Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 7
Fimmtiudiaeur 27. nóvemiber 1960 — Þ’JÖÐVlU'INíN — SIBA ’J Byggingafélag alþýðu — Reykjavík m sölu 3ja herbergja íbúð í III. byggingaflokki til sölu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu félags- ins, Bræðraborgarstíg 47, fyrir kl. 12 á hádegi 4. des. STJÓRNIN. Laus læknisstaða Lækni vantar nú þegar til starfa í Vestmannaeyjum yið heimilislæknisstörf og heilzugæzlu. — Aðstaða til starfa á sjúkrahúsinu fylgir, svo og íbúð með húsgögnum. Upplýsingar í síma 98-1245, Vestmanna- eyjum. HÉRAÐSLÆKNIR. SÓLÓ-eldovélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smæirri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sí/mi 33069. Fundur Neytendasamtakanna Fraimihald af 1. síöu. að en kvaðst styðja EFTA-til- lögu Sígfinns. Nú bar Maignús Óskarsson fram dagskrártillög'U um að uimræðum yrði siitið og gireidd yrðu atkvæði um fram- kamnar tillögrjr. Var tiilaga Magnúsair felld á jöfnum ait- kvæðum, 46:46. Sigfinniur talaði enn, síðan Gísli Svanbergsson iðnverkamað- uir. Sagði bann að fjöidi iðn- verkafólks óttaðist aðild að EFTA vegna þess að það vildi balda sánni atvinnu. Þetta fólk yrði hirakið frá Neytendasam- tökunum ef EFTA-tillagan yrði samþykkt. Höskuldur Jónsson kvaðst reiðubúinn til þess að taka afstöðu til EFTA, hann hefði haft stöðu sinnar vegna allgóða möguleika til þess að fylgjast með gangi málsins. En Rannsóknastyrkir Framhald af 5. síðu. hverju dvalarlandi, eða frá 150-360 doJlarar á mánuði, og er .þé við það miðað, aðstyrk- urinin nægi fynir fæðd, hús- næði og öðrum niauðsynlegum útgjöldum. Ferðaiiostnað fær styrtaþagi greiddan. Talki hann með sér fjölskyldu sína, verð- ur hann hins vegar að sitanda straum af öMuim kositnaði henn- ar vegna, bæði ferða- og dival- arkostnaði- Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntaméla- ráðuneytisáns. Hverfisgötu 6, R- vik, fyrir 15. jan. n.k. Sérstök umsáknaireyðúbiliöð fást í menntamálaráðuneytinu. — Þar fást einnig nánari upplýsingar um styrkina ásamit skrá uim rannsóknarverkefni, sem FAO hefiur lýsit sérstökum áhuga á í samibamdi við styrkveitingar að þessu sinni. Umsókn skuiu fyigja staðfest afrit af próf- skírteinum, svo og þirenn með- mæii. , Það skal að lokum tekið fram, að eikki er vitað fyrir ffam hvort nokfcur framan- greindra styrkja kemur í Mut Islands að þessu sinni. Endan- leg ákvörðun um vai sityrk- þega verður telún í aðalsföðv- um FAO og tilkynmt í vor. Buxur - Skyrtur - Peysur - Ulpur ■ o.mJI: Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141x Neytendasamtökin haifa við margit þarfana að sýsla en EFTA- málið sagði Höskuidur. Kvaðst Höskuiduæ mótfallinn tiillögu Sdg- finns. Raignar Stefánsson tók enn til máls, síðan Hjaiti Þórðarson sam flutti ásamt Kristjáni Þor- geirssyni frávísun á EFTÁ-til- löguna. Þá talaði Friðrik Sóíus- son en síðan kynnti fundarstjóri tillögu frá Pétri Sigurðssyni og Sigurði Hiafstein þess efnis að fundurinn vísaði framkomnuim EFTÁ-tiliöigum frá fundinum enda bæri stjóm Neytendiasam- takanna að gefa neytendum kost á að fylgj ast með EFTAnmáldnu. Þegar alþingiismaðuirinn bafði gefið Siigfinni línuna dró hiann tillögu sína ioks til baka. Þá tial- aði Bergmundur Guðlaugsison en hann kvaðst aevinlega hafa ver- ið hræddur