Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 12
Þunglega horfir uim atvinnu í Siglufirði í vetur og eru allt að 300 manns steráðir atvimnu- lausir þar núna, sagði Öskar Garibaldason, formaður verka- lýðsfélagsins Vöku á Siglufirði- Öskar er staddur hér í borg- inni á náomskeiði A.S-Í. um tryggingar- og lífeyrisájóði- Náðuin við tali af Óskari í gær- Um sex dekkibátar stunda róðra frá Siglufirði í haust og hafa fengið þetta 1 til lx/2 tonn í róðri, en gæftir haf a verið stirðar. Togarinn Hafliði sigldd á dögunuim til Vestur-Þýzka- lands rneð aflann og fékk 20 kr-.fyrir hvert kg. Það hefur verið stopui viinna í báðum frystihúsunum og er Þrengt ai kostí verkaíélks útíá landi það ekki nýtt fyrirbrigði úti á landsbyggðinnd, sagði Óskar. Smábátaútgerð er vaxandi í Siglufirði- 1 'júlí stunduðu 30 til 40 smábátar róðra og báru á land 270 til 280 tonn tii vinnslu. 1 þeim mánuði veiddi togarinn um 300 tonn á sama tíma. Þannig var sæmdlegt að gera í báðum frysitálhúisunium í sumar- En smábáitaútgerðin nýtur sín aðeins stuttam tima og þegar hausta tekur og kem- ur fram á vetur verða veður öll válynd eins og gæftirnair hafa sýnt í haust og vetur- Ateveðið hefur verið, að Tunnuverksmiðja ríkisins taki til við tumnusmíði í janúar- Bn j4rn og stafir í tunnurnar et ókomið ennþá til verksmiðj- unnar. Þarna fá 50 menn vinnu í vetur. En meginvandi okkar Sigl- fdrðinga þessar vikur er að fá keypt hráefni til Siglóverk- smiðjunmar og ræðst núna úr um vinmslui á næsrtsa ári í þessu fyrirtæki- Aðeins hafa verið keyptar 2500 tunnur af siid frá Djúpavogi og er það uppisitaða í 2ja mánaða vinnslu- Allt bendir til þess, að stiórn S-R. sinni ekki meiri hráefndsikaup- um til vinnslunnar. Það þýðir aðeins 2ja mánaða atvinnu á neesta ári f yrir 60 til 70 stúlkur hjá okkur. Stjóm SR. með Svein Bene- diktsson í broddi fylkingar ræður hér einu og öllu i at- vinnulífinu og er orðin mikil þörf fyrir byggðarlagið að út- vega því aðra stjórn til þass að ráðskast með málefmi okkar. Allar aðgerðir markast. af fádæma seinlæti, skilmdngsieysi og viljaleysi þessara ráða- manna til aðgerða. Auðvitað Viðtal við Óskar Garibaldason frá Siglufirði ber bæiarfélaginu a* halfa meiri förystu í atvinnulífinu, sagði Óskar. Nú vikjum við taliniu að öðr- um efnum og tökum fyrir at- vinnuleysistryggingar á staðn- um. Um 20 til 30% af stúlkuin- um í Siglósíld hafa ekki rétt- indi til atvinnuleysisbóta núna, sagði Öskar- Lögin um atvinnuieysis- tryggingar voru endursteoðuð í vor og að mínu viti hefur þessi endurskoðun leit til þess, að. réttindi verkafólfas úti á lands- byggðinni hafa enn rýrnað og er mlutur verkafóiks þar verri en áður. Lögin eru fyrst og fremst miðuð við fasta og örugga vinmu langtímum saman og þau veita verkafóiki furðu fljótt réttindi eftir að það hef- cur miisst vinmu — tíu döguim eftir sdðasta vinnudag. En verkafólk þarf að hafa unnið 1144 dagvinnutíma eða .dagvinnu í 26 vifcur af 12 mán- uðum til Iþess að hljóta réttindi til bóta- Það hdfiur sýnt 'sig, að at- vinmulífið úti á landsbygðinni er of stopult víða til þess að verkafólk nái að uppfylla þessi steilyrði til réttinda bótanna. Verkamaður með um 70 þús- und króna dagvinnutekjur á árinu hefur einnig haft eftir- vinnutetejur í raum, Er hægt að gera ráð fyrir meira en 100 þúsund króna árstekjuim hjá slíiku verkafólki- En þörfiin er bara méiri hjé verkafólki með minni dagvininutekjur eins og víða er úti á landi. Endurskoð- un laganna í vor