Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 1
uoovm Laugardagur 29. nóvember 1969 — 34. árgangur — 264. tölublað. Verður höfðað saka á hendur vélstjórum? Einróma ályktun Félags iárniðnaðarmanna: Innganga í Efta getur haft víð- tæk áhrif á lífskjör verkafólks - Könnuð verði áhrif Eftaaðildar á atvinnuöryggi og afkomu launafólks Eftirfarandi ályktun, varð- andi EFTA-málið, var gerð samhljóða á félagsfundi í Fé- lagi járniðnaðarmanna 'sem haldinn var í fyrrakvöld,' fimimtudag 27. nóvember: „Fundur í Félagi járriiðnað- armanna, haldinn 27. nóvem- ber 1969, mótmælir því harð- legra að tekin verði ákvörðun um inngöngu íslands í EFTA án þess að alþýðusamtökin og einstök verkalýðsfölög hafi átt þess kost að kanna hver áhrif slík aðild gæti haft á atvinnu- , öryggi og afkomu launaf ólks- Slík ákvörðun er ekkert einka- mál atvinnurekenda og fyrir- tækja, heldur getur hún haft víðtæk áhrif á lífskjör og rétt- indi verkafólks- Þess vegna leggur fundurinn áherzlu á nauðsyn þess að EFTA-málið verði tekið til umræðu í öllum verkalýðsfélögum svo að launafólk eigi þess kost að meta málavexti og taka af- stöðu til jafns við aðra aðila í þjóðfélaginu. Telur fundurinn fráleitt að Alþingi taki á- kvörðun um aðild Islands fyrr en slíkri könnun er lokið. 1 sambandi við málm- og skipasmíðaiðnaðinn vill fund- urinn sérstaklega benda á það að óheimilt væri að taka inn Ien'd fyrirtæki fram yfír er- lend, \ enda þótt þjóðhagsleg rök mæli með því. Þannig hefði smíði strandferðaskip- anna á Akureyri ekki verið í samræmi við ákvæði EFTA- sáttmálans. Ef verkefni ís- lenzkra málmiðnaðarf yrir- tækja takmarkast þannig er fyrirsjáanlegt að EFTA-aðild mun hafa í l'ör með sér át- vinnuleysi meðal járniðnaðar- manna hér á landi- Einnig vill, fundurinn benda á að þátttaka í.EFTA hcl'ur m- a. verið rökstudd með því að hún muni auðvelda erlendum aðilum að stofna fyrirtæki hér á landí og færa sér í nyt að kaupgjald hér er miklum mun lægra en í nálaegum löndum. Slík þróun myndi mjög tor- velda þá baráttu verkalýðsfé- laganna fyrir stórhækkuðu kaupgjaldi sem nú er brýnust nauðsyn". — ef þeir fara í verkfall eins og boðað hefur verið. Vélstjórar gera kröfur um sömu laun og aðrir iðnaðarmenn hjá orkuverum Landsvirkjunar. ¦ Ta'lsverð harka er nú að færast í átök vélstjóra við Vinnovedtendasamibandið og Landsvirkjun. Ber Vinnuveit- endasanibandið brigður á að vélstjórar stofnunarinnar hafi heimild til þess að efna til verkfalils þar sem vélstjór- ar Landsvirkjunar séu opinberir starfsmenn. Hins vegar heldur Vélstjórafélagið fast á rétti manna sinna og hefur verkfall verið boðað frá og »með þriðjudeginum næstkom- andi. Síðasti samningafundur var haldinn í fyrradag og hófst hann khtkkan firnm en stóð til klukkan að ganga þrjú um nóttina. Ekkd hafði enn verdð boðaður nýr fund- ur er blaðið hafði tal af Ingólfi Ingólfssyni hjá Vélstjórafélaginu í gærdag- Deilan snertír véteitióra í vinnu við orkuver Landsvirkjunar, þe. við Sog, Búrfell og toppstöðdna við Elliðaár, eru um 30 vélstjórar að störfum þarna- Kröfur vélstjóra eru um sömu laún og réttindi ög aðrir iðnaðar- menn — rafvdikjar otg járnsmdðdir — hafa við vinnu í þessum sömu stöðvum. Hins vegar hefur Vinnu- veitendasarnibandið, sern fer með samndngsumiboð Landsvinkjunar, enn ekki viliaðljá mals á nednu Ágreiningur í nefnd sem undirbýr