Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 1
MOBVKIMN Fimmtudagur 27. nóvember 1969 — 34. árgangur — 262. tölublað. Fyrsta námskeiS ASÍ ogS/S Trúnaðarmenn verkalýðs- félaga sitja á skólabekk Þessa dagana stendur yfir námskeið á vegum Fræðslu- nefndar ASÍ og Bréfaskóla SÍS fyrir trúnaðarmenn verkalýðsfélaga um sjóði verkalýðsfélaga og trygging- ar. Lýkur námskeiðinu á föstudag en þátttakendur era 35 og komust miklu færri að en vildu. Sjóðþurð hjá Lögbirfingi Þjóðviljainuim barst síð- degis í gær eftirfarancli fréttati'l'kynninig frá dóms- og kirkjumálaráðnneytinu; „Viðkönnun á redknings- haMi LögbirtingalbJaðsins 1968 og 1969 samfara sjóð- talningu Eikisendiurskoð- unar, seim framikvæmd hef- ur verið 'hjá þeim starfs- manni, Jóni P- Ragnars- syni, sem annazt hefur rit- stjóm og fjárreiður blaðs- ins, kom í ljós veruleg sjóðþurrð. Starfsmaðurinn hefur verið leystur frá starfi sínu og skýrsla Rik- isendurskoðunar fenigin sak- sóknara ríkisins til með- ferðair'*. Þjóðviljinn átti tal við Baldur Möliler ráðuneytis- stjóra í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu og innti hann aftir því. hvort fyrir lægi um hve mikia fjárhæð hér væri að raaða, en hann kvað ráðuneytið ekki vilja nafna ákveðna tölu að svo stöddu. Lenín-kvöld íslenzk-þýzka menningiairfélag- ið minnir á LENIN-kvöldið, sem það efnir til í Lindarbæ kl. 8,30 í kvöld. Brynjólíur Bjamason heldur ræðu: Lenín á 20. heims- þingdnu. Heimildarkvikmynd úr lifi Leníns o.fl. Mir-félagiar eru boðnir á fund- inn. Allir mega taka með sér gesti. Félag íslenzkra iðnrekenda Efnt til allsherjaratkvæða m greiðslu um aiild ai EFTA Félag íslenzkra iðnrekenda ákvað á almennum félagsfundi í fyrradag að efna fil allsherjarat- kvæðagreiðslu um EFTA-málið, en stióm félags- ins hafði lagt til á fundinum að félagið lýsti sig fylgjandi aðild að Fríverzlunarbandalaginu. Þennan félagsfund sóttu um 100 iðnrekendur, en sikráð fyr- irtæki í félaginu eru 160 — 170 tallsins. Sagði Hoiukur Bjömsson, stai-ísmaður félagsdns, sem blað- ið hafði samband við í gærdag, að þetta yrði að teijast góð fundairsókn, en mörg fyrirtækj- anna væru utan Reykjavíkur- svæðdsins- Fundurinn stóð í fimm tíma, frá 2 til 7 s.d„ Gunnar J-Frið- riksson, formaður Félags ísl- iðnrekenda, mæiti fyrir áliti stjómarinnar um EFTA-aðild nieð tílhti til ástands iðnaðar- ins og greindi frá viðræðum við fulltrúa ríkisstjómarinnar og með hliðsjón af þeim viðræðum lagði fonmaðurinn síðan til að tillögu stjórnairinnair að Félag Aðalfundur LfÚ Aðiaif undur Landssamibands ís- lenzkra útvegsmainna hófst í gær kl. 2 á Hótel Sögu. Forseti samibandsins, Sverrir Júlíusson, setti fundinn og minntist lát- inna félaga og sjóanianna- Síðan ávarpaði sjávarútvegsmálaráð- herra fundánn. Þá fór fram kjör starísmanna og nefnda og flutt var skýrsia félagsstjómar og lagóir fram reikningar sambandsáns. BókhlaÖa handa Landsbókasafni og Háskólabókas. Magnús Kjartansson ber fraim á Alþdn.gi eftirfiaraindi fyrirspum tii rikisstjómarinnar um bygtg- ingiu bókihlöðu: Hvað líður undirbúningi að byggingu bókhlöðu lianda Lands* bókasafni og Háskólabókasafni? íslenzkra