Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 8
J SÖWV —- KfOÐVKLJINN — Fiimimtudagufr 27. nówamlber tS69. INGA HAMMARSTRÖM STJÖRNU HRAP Ég ætlaði að reyna við hann jr.eð lemipná, reyna að konnast að því hvort hann hefði fjarvistar- sönnun morðkvöldið — og ég hét sjálfii mér því að aithuga rnállið m.jög gaumgæfilega — og ef svo væri ætlaði ég að láta þar við sitja. Aðeins ef hann gæti með engu méti gefið sikýringu á því hvar hann var staddur þegar Mari var myrt, væri ástæða til aö gera bllóðhundunum aðvart. Fáfræöi mín um innanríkis- ráðuneytið og allt í sambandi við það var alger og ég kaus heldur að taika mér ferð á hendur í þennan norrlenzka smáibæ. Það væri léttir að vera einhivers Btaðar víðs fjarri meðan lög- reglan geiklk í skrokk á kunn- ingjunum. Ég hafði líkia ágætis ílefni til að heimsækja bœinn í löglegum erindunu . Ég filýtti mér heimlleiðis og fór að leita að boðsbréfinu uim að fierðast á staðinn og skreyta hið nýbyggða réðhús. Veggmálin fylltu mdg efasemdum, Þetta yrði þrælavinna sem taekd að mánnsita. kosti há'ltft ár. Eif óg tæki verkið að mér að segja. Ég var ekki skyldug táíl að gefa nedn lofiorð ennþá. Ég pantaði símtal við formann menndngaimetfindairinnar og hlust- aði stföan á Sveu halda Mkræðu í stfimann yör Mari, sem tók mjög á taugamar. Ánægður lögreeilu- þjénn sat í skálanum og gæddi sér á heímabökuðum vín- arbrauðuim. um leið og hanp hafðd gaetur á húsiinu og okkur. Hann var á mtfðjum alldri og hefði gott atf meiri hreyfin.gu og ᣠumlhyggju Sveu fyrir honum að dæma, íá eins konar róman- tík í loftinu. Menninigamefndainfoirmaðurinn virtist inntftega hriifinn yfir því aö ég skyldi vilja koma og líta HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240, Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 á ráðhúsið án aiMra skuldbind- ir.ga. — Hatfið samband við Lamd- berg bæjararkdtekt strax og þér komið, sagði norrlenzka röddin í hinum enda síimans. — Hann getur getfið yður aliiar upþiýsingar, það er hann sem temknaði", húsið. — Elkki þó Haraid Landlberg? spurði ég- — Jú, það hedtir hann. Þekkið þér hann? — Já, sagði óg ánægð. — Konan hans og óg vorum sam- an á akademídnu. Við skiptumst á nokkrum kiurteisdsorðum áður en hann, gaf mér saimbamd við Haraild sem virtist hatfa aðsetur í sörnu byggingu. Rödd hans var hörkulegri og festulegri en ég mámntist hennar. en hann virtist mjög ánægður þegar ég skýrði honum frá því, aö ekki væri öhugsandi að óg tæki að mér skreytinguna á róð- húsinu háns- — Það verður tii.breyting fyrir Elenu, sagði hann og vottaði fyr- ir létti í rómnum. — Hvað er Elena að gei'a núna? spurði ég. — Tja, hún hefur myndskreytt noklkrar bœkur, en anmars veiztu hvemig það er með þessar hús- mæður. Það vissi ég ekiki, en ég fó r eikki nánar út í það. — Ég er hissa á því að hún skuli ekki vera að vinna, önnur eins at- 'hafnamannaesikjá, sagði ég undr- amdi. — Nei, skaittamir eru svo háir að okkur finnst það ekki borga sig. Og hún hetfur nóg á sinni könnu. Þú veizt .hvað hún er eirðaríliaius. Það var eimmitt það sem ég vissi og ég gat akki skilið, hvem- ig hún , gat látið sér lynda að vera, aðedns . húsmóðir, hún sem hafði svo ótvíræða hæfifleika, ör- uggt fopm- og litaskyn og átti svo hægt með að. getfa þessu út- rás á pappímuim. — Ufri hæðin á húsdnu er inn- réttuð sam má'larastotfa með hliðsjón atf starfi Elenu — en nú hefur hún ekkert við hana að gera. Við getum auðveidltesa komdð þar fyrir svetfnstæði og þá geturðu haft alla þína henti- semi. Það verður regttutega gam- an fyrir Elenu að hafa þdg í húsimu. Hann var furðuitega ákafur í að lokka rmig inn. á heimiRið og ég þáði boðið með nokkrum kvíða. Aí hverju væri þáð svona óhemju skemmtiiegt fyrir ERenu að tfá mág inn á heimdlið? Ég velti þessu fýrir mér og fór loks að gera mér hinar fúrðuilegustu grillur — að hún væri veák og sæti í hfjélastól og óg veit ekki hvaö. Lausnin reyndist eintföW. Elena tók á mófá mér á jóm- brautarstöðinnd þegar ég rölti út i kaflda morgunbirtuma, dálítið mdður mín eins og ævinilega þeg- ar ég hef ferðazt með svefnvaigni. Síðasta hluta leáðarinnar haifði ég setið í gangi í testinni, á ednu af þessum óiþægitegu sœtum sem hægt er að tfeilla niður. Ég hatfdi starað út á lauldaiegt, gegnfros- ið og óaðgengilegt landslag sem virtist aðeins btfða eftir líikblæju vetrarins. Smáþorp með úfnurn, frábrindandi húsum þutu fram- hjá í naifnlleysi og stærri byggða- hverfi stönzuðu lemgur fjrrir ut- an gluggann minm og kynntu sig — en þau voru Mka dæmalaust eyðileg. Blena var sjálfri sér