Þjóðviljinn - 29.11.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — lajugardiagiur 29. nóveamber 1969. Úrslitaleikur Bikarkeppn- innar fer fram á morgun Fyrsta skipti sem tvö lið utan af landi eru í úrslitum Þá dregur loks að lokum þessa viðburðarríka knatt- spyrnukeppnistímabils' Á morg- un kl. 14 hefst síðasti leikur þess, sem er úrslitaleikur Bik- arkeppni KSl, milli Akraness og Akureyrar. Þetta er ífyrsta skipti siðan Bikarkeppnin hófst, að tvö lið utan ai landi eru í úrslitum, og í annað sinn sem lið utan Reykjavíkur hlýtur þennan eftirsótta titil. Fyrstir utanbæjarliða til að verða Bik- armeistarar urðu Vestmanna- eyingar á s.i- ári. E£ miða á við árangur Skaga- rnanna og Akureyringa á þessu ári, þá hljóta Skagamenn að teijast sigurstramglegri. Þeir urðu ísHamdsimeistarar innan- húss á s.l. vetri og í 2- sœ1i í íslandsimótinu á liðnu sumri og eru nú komnir í úrslit í Bikamum. Þetta verður að telj- ast frábær ánangur hjá liði, sem var að kcxma upp úr 2. dedld og er jafnframt með yngstan meðalaildur leikmanna í fyrstu deild- ★ Akureyringar haía á liðmum árum verið með eitt bezta lið- ið í 1. deáfld, en á þessu ári brá svo við, að þeir börðust í bdkkum með að halda seeti sínu í deildinni aftir tvo úr- slitaleifci gegn 2. deildairliði Breiðabliks um réttinn til að leika. í 1. deild næsta keppn- istímaibdll. En þegar rætt er um úrslit kinattspyrnufcaippleifcja — fyrirfram — er rétt að haifia í huga, að boltinn er hnöttóttur og því aldred hægt að segja til um úrsflit- Eins er það mieð ledkinn á morgun, bezt er að spá engu en koma á Melaivöll- inn og sjá hvemig fer. —S.dór. Reykjavíkurmeistarar Vals og Haukar leika í dag 1 samlbaindi við leáfc Vals gegn pódsfca liðinu AZSW í Evrólpu- keppni kvenna í handknattiLeilc, leika Reyikjavíkunmeistaramir. Vaílur gegn Haufcum. Leik- menn Vals gegn Hauikum verða eftirfiaramdi leifcmenn: v Fínnbogi Kristjánsson, Jón B- Ólafsson, Gunnsteinn Skúlason, Ágúst ögmundsson, Bergur Guðnason, Ólafur Jónsson, Bjami Jónsson, Vignir Hjaltason, Stefán Gunnarsson, Geirarður Geirarðsson, Jakob Benediktsson, Jón Karlsson. Lið Vatls gegn pólska liðinu AZSW er þannig sfcipað: Guðbjörg Árnadóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, (5 unglingalandsleikir). Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Ragnheiður Lárusd., (4 lands- lcikir, 8 ungl.landsleikir)- Björg Guðmundsd. (4 lands- Ioikir,' 11 ungl.landsleikir).. Sigrún Guðmundsd-, (7 landsl., 6 unglingalandsleikir). Sigríður Sigurðardóttir, fyrirl., (12 landsleikir). Guðbjörg Egilsdóttir, (3 ung- lingalandsleikir). Bgrgljót Davíðsdóttir, Anna B- Jóhannesdóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Óiöf Sigurðardóttir. Forsala að leikjunium er i bófcaverzLimum Lárusar Blön- dal, Vesfiurveri og Skólavörðu- stíg 2, og er miðaverð kr. 100,00 fyrir fiuillorðna og ' kr. 35,0Ó fiyrir böm. 1¥;í; K Reykjavíkurmeistarar Vals. Innanhússmðt Þrótt■ ar í Laugardalshöll Björn Lárusson fyrirliði ÍA er einn bezti sóknarmaður liðsins. Á morgun fær hann það erf- iða hlutverk að leiða lið sitt iil sigurs I Bikarkeppninni. Knattspymufélagið Þróttur mun gangast fyrir innanhúss- knattspymumóti í Laugardals- höllinni mánudaginn 1- desem- ber n.k. kl. 8 sd. Er það í tilefni af 20 ára afimæli féllagsdn®, sem var sfiofinað í ágiúsit 1949 Verður um hrei'na útsláttarkeppni að ræða, þannig að ef jaifntefili verður eftlr 2x8 mín- ledk mun verða fnaimflengit í 2x3 mín. og efi liðin eru enn jöfin, verður leáfcið áfram þar til öðru hvoru liðitnu tefcst að sfcora mark og telsit það þá sigurvegari. Þámá gieta þess að umhverfis völl- inn, á hliðairllínum og marfc- línum, er lcomiið fyrir 1 met- ers háuon vegg úr tré, og er leyfilegt að leika knettinum í vegginn, en brottrekstrarsök að spyma rakieitt ytfir vegginn, en í hverju liði eru 5 leifcjmenn — þar af 1 markmaður. Þessi lið leika saman í íyrstu um- ferð: Valur — Þróttur. Ármamn — Fraim- KR — Vífcingur. Bredðabiik — IBK # V V 1 undanúrslitum leilka sivo saman siguirvegarar í leik nr- 1 og 2 og síðan 3. og 4. sam- an- Úrslit úr Evrópubikarnum í hínum ýmsu Evrópubikar- Legiuiharszawa 1:0, en Pódverj- mótum í knattspyrnu urðu amir unnu fym leikimn og . , , . • -i : halda áfnam með .samitals 3:1 ursht kunn . þessari