leiddi hins vegar ti'l þess að unddrstritea ennþá meira þetta áikvæði um dagvinnutímafjöldann hjá ,yerika;fólki en áður hafði verið. Þannig varð þessi ótímabæra endurskoðun laganna til þess að þrenigja kosti veriteaifólks úti á landsbyggðinni, sagði Óskar að loteum. jar reglur um reykingar nemenda Flensborgarskóla Stangveiðímenfl með banni lax- veiða í úthöfum Aðaltfundur Landssambands stangaiveioimanna var haidinn á Abranesi 22. nóv. s.l. og voru þar gerðar ýmsar samiþykktir uim áhugaimál félagsimanna. Þar var mi.a- ítreteuð sú stefna stangaveiðiimanna að brýna nauðsyn beri til þess að banna aiiar laxveiðar í sjó í Norður- Atlanzhafi, og steorað á faiiltrúa Islendinga á erlendum ráðstefn- um að taka eindregna afstöðu með 10 ára íriðun lax á úthöfun- uim. Pundurinn lýsti yfir því, að hann teldi það fráleitt aðlleyfð- ar verði virtejandr í dýrniiæit- ustu veiðivötnum landsdns án, undangenginna visdndallegra rainn- sókna á því, hvaða áhrif siíbar virkjandr getd haft á fdstoistofna — og er þá einkum vísað til Gljúfurversvhivjunar í Laixá í Þingeyjarsiýsiu. Þá var þeirri stefnu lýst að til að vinna gegn afleiðdngum bættrar ffjárhagslegrar aðstööu útlendinga til saimlkeppni um ár cg veiðivötn verði verðmismun á leigu og söllu veiðiréttinda til úfilendinga ráðstafað öllum lil Fiskræktarsjióðs. Laugardagur 29. nóvemlber 1969 — 34. árganigur — 264- tölulbíað. Félag einstæðra fóreldra ikii f jölmenni á itofnfundi þess Sýning á 90 teikningum Þessa daga eru sýndar íMál araglugganium í - Bankastræti rúmlega 90 teikningar, sem Þórdís Tryggvadóttir tedknaði dnn í æskulýðsssöguna Suður heiðar og bdrtar voru í sjón- varpinu, þegar höfundurdnn Gunnar M. Magnúss las sög- una í fyrra. Suður hedðar er nýkcimiin út í fallegrd útgáfu með myndum eftir Þórdísi. I glugganum eru sýndar eidri útgáfur á bóbinni, einnig er- lendar þýðingar. Þá er saigan sýnd á blindralletri. Þrjú hundruð mann.s komu á stofnfund hagsmunasamtaka ein- stædra l'orelilra. sem haldinn var uppi í Tjarnarbúð í fyrrakvöld- No'kUrir karlmenn voru á fundin- um en konur voru í algerum meirihluta. Fundarstjóri var Margrét Thors, blaðamaður, og stjórnaði hún fjörugum umræðum. Margrét Margeirsdóttir, félags- ráðgjáfi, flutti eríndi um einstæð- ar mæður í Danmörteu og Sig- urður Ölason, hrl-, svaraði fyrir- spurnum. Á fundinuim var kosin stjórn samtakanna og er hún þannig skipuð: Jóhanna Kristjónsdóttir, formaður, Jódís Jónsdóttir, Guð- rún Birna Hannesdóttir, Guinnar Þorsteinsson, Vigdís Ferdinands- dóttir. Varastjórn Addia Bára Sigfúsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Bára Steinsdóttir. Endurskoðend- ur: Margrét Thors og Ranriveig Tryggvadóttir. Ekki var samtokununi gefið nafn. í þetta skipti, nokkrar til- lögur iþar að lútandi komu fram og var þeim vísað til aðallfundar sem haldinn verður í marz eða apríi. Fjölmörgum öðrum tillög- um sem fram teomiu í uimræðum var vísað til stjórnar. ta-l 19 þúsundum af ömmu sinni 16 ára gamall piltur gerðist svo ósmekklegur í tfyrrinótt að stela 19 þúsund krónum frá ömmu sinni- Hann. var handtékinn er hann kom út úr Sigtúni. Sagðist hann þá hafa eytt penimgunum í fatabaup, leiigubílaatesitur og á- fengiskaup fyrir sig og gesti í umræddu veitingahúsi. Annar piltur, á svipuðum aldri, var handitekinn á sama stað, vegna ölvunar. íslenzkar fréttamyndir í kvikmyndahúsum regiulegtí Stjórn FFSÍ Hin nýkjöma st^órn Farmianna- og fdskimannasambánds íslands er kjörin var á 24. þingi