Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.11.1969, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Þriðjudagur 25- nóvember 1969. SÍN ÖCNIN HVERJU • Nýlega ákvað landsstjómin í Færeyjum að segja upp tveimur starfsmönnum Fom- minjasafnsins þar í landi, sök- um fjársíkörts- Vitanlegamœit- ist þessi ráðstöfun misjafnlega fyrir, og í blaði Þjóðveldis- flokkiSins, 14- september, birtist eftirfarandi klausa aö þessu tilefini: „Hvat skulu vit hava fomminnisafn til, tá vit hafa eina slíka fomleivd sum lands- stýrið-“ • Miðaldra kona í Kaup- mannahöfn faldi sig fyrir um- heiminum í 14 ár, bjó í agnar- litlu herbergi og gerði hreint hjá konu, er rak spilaklúbb. Hún fór aldrei út úr húsinu, tók sér ekkert fyrir hendur í tómstundum sínum og gekk undir fölsku nafni- Fyrir skömmu varð hún bráðkvödd og þá fyrst fékk umheimurinn áhuga á henni- Það kom á dagintn, að hún hafði misst for- eldra sína 46 ára að aldri og með þeim alla lífslöngun, og því horfið á braut, án þess að gefa systkinum sínum og öðr- um ættingjum nokkuð til kynna, hvað hún ætlaðist fyr- ir- Og þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir tékst þeim ekki að hafa upp á henmi fyrr en hún lá á líkbörunum. • Oliver Guichard mennta- málaráðherra Frakka var fyrir skömmu á ferð á Bretaigne til að heiðra gamla hermenn. Bændur þar um slóðir reyndu að ná tali af ráðherranum, en hann vildi ekki eiga orðastað við þá, og ætlaði að aka brott að lokinu áætlunarverki sínu Þetta er mynd af Angeiu Da- vis, sem er 25 ára gömul- Hún hefur starfað skamma hríð við Kaiiforníuháskóla sem prófes- sor í heimspeki, en var nýlega rekin úr starfi, af því að hún hafði í frammi pólitískan áróð- ur að bví er yfirboðarar henn- ar sögðu. Sjálf gefur hún þá skýringu á þessu, að hún sé blökkukona og kommúnisti að auki. En bændumir voru ekki á því að láta hann sleppa svo auð- veldlega, og þeyttu yfir hann moldarhnausum, eplum og öðru lauslegu- Ekki fara sögur af því, að ráðherranum hafi orðið meint af, en bændumir nwnu sennilega fá skömm i hattinn fyrir tiltækið- Þeir gáfu þá sikýringu á atferli sínu, að skólamir í héraðinu væru mjög lélegir og úrbóta væri þörf. • Það er algengt að menn „deyi“ eftir að hafa innbyrt mikið áfengismagn, en sem 'betur fer vakina þeir yfirleitt aftur til lifsins á ný. Svo var þó ekki um danskan skipstjóra, Svend Ulrik, 39 ára að aldri: hann blótaði Bakkus svo hraustlega, að hann gekk fyrir ættemisstapa- Likskoðunin leiddi í ljós, að hann hafði á skömmum tíma drukkið 22 viiskísjússa, 6 bjóra, eina flösku af kampavíni og slatta atf gini og rO'mmi- • Horfurnar em heldur að glæðast hjá svissnestoum kon- um- Nú hafa þær fengið at- kvæðisrétt í sjö fylkjum lands- ins, því að í síðustu viku fóru fram kosningar í fylkinu Fri- borg og samþykktu karlmenn með 19 029 atkvæðum gegn 7.771 að veita þeim þessi rétt- indi- En í 18 fýlkjum í Sviss njóta konur ekki atkvæðis- réttar- • Starfsstúlkum og stjórn vöggustofu einnar í grennd við Kaupmannahöfn hefur lent harkalega saman- Fyrir 