Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 3
4?jw BÍwn««lSast» mówemlber 1069 — ÞJÖEW3LJIKN — SÍBA 3 Upplýsingar um fleiri fjöldamorð í S-Vietnam ,Ég varð að skjóta þau, annars heíði ég komið fyrir herrétt' NEW YORK 26/11 — Afhjúpun fjöldaTnorða bandarískra hertnanna á hundruðum bvenna, bama og öldumiga í Song My í Suður-Víetnam í fyrra er eftir öllu að daema aðeins upphaf fleiri uppljóstrana. Æ fleiri menn eru teknir til yfirheyrslu og tveir öldungadeildarþingmenn segjast hafa upplýsingar um önnur fjöldamorð sem Bandaríkjaher í Suður-Víetnam beri ábyrgð á. Fulltrúar Þjóðfrelsisfylking- arinnar í París seg'ja að fjöldamorðum hafi fjölgað síðan Nixon forseti tók við embætti. ,4 ga*nni“ Lionel van Deerlin öldiungar- deildaröingmaður frá Kalifom- íu hefíur slkiýrt yfirstjóm hers- ins frá árás á þorpdö Dong Taím I Mekon gó.shólmunum í júní í ér. Segist hann hafia upplýsdng- ar um að margir óhreyttir borg- arar hafi látið lífið þegar liös- forinigi úr níunda fótgönguliðs- herfylkinu gaf mönnuim sfnum sfkipun um að slkjóta á kofia har sem fólkið var inni. Hafd skipun- in fyrst verið gefin „í gamoi“, en svo haifi fólkið verið direpið um leið og það kom út úr hí- býlum sínum. Máilið er sagf í rannslókn og Ihéfur vaimarmiálaráðneytið yfdr- yfirgripsmdkia rannsókn á árás- innd á Song My í xnarz í fyrra, og er m. a. áfortmað að reyna að komast aö því af hveirju ékkert hefúr áöur verið gert í xnálinu. Herinn lét fara framat- hugun á málinu ménuði eftir niorðin, en þá var ákiveðið að þagga xnálið niður- I dag hófúst yfinheyrslur fyr- ir lokuðum dyrum hjá vamar- Stuðningsmenn Dubceks víkja enn PRAG 26/11 — Einum helztu stuðningsmönniuim endiumýjunar- stefnu Alexanders Dubœks, Cest- mar Cisar fyrrummienntamóla- ráðherra, hefur verið viMð úr sitöðu sinni sem formamni tðklkn- eska þjóðarráðsdns- Ásamt með honum vdlkja 62 menn, skoðanabræður hans, úr þjóðarráðinu. Af þeirn var átta beinlínis vikið úr því, m. a. Ota Sik, ifyrrum efnahagsmiála- ráðhema, sem nú dveflsit í Sviss og Edouaird Goldstúcker, fyrrum fónmanni jithöfundasambandsins. en hinum var geffinn kostur á að efegja a£ sér. Hefur Cisiar verið skdpaður sendihema la.nds síns í Brússel. Hinn rnýi forsein tðkknesika þjóðaráðsins er Erban, einn af nánustu samstarfsmönnum Hus- aiks fllokksforingja. „Vinarkveðjur frá þrumufleygum“ slóð á nafnspjaldi sem skilið var eftir í vinstra auga þessa fallna Víetnama — en það er all- mikið í tízku hjá bandarískum hersveitum að skilja slík spjöld eftir hjá þeim sem þær hafa drepið. — Myndin er úr Economic Review, sem kemur út í Hong Kong- heynt þann unga leekni sem kom uppflýsángum þessum á framfæri, en nafn hans hefúr ekiki verið nefint. Laeknirinn hafði kvartað við herpnestinn, en liðþjáilfinn, sem skipundna gaf, var ekki látinn sæta neinskonar refsingu. Ekiki fcvaðst öldungardeildar- maðurinn vita. hve margir hetföu verið myrtir með þessumhætti. Oharles Goodell, öldungadeild- arþingmaður frá New York, kveðst