Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 2
2 Sfi)A — I»JOÐVILJTNN — Fimmtudiaiaur 27. nóveimfcer 1969.
Landsleikur
/
ískuattleik
Kúmenska landsliðið I is-
knattleik befur verið á ferð
um Norðuriönd, nánar tiltekið
Danmörk og Noreg og háð þar
3 iandsleiki við hvora þjóð.
I'eir umiu alla sína leiki í
Danmörku, en Norðmenn reynd-
ust erfiðari.
Fyrsta ledkinn umnu Norð-
menn 5:3, en hina tvo unmu
Búmenar 3:2 og 8:7 og viarð
þvi samanlogð markataia ur
Ölluna leíkjunum 14:14. Norð-
menn am nökkuð ánægðir með
útkomiu sánna manna, og er
það að vonum.
í>á háöu Kianadaimeinn ofi
Tékikar lanösdeák i ísknaittleik
sl. sunnuda® og fór ledkurinn
fram í Prag. Tékkar sigruðiu
með 5:2- Úrslit í hverxi lotu
urðu: 2:1, 2:1 og 1:0. Þá háði
B-landslið Tékka sem var að
mestu leyti skipað unglinga-
iandsíliðsmönnum tvo lands-
leiki við EUnna í Finnlandi og
varð jafntefli 4:4 í fyrri leikn-
uim, en þann síðari unnu Tékk-
ar 4:2.
Ísknaittitedíkiur er með vinsæl-
usbu íþróttagrednuim þar sem
haarn er situndaður. Hér á
landi heÆur hann til skamms
tíma verið litt iðkiuð íþrótta-
eredn, e£ undan er skdlið það
lítilræði sem Akureyringjar hafa
íðkaö bann. Nú er þetta að
breytast og heíur tiikoma
skautahaffiLarinnar hér í Eeykja-
vík aukið áhuga manna á
ísiknattledk. Vomandi líður ekki
á löngu þar til við edgnumst
gott lið f ísfcnaittileák sem hef-
ur þessa vinsaaLu íþroittagrein
til þes® veigs, siern hún á sfell-
ið-
Eyleifur hættir hjó KR og
tiytur uftur upp ú Akrunes
„Ég hef lokið námi og fer því heim aftur/7 segir Eyleifur
Eyleifur Hafsteinsson hinn frábæri leikmaður 4 ár stundað rafvirkjanám hér í Reykjavík en nú
KR og landsliðsins hefur ákveðið að flytjast aft- er því nýlokið og þá ætlar Eyleifur aftur heim og
ur upp á Akranes, en eins og kunnugt er þá er mun leika næsta keppnistímabil með fyrrver-
Eyleifur fæddur þar og uppalinn. Hann hefur s.l. andi félögum sínum á Akranesi.
Þessi mynd er frá leik ÍBK og Akraness meðan Eyleifur
í sóknarlotu Skagamanna annar frá hægri á myndinni.
lék með því. Hann sést hér talca þátt
-<$>
Hug-
ur og mál
Um langt stoeið hetur Al-
þýðufLokkurinn giumað mjög
a£ uimhyggju sdnni fyrir ai-1
maainatryggingum, en margir
hafa óstoað þess að árangiur-
inn vEeri í samraemi við
' sjálfshálið. Svo er að sjá sem
sumum Alþýðuflotoksimöninum
sé nú að vitnast sú staðreynd
aö ástandið á sviði trygging-
armála sé svo ésasmilegt orðið
að etoiki sé lengur stætt á
sjáJfuimgleðinni. Að minnsita
kosti er á það bent í forustu-
greán Aiiþýðublaðsins í fyrra-
dag að í fjárlagafrumvarpi
fyrir árið 1970 sé ráðgert ,að
framilög til lifeyristrygginga
aimannatrygginganna lækki"
á saona tíma og verðlag á
lífsnauðsynjum hefur hæktoað
óðfluga. Og Alþýðublaðið
heldur áfram:
„í rauninni hefðd þurft að
stórhæktoa fraanlög til lífleyr-
istrygginganna í fjárlagiafrum-
varpiniu, þar eð kaiupmáttur
eliilifeyris, örorkuilíféyris,
bamalífeyris og fjölskyldu-
bóta hefur minnkað undanfar-
in ár. Kaupmáttur lífeyris
einstaiMinga og bamalífteyris
hefur mdnntoað um 11% frá
árinu 1967 og kaupmáttur
fjölskyldubóta þriggja bama
fjölstoyldu hetfur minntoað um
40% frá árinu 1961- Aliþýðu-
flotokurinn getur etoki unað
silíkri öflugþróuntrygginganna.