'skömmu tóku stúlfcumar upp nýjan klæðnað, stutta, litríka kjóla til að gleðja augu litlu bamanna að því er þær sögðu- Stjðmin var þessu andvíg, og skipaði stúlkunum að taka i notkun á ný sína hvítu kyrfla, Stúlfcumar hafa kært stjóm- ina fyrir dönsku bamavemdar- nefndinni og telja þær kröfur hennar bera vott um úreltan hugsumarhátt, og skiílningsleysi á bömunutm. • Spænsk kona, búsett skammt frá Barcelona, ól fimmbura heima hjá sér á fimmtudag, fjóra drengi og eina stúlku Þau vom ðll send tafarlaust á sjúkrahús í grenndinni. Móð- urinni og þremur bömum Alyktmir aBaHund- ar Bandalags kvenna • Til viðbótar þeim ályktun- um aðalfundar Bandalags kvenna í Reykjavík, sem Þjóð- viljinn hefur áður birt, fara hér á eftir samþykktir fundar- ins um safnaðarmál, heilbrigð- ismái, barnagæzlu, verðlags- og verzlunarmál og mæðra- heimili. Safnaðarmál 1. — Aðalfundur Bandaiags kvenna í Beykjavik bednir þedrri ósk tdl hfutaðeigandi yf- irvallda: a) að krisitinfraeði verði á náansskrá allt skyldunámssitdg- ið, b) að trúarbragðafræði veröi kennd miinnst tvo tíma í viku í mennta- og kennaraskóluim, og öðrum æðri sfcólum í land- inu. 2. — Ftodurinn beinir þedrri ósk til skólastjóra og kennara í Reykjavík: a) að hefja starfsdag skólans með helgdstund, b) aö skipuleggja bekkjar- heimsóknir til guðsþjónustu unólir leiðsögn kennara í sam- ráði við sóknairprest. 3. — Fundurinn beinir þedrri ásfeomn til reykvískra foreddra að sækja kirkju reglulega með bömium sínum og þó sérstak- laga, meðan á fenmdngamndir- búndngi stendur. 4. — Fundurinn styður þá huigmrynd, sear fram hefur komið, að ednstakdr sötfnuðir stofni dvadar- og hjúkmnar- heimáli fyrir alldrað fölk, annað hvort sjálfstætt eða í saimvinnu við aðra aðila. Heilbrigðísmál Aðailif. Bandadags kvenna í Reykjavik þajkikar góðar undir- tektir við baráttu kvemna fýrir stækkun kvensjúkdóma- og fæðingardeildar Landsspítalans, og væntir áframhaldandi stuðn- ings opinibetra aöila og admenn- 1 ings, svo að nauðsynlegum fraonkvæmduim verði lokið sem fyrst. Barnagæzla Aðalí. Bandalags kvenma i Reyfcja/vík sikorar á hæstvirtain mennitamádaráðheirra að hraða sem unnt er afgredðslu regdu- gerðar við „Lög um vemd og bama og ungmenna“ nr. 53. 1966. Verðlags- og verzlunarmál Aðadf. Bandalags kvenna í Reykjavík ályktar eftdrfarandi: 1. — Aðaflfundurinn beinir þeirri eindregnu áskorun iil húsmæðra að stuðfla að efllingu ísfleníks iðnaðar með því að kaupa heldur íslenzkar iðnað- arvömr en erlendar, sérstaflcllega þegar íslenzka varan er fylli- lega samíkeppndsfær bæði hvað smertir verð og gæðd. 2. — Aðafliflumdurinn beinir hennar heilsaðist vel þegar eft- ir fæðinguna, en tveir drengj- anna áttu erlfitt með andar- drátt. Konan heitir Isabel Castro Hemandez og er 38 ára gömul. Maður hennar er verkamaður. Hér er mynd af lcikkonunni vinsælu, Vanessu Redgrave, en hún hefur gengið ötullcga fram í því að mótmæla hcrnaði Bandaríkjanna i Victnam- Sl- sunnudag tók hún þátt í mót- mælaaðgcrðum í London gegh stríðinu og lagði spjöld með nöfnum