við að gangia inn í siíkar ríkjasamsteypur. Loks tai- aði Krisitján Þorgeirsson. Lagð- ist hann gegn tiiiögu Ragnars Stefánssonaæ um máhaðarlega fundi; það vætri of kostnaðar- samt. Loks fór fram afgreiðsiLa á til- lögunum. TiIIaga stjómar um hœkfcað árgjald var samþykkt með næstum öilum aitikvæðum. Tillaga um að skora á mennta- máiaráðherra að afnema aiuglýs- ingar í útvarpi og sjónvarpi var einnig felld. Tiliaga Péturs Sig- urðssonar til frávísunar fram- komnum tillögum um EFTA var samiþykkt, en tiUaga Ragnars Stefánssonar um mánaðarlegia fundi var feUd. Ekkert róið Framihald af 10. síðu. sjómanna, sem sett voru með bráðabirgðalöigum í janúar á miðjum þingtíma. Forsætisrá ðiherra hélit þvi fram við kóng sinn og félagia, að þeir mættu þakka fyrir þessa útkomu á kjörum sínum til sjós. Ekki stæðu betur að vígi bœndur í landinu eða opinbeirdr starfs- menn. Svo stiirðar urðu umræður undir lokin milli aflakóngsins og forsæitisráðiherrans, að viðtals^ tíminn var ekki nýttur tii fulln- ; ustu. Voru 5 mínútur klipptar af tímanum. Stóðu þessar viðræð- ur aðeins yfir í 25 mínútur. UMFÍ fær engan hagnað Framihald af 1. síðu. um, og að stuðningur við það a£ opinberri hálifu er svo skor- inm váð nögl, að það er kom- inn tiími til að taka þessi miái 611 sömul til rækilegrar athugunar- Þessd gamfli og mjög svo prfsaði féiagsskaipur, hin viðtæka starf- semi, héraðsanót, landsmót o.s. frv. hefiur ekikd ráð á þvi að halda opinni skrifstofu að stað- aldri. UMFl hiefiur skriistofu Tilkynning frá Landsbanka fslands í sambandi við bókhald í rafreikni mun Landsbankinn taka í notkun frá 1. desember nýja tegund víxileyðublaða með breytt- um fylgiseðlum, svuntum. Eftir þann tíma er nauðsynlegt, að einstaklingar, er selja bankanum víxla, færi á svuntur þeirra nafnnúimer seljenda, samþykkjenda og ábyrgðarmanna. — Sama mun gilda um verzlunar- og iðnaðarvíxla, eftir að Hagstofa ís- lands hefur gengið frá nafnnúmerum fyrirtækja, sem væntan- lega verður um næstu áramót. Þetta eru viðskiptamenn bank- ans vinsamlega beðnir að athuga. Landsbanki íslands Fögur bók um þjóBgarðana Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur sent frá sér fagurt 'rit um þjóðgarða íslands, Þingvelli og Skaftafell, sem Birgir Kjar- an formaður Náttúruvemdar- ráðs hefur skrifað, en ýmsir kunnir Ijósmyndarar hafa lagt til beztu myndir sinar frá þessum stöðum. ^ Fjialiar Birgir Kjiairan um sö'gu staðanna, landsLag og n áttúrusérkenni og 25 litmynd- ir eru frá hivarum þjóðgiarði. Mjög er til bókairinnar vandað, lesimál prentað á gráan þykkri pappír og kemur frásögnin a£ opna aðeins um sumiarménuð- ina allan dagúm, en eins og nú stendur t.d. yíir vetrarmámiö- ina starfar þar slkrifstafustúika tvo tíma á dag, og e£ imienn þurfa að ná saimíbandi við þessa skriifetofu UMFl í samibandi við einhver vamdaimál iungmenna£é- lagabreyifingarinniar, ( þarfi að hitta á þennan tírna, þetgar stúlikain situr þama. Menn stailji ektai orð miin svo ad ég vilji teija eftir tekjur ÍSt eða hinna þrigigja aðila seim hiotið haía forrébtindi í sam- bandi við getraummar. Þeir að^ iilar etu aillls góðs maklegir að mdnumi dlóimi. Em það veröur að veria edtthvert samræand í þessu. Menn athugi það td-, að l.B.R. fær eitt alira héraðssamitataa í lamdinu að njóta ágóðams