Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 9
I
Konmmitodjagur 27. nóvember 1969 — ÞJÖÐVEtJWN — SfOA 0
frá morgni
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• I dag er fimmtodagur 27-
nóvember. Vitalis- Árdegishá-
flæði kl- 8-10. Sólarupprás kl-
10-31 — sólarlag kl- 15.59-
• Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkurborgar vikuna 22--
28- nóvember er í Háaleitis-
apóteki og Apóteki Austur-
bæjar. Kvöldvarzla er til kl-
21- Sunnudagis- og helgidags-
varzla kl- 10-2Í-
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna he&t hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl- 8 að
morgni, urn helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl- 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekld
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna 1
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl- 8—13-
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu f borginni eru
gefnar í sfmsvara Læknafélags
Reykjavíkur. sími 1 88 88.
• I.æknavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, simi
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra. — Sími 81212.
• Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sám-
svara Læknafélags Reykja-
Víkur. Sími 18888.
flugið
• Flugfélag fslands- Milli-
landaflug. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmamnahafnar
M. 9 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir) til Vestmannaeyja,
Patreksfjarðar, ísafjarðar, Rg-
ilsstaða og Sauðárkrókis- Á
mongun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Homa-
íjarðar og Egilsstaða-
skipin
í gær til Kaiupmannahafnar,
Færeyja og Reykjavíkur- —
Hofsjökull fer frá Cambridge
28- þjm. til Bayonne, Norfolk
og Reykjavíkur. Freyfaxi lest-
, ar í Fuhr 3- n-m. til Gufuness-
Cathrina fer frá Odense 4. n-
m- til Kaupmannahaifmar,
Kristiansand, Færeyja og R-
víkur. Polar Scan fór frá
Camibridge 24. þm. til Reykja-
vikur.
• Skipaútgerð ríkisins. Herj-
ólfur fer frá Reykjavik kl.
21-00 í kvöld til Vestmanna-
eyja- Herðubreið er á Aust-
fjarðahöfnum á norðurleið- —
Baidur er á Isafirði á suður-
leið- Árvakur fór frá Reykja-
vík kl. 21 00 i gærkvöld vest-
ur um lamd í hringferð-
• Hafskip h.f. Langá fór frá
Kaupmannahöfn í gær til G-
dynia.- Laxá kom til Reykja-
vfkur í morgun. Rangá fór
frá Antwerpen 22- þm- áleið-
is til Reykjavífcur. Selá er í
Reykjavífc. Marco lestar á
Austfj arðahöfnum-
• Þorvaldur Jónsson skipam.
Haföminn er í oliuflutningum
milli Austur-Þýzkalands og
Danmerkur. Isborg er í Þor-
láfcsihöfn. Eldvík er í Lysekil,
fer þaðan væntanlega í kvöld
til Gautaborgar.
• Skipadeild S-í-S- Amarfell
fór í gær frá Hull til Reykja-
víkur. Jöfculfell fer væntan-
lega 28. þ.m. frá Pliiladelphia
til Reykiavíkur. Dísarfell fór
f gær frá Svendborg til Reyð-
arfjarðar. Litlafell er væntan-
legt til Esbjerg á morgum- —
Helgafell er í Kiel, fer þaðan
til Rostock og Svendborgar- —
Stapafell er á Húsavfk, fer
þaðan til Hofsóss og Reykja-
víkur. Mælifell er væntanlegt
til Santa Pola 30- þm. Bor-
gund er væntantegt ttl Malmö
1- n.m-
félagslíf
• Eimskipafélag fslands h. f.
Bakkafoss fór frá Akureyri
24- þ-m. til Þrámdheims, —
Gáutaborgar, og Reykjavílcur.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
25- þ-m- til Akureyrar, Glou-
cester, Cambridge, Bayonne og
Norfolk- Fjallfoss fór frá R-
vík 24. þ-m. til Húsavíkur, Le
Havre, Ahtwerpen, Rotterdam,
Felixstowe og Hamlborgar. —
Gullfoss fór frá Reykjavík kl-
20 00 í gær til Þórshiafmar í
Færeyjum og Kaupmanna-
hafnar. Laigarfoss er væntan-
legur U1 Reykjavíkur í dag
frá Harmborg. Laxfoss kom til
Reykjavikur í gær frá Gauta-
borg. Ljósafoss fer frá Klai-
peda 29- þ-m- til Gdansk, G-
dynla, Gautaborgar og R-
víkur. Reykjalfos® fór frá
Felixstowe 23- þ-m. til Reykja-
víkur- Selfoss fór frá Bayonne
21. þ-m- til Reykjavíkur. —
Skógafoss fer frá Rotterdam
í dag til Antwerpen, Felix-
stowe og Reykjavíkur. Tun,gu-
foss tflór frá Antwerpen 25. þ-
m. til Hull'l, Leith og Reykja-
víkur. Askja fór frá Hamíborg
• Kvenfélag sósíalista heldur
basar að Hallveigarstöðum
mánudaginn 1. des- Félagskom-
ur og aðrir velunnarar eru
vinsamlega beðnar að koma
munum til Helgu Rafnsdóttur
Austorbrún 33, s. 36676, Guð-
rúnar Guðjónsdóttor. Háteigs-
vegi 30, sími 14172 og Laufeyj-
ar Engilberts, Njálsgötu 42,
sími 12042. Basarnefndin.
