Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 11
Þriðjudiaigur 25, nóvemlber 1969 — ÞJÓÐVtt*TINN — SÍDA JJ ti! minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er þriðjudagur 25- nóvember. Katrínarmessa. Ár- degislháflaaði kl. 6.57- Sdlaruipp- rás kl 10-09 — Sólarlag kl. 16-17. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 22- 28- nóvember er í Hóaleitis- apóteki og Apóteki Austur- bœjar. Kvöldvarzla er til kl- 21- Sunnudags- og helgidags- varzla kl- 10-21- • Kvöld- og helgarvarzla Iækna hefet hvem virkan dag Id. 17 og stendur til Id. 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagstmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki nasst til heimilislaeknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna I síma 115 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um laeknaþjónustu í borginni eru gefnar í simsvara Læknafélags Reykjavíkur. sími 1 88 88. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar I lögregluvarðstofunni sámi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. — Sími 81212. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sóm,- svara Læknafélags Reykja- •““srífcufc1 Sími 18888. flugið • Flugfélag íslands- Milli- landafluig. Gullfaxi fór til Lon- don kl- 9:30 í morgun. Vélin væntanleg aftur - til Keflavík- ur Id. 16:10 í kvöld- Pokker friendslhip ftagvél félagsins er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17:10 í itovöld frá Kaup- fnannahöfn. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafínar kl- 9:00 í fyrraimálið. — Xnnan- landsflug. í dag er áætlað að fljúga til Afcuneyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Isafjarðar, Patrekisfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkrófes. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarlhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar og Egilsstaða. skipin morgun vestur um land i hringferð. • Hafskip. Langá fer frá Kaupmhöfn í dag til Gdynia- Laxá fór tfirá Louis De Rhome 12. þ-m, til Islands. Raeigá fór frá Andwerpen 22- þ.m- til Reykjavikur. Selá kemur til Reykjavíkur í dag. Marco lestar á Austfjarðahöfnum. • Skipadeild SÍS- Arnarfell er í Hull, fer þaðan á morgun til Reykjavíteur. Jökulfell er í Philadelphia, fer þaðan 28- þ; m. til Reykjavíkur- Dísarfell fer í dag fró Svendborg til Homalfjarðar- Liflafell er í Karlsihamn, Helgafell er ■ í Klaipeda, fer þaðain til Rost- ' ock og Svendborgar- Stapafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun- Mælifell er í Napoli, fer þaðan á morgun til Santa Pola. Borgund er á Hvamms- tanga- • Eimskip. Bakkaifoss fór frá •Akureyri í gærkvöld til Húsa- víkur, Þrándheims, Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Brúamfoss fer frá Reykjavík í dag til Akureyrar, Gloucester, Cam- bridge, Bayonne og Norfolk. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærlcvöld til Húsavikur, Le Havre, Antwerpen, Rotterdam, Felixstowe og Hamlborgar. Gullfoss kom til Reykjavíkur í fyrrinótt frá Þórshöfn í Fær- eyjum og Kaupmannahöfn- Lagarfosis fór frá Hamborg 22. þ-m. til Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Gautaborg 22- þ.m til Reykjavíkur. Ljósafoss (fór frá Jakobstad 22 þ-m- til Klaipeda, Gdansk, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Felixstowe 23- þm. til Reykjavfkur. Selfioiss för frá Bayonne 21- þm. til Reykja- víkur. Skó’gafoss fór frá Reykjavík 20- þ.m- til Rotter- dam, Antwerpen, Felixstówé og Hamfoorgar. Tungufoss fer frá Anitwerpen i dag til Hull, Leith og Reykjavílrur. Askja fór frá Vestmannaeyjum 21. þ. m. til Hamhorgar og Kaup- mannahafnar Hofsjökull fór frá Savannah 23. þ-m. til Gam- bridge, Baytvnine, Norfolk og Reykjavíkur- Freyfaxi lestar í Fuhr 3. n-m. til Gufuness. Pol- ar Scan fk5r frá Cambridige i gær til Reykjavfkur. Cathrína fer frá Odense 4. n-m. tií Kauipmannahafnar, Kristian- sand, Færeyja og Tteykjavlkur. félagsiíf • Kvenfélag sósíalista heldur basar að Hallveigarstöðum mánudaginn 1. des- Félagskon- ur og aðrir velunnarar eru vinsamlega beðnar að koma munum til Helgu Rafnsdöttur, Austurbrún 33, s- 36676, Guð- rúnar Guðjónsdóttur, Háteigs- vegi 