Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 10
I Lífeyrissjóður Eyjabúa settur á fót um áramót - rætt við Þóri Bergsson, tryggingafræðing Allar horfur eru á því að um áramótin verði komið á laggimar allsherjarlífeyrissjóði fyrir Eyjabúa, eins og greint var frá í blaðinu í gær. Þórir Bergsson trygg- ingafræðingur hefur haft með málið að gera fyrir Eyja- búa og sneri blaðamaður sér til Þóris í gær og innti hann frétta af undirbúningi málsins. ÍFjögur félög í Eyjum hafa þegar áteveðiö aö koma á m.eö sér lífeyrissjóði: Skipstjóra- félag Vestmannaeyja, Vél- I stjórafél. Vestmannaeyja, Sjó- mannaféiagið Jötunn og Út- vegsbændaf'élag Vestmanna- eyja- Lífeyrissjóöur þessax-a aðila er byggður á samkomu- lagi frá 11. febrúar í vetur, sem var frágengið um leiðog saminingar sjómanna og út- vegsmainna um kijaramáll. — Samningiurinn er svipaður og samningur ASÍ og atvinnu- rekenda um lifeyrissjóði, bó er gert ráð fyrir að fuiilar greiðsiur til sjóðsins í Vest- mannaeyjum komi fyrr 1l1 framikvæmda en sjóðir ASl og atvinnurekenda. Nú má vænte þess, að þrjú verkalýðsfélög í Eyjuim ger- ist einnig aðilar ad þeim líf- eyrispjóði Eyjamanna, sem Þórir hetfur undirbúið- Ern það Iðnaðanmajnnafélag Vest- mannaeyja, Verkalkvennafél. Snót og Verfkalýðsfélag Vesit- mannaeyja. Verður því fyrr- nefnda sjóðnuim breytt í líf- eyrissjióð Vestonannaeyja — eða hvaða nafni sem hann kamn nú að nefnast, — fýrir áiramót. Enda þótt ofangrednd féiög eiigi aðild að stjóm sjóðsins þegar af stofnun verðiur, verður sjóðurinn op- inn fyrir ailla aðra iDyjamenn, veirzlunanmenn, bæjarsterfs- menn og aðra. — Bf við viikjum almen.nt að rnálinu, Þórir: — Hveir er tii.gangiur lífeyrissjóðs samkv. slkilgreiningu ti-yggii n gafræð- ings? — Það er meira að segja erfitt fyrir tryggingafræðing að koma því í oið, þó held ég að megi segja: Tiilgangiur lífeyrissjóðs er að veita mönn- um lífeyri þegar þedr vegna aildurs eða örorku geta ekiki afllað sér tekna og veite mök- uim og bömium lífeyri, falli þeir frá. — Hér á landi eru ýmsar tegundir lífeyrissjóða? — Já, það má segja að hér starfi þrjár aðaltegundir líf- eyrissjóða. Aligengaste teg- úndin eru lífeyrissjóðir þar sem eliilífeyrir er miðaður við ákveðinn hiundraðsihluta aff síðustu fimim eða — oft- ast — tíu ára meðailtekjum sjóðsffélaga í þeirri starfs- grein mannsins, sem veitir honum lífeyrisréttindin. Dæmi um siíka sjóði er Verzlunarmannasjóðiurinn. Hann hefur gebað staðið af sér verðbólguna með því að mikill hluti ungs fólks hefur gengið úr honum og skilið eftir 6% atvinnurekandans. Eff hins vegar lífeyrissjóðir verða almemnir, á sjóðsfélagi rétt á þrví að framlag hans og réttindi verði flutt að fullu yfir í annan sjóð, og þá feill- ur þessi ágóði sjóðanna nið- ur. Þess má vænta að sjóðir sem ekki njóta sliks hagnað- ar við útgöngu geti ekki stað- ið við skuldbindingar sanar og verði fcví að lækka líffeyri- Annar flo'kkur lífeyrissjóða em verðtryggðir lífeyrissjóðir eins og lífeyrissjóður Starfs- mannafólags ríkisins og líf- eyrissjóður Starfsmarinafélags Reykjavfkurborgar og fEeiri bæjairfélaiga. Þessir sjóðir em verðtx-yggðir þannig að elli- lífeyrir miðast við kauplag þeirrar stéttar sem maðurinn tiilheyrði síðast eins og það er á hverjum tíma. Dæmd um slíkan lafeyrissjóð er líféyris- sjóður ríkisstarfsmanna. Rík- ið leiggur fram 6%, en launa- flólk 4% í sjóðinn. 1968 var iðgja'ldahluti ríkisins 53 miij. kr., en framlag ríkdssjóðs vegna verdtryg.gi ngari n n ar var 34 miljónir króna og fer ört hækkandi. Þannig að í raun og vem borgar ríkið ekki að- eins 6%, heldur hátt í 10% og þetta fé er að sjálfsögðu tekið af ölluim skattborgur- um. Nú þriðji floiklkur lífeyris- sjóða er til dæmis sá sem við eruim að undirbúa í Vesitan.