og hiafa vitnesikju um fjöldamorð sem bandarískir her- flokkar hafa framið á ýmsum stöðum í Víetnam, en viill ekili- ert birta um máliið fyrr en frek- ari rannsókn hefur farið fram. Þaggað niður \ Bandaríkjaþing byrjaði í dag málanefindum beggja þingidedlda og' er búizt við því, að margir verði kallaðir fyrir. Blaðið New York Times skýrði frá því í dag, að háttsettir herforingjar hefðu fengið að vi-ta um fjöldamorðin 24 stundum efitir að þau voru framin, en komdð í veg fyrir að upplýsingamar kæmust til varn- aimálaráðuneytisins. Herforingi einn, Henderson, ætlaðd að setja af stað rannsókn, segir blaðið, en lét málið niður falia þegar foringjar, sem tóku þátt í morð- unum, kenndu um „óheppilegri tilviljun". Tuttugu mánuðuim síðar hef- ur herinn ákveðið að kaíllaWil'l- iam Calfley liðþjálfa fyrir hec- rétt og er hann ákærður fyrir morð á 109 manns- Sex menn wni i OafTeys ihafia skýtrt blöðum og sjónwairpi frá því sem gerðist og ljós- xnymxiari sexa þá starfaði fyrn- hescmn hefiur selt Life xnyndir of myrtiuim Víetnömum. Drepifl alla Vemando Simpson frá Jackson i Missisippi er síðastur sjónar- votta till að segja frá reynsiu sdnni. 1 sjónvarpiviðtali í gær- kvöfld saigði hann, að skipað hefði verið svo fiyrir, að þorpið aettd að gjöreyðast — öliúm átti að tortíma, mönnum, konum, bömum. Simpson sagði að fyr- irskipunin hefði komið frá Em- est Medina höfiuðsmanni, en eailey hefði séð um að fram- fiylgóa henni- í kofa einum fiann ég mann, konu og bam, ég skipaði þeim að nema staðar, en þau reyndu að fiorða sér og ég skaut þau, Ég hafði skipun um að gera það og ég sikaut konuna, og veslings drenginn. Mér þótti það við- bjóðsleigt en óg gerði það af því að mér var skipað og ég hefði annars getað komdð fyrir her- rétt, sagði Simpson. Hefur fjölgað Á Vietnamfundi í París í dag líktu bæði fulltrúar Norður-VÍ- etnams og Þjóðtfreisisfylkdngar- innar hryðjuverkum Bandaríkja- manna við giæpi þýzku naeist- anna í Oradour og Lidice á stríðsárunum, Fulltrúi Þjóðfrels- isfiylíkingarinnar, Nguyen Van Tien, sagðd að slíkum fjölda- morðum hefði fjölgað ' í Suður- Víetnam síðan Nixon tók við emlbætti og nefindi þrjú atvik sérstáklega: 1- 1. miarz í ár hafi banda- rískir hermenn drepið 300 ó- breytta borgara í Ba Lang An og drekkt meira en 1200 manns, 2 Þann 23. febrúar voru 359 mianns drepnir í stórskotahríð í Kontumhéraði, en þarhafði safn- azt saraan liítið þjóðarbrot, að- allega kaþóllskir menn. 3- Þann 26. febrúarvoru meira en 200 óbreyttir borgarar drepn- ir er kaþólska þorpið Thai Hi- ,ep var jafnað við jörðu. FúMtrúi Bandaríkjanna, Henry Cabot Lodge, brást reiður við og sakaði Víetnama um ósárn- vi n nuiþýðrid og. stirfni. Blaðafulltrúi Nixons, Zieigler, skýrði frá því í* dag, að forset- inn hefði haft vitneskju um hin- ar alvarlegu ákærur sem fram eru bornar gegn Bandaríkjaher í Víetnam um nokkurra mánaða skeið og fyigzt með rannsókn móia- Lofiaði hann fyrir hönd fcrsetans ítarllegri rannsókn á