tveggja fallinna bandarískra hermanna í stóra kistu fyrir framan bandaríska sendiráðið þar í borg. Hann er lífllegur þcksi gamli Kákasusbúi, en þó er hann 152 ára að aldri og senniiega elztur manna í heimi. Hann á aðeins eina ósk, að verða eldri en landi hans. Schirali Muslimow, sem lézt fyrir skömmu, 164 ára gamall. þeárri edndregnu ásflcorun til ríkisstjómarinnar, að talkimark- aður verði irunfflutningur þeirra vörutegunda, sam innifluttar eru í samlkeppni við íslenzkar iðn- aðarvörur, er sitandast fyUilega saimainburð bæði hvað snertir verð og gæði. Jafnframt vill fundurámm skara á lónastofnan- ir að veita innlendum fram- ledðendum næigilegt rekstrarfé, svo að eðlileg þróun innlendrar framfleiðslu geti átt sér stað, cn það myndí vera edn bezta vöm- in gegn atvinnulleysi, enda nauðsynlegt, að þjóðin reyni sem mest að búa að sínu. 3. Aðaltflundurinn skorar á ísflenzk iðnfyrirtaðki að leggja mdldiu meiri álherzlu á það en nú er að gert í auiglýsdnguim fjölmdðlunartækja, að varan sé íslenzik frannfleiðsla, til þess að gera húsmæðrum auðveldara fyrir með það að veflja það, sem íslenzkt er. 4. — Aðafl funduri n n sikorar á hedflbrigðisietfltiirflit Reykjarvflí- urflxxrgair að herða á efltirliti mieð því, að framfýlgt sé settum hrednlætisregflum við fram- leiðslu og dreifingu maitvæla í borginmi. Jafnframt beinir fundurinn þvl til húsmœðm, að þær fýfligist Vel meö flram- kvasimd hreinflætis í matvöru- verzlunum og láti heáflibrigðis- - eftirlitið vdta, etf þeim finnst úrbóta þörf. 5. — Aðalfumdurinn skorar á verðlaigsstjóra að herða á eft- irliti með verðlagi á vörum og þjónustu, og sjá um, að fram- fylgt sé raglugerðinnd um verð- merkimgar í verzlunum. Enn- fremur skorar fundurinn á hús- mæður í borginni aö fylgjast vel með verðflagi á vörum og þj'ónustu og standa þannig vel á verði um hag heimila sinna. 6. — Vegna minmkiandl kaup- getu almiennings og hækkandi vöruverðs, atf völdum nýafstað- i-nna gengisfalliniga, telur flund- urinn óhjákvæmdleigt, að ríflds- stjóm og löggjatfarþing taki niú þegar til endurskoðunar lög þau, sem varða verðtolla og sölusfcatt með það íyrir augum að ailétta að verulegu leyti tolflum og slköttum af brýniustu nauðsynjum. 7. — Aðalfundurinn bednir þeirri ásfloorun til hæstvdrtrar ríkisstjómar og Aiþingis, að viðhlítandi ráðstafandir verði gerðar til þess aö bægja frá þjóðinni þedm hörmungum, sem atvinnuleysi hetfur í för tmeð sér. Fundurinn horfir með ugg fram á það ástand í efnaihags-' málurn, sem átt hefur sér stað undanfarið og sem komið hfitf- ur fram í stórauknum sfcerð- ingum á lífsflcjöruim almennings og síaukinni töflu atvinnuileys- iingja, þróun, sem hefur ótfyrir- sjáanlegar afleiðingar fyrir af- kornu heimilanna óg býður hedm þeirri hættu, að skortur sverfi að bammörgum heimil- um. < 8. — Aðaflfundurinn vill ít- reka fyrri samþy!klk.tir sínar um markvissar aðgerðir í hús- næðisonálum til þess að lœkka byggingarkostnað og teilur, að félagslegar framkvæmdir, hilið- stæðar þeirn sem ákveðnar voru með saimkcamiílagi