst að lífid yrði miklum mun aiuðveldara fyrir alla aðila ef óg léti svo lítið að snæða morgunverð á sama tírna og aðrir hótelgestir. Aðrir hótelgestir voru kvifc- myndalýður í hátíðaihaldi, þaul- vanir næturgöiltri og gleðsfcap pg kamipavíni. Þeir sátu nú þegar í röðum í hátíðasal hótelsins á efstu hæð sem þesisa viikuna var notaður sem kvikmyndasalur. Fyrir utan dymar hjá Berg- feldt fulltrúa, sem mér tókst loks að finna eftir ótal vililur, stóðu fáeinir slitnir stólar og á nokkr- um þeirra sat fólk og beið. Það beið með kúgiuðuim uppgjafar- svip, sem undirheimaifiólk setur tíðum upp þegar það er tillneytt að ganga á vit yfirvaldanna 'i einhverjum tilgangi. Það fékk að bíða áfram- Grindihoraður . ritari í sýnilegu uppnámi fylgdi mér inn í hið aillra helgasta. Vinnustoía Berg- íeldts fulltrúa var lítil og yfir- lætislaus. Hún var undir súð og skáveggirnir og loftið sfcáru dramatískar sneiðar úr lífsrými hans. Á skrifiborðinu lágu nofck- ur skjöl og pennar og stimplair í nosturslegum röðum. Húsgögnin sýndust óþægileg, jafnvel þótt ekki væri riema til að honfia á- Sjálfur var hann miðaldra irvaður sem trúlega hafði þurft að pjakka á rúntinum á sínum yngri áruim. Búningurinn var mjög glæsileguir, en samt tókst honum að líta út í honum eins og poki af tennisbollitum. Skall- inn á honum var óreglulegur — gráair hárlufisur innrömmudu hvinfílinn og hann notaði mjög sterk glei'augu og fýnir bragðið miinnti hann mest á eimhivers konar djúpfiisk sem skimar upp úr hafinu af vangá. Hann bauð mér sæti og rjál- aði eitthvað við hina óstoiijan- legu lampa, sem gefia til kynna utandyra hvort íbúar heribergis- ins séu önnum kafmir eður ei, og þetta hefur alltaf vaikið hrilfningu roína, enda þótt ég viti að merkjakerfið sé iðulega notað af fófiki sem vill leggija sig eða lesa skemmtirit. Hlaði af slíkum blöðum lá reyndar á borðinu hjá Bergfeldt og ég starði á þau dóMtið undr- andi. unz hainn sýndist fara hjá sér og sópaði þeim niður í skrif- borðsskúfifuna. — Ég er að vinna að ritfréls- ismóili, sagði hann afsafcandi og varð svo viðskiptalegur á svip- inn að mig grunaði sem snöggv- asit hvflfk tilbreyting slík mól Mjóta að vera fyrir iögreglu, dómara og lögfræðinga, þegar þeir hafa löglega afsökun til að lesa þessi rdt í stað þesis að þurfa að stelasit í þau hjá rakaranum. Við ræddum síðan um það sem á undan var gengið. Ég skýrði frá því að foreldrar okkar væru dánir, að við hefðum hlotið más- munandi menntun. Mari sem leikkona og ég sem myndhöggv- ari- Mari hafiði skiipt á Malm- strömnafninu okkar og lista- mannsnafninu Mark, en sam- kvæmt kirkjubófcunum hét hún enniþá Malmström. — Systir yðar var víst tailsvert „úti á lífinu“ eins og sagt er? spurði Bergfeldt. — Það tiilheyrir starfii henmar aö sýna sdg mikið á manna- mótum. Glannalegt útlitið geröi sitt til að aila á kjaftasögum, en eiginlega lifði hún ekki sérlega hátt. Auglýsingamenndrnir hjá kvikmyndafélaginu hennar sáu um aö skrifað væri um hana að staðaldri og þá náunga sem só- ust í fólagsskap hennar- Svo sepi eitt vikublað á mánuði skrifaði langiokur uim einkaiíf hennar og hefði helmingurinn af því verið sannleikur, hefiði hún aldrei haft tima tii að leika í nokfcurri kvik- mynd. — Átti hún nokkra óvini sem þér vissuð um? — Nei. Ég get efcki ímyndað mér neina ástæðu til þess að ein- hver skyldi