verðlagslöggjöf Kaupmeim vilja afnema hvers konar eftirlit með verðhgi •— og íhaldið, Framsókn og Gylfi vilja hjálpa þ eim til þess. Alþýðu- bandalagið, fulltrúi Alþýðuflokks, ASÍ og BS RB á móti nýju frumv. ¦ Enn einu sinni virðist Framsóknarflokkurinn ætla að hlaupa undir bagga með íhaldinu þegar stórmál eru á döf- inni. Eins og kunnugt er hefur að undanförnu verið unnið að undirbúningi nýrrar verðlagslöggjafar. Hefur, viðskipta- málaráðherra raunar lýst því yfir að frumvarp verði lagt fram í vetur — en innan Alþýðuflokksins er þó ágreining- ur og hefur fulltrúi flokksins í nefndinni lýst sig, andvígan frumvarpinu. En þá hljop Framsókn undir bagga með íhaldinu. Forsaga málsins^ er sú, að í febrúar 1967 ákvað ríkisstjórn- im að skipa nefnd til að sem,ja drög að nýrri lögígjöf um eftirlit með einokun, hringamyndun og verðlagi- Verkefni nefndarinnar var að endurskoða giíldandi lagta- ákvæði um verðttag og verðlags- eftirlit 'Og jafnframt að senda drög að nýrri löggjöf um eftir- lit með einokun, hringamyndun og annarri viðleitni fyrirtæk.ia til einokunar. , 1 samfoandi við störf nefnd- Eiturlyfjamálið á Keflavíkurflugvelli: Til saksóknara Saksóknari ríkisins fékk í gær til meðferðar mál bandaríska hermannsins á Keflavíkurflugvelli, sem játað hefur að hafa dreift marijuana og hashi hér- lendis. Þegar húsileit var gerð hjá manninum fundust hjá honum nokkur gröm'm af þessum lyf jum og sagð- ist hann einnig hafa gefið nokkrum íslendingum með sér. Fannst nqkkurt magn af fyrrgreindum lyf jum í húsi einu í Njarðvík og er talið að Banda- rfkjamaðurinn hafi útvegað þau, Hann sagðist halda að einhverjir þeirra sem hann lét hafa lyf væru í hljómsveitinni Trúbrot, sem leikur m.a. .á Keflavíkurflugvelli og við leit á hl-jóm- sveitarfólkinu fannst eitthvað af marijuana og 'hashi. Segist það hafa fengið lyfin gefins. i arinnar var svo fenginn hingiað danskur . hagfrseðingiuir, Adölf Sonne, skrifstofustjóri. Nefndin hótf störf 24- apríl 1967 og var skipuð fimm manna undimefnd ti. þess að vinna að tiMögumog álitsgerð. Starfaði danski hag- fnæðingurinn með undirnefnd- innd, en hann saimdi jaifnframt greinargerð um fyrirkomiulag þessara mála í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð. I lok maí munu svo að mestu hafa leglð fyrir drög að frumvarpi til laga um v«rðgæzlu og eftirlit með sam- keppnishöimllum. Nefndin hélt mai^ga fundi en lauk störfum 31. október s- 1. og náði hún ekkj samkomuHagi. 15 nefndarmenn skiluðu sam- hljóða áliti, en fimm nefndar- mienn skdluðu séráiiti: Snorri Jónsson, ASI, Hermann Jónsson, ESRB, Kristján Gíslason verð- lagsstjóri, Jón Sigurðsson, Al- þýðuflokknum og Þröstur ÓI- afsson, Aliþýðubandalaginu. Ednn nefndannaanna var ekikd viðlá/t- inn þegar álitið var afgreitt: — Tómas Árnason, Framsóknar- flokknum. Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, stendur hdns,yveg- ai að álitinu ásaimt fuiltrúum í- haldsins, kaiupmanna, heildsala og aitvinnurekenda- Fulltrúi Alíþýðuibandalagsins, Þröstur Ólafsson skillaðá sérstakri greinargerð um málið aiuk þess sem hann stendur að sér áliti fiimimmenningannia. I áliti þeirra segir m.a. að þeir fimmmienn- ingar telji núgildandi verðlags- löggjöf viðhlítandd í aðaiaitrið- uim. ,,Sú gagnrýni sem beinzt hefir að opiniberum verðlagsaí- skdptum á undanförnum árum, h\'ort heldur þau hafa verið kölluð