Hefur f élagsmálaráðheirra ný-
lega skipað nefnd til þess að
endurskoða bætur lífeyris-
tryggingianna og standa voniir
til þess að ánangiurinn af
starfi •þeirrar nefndar verði
sá, að stjómaufloiktoaimir verði
samnnéla um aö sitióirhælkika
bætur trygginganna. Það ldf-
ir ekkert gamalmemni sóma-
samlega af eaiiiífeyrinum eins
og hann er í dag. Og hið
sama má segja um öryrfcjana.
Þedr geba ekki flraimfleytt sér
sómasaimiesa af hinum lága
lífeyri. Fjöilskyldubætumar
hafa adgierlegia verið hunzaið-
ar undamfarin ár. Viðreisn-
arstjómin gat sitært sig af
því fyrstu stjómárár sín, að
fjölstoyildubætur og aðrarbæt-
ur trygginganna hefðu stiór-
hækdcað, en nú giebur hún það
ekiki lengur. En það er nú
torafá Alþýðufffiofcksins að
bætumar verði stiórhæfckað-
ar“.
Hvert ber Adþýðuflotoknum
að beina kröfium sínum? Sá
maður sem fer með æðstu
völd tryggingamála er Eggert
G. Þorstieinsson fédagsmála-
ráðherra. Astand og þróun
tryggingamóffia er sönnunar-
gagn um það hversu vel
hann ræfcir skyldustörf sín,
og lýsingar Aiþýðuiblaðsins
em þungur áfeilisdómur um
flramtaik hans í þágu aldraðs
fólks, öryrkja, bama og ann-
arra viðstoiptavina trygging-
anna. Að sögn bdaðsins hafa
ofrefc bains verið í þvl einu
fólgin að sfcipa enn eina
nafndina, sem væntanlega
fær laun sán greidd eftiir
annarri gjaddstorá en gildir
um fjölskýldubætur sem hafa
lækkað um tivo fimmtu að
raungildi í valdatíð Eggerts
G- Þorstieinasonar. Hins vegar
verður þeiiTi kröfu Alþýðu-
blaðsins að bætumar verði
stórhækkaðar etofci gleymt.
Þegar ■ fjárlagafmmvarpið
verður afgredtit eftir taspan
mánuð kemur í ljós hver
hugur fylgir móii. — Austri.
Tölur og mengi / uukinni
og endurbættri
útgúh
Fyrir '3 árum gaf Ríkisút-
gáfa námsbóka út bókina Tölur
og mengi, Ieskafla um stærð-
fræði ásamt dæmum, eftir
Guðmund Amlaugsson rektor.
Bók þessi er nú komin út í 3.
útgáfu, endurskoðuð og aukin.
Bólkin stoiptist í tvo aðai-
toafla. Fyrri toaflinn fjadllar um
hluti, seon aJllir kannast við:
heidar tölur og ýmis sértkenni
þeirra. En það er gert á notok-
uð annan hátt en venja hefiur
verið í reitoningHbðkum. Hér er
etoki lögð áherzila á leitoni í
fllóknum talnareikningum. Það
er nógsamlega gert annars stiað-
ar, aúk þess sem þess gierist
minni þörf nú en áður, í þenrri
veröiLd reiknivéla, sem við lif-
um í. Hins vegar er reynt að
flá lesandann til að skyggnast
inn í tölumar, veitia ýmsuim
sérkennum þeinra athygdi, íá
hann til að sjá í nýju ljósd ým-
islegt, er hann hefur óður iært
í reikningi. Meðad annars fjall-
ar eánn kafllinn um tölvumar
nýju, þessar ótrúlegu vélar,
sem að siumu leyti minna á
mannsheilann- Vitaákuld erefcki
unnt að lýsa þedm admennt í
stuttu rnáli, en þó er aðedns
drepið á, hvemig þær vinna og
hvemig samiband þeirra er við
tölur og talnafcerfi.