iðnrekenda lýsti situðn- ingj við aðild ísiands að EiFTA. Sagði Haiukur að stjórnin legði þetta til einróma. Er Gunnar hafði lokið máli siinu fóru fram aimennar um- ræður utn málið og þeir em- bættismenn sena um það hafa fjaillað svöruðu fyrirspurnum fundanmanna Á fundinum kom fram hörð andstaða, allmargir lýstu sig hikandi og ýimsirtöldu skynsamiegast að baða átekta og kanna nánar hver áhrií aðiid að EFTA hefði á.. íslenzkan iðn- að- — Að umræðunum loknum var síðan samþykkit að efna til al .sherj aratlcvæðagreiðslu um til- lö'guna. Kvað Haukur líkur á því að atkvæðagredðslan hæfist nú um helgina, en kjörgögn yrðu send út í daig, fimmtudag. Iðnrekendiur munu einkum hafa rætt við fulltrúa ríkisstjórn- aix-innar um skattamál, afskriftir nieð tdlliti til verðbólgu, um samkeppnislán til útfilytjenda, um iðnþiróunarsjióðinn og um iðnlánasjóð. Ekkert brunatjon hjá Skeljungi Eins og sagt var fra í Þjóðvi'ljamim. í gær kivikn- aði í trésmíðaverksitæði til- heyrandd Skedjumgi í Skerjalffirðd- Skemmdir urðu ékiki teljandi og tókst slökikviliðinu að slökkva eldinn á skömimum tíma. Talið er að kviknað hafi i kassa með sagi. Slökkiviiliðið hafði rpikinn viðbúnað til að 1 slökkva eldinn, enda var miikill reykur á verksitæðinu, er að var koandð, en þama fór sem saigt betur en á horfð- ist. Myndimar eru frá slökkvistainfiniu- Á þeirri stærri sést fremst kassinn sem talið er að eddurinn hafi komið upp í, en á hinni einn slökkviliðsmann- anna að taka niður reyk- grímu eftir að eldiurimn var slökktur. — (Ljósm.: Birg- ir Viðar). Námskeiðið hófst á mánudag- inn með ávörpum Guðmundar Svednssonar skólastjóra í Bifröst og Stefáns ögmundssonar, for- manms fræðslunefndiar ASl. Hef- ur Guðmundur aðalumsjón með námstoeiðinu- Námskeiðinu er þannig hagað að á morgnana eru erindi um afnið, síðan siki'pta þátttakendur sér í umræðu- hópa og loks legigja þeir spurn- ingar sínar og hugmynddr fyrir þá aðila sam sérfróðir eru á hverju $viði. Á mámudaiginn var fjallað um • almannatryggingar, á þriðjudag um atvinnuleysdstryggingasjóð- inn, í gærmorgun var rætt um styrktarsjóði og sáðusiu tvo dag- ana, í dag og á morgun, er fjafllað um lífeyrissjóði. Þátttak- endur eru aHs staðar af landinu og er þetta fyrsta námskedðið sem þessar tvær S'tofnanir gang- ast fyrir. Mun ætlunin aðhalda þessari námskeiðastarfsemi á- fram í vetur- Jón og Jóhann hafa forustu á Úrtökumótinu Að loknum 5 umferðum á Úrtökumótinu er staða efstu mamna þessi: 1. Jón Torfason 4 v-, 2. Jóíiann Þórir Jónsson 3% og biðskák, 3. Bjöm Sigur- jónsson 3V2, 4.-5. Andrés Fjeld- sted og Ingimar Halldórsson 3, 6-8. Benóný Beneddktsson, Bragi Halldórsson og Benedikt Ha.ll- dórsson 2% og 1 biðskák. Jó- hann á betri stöðu í biðskák við Benedikt, en blaðinu er ekki kunnugt um stöðuma í biðskák • þeirra Benónýs og Braga. 