- eyjum. Hann skiptist í tvo bálka: Fyrri bálkurinn er ellilífeyrisbálkurinn, en fjár- magn hans er það fé sem unnt er að lána til langs líma og ætlunán er að hver deiid sjóðsins — hvort sem það er faigdeild, eða lands- hlutadeild, ef sjóðurinn nær yfir stæn-a svæði — stjómi og ákveði óvöxt fjárins í þeim bólki. Síðan er annar bálk- ur: Áhætbuibállkur, þ. e. ör- orkulífeyrir og barna- og malka-lífeyrir. Ætiunin er að þetta verði samedgínlega tryggt meðain sjóðurinn er lítill hjá íslenzku trygginga- félagi, en eff fleiri sjóðir verða gerðir með þessari bálka- sikiptingu er heimild tál að þeir samtryggi dánar- og ör- orkiuáhættuna. Það miá útskýra þetta á annan hótt: Fjánmaignið í Þórir Bergsson eEiIífeyrisbólknum er unnt að óvaxta til langs tíma og þannig getur hver deiid sjóðs- J ins á féla,gs- eða landshluta- 1 gi’undvelli hafft með höndum t ávöxtun þess fjár sem í þeim bálki er. Hins vegar er hinn bálkurinn áhættubálkur þar, sem unnt væri að saimeina ala sjóðd, sem þannig eru uppbygigðir og losna um ledð við að leita út fj^rir lífeyris- sjóðakerfið- — Nú em þessdr sjóðir — i eða verða — ekki verðtryggð- / ir? 1 — Ned. Þar sem þeir eru * ekki verðtryggðir með ábyrgð i ríkissjóðs eða bæjarfélags / verður að leggja sig fram um \ að ávaxta fjármagn sjóðsins sem bezt til dæmis í verð- tryggðum ríkisskuldabréfum. — Þetta yrði fyrsti s#óður- inn með slíkri uppbygginfgu? — Þetta yrði fyrsti lífeyr- issjóðurinn, en til em sjóðir alf swipaðri gerð svo sem líf- eyrissjóðir verkfræðinga og \ múrara. i — Verður greiðsla úr þess- > um sjóði miöuð við fimmeða / tíu ár? \ — Ellilffeyiir verður mið- t aður við greiðslu sjóðsfélaga 1 tii sjóðsins, þannig að hann á / ekki að geta ofltið yfiir uim og \ það á að vera unnt að hækika t lifeyrinn við hvern útreikn- ing. Það er tryggdngafræðilegt atriði að útekýi'a þetta, en það er eklki rúm til þess í blaðaviðtali. — sv. • Frá fjölmennum aðalfundi Neytendasamtakanna STJÓRN samtakanna VAR KJÖRIN EINRÓMA ■ Aðalfundur Neytendasamtaikanna, sem haldinn var í fyrrakvöld var fjölmennur og kom ýmislegt athyglisvert fram á fundinum. Var stjóm fyrir næsta starfstímabil ein- róma kjörin. — Einn talsVnianna íhaldsins sá sitt óvænna og dró í fundarlok til baka tillögu er hanm hafði flutt um dýrð EFTA-aðildar fyrir íslendimga. Formiaður Neybendiasamitak- anna Hjalti Þórðarson, Seflffossi, setti ajðalfunddnn, en fundar- stjóri var Hirafn Bragason. Síð- an fluttd farmaður skýrslu sina, þá greindi framkvæmdastjórinn Kristján Þorgeirsson frá fjár- hagsmálum sambakanna, sem bafa verið mjög erfið. Tók stjómin við miiklum skuldum frá fyrira tímabili og yiaktd það m.a. athygld fiundarmianna að meðal gamall'a skulda vomi lið- lega 40.000 króna skuldir við Hreyfil og BSR. Það kom enn- fremur frarn í reikningiunum að á þessu áiri hafa innheimzt fé- iiagsgjöld firá um 3.600 féla,g&- mönnum, en leikningar fyrir þetta ár voru ekki endanlega upp gierðir. Virtist þó ljóst að nokk- uð heffði grynnkað á skuldum saimbaikiannia á þessu átri. Þá gerði ritari Neytendasam- tatoanna, Gísli Gunnarsson, grein fyrir útgáfu Neytendabl'aðsins, .en noktour myndarleg tölublöð bafa komið út og er öhætt að fullyrða að blöðin haffa vakið almenna athygfli. Kr skýrsla og reiknkxgar baffðd hlotið affigreiðslu lýsti fundiar- stjóri tillöigu um stjóm og vara- stjóm. Var síðan toosið sam- hljóða í stjórn og skipa þessir nýja stjórn Neytendasamtato- anna: Dr. Bjaimi