sam- bándisins sl- sunnudagskvöld, kom saman til fyrsta fundar í fyrradag og skipti með sér verk- um samkvæmt ákvæðum þar um í lögum sambandsins. Guðmundur Pétursson vélstjóri var eins og kunnugt er kjörinn forseti sam- bandsins á þinginu, en stjórnin teaus Böðvar Steinþórsson ritara. Garðar Þoristeinsson gjaldkera og varaforseta þá SÍgurð Guðjónsson skipstjóra á Eyrarbakka og Henry Halfdánarson. Aðrir í sambands- stjórn eni örn Steinsson, Árni Þorsteinsson, Keflavík, Jón S- Pétursson og Daníel Guðniunds- son. Nýjar reglur hafa verið tekn- ar upp í Flensborgarskóla, í því skyni að koma í veg fyrir að nemendur séu að pukrast með sígarettur í skotum og á salern- um skólans- Gæzlu annast auk skólastjóra og kennara nemend- ur í efri bekkjunum og þykir þetta fyrirkomulag gefa góða raun. í ráði er að hafa opna sérstaka „reykingastofu" á meiri- háttar dansleikjum skólans, en til þess að fá þar aðgang þurfa nemendur að hafa leyfi foreldra sinna til að reykja. Þjóðivilljinn hafði tal/af Olafi Kristjánssyni, steólasitjóra Hensi- Gerið skil í Happdrættí Þjoðviljans! borgarsiteóla. Sagðd hainn. að fyr- ir nobkru hefði hann sent far- eldruim nemenda sbólains bréf þar sem m. a- er rætt um reyk- ingar í skólanum. Reykingar hafa ailltaf - verið bannáðar . hér, sagði Ölafur, en mdsjafniegahef-' ur gengið að fá neanendur tal aö fara eftir þyí, þedr hafa allt- aí reytet meira og minna í fei- um, sem er rrajog hvimlleitt. Á- standið í þessum efnum hefur sjaidan verið verra en í vetur. t tæpa vikiu hafa nemendur nú ammaat öfluglt effcirlit ásaimit kennurum og hafa orðdð möbil umskipti tii hins betra á þess- um tíma- Ströng viðurlög eru nú við reybingum í skólanum eða umhverfi hans. Við fyrsta brot er viðkomaindi nemandinn sendur hfiiim úr sbólanuim. og fær ekki að koma aftair fyrr en'foreldrar haais eða fórráðaimieinn hafa rætt málið við sbóiastjéra. Ann- að brot varðar brottrebstri í vibu, en við briðija brot verður máiið 3agt 'fyrir kennarafund í skóiamiuim, seim sber úr hvort um varanlega brottvibninigu verði að næða. Foreldrar voru beðnir um að svara bréfi því sem sikólastjóri sendi bedm til staðfestingar á að það hafi borizt í réttar hendur, og haifia þeir unidantekningarlít- ið þegar sent svar. Með hréfinu iylgdi eyðublað fyrir þé for- eldra sem vildiu gefa börnum sínum leyfi tii að reykja í reyk- ingastofu á danslleikáum, sem haidnir eru fyrir aíla bebki skól- ans- Skal tekið fram að 1. bebk- ur er ekbi í Fdensboirgarsbóla, heldur aðedns 2., 3. og 4. befak- w. — Vdð ætlum ekki að leyfa reybingar á bekbjarskemimtun- um, helduir aðeins á medrihátt- ar sfaemimtunuim þár sem ofteru lika eidri nemendur, sagði Öl- afur- Ýmsdr neimendur hafasagt að þeir megd reyteja hedima og því kom þessd hugmynd fram með reykingarstofuna. Flestir foreldranna . lótu eyðublaðinu ósvarað en þó voru nokkrir seim veittu leyfið. Munum við gera tilraun með reykingastofu á sunnudagsbvöldið, en náhar verða reyteingamól nemenda rædd á - foreiidnaíunidi Fylkfrigiri Æsteuiýðsfyiteingin boðar W. opins fundar á Akranesi ásunnu- daginn. Fundarefnið er EFTA og irmrás erlendra auðhringa. Fund- urinn verður haldiinn á Hótel Ateranesi og hefst kl. 2. Fram- söguræður fiytja: Ragnar Stef- ánsson, jarðsilv[jálftafrasöingur og Giiomundur Hallvarðsson, iðn- ntimd. Fuindarstjóri verður Berg- þóra Gísiadóttir. Á eftir fram- sögu verða frjáisar umræður og frummiælendur munu svara fyr- irspurnum um fundarefnið, svo og um sitarfsemi