• Kvenfélag Kópavogs. Basar
verður í Félagsheimilinu uppi
sunnudaginn 30- nóv. kl- 3.
Þær fconur sem ætla að gefa
muni skili þeim i Félagsheim-
ilið fimmtudags- og föstudags-
kvöld frá M- 911.
• Nemendasamb. húsmæðra-
skólans, Löngnmýri. Mumið
jólafundinn i Lindarbæ þriðju-
daginm 2 desember M- 8-30.
Nefndin.
• Jólabasar GuðspekiféJaglsins
verður haldinn sumnudaginn
14. des. n-k. Félagar og vel-
unmarar eru vinsamlega beðnir
að koma gjöfium sínum ekki
síðar en 12- desember n-k- f
Guðspefcifélagisihúsið, Ingóllfs-
strætt 22. Til frú Helgu Kaab-
er, Reynimel 41 og Hannyrða-
verzlumar Þuríðar Sigurjóns-
dóttur, Aðalstræti 12.
Þjónustureglan.
• Þróttur endurreisir kvenna-
flokk í handbolta. Ákveðdð
hefur verið að hefja æfingar
fyrir byrjendur á aldrinum 9-
13 ára. Æfingar vei’ða á sunnu-
dögum ki. 16.40-17-30 að Há-
logalamdi- Allar stúilkur á
aldrimum 9-13 ára eru hvattar
til að fcoma og vera nneð frá
byrjum. Stjómin.
til fcwöids
■11
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
FIÐLARINN A ÞAKINU
í kvöid M. 20. — UPPSELT.
föstadiag kl. 20.
laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
41985
m
Líf og f jör í gömlu
Rómaborg
Snildarvel gerð og leikin ensik-
amerísk gamanmynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Zero Mostel.
Phii Silwers.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
StMI: 31-1-82
Ósýnilegi njósnarinn
‘ Óvenju spennandi og hráð-
skemmtileg, ný, amerísk-ítölsk
mynd* í litum.
— íslenzkur texti. —
Patrich O’Neal
Ira Fiirstenberg
Henry Silva.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
SÍMl: 22-1-40.
Flughetjan
(The Blue Max)
Raunsönn og spennandi amer-
ísk stórmynd í litum og Cin-
emaScope, er fjallar um flug
og loftorustur í lok fyrri
heimsstyrj aldar.
Aðalhlutverk:
George PeppartL
James Mason.
Ursula Andress
— ÍSLENZKUR TEXTI —'
HÆKKAÐ VERÐ.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hadíófonn
Biinno
vnndlótu
ifí'tíb'ó oðó
Yfir 20 mismunandi gerðir
á vcrði við allra hæfi.
Komið og skoðið úrvalið
í stærsiu viðtækjaverzlun
iandsíns.
Klapparstíg 26, sími 19800
A6
reykjavíkdk'
TOBACCO ROAD í kvöld.
FÓTURINN föstudag.
Fáar sýningar efttr.
IÐNÓ-REVÍAN laugairdag.
Aðgöngumidasalain í Xðnó opin
frá M. 14- — Sírni: 13191.
SIMAR: 32-0-75 oe 38-1-50.
Atvinnumorðinginn
Hörkuspennandi ensk-amerísk
mynd í litum og CinemaScope.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá M. 4.
SlMl: 16-4-44
Dracúla
Spennandi ensk litmynd. Ein
áhrifamesita hryllingsmynd sem
gerð hefur verið.
Peter Cushing
Christopher Lee.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMl: 50-1-84.
Sumarfrí á Spáni
Amerísk CinemaScope-litmynd.
Ann-Margret.
Tony Franciosa.
Gene Tierney.
Sýnd M. 9.
StMI: 50-2-49.
Harmleikur í
háhýsinu
Spennandi mynd í litom með
ístenzkum texta.
Suzie Kendall.
Charles Morgan.
Sýnd ki. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SIMI: 18-9-36-
Hjónabandserjur
(Divorce American Style)
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Bráðfyndin og skemmtileg ný
amerisk gamanmynd í Techni-
color.
Dick Van Dyke,
Debbie Reynolds, ,
Jean Simmons,
Van Johnson.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sængurfatnaður
HVÍTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐAKDÚNSSÆNGUR
ty&ðiH'
INNWtMTA
t.öti>tnve.*t#rðnp
Auglýsingasími
Þjóðviljans er
17 500
úrog skarigripir
KDRNQÍUS
JÚNSSOFi
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
Laugavegi 38
Sími 10765
Skólavörðustíg 13
Sími 10766
Vestmannaeyjum
Simi 2270.
b
K-ZÁOSr I IMTEWNATIOM*l|
O^JL
Brjóstahöld
Mjaðmabelti
Undirkjólar
☆ ☆ ☆
Falleg og
vönduð vhra á
hagstæðu
verði.
ViPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðaS við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærSir.smíðaðar eftir beicini.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúja 12 • Slmi 38220
Munið
Þjóðviljanis
Smurt brauð
snittur
brauöbœr
VIÐ ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
M A T U R og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSI.
tUEðlGCÚS
5iGtmmacrraR$ofi
Minningarspjöld
fást f Bókabúð Máls
og menningar
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands.
mssm