lík. Ljóst hárið féll siétt og dlálítið rytju- legt iangt niður á bak. Hún var gflæsdlegar til fana en áður fyrr, í mjúkum og úfnum peils sem sýndist dýr. Hún virtist ekki hatfa bætt við sig ednu gramimi síðustu tólf árin, þótt hún hefði eignazt þrjú börn. Hún var létt í hreytfingum edns og títt er um athafnasamt fólfc- Það var eins og hún tiiheyrði öðrum heimi með mdnni lotftþyngd. Með henni var lítil og þybbin gráhærð kona sem hún kynnti sem næsita nágranna sinn Götu Hall. — Hún kom með til að afca bílnum, útskýrði Elena og baðaði út höndunum. Ég skildi mætaveil hvers vegna hún varð að fá aðstoð við akst- urinn. Þótt kluikkan væri ekki nema hálfníu að morgni, vair Elena kófkirukkin. 4 Elena virtist vera í bezta skapi og hún sýndi mér hjeimili sitt með miklurn handsveifluim — það var einna lfkast því sem hún væri að teifcna stór blóm í loftið og sprangaði um ailit á meðan eins og gínatffi. Húsið var stórt tígulstaina- hús á norðurbakka árinnar og risastórir gluggamir sendu inn óþægilegar endurspeglanir á hvítri morgunsólinni. Ég gat ekki séð betur en öll herbergi væm teppalögð í hódf og gólf og ofaná teppunum voru síðan ótal þykkir og loðnir roggvab'Ieðlar- Húsbúnaðurinn va.r sýnilega dýrmætur en dálít- ið mglingslegur. Næstum í hverju herbergi var einhverju ofaukið. Bldhús'ið var beinlínis yfirþyrmandi af sjálfvirkni og í því haifði aðsetur geðill sautj- án ára vinnustúlka með ohemju augnasku'gga kringum ólundarleg augun og sterkmálaðar varir sem komu manná táll að hugsa um slys. Við eldhúsborðið — eða það sem kom í stað eldhúsbords og var eins konar hátt barborð, sátu þrjár telpur og dmkku morgunfcókó- Þær vom aBar mjög ijóshæx'ðar og iíkar hver annarri og þekktust aðeins sund- ur á lengdinni. Stúlfcan með aiugnskuggana lét þær heilsa með viðeigandi tilburðum og við hörfuðum síðan út í skyndi en hún tók til við langt eintal sem hún hafði orðið að hætta við þegar við komum. Ég áttaðd mig aldrei almennilega á því um hvað ræðan fjallaði. Það var eins konar dómsdagsprédikun í sam- bandi við eitthvað sem stelpum- ar höfðu gert atf sér ellegar hefðu í hyggju að gera af sér. Mér var komið fýrir í vinnu- stofiunni og a£þa.kkaði sherry- glasdð sem Elena bauð mér á þeim forsendum að enn væri of árla dags. Göta virtist heima- gangur í húsinu og hún fór aftur fram í eldihúsið til að fá vinnu- stúlkuna til að koma með kaífi og ég fékk tækifæri til að spyrja Elenu hver hún var- — Hún á heirna í næsta húsi, sagði Elena dálítið loðmælt. — Hún á leifcfangaverksmiðju og gefiur telpunum býsnin öll af leifcföngum. Alveg ómeíanleg. — Er hún gift? — Nei, reyndar er hún kölluð frú Hedena, en annaðhvort er hún fráskilin eða ekkja,- því að ég hef aldrei séð neitt til eig- inmannsdns. — Hún hefur kannski tekið upp frúartitilinn eins og heið- urstákn, líkt og þegar yfirmenn hætta störfum? — Ned, það hdýtur einhvern tima að hafa verið tdl eiginmað- ur. Ég hef eitthvað heyrt á hann mdnnzt, en ég mian það ekiki í svipinn — óg held endilega að það hafi verið eitthvert uppi- stand. Gott ef hann varð ekki kynvilltur eða eitthvað þess hátt- ar. Viltu- annars ekki sherry? — Nei þakk fyrir, kafifi er einmitt það sem óg þarfnast. Ég var dálítið ryðguð í röddinni etft- ir margra stunda notkunarfleysi. — Hvemdg kanntu annars við þig hér uppfrá? — Eins og þú sérð þá hef ég filesit a£ því sem kona getur ósk- að sér, sivokallað fallegt heinculi, myndarleg böm og duglegan edg- irnmann. — En þú vinnur ekki? Hún hellti sherry í glas og starði sem snögigiviast með við- þjóði á flöskuna. — Við höfum ékki etfni á þvi, segir Harald, vegna skattanna. — Og Harald, er hann sjállfum sér líkur? . — Hann er eins og fistour í vatni- Hann er fæddur hér og uppalinn, þótt hann sé auðvit- að orðinn dálítið ráðsettur. Það er ekki víst að þú þekkir hann aftur. Hún drakk þegjandi úr glasdnu og ég sá að hún átti ekki langt eftir inn í gleymskuna. Sendisveinn óskast allan eða hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. — Upplýsingar á skrifstofu Þjóð- viljans. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10-12 daglega. Trésmiðaþjónustan vedtir húseigendum. fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á . ölloi tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Látið ekki skemmdar kariöflur koma yður í vont skap. Notið COL.MANS-kartöfludult Svefnbekkir — svefnsófor fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAlÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. RAUÐARÁRSTÍG 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.