verka- lýðssamtaikanna og ríkisstjóm- arinnar 1965, séu bezta leiðin til þess að ná þvf marki og Ieggur áherzlu á, að haidið se áfram á þeirri braut. Mæðraheimili 1. — AðaJfiundur Bamidaflags kvenna í Reykjavik fagnar því, að félagsmálaráð Reykjavíkur- borgar hetfur látið framkvæma könnun á hag ógiftra verðamdi mæðra og, að þeirri rannsóikn Framhald á 9. síðu. Minmngarorð Skúli Magnússon á Hvammstanga Skúli Magnússon vegaveirk- stjóri. á Hvammstanga andaðist á Borgarspítalanum þann 17. nóvember áðeins 54 ára að aldri, langt fyrir aldur fram og öllum óvænt. Skúli var drengur góður og traustur leið- togi sdnna sveitunga, einn atf þeim samferðamönnum. sem gott er að xninnast og mikill hammdauði eigi aðeins ættingj- um og vinum, heldur og félög- um sínum víðsvegar um land og byggðarlagi sínu öilu. ★ Þegar minnzt er Sfcúla Magn- ússonar hvarflar hugurinn atft- ur tdl uppruna hans, til flor- eldranna í fátæku koti á Hvammstanga, þar sem Skúli fæddist 9. ágúst 1916. Foreldr- ar hans voru Hólmfríður Sig- urgeirsdóttir og Magnús Þor- leifsson. Andrúmsloft harðrar lífsbaráttu og misskiptra kjara lék um hinn unga dreng, en í kotinu lága stefndi hugurinn hátt fyrir heild þeirra smáu og snauðu. Árið 1926 höfðu níu verkamenn á Hvammstanga stofnað þar Verkamannafélagið Hvöt, sett sinn taxta, staðið órotfa um hann, en enga fengið viðurkenningu, -> — og enga vinnu, því enginn vildi brjóta. Magnús var ritari þessa félags og mér líður aldrei úr minni bréf hans til þings Verklýðs- sambands Norðurlands á þess- um árum, þar sem hann lagði tvennt til: Að verklýðssam- bandið kæmi sér upp „koda“, svo hægt væri að heyja barátt- una án þess að atvinnurekend- ur vissu um allan undirbúning, — og hitt að sambandið ynni að útbreiðstu Esperanto, því verlcamenn hvar sem væri í heimi þyrtftu að skilja hverjir aðra. Svo víðfeðma var hugur Magnúsar. Hann hafði lært atf sj álfum sér þýzku og ensku, þýddS m.a.s. íslenzk Ijóð á þýzka tungu — og það uel. Sj álfur var hann skáldmælt- ur og er m.a. í Réttd kvæði eftir hann um Þorstein Erlings- son: „Við leiði skálds". Við arin þessara bugsjóna og hörðu stéttabaráttu ólst Skúli upp. Nokfcrum árum eftir stofnun ,,Huatar“ tókst með samhjálp verkflýðssamtakanna að knýja fram viðuirkenningu félagsins og koma á kaupsamn- ingum. Harka og tryggð braut- ryðjendanna níu við hugsjón smælingjanna hatfðd borið sigur úr býtum, fyrst afldrei var gef- izt upp, og er það mál rrnanna að þar hafi Hólmfríður móðir Skúla sízt staðið fcartonönnun- um að baki, heldur þvert á móti kveðið i þá kjaxk. er krappast var. ★ Þegar ungur maður vex upp í umhverfi þeirra lífskjara og hita þeinrar hugsjónabaráttu. — sem breytti ella hversdaigs- legum mönnum í hetjur sinnar stéttar, — þá fer ekki hjá því, ef hann er gæddur þeim eðlis- kostum, sem Skúli hafðd til að bera, að hann yrði einn af bairdagamönnum sósíalisma og verklýðshreyfingar, — hvers- konar félagshyggju, — alfla ævi. Móður sína Hótonfríði missti SkúH ungur, en faðir hians Magnús, dó 1952, varð bráð- kvaddur