Æskuiýðsfyflk- ingarinnar. — Æskulýðsfyíkingin. VÓK-kvikmyndagerð hefur hafið framleíðslu islenzkrar fréttamyndar fyrir kvikmynda- hús- Sýningar hefjast laugardag- inn 29. nóvember í Tónabíói og fljótlega í Háskólabíói líka- Verð- ur kvikmyndin sýnd á öllum sýn- ingum næsta mánUð. Húii er 5 mínútna löng tekin á 35mm svart- hvíta kvikmyndafilmu Wide- Screen- Efni fyrstu fréttamyndarinnar er: Setning Alþingis — Torfœru- keppni — Popphátíð í Laugar- dalshöll — Islenzkur fatnaður — Ssibína fær kvdf. Gerð fyrstu kvikmýndarinnar annaðist Viihjálmur Knudsen og þulur er Jón Ásgeirsson. Framköllun og vinnsia kvik- myndarinnar fer fyrst um sinn fram erlendis en VÖK-favik- myndagerð hefur fest kaup. á framköllunarvél fyrir bæði 16 og 35mm svartihvítar kvibmynda- f ilimiur. Kópíeringarvól fyrir 35mm kvikmyndafilmur er væntanleg til landsins innan skamms. Með tfyrstu fréttakvdtemyndinni verður sýnd þrdðja bvitemyndin um íslenzkan iðnað gerð á vegum Iðnkynningarinnar- Af öðrum verkefnum' VÓK-tevdtemyndagerð- ar má nefna Vestmannaeyjakvik- myndiafia „Úr Eyjum", sem 'sýnd var síðastliðið suimar og nú er í gerð landkynningarkiviikimynd fyr- ir IxxEtieiðir h-f. Heimiliserjur? Ungur miaður komst imeð'éin- hverjum hætitd upp á hús við Ránargötu í fyrradaig og neitaði aó teoma niður aftur. Voru gerö- ar ráðstafanir til aö fé stigaibíl, til þess að unnt yrði að nápilti niður- Til þess kom þó efafai, því að kunningd hans gat taliðhann á að teoma niður af þakinu, með því sbilyrði þó að hamn yrði Mtirin. afskdptallaus. Skipaður forstöðu- maður heilbrigðis- efiirlits ríkisins HiaiQ 12. nóvember 1969 skipaði hedlibrigðismálaréðherra Baidur Johnsen, lækni, tii að vera for- stöðumaður (yfirlæknir) heil- brígðiseftirlits ríkisins frá !• Ée- brúar 1970 að telja- (Frá dlóms- og teirkjumélaráðuneytdnuO. Isinn nndan Norðurlandd og Vestfjörðum. hefur nálgast mdk- ið undanfarna daga eða síðan 18. nóvember. Hann er núna 34 sjóm, undan Bjargtöngum', 28 sióm. undan Klópanesi, ?A sjómílur undan Barða, 10 sjó- sjóm. undan Kögri, 18 sjóm. imttiur undam Straumnesd, 12 ur.dan Horn og 33 sjóm. NV af Fyrsta skáUsagan eftír Þorstein skáU frá Hamri Þorsteinn frá Hamri hefur látið frá- sér fara fyrstu skáld- sögu sína, „HIMINBJARGAR- SAGA eða SKÖGARDRAUM" og gefur HelgafeU út. Þetta er sjöunda bók höfundar, sem hef- ur fyrir löngu getið sér orð sem eitt af fremstu ljóðskáldum. í bókarkynndngu segir m. a-: „Þessari sögu verður engan veg- inn lýst í fáum orðum, því að til þess er hún o£ fjölvísieg. Hún vekur upp ótall mdnni úr a'Vintýrum og kveðskap, með „slysið" sem, vofir yfir sögsa- sviðdnu og ailir ,,bíða eftdr". Himiinbjargarsaga er 224 bls. Kápu gerði Guðrún Svava Svav- arsdóttir. Brotizt inn í Radiastofu Innbrot var framdð í Radíö- stofu Vdlbergs og Þorsitedns á Laiugavegi 80 í fyrrinótt. Stolið þeim hætti ad hugarheimur æv- I var Sony útvarpstæki (japönsk Kolbeinsey. — Þaðan liggur ís- ir.týrsins og veruleiki nútímans gcrð), 12 þúsund kr. í pening- um og tébkmefti njeð 12 blöðum, frá Búnaðarbankainum. Þjófurinn braut upp hurð til að koimast inn- Hann hafðd etekd náðsit í brúnin til N og NA. Megnið af þeim ís sem kann- aður var í dag er gisinn, þétt- leiki um 1-3 og 4-6/10. (Frái I^amdheigisgæzilunnii!). verða eitt. Húmor sögunnar a t.d- rætur ' í báðum þessum heimuim. En ef til vill er kjarni Himinbjargarsögu meðvitund um I hinn laimandi alisíherjar hásbai v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.