6. umferð verdur tefld í kvöld en 7. og sáðasfa á sunnudag- UMFÍ fær engan getraunahagnað Menntamálaráðherra lofar að endurskoða getraunasamninginn um áramót □ Jónas Árnason vaktiimáls á því með fyrirspurn á Alþingi í gær að einstakir aðilar innan í- þróttahreyfingarinnar hefðu fengið óeðlileg for- réttindi með því að fá í hendur getraunastarf- semina og hagnaðinn af henni, en aðrir sam- hærilegir aðilar svo sem Ungmennafélag ís- lands væru þar afskiptir með öllu. Q í svari sínu lofaði menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason að þetta mál skyldi tekið. til ræki- legrar athugunar nú um áramótin þegar leyf- istími Getrauna rennur út. Ráðherra minntist á hinar fyrri tilraunir með getrauna- starfsemi sem tep varð á, en skýrði frá að þremur aðilum hefði verið vedtt leyfið í\ ár með því móti að þeir gengju saman í félagið Getraunir og hagnaöi yrði varið samkvæmt lögunum um íþróttesjóð. Til og með 15. getraunaseðl- inum hcfðu verið seldir miðar fyrir 5,2 miljónir- Þar af hcfðu 2,6 miljónir farið í vinninga, t,3 miljónir I umboðslaun og fjórð- ungurinn 1,3 miljónir til íþrótt- anna. Kostnaður hefði orðið 835 þúsund kr., og hagnaðurinn :í hálfu árinu 1969 574 þús. kr. Sá hagnaður skiptist milli í- þróttasambands Islands, Iþrótta- bandalags Reykjavíkur og Knatt- spyrnusambands íslands, eftir blutföllum stofnskrár fclagsins Gctraunir, en þcgar hagnaður er kominn yfir 200 þús. kr. á ári, fær fþróttasjóður nokkum hluta hans- Jónas Árnason sagði nokkur orð efitir að Gylifli hafði svanad, og tók þá m.a. fram: ★ Er það löglegt? Ástæðam til þess, að einn lið- ur fyrirspumarinnar er á þá leið, hvort fyrirkomulag þessarar get- nauna sé í samrasmi við lagaá- kvæði um íþróttasjóð, er- sú, að í lögium uim þennan sjóð segir skýrt og greinilega: „Ríkisstjóminni er heimilt að veita íþrótteneífnd leyfi til að reka veðmálasfarfsemi í sam- bandi við fþróttakappleáki til á- góða fyrir íþróttasjóð" Ríkisstjóminni er sem sagt heimilt að veite íþróttasjóði þennan rétt- Spumingdn er bá hvort Iiþrótfasjóður eða stjórn hans hefur leyfi tti. þess að af- siaia sér þessum rétti í hendur öðrum aðiiium, eins og nú hefur verið gert, bó að sofct sé að vísu, að þetfa sé aðexns til tak- markaðs tfma. ★ Óeðlileg forréttindi En hvað sem þvi líður sýnxst mér aðfinnsluvert, að þremur aðilum, einungis þrernur aðilum, sem að íiþróttum vinna í land- inu, þ.e.a-s. ÍSl, KSÍ og íþrótte- bandaflagi Reykjavíkur skuli hafa verið veittur allur rétturimn i þessu máli. Það er að vísu satt, að þessir aðilar eru þrír þeir atkvæðamesfa á sviði íþrótte, en það eru fleiri aðilar, sem vinna ötullega á íþróttasviðinu með fiö-daþátttöku, öll ungmennafé- lögin, hvorki meira né minna- Ég fullyrði, að meðal forysfa- nianna ungmennafélagahreyfing- arinnar, UMFl, gætir mikillar ó- ánægju út af þessu méli, og þar er þess vænzt, að fyrirkomulagi sfarfseminriar verði breytt, þeg- ar taekifæri gefst til þess núna, þegar gildistfmi fjnirkomulags- ins, edns og þaö tíðikast nú, rennur út um nýérið: verðx sem sagt breytt þannig, að ágóði af getraiunasfarfseminni renni til UMFÍ ekki síður en hinna 3ja aðilanna. Ágóðinn er að vísu ekki mjög mikilll samkvæmt upplýsdngum menntamálaráð- herra, þ. e. hreinn ágóði tæp- ar 600 þús., en hann virðdst aukast jafnt og þétt. ★ Bágur fjárhagur UMFÍ Það er víst, að fljárhagur Ung- mennafélags íslands er svo slæm- Framhald á 7. sáðu. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.