í vegavinnunni við verk sín. En þá var Skúli löngu kominn út í elldhríðina miðja. Það varð hlutskipti Skúla Magnússonar að vera einn í foringjiaihópi íslenzlcrar alþýðu. er hún lagði til atlögunnar mikiu við fátæktina, þann vá- gest, sem jafnt æskan sem þeir eldri atf þednri kynsilóð höfðu fengið að kenna svo á, en æsk- an nú þekkir mestmegnis að- eins af afspum þá mynd. er eymdin birtist í þá. Ungur varð Skúli einn af for- ystumönnum Sósíalistaflokksdns á Norðurlandi. Hann var í framboði fyrir flokkinn við al- þingiskosningamar 1942, 1946 og 1949 í Vestur-Húnavatns- sýslu. Hann stóð í broddd. fylk- ingarinnar í verkflýðsbaráttunni á þessum árum, þegar úrsilita- sigrarnir unnust. SkúU Magn- ússon varð einn atf sigurvegur- unum yfix fátæktinni í alda- löngu stríði ísienzkrar áLþýðu við óvætt þá. ★ SkúU Magnússon ávann sér snemma traust sveitunga sinna, eigi aðeins samherjanna í stjámmálum. .Hvar sam hieáiLd- in þairfnaðist öruigigs, óeigin- gjams leiðtoga í framflaramál- um bygigðarlaigsins, þá var leitað til hans. Löngum var bann í stjóm Verkamannatfélagsins Hvatar, svo sem faðir hans fyrrum. f hreppsnefnd átti hann einnig sæti. f ungmennafélaginu var hann og til farustu falMnn og kjörinn. Síðustu árin1'vár éftt af aðaláhugamálum hians að koma upp féLagsiheimiH því, sem nú rís á Hvammstanga, en þar var hann í bygginganefnd. — Sýna þessi trúnaðarstörf hans hve mikiJs voru metnir mannkostir hans einnig af andstæðingum í stjórnmálum. En þrátt fyrir afllt félags- málastarf Skúla, og þá mifldu vinnu, er bann varð að inna af liendi í starfi sínu sem verkamaður og verksitjóri, þá var áhuigi hans fyrir íslenzkri menningararfleifð eigi siðlur eftirminnilegur. Ég gleymi aldrei ökuferð er hann fór með okkur í Borgarvirld, til að sýna ofcfcur það og þedm samtölum, sem flram fóru þá á þeim söiguslóðuim um sögu vora og fombókmenntir. — Þannig kristallaðist í bug hans og sál raargt atf því, sem íslenzk al- þýða fliefur átt og á bezt og dýrmætast. SkúH kvæntist Hálldóru Þórð- ardóttur Líndals. er sbaðfast- lega stóð við hflið hans í starfi og stríði og bjó honum heim- ili, sem meðal annars var ætíð miðdepill okkar hreyfingar í Vestur-Húnavatnssýslu. Áttum við þar margir áratugum sam- an góðum viðtölrum að fagna, er ráð voru á lögð um sam- eiginleg áhuigamál og baráttu. Tvö börn uppkomin eignuðust þau, Þórð og Hólmfríði — og tvö bamabörn átti Skúli, er hann dó. ' Það er sárt að sjá á bak svo góðum dreng, svo traustum samherj a sem Skúli Magnússon var. Minning hans mun lifa í hjörtum félaganna, í huga sveitunganna. á spjöldum þeirr- ar sögu. sem kynsilóð hana skráir með baráttu sinni. En þeim, sem um sárast eiga að binda við mikinn missi, konu hans og bömum og nán- ustu ættingjum. sendum við samherjar hans og vinir meðafl ísilenzkra sósíaflista innilegustu samúðarkveðiur í dag þá hann er kvaddur í heimasveit sinni, um leið og við þökkum honum liðnum vinátturua, festuna, drengsikapinn. Einar Olgeirsson. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.