Helgiason, Gisii Gunnarsson, toennari, Hallveig Thorlacius, húsmóðir, Hjalti Þórðarson. storiffsitofumiaður, Kristján Þorgeirsson, friam- kvæmdastjóri, Óttar Yngvason, lögfr. og Höstouldur Jónsson. í varastjórn voiru kosdn Sigríður Haraidsdóttir, Þröstur Ólafsson, Karl Stednar Guðnason, Jón Maignússon, Garðar Viborg,- Ragnar Kjartansson og Jón Oddsson. Endurstooðendxxr voru kosnir Sigiurðxxr Víum og Gísli Teitsson. • EFTA — Sjónvarp — Árgjald Síðan hófust umræður um önnur mál og tók fyrstur til máls Kristján Þorgeirsson. Hann ffliutti fyrir hönd stjómar tvær tiMöigur. Sú fyrri um hækkun árgjialds í kr. 309; sú siðairi um að skora á menntamálaráðherra að banna sjónvarpsauglýsingar. Urðu miklar umræður um þess- ar tiUö'gur oig jafnframt um til- lögu um EFTA, sem Sigfinnur Siguirðsson, borgarhagfræðingur flU'tti. Var ti'llagan dýrðaróður ’um EFTA-aðild sem mikið hag- kvæmnisatriði fyrir neytendur. Til máls tóku Magnús Óskars- son, Öm Ólafsson og Kristján Þorgeirsson. Sagði Kristján að Neytendasamtökin hér hefðu skrifað hliðstæðum samtökum í EFTA-löndunum. Hefðu svör ekki borizt nema frá Danmörku og kom fram í svarinu að dönsku neytendiasamtökin teija ekki unnt að láta neitt uppi um já- kvæð áhrifi EFTA-aðildar fyrir neytendur. Kristján saigði síðan, að. stjórnarflokkamir hefðu van- rækt að láta almenningi í té næ-gar upplýsingar um EFTA og á'hrif þess við aðild íslands. Lagði Kristján að lokum til að Sigfinnur drægi tiilöigu sina til baka. Þá talaði Gisli Gunnars- son og síðan Ragnar Stefánsson. Flutti hann tvær tillögur; um að fundurinn samþykfcti að fela sitjórn Neytendiasamitiakianna að efna til opinberrar ráðstéfnu um EFTA innan bálfs mánaðar. Síð- ari tiilagan var um að skylda stjómina til þess að halda fund mánaðarlega til þess að gefa neytendum kost á því að fjalla um vandamál neytenda sem oft- ast. Úlfur Sigurmundss. lagði til, að sjónvarpstillögunni yrði frest- ■ Framihaid á 7. síðu. ísflenzka mannfræðiféliaigið heldur fund 'í I. kennslustofu Háiskólia íslands í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20,30. Sagnfræðingamir Bjöm Þor- steínsson og Skúli Þórðarson tela um kenningar Barða Guðmunds- sonar um uppryna íslendinga. Frjálsar umiræður á eftir. Öllum heimill aðgangur. Björn Þorsteinsson Kenningar Barða Skúli Þórðarsoii Fimmtudagur 27. nóvember 1969 — 34- árgiangur — 262. tölublað. Kóngur gengur fyrir ráðherra Ekkert róið fyrr en fískverð er ákveðið • Á þingi Farmanná- og fiski- mannasambands íslands flutti Hilmar Rósmundsson, afla- kóngur íslands, ásamt tveimur félögum sínum í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verð- anda í Vestmannaeyjum eftir- farandi tillögu: • „24. þing F.F.S.Í. haldið í Reykjavík 20.—22. nóvember 1969 samþykkir að beina því til félaga sinna, að þeir hefji aldrei róðra fyrr en fiskverð fyrir væntanlegt veiðitímabil Jiggur fyrir“. í nefndaráliti segir um tiliög- una: Atvinnu- og launamálanefnd telur að mikill seinaiganguir hafi verið með ákvörðun fiskverðs og er á einu máli um að birting fiskverðs eftir að róðrar hefjast er mjög óheppilegt. Og leyfir sér því að mæla með fram kom- inni tillögu. Og telur að fiskverð þurfi að kunngera ekki seinna en 15. desember 1969 svo komisit verði hjá'annárs fyriirsj áanlegum vandræðum. Óskar nefndin þess að afrit af tillögu þessari sendisff ríkisstjórn og Verðflagsráði sjáv- arútvegsins. Að þinghaldi F.F.S.f. loknu núna í vikunni gengu nokkrir fulllrúar af þinginu á fund Bjarn.a Benediktssonar, forsætis- ráðherra, með aflaikóng fsiands í broddi fylkingar. Ráðherra hafði fallizt á að veita