af get- raunasamtaeppnd. Hvers edga hin samlbömdin að gjalda? Og menn ættu t.d. að atihuga það, að á- góði ISI af getnaiumiunuun er að- eins ofiurlítii ábót á aðrar tekj- ur þess saimlbamds. Þrjár milj- ónir skilst mér að ÍSÍ fái í svo- köliuðuim sígarettupeningum og auk þess styrikd margstaonar til utanfara og annamar starfisemi. Á meðan hefur IJMFÍ fengið 400 þúsund kr. alls tdl féiagssbarf- semi, 50 þús. kr. tffl Þrastaslkóg- ar, þ. e. staógræktar og 50 þús- und kr. til starfsíþrótta, sam- tals V2. miiljón Jo-. Og það er ailt og suimit. Mér er kiumnugt um það, að stjóm UMFl hefiur sent inn til fjárveitinganefndar umsókn um, að framlag táa sitarfisemi UMFI verði nú 1,6 milj. tar. Og ég sfcil ekfki, þegar teiúð er tillit til stuðnings háns opinbera viðönn- ur stayld samtök eins og t- d. ÍSÍ, sem eru alls góðs imaikleg að mimum dómi, ég vil undir- strika það, en ég sfcil eklki, að þegar þetta er athugað, að hægt sé að neáta UMFl uim þetta lítil- rsæði. Kópavogur * Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur hafið jólastarfið öðru sdnni, og hefur nú femgiðhús- næði að Digranesvegi 10 i kjallara, og mun skrifstofan hafa opið 3 daga í viku, á mánudögum, miðvifcud. og •fösitud. frá kl. 2 til 5 e-h- frá 1- des- til 15. des- að báðum dögum meðtöldum. Verða nú sem fyrr þákksamlega þegnar fatnaðar- og peningagjafir, því að ósk okkar er að geta glatt og hjálpað sem flestum fjrrir jólin. Skátamir í Kópavogi ætla að leggja oktour lið og heimsækja ytakur góðir bæjar- búar núna um heigina með söfnunarlista, og taka þeir ein- göngu við peningagjöflum. Það er ósk Masðrastyrkisnefndar að skátumum verði vei tekið og að þið leggið fram yklkar skerf, til glaðnings þeim, sem hjálp- ar em þurfi. E£ þess er ósfcað að tfatnaður eða fé verði sótt má ihringja í sima stjómar- tavenna: Ragniheiðar Tiyggva- dóttur simi 40981, Jöhönnu Bjamfreðsdóttur simi 41228, og Asitihildar Pétunsdöttur sími 40159. hvoirum stað á urndan mynda- síðunum. Bófcin er í lágu, hreáðu taroti og kiositar tar, 350,00. Á myndinni hér að ofian sésit forsitjári bófcaútgiáfunnjar, Ör- lygiur Hálfdániarson, afhenda höfundi fyrsta eánitaikið. Tvær Ijóðabækur Framhald a£ 4. síðu.' Aðeáns edtt bióm. Þuriður er eins og Stedniunn sitúdent frá Menntaskóianum í Reytajajvik en hefur ednnig loikið taennara- prófí. og starfar mú við Landai- taatssikóla. Bófe hennar er 58 blaðsáður og hefiur að gieyma 42 tavæði- Báðar þessar bækur eru prentaðar í Prentsmiðjunxii Odda hf. en bundnar í Sveinar- bótobandinu. Rrisitín Þortaeis- dóttir teitanaðd kápur þeirra. Verð hvomar bófcar til félags- rnanna AB er tar- 165.00. Sendistörf ÞJÖÐVILJANN vamtar send- il fyrir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól. Þjóðviljinn, síml 17-500 Kópavogur ÞJÖÐVTLJANN vantar blað- bera í Nýbýlaveg. Þjóðviljinn, súni 40-319. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin)'. Þokfcum auðsyndia hiiuititeikningu og samúðarkveðjur vegnn andiáts og jarðarfarar KRISTÓFERS GRIMSSONAR, fyrrverandi ráðunautar, Silfurteigi 4. Guðný Jónsdóttir Helgi Kristófersson Haukur Kristófersson Björgvin Kristófersson Guðný Péíursdóttir Anna Jensdóttir Halldóra Jónsdóttir Kristrún Gottliebsdóttir Ragnar Ágústsson. og barnabörn. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.