ákærumum. Fréttir og fjöldamorS Ein þeinra spurnin.ga sem vakna við tíðindin af múg- morðunum í Truong An er hvemig háttað sé firéttaflutn- ingi af stríðinu í Vietnam, segir Pacques Decomoy í rammagrein í „Le Monde“. Þar eð sumar skýrslur Þjóð- frelsisfylkingarinnar bafa mátt virðast vera ýktar og einnig sökum þess að banda- rí'sk stjórnvöid og hervöld teljia stundum ástæðu til að leyna . sannleikanum, haf a taismenn stjómanna í Saigon og Washington vanizt á að þvertaka fyrir allar staðhæf- ingar andstæðinganna eða þá og er það reyndar oftar svo, að þeir hafia „ekkert um mál- ið að segja“. Þetta átti einriig við um loftárásirnar á Norður-Viet- nam, Almenningur í Banda- ríkjunum tók þó að gera sér grein fyrir því hve mdkiar þær voru, þegar alkunnur bandiarískur blaðamaður fór til Norður-Vietnams og sagði frá. reynslu sinni af þeim (Decomoy á við Hairrison Sal- isbury firá „New York Tim- es“ - aths. Þjv.). Það var ekki fyrr en nokkrir frj'álslyndir þingmenn í Washington fóru nú fyrir skemmistu að gefa gaum að loftárásum (Banda- ríkjamanna) á þau héruð í Laos sem eru á valdi komm- únista, að þser komust í há- mæli í Bandaríkjunum. Vitn- isburðir erlendra manna sem ekki hiafia verið við kommún- isma kenndir höfðu verið virt- ir að vettU'gi. (Hér á Decom- oy m.a. við einn af starfs- bræðrum sínum á „Le Monde“, Jean-Claude Pom- onti, sem í sumar birti mik- inn gireinafilokk firá Laos — aths. Þjv.). í þetta sinn (átt er vdð morðin í Truong An) var það ekfci fyrr en „New York Times“ qg Newsweek" tóku málið upp að (banda- rísk) stjómvöld létu siig það einbverju vairða, endia þótt þau hiefðu haft ’ fuíla viín- eskju um múgmorðin áður. ' vdirtu að vettugi þær ákær- ur sem firam voru boroar gegn þeim áirið 1968; þau biðu eftir bandarískum heimildum sem kornu m j ög seint — bréf- um sem sbrifuð voru af fyrr- -<& AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA - 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA ~ 5% AFSLÁTTUR < -I O -J H-H H c£ D < co Uh < < •o ►—H H cC D < cn Lu < UTAVER 5% GRENSÁSVra K - M S1MAR:30Z80-32ZSZ AFSLÁTTUR GEGN STAÐGREIÐSLU TIL JÓLA LITAVER hefur ávallt í þjónustu sínni við vi ðskiptavini sína lagt megináherzlu á, að voruverð sé eins lágt og kostur er. Magninnkaup LITAVERS gera verzluninni kleift að selja ýmsar vörutegundir mun lægra verði en áður þekktist. Nú gengur UTAVER skrefi lengra í þjónustu sinni, verzlunin mun til jóla veita 5% afslátt gegn staðgreiðslu á öllum vörum verzlunarinnar. LÍTIÐ VIO í LITAVERI — ÞAÐ BORGAR SIG SANNARLEGA — V-n vO > h m > § H r O r > v-n V<0 > H m > S H r í—i o< r > AFSLATTUR TIL JÓLA -5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA - 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA - 5% AFSLÁTTUR verandi hermanni. En Þjóð- frelsisfylkdngin, FNL, hafði þá þegar skrif að mikið um fjöldamorðin í skjölum sem dreift hefur verið víða er- lendis. f tímaritinu „Suður-Víetnam bersit“, sem kernuir út á frönsku, eru tvei.r diálkar