hafa viljað hana feiga. Hún átti hvorki nein ó- sköp af peningum né verðmæt- um — sikartgripi að vísu * — enda þótt hún hefði háar tekjur. — Við álítum ekki aö um rán hafi verið að ræða. Hún var með nokkur hundruð krónur á sér í veski í síðbuxna/vasanum og á- berandi og verðmætan* gulll'hring virðist morðinginn ekkd hafa kært sig uim að hirða- —i^JBn í húsinu að öðru leyti? Getur eklki verið að ednhver flækingur eða innbrotsiþjófur hafi verið þar fyrir og banað henni í skelfingu sinni þegar hún birt- ist svo óvænt? — Efckert virðist hafa verið tekið, eftif því sem aðstoðar- stúlka yðar segir. Unigfrú Svea Jansson var allt kvöldið í sauma- klúbibi á nassta bæ og hafði enga hugmynd um að ungfirú Mark væri komiin heim. Hún sá bílinn hennar fyrir utan þegar hún kom heim um eillefuleytið og fór inn tii að spjaílla við hana. Hún leit,- aði í öliu húsiiiu. Alis staðar var kveikt og hún kallaði á ungfrú Mark en fókik ekkert svar. Loks fainn. hún hana í vinnustofunni- — Ég sfcil alls ekkd hvers vegna sysitir mín kom yfirleitt heim. Hún hafði æblað sér að dvefjast í Narrlandd í viku að nunnsta kosti. — Hún kom að minnsta kosti tifi baka án þess að tilkynna neitt um það áður. Vinnustúlkan hafiði ffirið að heiman um hólfáttaieyt- ið og þá hafði ekkert bóllað á ungfrú Mark. — Þetta er alveg ósikdljanlegt, sagði ég og kyngdi. Mér leið allt í einu 'skelfilega iila- Bergfeldt virtist reykja aiger- lega eldtraust tóbaik og ég horfði heilluð á flóknar aðferðir hans við óþæga, daunilla pípuna sem ekki var viðlit að fá til að loga. — Við höfum kynnt okikiur at- hafnir kunningja uingfrú Marks í alian morgun, sagðd hann loks, — en annað eins samsafn af pottþóttum fjarvistarsönnunu-m hef ég aldrei fyrirhitt. Dapunlegur svipur kom á and- lit hans um leið og hann missti hrúgu af tóbaki niður á s-nyrti- legt skriíborðið. — Við neyðumst til að nálgast málið eftir öðr- um leiðum. Hér þaigði hann við, þýðdngar- mifcill á svip og ég sat sljóisg og beið. Ég hafði ekki þrek tdl að fylgjast með mælsku hans- — Þér notuðuð áðan orðið „dulibúin" um systur yðair. Þér sögðuð að þið hefðuð verið vanar að taka þannig til orða, þegar hún notaði ekki hórkollu og gerviaugnaihár og þess háttar. Ég kinikaði kolli. — Undir þeim kringumstæð- um var hún með öðrum orðum mjög lík yður — tvíburasystur sinni. — Jó, lík mér var hún reynd- ar, en hún vair samt gædd allt öðrum persónuieiika og þokka. Enginn af kunningjum okkar hefði nokkru sdnni villzt á okkur- — Bruð þér alveg vissar um þeð? Ég fór til Bergsjö í morgun og sá l;ík — og sá hina látnu systur yðar, og mór fiannst hún svo sannarlega ósköp hversdags- leg í útliti. (Kærar þakkir fyrir þessa hn'f- andi gullhamra, hugsaði égþung- búin). Hann þagði enn einu sdnni lengi og óþægilega og horfði BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÓSASTILLINGAR HJÚLflSTILLINGAR (VIÚTORSTILLINGAR Látið stilla í. tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Húsbygrgjendur. Húsameistarar. Athugið! ATERMO ■« rr — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI'41055. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. ALLRA LERflA rr-g Dag- vi ku- og mána&argjald Látið ekki skemmdar karliikliir koma vður i vont skap. Vulið COLMAXS-kartöfludnft RAUÐARÁRSTÍG 31 'V. : ' 'uSH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.