Síðari hdiuti bókarinnar fjadl-
ar svo um mengi, en mengi
er eitt þeirra grundvallarhug-
taika stærðfræðinnar, er áður
voru nefnd, og þokazt hafa nið-
ur í kennslu á ungSiinga- eða'
jafnvel bamasfcólasitigi. 1 sjáifiu
sér er mengi áfcaflega alþýðlegt
hugtak, víðtæikasta saínheitd,
sem til er, — hrossastióð á fjallli,
stjömiur á næturhimni, silfur-
gripir nágrannans, — ailt em
þetta dæmá um mengi. í þass-
arf bók er gerð grein fyrir því,
hversu reifcna má með mengj-
um, búa til ný mengi út frá
öðrum, sammengi, sniðmengi
og þar friam eftir götum, á srvip-
aðan hátt og töLur em lagðar
saman, margíáldaðar saman eða
reiknað með þeim á aðra vegu.
1 bókinni er hvairvetna reynt
að örva lesandann til síkilnings,
láfca hann ékki getra sig ánægð-
an með að þetta sé sivoma,
heddur spyrja, hvers vegna það
er svona.
1 viðbótinni í þessari nýju út-
gáfu er fjallllað um sömu hug-
tök og í, fyrri hlutanum, en
jafnframt er haildið lítiið edtt
lengra á sörnu braut, rætt um
ýmsar tegundir yrðinga, um
stærðdr, venzl og varpanir. —
Allmargar tei'kndngar eru í
bókinni.
ÉGKEMÍKVÖLD
Bókaútgáfan Rökkur hefur
gefið út skáldsöguna „Ég kem í
kvöld“ en höfundur hennar er
Lozania Proie. Axel Thorsteins-
son hefur þýtt skáldsögtma úr
cnsku.
Á kápusíðu segir að þetta sé
„stoáldsaiga um óstiir og öriög
Napóleons og Josephine, saga,
þar sem skyggnzt er um í hug-
arheimum beggja. og sagan
sögð a£ stotodngi og samúð, án
þess að dnaga fjöður yfir nedtt,
og ef til vill eftirminnilegust
fyrir það, að hún lýsir Josep-
háne sem vaxandi konu, er
mótidætið hefur dunið yfir Na-
poieon . , . Sú mynd, sem höf-
undur bregður þannig upp, er
ekiki síður sfcoðunarveirð en
þær, sem fnamar öðru lýsa
lausung hennar og <5kostum.“
Stoáldsagan „Eg kem í kvöld“
er 247 síður, prenttuð í Eeifltrd. .
Það ortoar ektoi tvúmælis, að
Eyleifur er einhver bezti knatt-
spymumaður hér á landi í dag
og afturkoma hans í Akranes-
liðið mun verða því ómældur
styrkur. Eins og áður segir, fór
Eyleifur til Reykjavíkur haust-
ið 1965 til að læra nafvirkjun
og gerðist leikmaður hjá KR
eins og kunnugt er. Hann hefur
síðan öðlast mikla reynslu bæði
með KR og landsdiðinu, en þar
hefur bann verið flastur leik-
maður í nofckur ár.
Akranes-liðið befur Sýut það
í fsdandsmótinu og Bikarkeppn-
inni á þessu keppnistímabili, að
það er eitt allrabezta knatt-
spymulið okbar sem stendur
og með afturkomu Eyleifs mun
það stiyrkjast til mikilla muna.