þeim 30 minútna viðtal vegna fjarveru sjávarútvegsmálaráðherra. Hefði gjarnan mátt snúa hlutunum við, að afflakóngur fslands veitti for- sætisráðherra 30 mínútna við- tal. Á þessum fundi var ofanigrednd tillaga áréttuð við Bjarn,a og tók hann heldur þunglega undir þetta. Ekki batnaði stoapið, þeg- ar kóngur og félagar kröfðust þess af forsætisráðherra sínxxm, að hiann endurskoðaði og helzt afturfcaMaði lög um hlutaskipti Framlhald á 7- síðu. Þjófurinn leit ekki við víninu Uppundir 25 þúsund kr„ í peninguim og ávfsunum, var sitolið úr kjallaraiherbergi á Há- vallagötu 55 í fyrrinótt. Enn- fremur var stolið fjórum kart- onum af sígaretbum, en fjórar áíengisÆlöstour sem í herberginu voru, voru etoki hreyfðar. í her- berginu býr stúlka og var hún vör við þjóffnaðinn þegar hún kom heim tál sín um nóttina, og gerði lögreglunni viðvart. — Hafði þjólfurinn greinilega farið inn um gflugga á herberginu. Hafnargerð í Þykkvabæ og við Dyrhólaey Tveir þdngmienn Suðurlands- tojördæmisins, Bjöm Fr. Bjöms- son og Karl Guðjónsson hafa lagt fnam á Alþingi fyrirspurn til sjávarútvegsmólaráðherra urn hafnarmiáflfefni. Er fyrirs.pumin ’ á þessa leið: Hvað líður rannsóknum á möguleikum til hafnargerðar í Þykkvabæ í Rangárxtellasýslu bg við Dyrhólaey í Vestur-Skafta- fellssýslu? Sýningarsalir í kjallara verðá tekair i aotkun árið 1970 Fyrr á þessu ári var gerð kostnaðaráætlun á innréttingu kjallara Norræna hússins og hljóðaði hún upp á 5—6 milj- ónir króna. Ríkisstjórnum Norð- urlandanna var síðan send þessi áætlun og var farið fram á fjár- veitingu frá viðkoinandi löndum til þess að unnt væri að hefjast lianda um innréttingu kjallarans. Hafa nú borizt svör við þess- um tilmælum frá íslenzku og norsku ríkisstjóminni og voru þau jákvæð, en enn hafa ekki borizt svör frá ríkisstjómum hinna Norðurlandanna. Sagði Ivar Eskeland forsfföðu- maður Norræna hússins í við- tali við Þjóðviljann í gær, að ekki væri hægt að segja til um hvenær framikvæmdir gætu háf- izt, fyrr en svörin hiafia borizt. Talið er þó nokkurn veginn full- víst að jákvæð svör berist frá öllum Norðurlöndunum. Taldi Eskeland öruggt að starfsemi gæti hafizt í kj allaranum á næ sffa ári. Nokkur þrengsli hafa verið í Norræna húsinu, eins og mönn- um er kunnugt, t.d. hefur verið nauðsynlegt að halda málverka- sýningiar á göngunum. Kj'aMari hússin.s er stór og er ráðgert að þar verði þrír sýningarsalir og verður fyrsta sýningin væntan- lega á verkum Ewards Munchs. í kjallaranum verður auk þess tungumálasffofa' og anddyri. Fyr- ir allnokkru fékk Norræna hús- ið að gjöff tæki til tungumála- kennslu, svotoaMaða tungumála- klefa, frá norska fyrirtækinu Tandberg og sænsk sffofnun gaf 10 þúsuxxd kr. sænskar til tungu- málastofunnaæ. Þar verða eink- um kennd norræn tungumál. Finnski arkitektinn Alvar Alto teiknar innréttingar kjaMarans, eins og raunar allt húsið, én ís- lenztou arkitektamir Skarphéð- inn Jóbannsson og Guðmundur Þór Pálsson koma þar ednnig við sögu. Flytur fyrirlestur um sálarfræði Þ j ó ðf él agsf r æ ð i nef n d Háskóla íslands efnir á þessum vetri til almennra fyrirlestra til kynning- ar á nokkrum greinum þjóðffé- lagsffræða. Þriðji fyrirlesffurinn í þessum flokki verðuæ haldinn föstudag- inn 28. nóvember n.k., en þá tal- ar Si.gurjón Björnsson. sálfræð- ingur, um efnið: Sálarfræði. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu, og hefst kl. 20,30. Fylkingin Skrifstofian og salurinn í Tjam- argötu 20 eru opin alla da.ga frá kl. 15 til 23,30. Ffiítt kaffi og snarl á kosnaðarverði. — ÆF. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.