vettliingatök eða óraunhæf kverkatök, hefur því með eng- um rétti getað beinzt að gild- andi löggiöf, heldur geign fram- Fnamhald á 9. síðu. öðru en því sem almennt var sam- ið uim. í miaí sH. um vísitöluibætirr og styttingu vinnutíma. Telja vél- stjórar að nú sé svo komið að bilið mdlld þeirra og annarra iðn- aðanmanna í orfcuverunum sé ó- eðldlegt, en ralfvirkiar í dagvinnu eiminigds, miunu haf a sömu eða svipuð laun og vélsitjórar í vakta- vinrau. Með slíkum kjaramismun skápast að sj'áltfsögðu slæmt ác. stand á ^nnustöðunum- Vitnað í 15g Vinnoveitendasamibandið hefur nú borið brigður á það að vel- stjórarnir hafi heimdld til þess að efna til vinnustöðvunar og hef- ur deiian ednkum snúdzt um bað atri®i síðustu daga- I lögunum um Dand&vdrfcjuii er ákjvæðið um þessd miál mjög óljósit orðiað en bar segiir um starfsmenn l^ands- vdffkjunar gdlda' sömu ákiviæði og opdnbera sýsiunairmenn. að því er varðar verk- föll og vinmnsitröiðvanáir. Hdns vegar líta flesitiiir þanndig á að „opinberir sýsiliuniairmemi'' eijsd ektoi við í þesisu tilviiki,. enrila heí- uaj ekká .hingiaið tii verið talíð að þesÉdr menn ættra undiir fciariadóm að sækja um kjör sín og þyí er siamdð um kjör þedirra eftáir akn. reglum. Með tilliti til.iþesisia vdlja vélstjórair standa fas$í§. rétti sín- um, enda væru þeir f rauin sviptdr samninigsrétti ef þeir væra seldir unddir lögin um opinbera sitairfs- menn og haíandi þó eragan aðila til þess að fara með samningsium- boð. Virðist nú allt benda til þess að Vinnu/veitendasambandið höfðí almennt sakamál á hendur vél- stjórum samfcvæmt lögunum frá 1915 um verkföll opinberra starfs- manna'— fari vélstjórar í verk- fall á þriðjudaginn eins og boðað hefur verið- 300 atvinnulousir á Siglufirði Alvarlega horfir í atvinnumálum Siglfirðinga á komandi vetri og eru þegar skráðir þar 300 manns atvinnulausir. Segir nánar frá þessu í viðtali við Óskar Garibaldason sem birt er á 12. síðu blaðsins í dagr. Myndin hér að ofan er frá Siglufirði. Fór fram af 15 -~ 20 m. háum bakka Fjóntán árekstrar urðu í Eaó3c é 2% klst. uppúr hádeginu í gser, en fasstir allvarlegir. Var fdjúgandi hállca á þessuim tíma. Tvær konur voru filuttaráSlysa- varðstofuna eftir árekstuir á Blómvallagötu. Ungur maður slapp furðuvel efltir að hafa ekið fólksbil fram aae 15-20 metra háuim bakka á Súðavogi um kl. 3 í gœr. Var hann að fara með bílinn í við- gerð, ók aftairábak og lentá á grindiverk. Braut bíllldnn grind- verkið og fór fram af bakkan- um. Maðurinn meiddist á höfði. liMshábtar, að því er talið vari. Bifireioin er talin gjöroniýt. Samhandsstjórn byggingamanna heldur fund Stjórn Sambands bygginga- manna kemur saman til fundar í dag kl. 2 á Hótel Sögu. Atalmál fundarins eru kjara- og atvinnu- mál og Iífeyrissjóðirnir. Gert er ráð fyrir að fundinum ljúki á morgun, sunnudag- • Fund- inn sækja um 20 manns frá að- ildarfélögum Sambands bygginga- manna sem em 13 talsdns með um 1400 félagsmenn. Saimibandsstjórnin kemur sam- an til .fiundar tvisvar á ári það i Fonmaður Sambands bygginga- árið sem þing samitakan.na kemur manna er Benedikt Daviðssan, ekki saman. I trésmiður. Fundur um EFTA Iðnnemasamband íslands efnir til almenns fundar um ísland og ElFTA í Sigtúni á morgun kl. 3. Framsögu- menn verða Styrmir Gunnarsson og Svavar Gestsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.