Sá draumur Skagiamanna að
eignast nýtt „gullaldarlið" er
því ekki svo fjarlægur. Þeir
Ríkfaarður Jónsison og Helgi
Daníelsson fóru á saima tíma
til Reykjavíkur til iðnnáms og
komu síðan aftur uppá Akra-
nes. Báðdr þessir leikmenn voru
beztu kn-arttspymumenn lands-
ins hwor í sdnni stöðu og það
er því skemmtileg tílviljun að
Eyleifur Hafsteinsson sem nú
er óumdeilanlega bezti tengi-
liður sem við eigum, stouli gera
sdíkt hið sama.
í stuttu viðbali sagði Eyleif-
ur að þetta hefði staðið til all-
lengi og ef tíl vill alltaf blund-
að í sér að fiama uppeftir aftur.
Hann sagðist hlakka mikið til
að fara að leika með sínum
gömlu félögum aftur, en flestiir
þeirra gengu í gegnum yngri
flokfcana á Akranesi með Ey-
leifi og niokkrir fóru inn í
Eyleifur Hafsteinsson.
meistarafloktosdiðið sama ár og
hann eða 1964.
Eyleifur sagði að sér hefði
litoað veran hjá KR mjög vel
og hefði hann eignazt þar
marga góða félaga. KR hefði á
þeim árum sem hann befði
leitoið með félaginiu haft oft
á tíðum góða þjálfara' serrt
hann hefði haft mikið gagn af
að vera hjá. En það er edn-
hvem veigfcm svona að mann
hefur ailtaf langað heim aftur
og nú þegar náminu er lokið
er etokert því til fyrirstiöðu.
Ekki er endanlega ákveðið hve-
nær Eyieifur flytiur, en það
verður mjög fijótíega. — S.dór.
,Ro8skinnaný bék
Steféns Jónssonnr
„Roðskinna'1 nefnist ný bók
eftir Stefán Jónsson, og fjall-
ar hún um galdurinn að fiska
á stöng og mennina sem gera
það. Gtgcfandi er Bókaútgáta
Guðjóns Ó.
Roðstoinna er niunda bók
Stafiáns Jónssonar, en fyrri
bækur hans hafla sem tounnugt
er notíð md'kiddar hydli. Þessa
tileinkar hann ónafngreindium
geðprúðum vedðdaniainni sem gaf
hanum svartia Zuflu-flugu við
Elliöavatn 1962-
Eins og nafnið bendir tíl
fjallar þessi bók Stefáns um
stangaveiði og segist höfundur
í fonmála hafa samið hana sem
einstoonar viðurkenningiu fyrir
addarfjórðungB stoemmtiun af
þedrri íþrótt. Bófcinni er í senn
ætilað aö vera kennslubéfc
handa byrjendum og stoemmti-f'
bók handa þeim sam hafá yndi
af að dorga. Þama er samofln
toennsda, vedðdmannasögur og
siðapréditoanir sem mótasti af
hinum tounnu liífisviðhorfum
höÆundarins. í tíu köfllum bédc-
arinnar er fjadlað um inntoaup
á stiaingaveiðitækjum, flugukast,'
fengsiælustu ffc-gumar, hvemig
þreyta skal fisto og fjödmargt
ffleira- Tómas Tómasson hefiur
myndskreytt bófcina, og eru
m.a. í henni skýrin garmyndir
með kennsduköflum og litprent-
aðar myndir af fflugunum.
Roðstoinna er 164 blaðsíður
aulki naifúBribTár. en ® hennd w
Stefán Jónsson
að finna nöfn nær 100 veiðl-
rnanna, erlendra og hériendra,
sem vitnað er til í bókinni.
Ný unglingabék
Leyndardómar Lundúna
nefnist ný ungílingabók eftir
Guðjón Sveinsson. Þetta er
þriðja bók höfundar um þá fé-
laga og söguhetjur Balla, Stoúla
og Adda, en fyrri bækurnar,
„Njósnir að næturþeli" og
„Dgnir Einidais“ hafa notið
vinsædda hinna ungu lesenda.
Bókin er um 160 siður og prýdd
nokrum teitoningum eftír Áma
Ingödfsson. Utgietfiandi er Prent-
verfc Odds Bjömssonar á Ak-
<