30, sími 14172 og Laufeyj- ar Éngiiberts, Njálsgötu 42, sími 12042. Basamefndin. • Þorvaldur Jónsson skipa- miðlari: Haifömin er í olíu- flutningum milli Austur- Þýzlcalandis og Danmerkur- Is- borg er væntanleg til Þorláks- hafnar á morgun- Eldvík fór 22. þ.m. frá Raufarhöfn til Kumgshamn- • Ríkisskip. Herjólfur fer firá Vesitmannaeyjum M. 21-00 í kvöld til Reykjavíkur- Herðu- breið fer frá Reykjavik kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð- Baldur fer flrá Reylcjavík kl- 20-00 i kvöld vestur um land til isafjarðar. Árvakur fer frá Reykjavífc á minningarspjöld • Miimingarspjöld Mtaning- arsjóðs Mariu Jónsdóttux flugfreyju fást á eftirtöldum stöðxun: Verzl. Oculus Austur- stræti 7, Verzl Lýsing Hverf- isgötu 64 og hjá Maríu Ólaís- dóttur. Dvergasteini. Reyðar- firði. • Munið bazar Sjálfsbjargar sem verður haldinn sunnudag- tan 7- des- 1 Lindarbæ. Tekið á móti munum á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgast. 9 og á fimmtudagskvöldum á Marargötu 2. til kvölds mm þjódleikhOsið BETUR MÁ EF DUGA SKAL miðvikudag kl. 20. FIÐLARINN Á ÞAKINU fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Hefnd fyrir dollara Víðfræg og hörkuspennándi ítölsk-amerísk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Leikarar: Clint Eastwood. Lee van Cleef. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. StMb 31-1-82. ósýnilegi njósnarinn Óvenju spennandi og bráð- skemmtileg, ný, amerisk-ítölsk mynd í litum. — fslenzkur texti. — Patrich O’Neal Ira Fiirstenberg Henry Silva. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SÍMI: 22-1-40. Flughetjan (The Blue Max) Raunsönn og spennandi amer- ísk stórmynd í litum og Cin- emaScope, er fjallar um flug og loftorustur í lok fyrxi heimsstyrj aldar. Aðalhlutvérk: George Peppard. James Mason. Ursula Andress — ÍSLENZKUR TEXTI — HÆKKAÐ VERÐ. 1 Sýnd ,kL .5 og. 9. , . . . Bönnuð innan 14 ára. Radíöfónn hinnn vnndlátu gfoöð'ðéöö Yfir 20 mismunandi ger&ir á veröi við allra hæfi. KomiS og skobiö úrvalið í stærsfu ví&tækjaverdun landsins. Klapparslíg 26, sími 19800 A6 keykiavíkdrJ FÓTURINN í bvöld. Fáar sýningar eftir. IÐNÓ-REVÍAN miðvikudag. TOBACCO ROAD fimmtudag. Aðgöngumiðasalain í Iðnó opin frá kl. 14- — Símá: 13191. SÍMAR: 32-0-75 oe 38-1-50. Atvinnumorðinginn Hörkuspennandi ensk-amerísk mjmd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Miðaisala frá ki. 4. SfMl: 16-4-44 Ævintýri Takla Makan Spennandi ný japönsk Cinema- Scope litmynd, full af furðum og ævintýrum austurlanda, með Toshiro Mifuni. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÉVH: 50-1-84. Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Stórmyndin óviðj afnanlega með Elizabeth Taylor og Richard Burton. Sýnd kL. 5,15 og. 9. SfML- 50-2-49 Hellbendis-her- sveitin í Æsispennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Joseph Cotton Norma Bengell. Sýnd M. 9. SÍMl: 18-9-36 Hjónabandserjur (Divorce American Style) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðfyndin og skammtileg ný amerísk gamanmynd í Techni- color. Dick Van Dyke, Debbie Reynolds, Jean Simmons, Van Johnson. Sýnd M. 5. 7 og 9. Laugavegi 38 Simi 10765 Skólavörðustíg 13 Simi 10766 Vestmannaeyjum Síml 2270. h ■-* IfMTI cu INTERNATIONAL] Brjós'fahöld Mjaðmabelti Undirkjólar ☆ ☆ ☆ Falleg og vönduð vara á hagstæðu verði. Smurt brauð snittur brauð bœr VID ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21628 HÖGNI JÓNSSQN Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. VIPPU - BlfSKÚ RSH URÐIN I-kaxaur Lagerstærðir miðað við múrop’. Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stxrðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN SiðumúJa 12 - Sími 38220 ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. VELJUM ÍSLENZKT KDRNBIUS ■JONSSON ie 3 ffl BIIN4DARBANRÍNN (kiiiIíí iólli^ins Munið Happdrœtti Þjóðviljans MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn, Veitingaskálinn GEITHÁLSI. RGCÚS (IIIS: Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar KAUPIÐ Minnin^arkort Slysavarnafélags íslands. t I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.