helgaðir þessu máli í 14. tbl. sem út kom 15. maí 1968. Þar er biirt tilkynning sem nefnd Þjóðfrelsisfylkingarinnar í Quang-Ngai héraði hafði sent fréttastofunni Giai-Pjong. Enn fyrr hafði þessi skýrsia kom- ið fram í riti sem sendisveit Norður-Vietnams gefur út í París, og þá var einnig rætt' um fjöldamorðin á heimsráð- stefnu lögfræðinga um Viet- nam sem haldin var í Gren- oble í fjrrrihluta júli. Bandaríski liðþjálfinn Michael Bernhardt, sem yarð vitni að fjöldamorðunum hef- ur sagt:. „Allir þeir sem direpnir voru voru börn, kon- ur og gamalmenni. Ég man ekki til þess að hafa séð unga menn“. Skýrsla Þjóð- fiifelsisfylkingarinnar sagði þegar fyrir áitta-níu mánuð- um, að í einu þorpanna sem ráðist var á hafi ,,árásar- menn myrt tvö hundruð manns, flest konur, börn og g'amalmenni". Liðþjálfinn segir frá því, að Bandiaríkja- menn hafi skipað íbúunum í hópa: meðan sumir vörpuðu eldi að húsunum „drápu hin- ir fólkið með rifflum og vél- byssum“. f skýrslu FNL stóð: „Hermenirnir smöluðu sam- an nokkrum fjoldia óbreyttra bargara . . . Þeifi neyddu þá til að setjast niður í röð og drápu síðan hvem einasta mann með vélbyssuskothríð... Oll íbúðarhús voru brennd“. Ronald Haebeirle. fyrrum l.jós- myndari í bandaríska hern- um, segir frá bandarískum hermanni sem sbaut á stuttu færi í höfuð bonu einnar, sem hafði rekið höfuðið út úr felustað — skýrsda Þjóðffiels-3 isfylkingartnnar nefnir að sínu leytí morð á bændum sem höfðu leitað hælis í,lQffe.. ’ varnarbyrgi. Iaðalatriðum ber skýrslun- um saman. Ef bandarískt almenningsálit treystir ekki stjóm sdnnj getur það vísað til þessi að það hefði ekki haft nægilegan aðigang að skjolum Þjóðfrelsisfylkingar- innar. Samt kom árið 1968 út bók í New York eftir Jonath- an Schell sem nefindist „The milldtary half, an account of desitruction in Quang-Na.gai and Quan-g-Tin“. Höfundur, sem gerði sihar attouiganir fyrir fjöldamorðin í Truong An, segir á 200 blaðsíðum, hvem- ig fjöidi þorpa varð þegar ár- ið 1967 fyriir kerfisbundnum sprengjuárásum. Hanin byggir á skýrslum lækna og telur, að þegar á fyrsta ári hins banda- riska hernáms einu hafi um það bil „40 þúsund óbreyttir borgarar“ verið drepnir eða særðir í Quang Nagai héraði. Höfundur vitn'ar til margra hermanna og liðsforingja til að hægt sé að komast hjá því að álykta, að herstjómin í heild, ekfci einstakir sjmdasel- ir, beri ábyrgð á ásitandi sem gerir morðin í Truon.g An að- eins að einu dæmi meðal mangra. Það vildi íhúum þess þoirps aðeins til að bandarísk vitni urðu til að segja frá. 01 ía úti fyrir Noregsströndum MILANO 26/11 — Itailska olíu- félagdð ENI, sem er í eigu rík- isins, hefiur tilkynnt að það hafi fundið verulegar olíubirgðir í Norðursjó, ca 250 km firá norsku ströndinni. Fannst olíu þessá í ssmstanfi ítalskna, franskra og norskra aðila* Enn er of snexnmt að segja um, hvort veðurskillyrði leyfia að þessá olía verði mýtt nieð haigkvæmum hætti. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.