v.ku . ^ Mðum lei:kjunum_ piorcn_ nokkrum leikjum úr 2- umferð keppninnar. Þau úrslit, sem' mesta at- hygili vekja eru úr leik Fey- enoord og núverandi Evrópu- bikamieistara Mílan. Fyrri leik þessarra liða lauk þamnig að Milan sigraði 1:0, en þeim síð- ari, sem fram fiór í Hollandi, lauk með siigri Feyenoord 2:0, hafa þeir því sflegið Evróipu- meisitairana útúr keppninni. — Feyenoord var sem kunnugter andstæðingur KR í fyrstu um- ferð keppnánnar óg vann stóir- an sigur eims og menn efilaust miuna og sflcall það enganundra efitír framimástöðu liðsins nú að dsema. önnur úrslit urðu þaiu, að Leeds vann ungverslcu meist- arana Ferencvaros 3:0 cg þeir unnu einnig fyrri leikinn 3:0- Heldur Leeds því áfram keppn- inni með saimtals 6:0 sdgur yf- ir Ungverjum. St. Etiennen frá FnakMamidi vann pólslca liðið tina frá Itaflíu og DynamoKiev gerðu jafintefili, en ítalamir unnu fyrri leikinm 2:1 og halda því áfram. VINNINGAR I GETRAUNUM 17. leikvika — leikir 22. nóvember Úrslitaröðin: xll — lxl — xxx — llx Fram kom 1 seðill nr. 27570 með ll'réttum. Vinningur kr.: 286.000,00 Kærufrestur er til 15. desember. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. . Vinningar fyrir 17. leikviku verða greiddir út 16. desember. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni — P.O. Box 864 — Reykjavfk. Til- hlðkkunarefni Ef gengið verður í EŒTTA kernur till firamkivætmidia lsta marz 30% læfcknm á vemd- artoílILuim; ýimsar innfiluttar iðnaðarvörur edga þannig að læiklka í verði — að svo miklu íeytí sem kaiupsiýslliuimienn stinga tæiklkuniinni ékflri í edg- in vasa. Thlið er að tollatekj- ur rötissjóðg lækki a£ þess- uim ástæðum um ca. 300 miOjóndr króna. Því fer hins vegair íDairri að fjármálaráð- herra ætli að gefa þessar tekj.ur efitir; hann hefur þeg- ar tilikynnt að eum.k. ámóta uipphæð verði sófit í vasa al- mennings mieð hæklkuðum söLusikatti. Þanhig mam allt verðlagningarfcerfi í landinu breytast mieð inngöngu í EFTA. Noklkrar innfluttar vörutegundir ejga að lækka, en allar aðrar eiga að hækika. Sú hækikiun fleggst m. a. ó hversdagslegustu neyzluvörur atonennings, landibúnaðaraf- urðir og mieira að segja hina hversdagsSegu soðningu. Inn- fluttu vörumar sem edga <aö laekka eru margar þess eðlis að tefcjulágt flóflk verður að spara þær við sig, og getur það, en maitvælin koimast menn ekfci hjá að kaupa ef þeir vilja halda líö- Því kemur þessi brejhing á verð- lagningu harðast niður á lóg- launafióllfci, þeim sem verða aö nota miestan hiuta teikna sinna í matvaali. Hinir sem hafia efnl á að kaiupa dýran erlendan iðnwaming kunnaað hafia nokikum ábaita a£ þess- um umslkiptum. Þessar breytingar á verð- laigningu eiga síðan að halda áfraun. Svo sem kunnugt er eiga vemdartollamir að faflla algerlega niður á einum ára- tug, en á móti kemur stig- hækkandi aufcning á söflu- skatti. Sérfræðingar ríflds- stjórnarinnar telja að á þessu tílmabili muni sölus'katturinn tvöfaldast, komiast uipp í 15%. Vönumar sem við framledð- um balda þannig áfram að hæikfca í verði til þess að innfluttur vamingur fáibætta saankeppnisaðsiföðu. Og áhrif- in iminiu enn sem fyrr bitna með mestuim þunga á Hág- launatfólki En til eru þeir sem geta hugsað til þessara umslltipta með aflflimikiilili til'hlöiklkiun. TóRannir hafia þann kost að þeir skila sér að fufllu í rfkis- sjóð. En allir vita að hluti af söluskattinum sem aflmenn- ingur greiðir kemst aldred á leiðarenda; sú staðreynd hef- ur m-a. verið sönnuð á efit- irmflnnilegan hátt með stairf- semi skaittalögregiiunnar. Eng- inn efiast um að sá hiluiti sölu- skattsins sem ófrómir kaup- sýálumenn hirða nemurárlega tugum miljóna króna. Þegar söluslkatturinn verður tvö- faldaður munu þessar upp- hæðir vaxa að saimia sfcapi. — Austri. i og kaffisala Hvítabandsins verður að Hall- veigarstöðum Laugard. 29. nóv. kl. 2 e.h.. Á boðstólum verður margt góðra muna, ýmislegt til jólagjafa — Kaffi með heima- bökuðum kökum. IÐJA, félag verksmiðjufólks í Reykjavík Framhalds-aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikud. 3. des. 1969 kl .8.30 e.h. í Lindarbæ. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf, framhald. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni. STJÓRNIN. /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.